Vísir - 18.05.1962, Blaðsíða 15
Föstudagur,18. maí 1962.
I'ISIR
15
CECIL SAINT-LAURENT
KARÓL
(CAROLINE CHÉRIE)
37
mig eins og ennið á mér er út-1
leikið! Hvað heldurðu að frú'
Roland segi, hún sem alit af gæt
ir svo vel útlits sins. ,
— Heldurðu, að frú Roland sé
fábjáni, æpti Georges öskureið-1
ur. Þegar hún og maður hennar
hafa lesið bréfið fá þau um
annað að hugsa en hvernig þu !
líta út.
Þótt Karolína .væri reið skiid-1
ist henni nú, að framkoma henn 1
ar var hlægileg. Hún leit sem'
snöggvast í spegil, tók svo bréf-
ið og fór gegnum garðini, og út
á brennheitt strætið og reyndi
! að ná í leiguvagn. Loks tókst |.
henni það og lofaði hún öku- í
og var mjög af honum dregið.. binda endi á veldi „fjallsms". Ef manninum ríflegri aukaþóknun, j
Hafði enn dregið úr þreki hans j mér heppnast þetta ekki er allt ef hann yrði fljótur í ferðum. j a sófaborð úr gamaIli hurð.
af völdum hugaræsingarinnar, j glatað fyrir mér. Þegar í dag Hún komst fljótt að raun um, I 1 .......... .................... ’
sem hann komst í kvöldið áður.! mun verða skipað svo fyrir, að að hún var að reka hættulegt
Karolína hugleiddi meðan hún j ég skuli tekinn höndum.
var að klæða sig hvað dagurinn
Eiríkur er töframaður með smíðatólin sín. Hann hefur t.d. smíðað
mundi bera í skauti sínu. Hún
var því fegin, að komið var fram
yfir hádegi. Það hafði stytt leiða
bið, að hún svaf fram eftir
morgni. Ekki hafði hún neina
matarlyst og fór út í garðinn,
án þess að neyta neins. Veður
var ljómandi fagurt. Mæðgurnar
voru næstum allt af hjá Berthiér
og Karolína hafði því engan við
að tala, nema Soffíu, sem var
eins þreytt og sljó og hún sjálf.
Loks fór hún aftur upp og lagði
sig fyrir til þess að reyna að
sofna á ný.
Um klukkan hálfsex var vagni
ekið að húsinu brátt komu þau
Georges og Karlotta inn til henn
ar. Georges var mikið niðri fyrir.
— Ég er smeykur um, að allt
sé glatað, sagði hann, nú hefur
verið lýst yfir að tuttugu girond
istar séu réttdræpir hvar sem í
þá næst. Ég reyndi að taka til
máls, en fékk ekkert hljóð. Nú
sé ég ekki nema eina leið: Að
fara frá París til Calavados og
reyna að skipuleggja frískara, til
að fara í herferð til Parísar og
erindi, - fyndist bréfið á henni I ekk,‘,h.vað 8era íyld!u þa™a’ Sa§ðl hÚn' Vlltu koma
Skjálfandi hendi skrifaði hann I gat afleiðingin orðið sú, að Líf ' hafð: ekkl Í.rf“ að afhenda með mér eða bíða hérna?, spurði
fimm stutt bréf til þingmanna 1 hennar endaði á höggstokknum. Þernunni bréflð■ ^1 f hun var : Karlotta.
V1SS um hollustu hennar. | Karolína var alveg óttalaus.
úr flokki girondista, sem ekki Henni var skapi næst að rífa það
höfðu enn verið handteknir, af
því að þeir sóttu ekki þingfund-
inn. í bréfunum hvatti hann þá
til þess að flýja til Caen í Nor-
mandí. Þegar hann hafði lokið
þessum bréfaskriftum, fól hann
Firmin að afhenda eitt þeirra,
Soffíu annað, Karlottu hið
þriðja, konu sinni hið fjórða, en
hið fimmta ætlaði hann að af-
henda sjálfur.
Karolína hafði helzt kosið, að
maður liennar hefði lagt af stað
þegar, en því neitaði hann á-
kveðið.
— Bréfið, sem ég fel þér,
sagði hann við konu sína, er til
Rolands. Þú verður að ná í vagn.
tætlur, en gerði það þó ekki.
Hún sá börn að leik á götunni
og hún sá gjörvulegan pilt og
fallega stúlku. Þau voru greini-
lega elskendur, héldust í hendur
og brostu blítt hvort til annars.
Hve hún öfundaði þau. Þau gátu
enn notið lífsins, en hún varð
ofan á allt, sem á undan var
geng.ð, að inna af höndum þetta
brjálæðislega hlutverk. En nú
nam vagninn staðar fyrir fram-
an hún Rolands.
Hún fór inn, hitti engan nema
þernu, sem var dauðskelkuð, en
gat loks stunið upp, að það
hefðu komið þarna menn, sem
ætluðu að handtaka Roland, sem
Þetta ætti ekki að taka nema var fyrrverandi ráðherra. Hann
tvær klukkustundir. Þá verð ég, hafði neitað að fara með þeim,
líka kominn aftur. Ég næ í föls- j þar sem þeir höfðu ekki löglega
uð skilríki og í kvöld flýjum við handtokuheimild. Kona hans
frá París. | hafði þar næst farið niður á þing
— Karolína varð svo reið, að 1 til þess að reyna að tala þar máli
hún stappaði í gólfið. ! hans, en á meðan hafði maður
— Þú heldur þó ekki, að ég hennar flúið.
láti nokkurn mann sjá framan í1 Þegar Karolína kom út vissi
aði sem svo, að þar sem hvorugt
hefði verið heima yrði hún að
fara með það heim aftur.
Þegar hún kom heim var
klukkan rúmlega sjö. Karlotta,
Firmin og Soffía voru þá komin
heim — að eins Georges var ó-
kominn. Neytt var máltíðar í
skyndi. Þrátt fyrir sorg sína
reyndi frú Berthier að brosa, en
öll voru þau döpur og kvíðin,
Karolína tók það í sig, er hún
stóð upp frá borðinu, að bezt
væ’ri að reyna að sofna og
gleyma þannig öllu því skelfi-
iega og brjálæðislega, sem gerst
hafði. Hún sofnaði um leið og
hún hallaði sér á svæfilinn og
vaknaði ekki fyrr en eftir nokkr
ar klukkustundir við það, að
henni heyrðist vera rjálað við
hliðið. Kallaði hún á Karlottu,
sem kom þegar inn til hennar.
— Ég veit ekki hverjir eru
A
R
Z
A
N
LA.TEK, THE FOUfL
COWPANIONS VVEKE
STCIF’F’EP OF THEIK.
flSGUISES. IN THE
CELL, ANGEK ANP
SUSPICION PKEVAILEP...
WHO WAS THE TKAITOK?
ACCUSATIONS FLEW
WIL7LY 'ONE CHANCE,
ANP YOU GET
GKEEF’Vl'LOO.WIS
SNAKLER "NOT WE!"
KETOKTEP TOM.VöU-"
Seinna, eftir að farið hafði verið
með þá félaga inn í klefann, voru
þeir afklæddir dularklæðum sínum.
Barnasagan
— © —
KALLI
jg hafsían
Þá fékk Tommi hugmynd: „Hvers
vegna setjum við kafteininn og
Stebba frænda ekki I samband við
vél skipsins?“ sagði hann, „þá
gætum við siglt langa leið algjör-
lega ókeypis.“ „Stórkostleg hug-
mynd, ungi vinur," viðurkenndi
Sifter, „þá munu þeir líka fljótt
losna við orkuna.“ „Ég vona, að
Þeir voru bæði reiðir og tortryggn-
ir. Hver hafði svikið? Ásakanir og
grunsemdaglósur flugu á milli.
En fangavörðurinn sagði: „Eng-
leiðslurnar brenni ekki yfir,“ sagði
Mangi hugsandi, „því að ég veit
ekki hversu mörg hestöfl Kalli og
Stebbi framleiða.“ Sifter yppti öxl-
um: „Það veit ég heldur ekki, en
þetta er einasta aðferðin til þess
að fá vini ykkar aftur til lífsins“.
Er Mangi heyrði þetta, hikaði hann
ekki lengur, heldur fór með leiðsl-
urnar niður í vélarrúmið og setti
þær í samband við vélina. Stuttu
seinna kom hann aftur og sagði
að allt væri tilbúið. „Gott“, sagði
Sifter, „en munið, að við verðum
að sigla á fullri ferð allan tímann,
því að annars springur vélin. Og
eitt enn: Ég krefst þess að við
siglum stöðugt í hring, kringum
ekki
Hún yppti öxlum. Georges hafði Henni gramdist dálítið að verða
sagt henni að afhenda það Ro- ag fara Upp ur Volgu rúminu, en
land eða konu hans og hún hugs ákvað að koma með henni. Hún
fór í morgunslopp, en gætti þess
að hneppa honum vel að sér,
svo að hið sama endurtæki sig
ekki og nóttina áður.
Þegar þær komu niður í for-
stofuna var þar hópur manna,
sem Firmin hafði neyðst til þess
að hleypa inn. Þeir spurðu eftir
Georges Berthier.
— Hann er ekki hérna, sagði
Karlotta, hann er vafalaust
heima hjá sér.
— Við komum þaðan, en þar
var sagt að hann hefði verið á
heimili föður síns seinustu tvo
daga.
Einn í hópnum lyfti upp ljósi
og leit á Karolínu:
— Ég þekki hana þessa, —
hún er konan hans!
Karolína varð sótrauð af reiði.
Nú fannst henni nóg komið og
varð fegin tækifærinu til þess að
geta hellt úr skálum reiði sinnar.
— Og hvað um það? Á kann-
ske að banna mér að vera konan
hans?
Hópurinn hvarf á brott taut-
andi, en Firmin sem fylgdi þeim
út að hliðinu, veitti því athygli,
að þeir skildu eftir mann til þess
að standa þar á vörð. Hann kom
upp til þess að segja þeim Kar-
lottu og Karolínu frá þessu.
Karlotta réð henni til að klæð-
ast í snatri og flýja bakdyra-
megin, en Karolína var fegnari
en svo að komast aftur í rúmið,
að hún færi að ráðum hennar.
Hún geispaði og sagði syfjulega:
— Á ég nú að fara að rífa
mig upp aftur? Ég geng af göfl-
unum, ef áframhald verður á
þessu. Nei, ég verð kyrr þar
sem ég er komin.
Karlotta hvatti hana enn til
þess að flýja, en hún kúrði sig
undir sængina. Ekki var henni
þó rótt. Hún var búin að fá höf-
uðverk og hana verkjaði í skein-
una á enninu. Brátt sló út um
hana svita og henni hitnaði svo,
að hún varð að svifta af sér
sænginni. Hún þreifaði á púls-
æðinni og komst að raun um, að
hún var með hita. Henni fannst
allt af sem einhver væri að rjála
við hliðið, og að einhver væri að
ganga að húsinu, en henni mis-
þann stað, sem hafsían kom upp. heyrðist svo oft, að þegar þetta
Það er nefnilega mjög mikilvægt, loksins gerðist hélt hún það vera
að fá að vita, hvaðan gullið kom. hugaróra.
Eruð þið sammála? ‘ Þeir gengu
fúslega að því. Vélin var sett á
fulla ferð, og KRÁK fór nú að
teikna hringi á hafflötinn, knúið
af kapteininum og stýrimanninum.
| in ástæða til æsinga, Topar kon-
' ungur mun finna sökudólginn".
D