Vísir - 18.05.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. maí 1962.
V'lSIR
r
i
t*
Heita vatnið í hvert hús
Þegar ákvarðanir voru
teknar um lagningu
hitaveitu í Reykjavík
og samið um kaup á
hitaveituréttindum í
Reykjasvæðinu greiddu
minnihlutaflokkarnir í
bæjarstjórninni atkvæði
gegn þessu framfara-
máli. Allar framkvæmd-
ir á þessu sviði hafa
síðan verið gerðar fyrir
atbeina Sjálfstæðis-
manna. Framsóknar-
flokkurinn hefur í þessu
máli, eins og öðrum
hagsmunamálum Rvík-
ur, beitt áhrifum sínum
til þess að hindra fram-
kvæmdir. Það var ekki
áhugamál Framsóknar,
að Reykvíkingar fengju
hitaveitu, fremur en að
Reykvískar húsmæður
gætu eldað við raf-
magn.
í bláu bókinni 1958, voru
þessi fyrirheit, m. a. gefin
á henni eru byggðar þær
miklu framkvæmdir, sem nú
standa yfir og lokið verður
á næstu 4 árum með hita-
veitulögn til allra húsa í
skipulögðum hverfum borg-
arinnar. Munu þeir borgar-
búar, sem enn hafa ekki feng
ið hitaveitu, fagna mjög þess
ari áætlun, og með áfram-
haldandi stjóm Sjálfstæðis-
flokksins er tryggt að hún
verður framkvæmd.
4. A8 fólki verði veittar leið-
beiningar til þess að nýta
sem bezt heita vatnið og
draga úr hitunarkostnaði.
Að þessu hefur verið unn-
ið með ýmsum hætti, og
enda þótt hitaveitan sé miklu
ódýrari en olíukyndingin,
gæti fólk sparað enn meira
á þeim lið, ef það færi nógu
vel eftir leiðbeiningum og til-
mælum um notkun vatnsins.
Þá má geta þess, að nú fara
fram endurbætur á eldri hita-
veitukerfunum, til þess að
tryggja þar nóg heitt vatn.
Talið er að hitaveitan
spari meðal fjölskyldu um 3
þús. kr. á ári.
Stækkun hitaveitunnar
á kjörtímabilinu.
Enn er ótalin sú mikla við
bót hitaveitunnar, sem gerð
hefur verið á kjörtímabilinu
í Hlíðunum og Laugarnes-
hverfi, auk tveggja dælu-
stöðva, sem byggðar voru í
þessum hverfum. Var þessi
stækkun mjög myndarlegur
áfangi að því lokatakmarki,
að allir borgarbúar fái þessi
þægindi innan fjögurra ára.
Frá hitaveitulagningu í Reykjavík. Verið er að vinna í Laugameshverfi að fyrsta áfangan
um í hinni nýju fjögurra ára áætlun um lagningu hitaveitunnar í öll hús í Reykjavík.
Viðbrögð
andstæðinganna.
Þegar Sjálfstæðismenn
kunngerðu áætlunina um að
ljúka lögn hitaveitu í öll
skipulögð hverfi innan fjög-
urra ára, kölluðu andstæð-
ingamir þetta sýndar-
mennsku og kosningaáróður,
en nú þegar þeir sjá fram-
kvæmdirnar í fullum gangi
og að áætlunin muni stand-
ast, minnast þeir ekki á hana.
I þess stað taka þeir nú á-
ætlunina um gatnagerðina og
segja hið sama um hana. Hún
á að vera ,,kosningabeita“
En hér mun fara eins og áð-
ur, að þeir þagna þegar þeir
sjá staðreyndirnar. — Þeir
sögðu líka á sínum tíma, að
áætlanirnar í skólamálum
væru blekking. En nú blasa
hinar nýju skólabyggingar
við augum fólksins, og nú
er svo komið, eins og Krist-
ján Gunnarsson skólastjóri
komst að orði hér á dögun-
um, að skólamálin eru orðin
feimnismál andstæðinganna.
Þeir vilja sem minnst um
þau tala. Þannig mætti lengi
telja. Sjálfri hafa andstöðu
flokkarnir engin stefnumál.
Það örlar hvergi á nýrri eða
nytsamari hugmynd í blöð-
um þo;' Mt og sumt sem
þeii gja, er að þeir
séu í • ..Vfstæðisflokkn-
um framkvæmdir í hitaveitu-
málum á næsta kjörtímabili:
1. Að haldið verði áfram vís-
indalegum rannsóknum og
leit að heitu vatni í bæj-
arlandinu.
Varla mun nokkur treysta
sér til að halda því fram, að
þetta loforð hafi ekki verið
efnt, því að svo ágætur ár-
angur hefur orðið af borun-
unum, sem dr. Gunnar Böð-
varsson hefur stjómað með
miklum ágætum.
ana jafngildir því um 250
millj. kr. eign fyrir Reykvík-
inga. Það má því með sanni
segja, að borgarbúar megi
vera hitaveitunefnd þakklát-
ir fyrir frumkvæðið að út-
vegun þessa tækis, enda
hafa öll störf þeirrar nefnd-
ar reynzt með ágætum.
Afköst gufuborsins hafa
reynzt svo mikil, að óþarft
er talið að kaupa annan bor,
eins og fyrirhugað var. Og
vegna hins ágæta árangurs,
sem orðið hefur af borunum
í borgarlandinu, hefur minni
áherzla verið lögð á að ná
samkomulagi við Hafnar-
fjörð um virkjun í Krýsuvfk,
auk þess sem nokkur tregða
hefur verið frá Hafnarfjarð-
ar hendi á að gera slíkt sam-
komulag.
3. Að lokið verði sem fyrst
þeirri heildaráætlun, sem
unnið er að, um fjarhitun
allra húsa í Reykjavík.
Þessari heildaráætlun var
lokið fyrir hálfu öðru ári, og
2. Að gufuborinn, sem komi
inn er til landsins, verði
þegar tekinn í notkun.
Eins og frá hefur verið
skýrt, hefur gufuborinn nú
borað alls 13.500 metra fyrir
Reykjavíkurborg. Við frjálst
rennsli koma úr þeim holum
um 125 sekúndulítrar af
vatni, sem er um 130° heitt
að meðaltali.
Miðað við olíuverð mun
hver þessara 125 sekúndu-
lítra vera allt að 2 millj. kr.
virði. Árangur þessara bor-
Orð og efnclir
Gufubornn hefur gengt ó-
metanlegu hlutverki til út-
breiðslu og eflingar hitaveit-
unnar í Reykjavík. Hann er
eitt af þeim stórvirku tækj-
um, sem tekin hafa verið í
notkun á síðari árum til
aukinnar afkasta, sparnaðar
og bættrar þjónustu við borg
arbúa.
um og öllu, sem hann geri.
En samt lofa þeir því hátíð-
lega, að þeir skuli framveg-
is, e.ns og hingað til, vera
í minnihluta, og það loforð
munu Reykvíkingar, ef að
vanda lætur, mjög fúslega að
stoða þá til að efna!
Loforð, sem
má treysta.
Eins og borgarstjórinn
Framh. á 13. síðu.