Vísir - 01.06.1962, Side 5
Föstudagur 1. júní 1962.
VISIR
Jón Múli í
Ameríkuför
Jón Múli Árnason útvarps-1
þulur er nú staddur í Washing-1
ton D. C., Bandarikjunum, en,
hann lagði af stað áleiðis þang-
að s.l. sunnudag til þátttöku í1
jazzmóti.
Jón Múli Árnason eV mikill,
jazzúnnandi sem kunnugt er'
og hefur með höndum sérstak-'
an jazzþátt í Ríkisútvarpinu. |
Fer hann á jazzhátíðina, sem |
er fyrsta Alþjóða jazzhátíðin, t
sem haldin er í Bandaríkjunum,
sem fulltrúi þess og gestur há-1
tíðarinnar, og naut fyrir-
greiðslu Upplýsingaþjónustunn-
ar til un'irbúnings förinni.
Á þessari jazzhátíð koma I
fram jazzleikarar "rá Banda- (
ríkjunum og mörgum öðrum (
löndum, t. d. Duke Ellington,
Dave Brubeck og Thelonius \
Momk, sem allir eru bandarísk (
ir. Alls eru á hátíðinni um 60 /
einleikarar frá ýmsum þjóðum
og fjölda margar hljómsveitir'
o. s. frv. Hátíðin stendur 4 (
daga.
Eichmann —
Framh. af 1. síðu.
fyrsti, sem þar er tekinn af lífi
frá st f .un Israels fyrir 14 ár-
um.
Adolf Eichmann var sakaður
um meginábyrgð á því að 6 mill-
jónir Gyðinga voru teknir af lífi
á stríðstímanum á valdatíma naz-
ista í Þýzkaiandi. Hann hvarf ger-
samlé'ga 1945 og spurðist ekkert
til hans f 15 ár, en svo fóru að
koma á kreik fréttir um, að hann
hefði sézt í ýmsum Iöndum, og
vitað var, að Gyðingar höfðu úti
allar klær til þess að leita hans
og hneppa í fangelsi. Fundu þeir
hann loks í Argentínu og tókst að
koma honum til Israels, og vakti
fréttin um mannránið og flutning-
inn heimsathygli og deilur risu
upp út af handtökunni milli ríkis-
stjórna Argentínu og Israels.
Hjól í vélinni.
Réttarhöldin stóðu 4 mánuði.
Eichmann hélt því fram jafnan, að
hann væri sa’-laus, hann hefði að
eins verið „hjól í vélinni" — hann
hefði framkvæmt fyrirskipanir,
sem gefnar voru af mönnum sér
æðri og har.n verið nauðbeygður
til að hlýða.
Þess er minnzt, að kona hans
fékk Ieyfi til þess að heimsækja
hann. Var höfð leynd yfir ferð
hennar til Israels og burtför, en
leyft að segja allítarlega frá heim
sókn hennar í fangelsið.
Adolf Eichmann var 56 ára að
aldri.
Dómur sögunnar.
Reuter-Í ttastofan hefur snúið
sér til Klaus Eichmanns, elzta son-
ar hans, og. spurt hann um álit
hans á dóminum. Kvað Klaus svo
að orði:
Sagan mun fella úrskurð yfir
þeim glæp, sem israelska rikið
framdi á föður mínum og allt
mannkyn um það hvað er rétt-
láit og hvað ekki.
Uppþot í Montreal.
Um 75 manns söfnuðust saman
fyrir utan ' arpsstöðina í Montre
al í morgun til þess að mótmæla
þvj, að 'ttastjó útvarpsins
Herb Manr" íg hafði látið í ljós í
.éttaútsc" ' _u 'ivort skynsam-
legt efði v'—ið x '"'lnæg;. líf-
látsdóminum. Lögreglan kom og
reifði hópnum. Sumir -nótmæl-
o-'Ia báru spjöld, sem á var letr-
st Eichmann, þar næst
I i.ig.
Föstudagsgreinin -
Framh. af bls. 9
sagði sá sem spurt hafði.
— Ég veit ekki, svaraði
Yevtushenko.
Það dylst engum sem les
þessi ummæli að hér kemur
fram andstæða við' lífsskoðanir
sósíalismans.
Yevtushenko sagði ennfrem-
ur þegar hann var í Englandi.
— Ég yrki ekki um sannleik-
ann, heldur um hamingjuna.
Það einkenni hinnar nýju
stefnu hve hún er tilfinninga-
rík setur hana í algera and-
stöðu við sósíalrealisma Stal-
instímabilsins.
flin ungu rússnesku skáld við
urk.nna það fyllilega að
þeir Ieita fyrirmynda í vest-
rænum bókmenntum. Eftirlætis
höfundar þeirra eru Rainer
Maria Rilke, Erich Maria Re-
marque og bandarísku höfund-
arnir og skáldin Salinger,
Kerouac og Hemingway. Það
er því engin furða þó sumum
hinna gömlu hirðskálda Stalins
eins og Alexej Surkov for-
manni rithöfundasambandsins
rússneska þyki nóg komið og
krefjist þess að I.omið verði á
ströngu eftirliti með ungu
skáldunum.
TVTýja skáldskaparstefnan, sem
” þannig hefur fengið að
vaxa upp í Rússlandi er mjög
undarlegt fyrirbæri í sósíal-
ísku þjóðfélagi. Ungu skáldin
eru smituð af vestrænum hugs-
unarhætti, scm samræmist illa
sósíalísku þjóðfélagskerfi. I
orði kveðnu egjast þau vera
kommúnistar, en þeir eru þó
áhugalausir um framgang sósí-
alískar stefn og í einstaklings-
hyggju sinni og þörf til gagn-
rýni skapa þeir sósíalismanum
hættu. ann hefur hvergi þol-
að mótspyrnu eða gagnrýni.
Það er hæt. við því að komm-
úniskt ríki sem leyfir gagn-
rýni sé á fallanda fæti, því að
kommúnisminn virðist ekki
standast raunina £ hugsjóna-
baráttu manna. Til þess eru
öfgar ha.is og gallar nú orðnir
of augl' ‘sir að hann þoli frjálsa
gagnrýni.
Er því eðlilegt að menn fylgi
með athygli þróun þessara
mála, hvort þessi fyrsti vottur
þjóðfélags, rýni á sósíal-
ismanum í tvíræðum skáld-
skaparlíkingum fær að vaxa
upp í víðtæka þjóðfélagsádeilu,
eða hvort valdhafarnir taka sig
til og reyna að kyrkja þennan
vott frjálsrar hugsunar í fæð-
ingu.
Þorsteinn Thorarensen.
íþróttir —
Framh. af 2. siðu.
Eftir markið voru Valsmenn
talsvert ágengir og Þorsteinn Sí-
vertsen skaut t. d. í þverslá' úr
þvögu innan vítateigs. Sami maður
fékk gott fæ á 37. mín. eftir að
Bergsfeinn hafði leikið nann uppi.
Þorsteinn skaut svo 3 mín. síðar
ágætu skoti i framhjá.
Þannig laak leiknum rrreð þess-
ur:. óvænta sigri Vals, sem var
sem fyrr segir verðskuld„5ur.
Framlína Vals gerði nargt lag-
lega, en beztir f henni voru Berg-
steinn, Þorsteinn og Steir ’rímur
KR-1'“:ð va: eitt stórt nú' , ef frá
eru aldir 3ar og Sveir.n
K-lldó.r Kjartansson, sem var sá
eini í framlínunni sem eitthvað lét
að sér kveða.
- jop. -
Tveir af gjaldkerum Iðnaðarbankans með „kassann“ undir lög-
regluvemd, Bergljót Ólafs og Einar Flygenring.
Teknir —
Framh. af 1. síðu.
þeir hafi á engan hátt ætlað sér
að koma ósæmilega fram eða mis-
bjóða Reykvíkingum á nokkurn
hátt. Tildrögin að þessum galsa
sjómannanna voru þau, að þeir
hefðu heima „bóndadag“ á upp-
stigningardag og þá væri það
-venja innan þýzku sjómannastétt-
arinnar að gera sér glaðan dag og
sleppa fram af sér beizlinu hvar
sem þeir væru staddir í höfn. Á
„konudaginn" væru menn undirok
aðir undir alræðisstjórn kvenþjóð-
arinnar, yrðu að sitja og standa að
| vilja þeirra og mættu ekki einu
sinni fá sér neðan í því. En upp-
reisn fá þeir á bóndadaginn og
það er venja að fara í göngur um
hafnarborgir með áþekkum hætti
og hér var gert í gær, og væri það
yfirleitt ekki tekið illa upp.
Þá sagði skipstjórinn að það hafi
verið ákveðið að fara £ skemmti-
leiðangur til að skoða hverasvæðið
£ Krfsuvik £ gær, en við viðbrögð
lögreglunnar hafi flestir sjómann-
anna orðið miður sin og hætt við
ferðina.
M.s. Hilde Horn er kæliskip, 1000
Iestir að stærð, og sækir frýsta
a'ld til Reykjavíkur og Akraness.
að átti að fara f morgun til Akra-
ess, en var væntanlegt aftur til
Teykjavikur £ kvöld eða nótt og
siglir héðan áleiðis til Þýzkalands
í fyrramálið.
Efni fundin til að draga
úr
Dönsk blöð skýra frá þvi, að þar
i landi sé nú farið að nota efni
sem virðast reynast vel til að
draga úr krabbameini í lungum.
Skýrðu læknar frá þessu efni á
Iæknafundi sem nýlega var hald-
inn í skurðlæknafélagi Danmerk-
ur. Efni þessi kallast Endoxan og i
Sendoxan óg hafa þau verið reynd
í Danmörku í tvö ár.
Læknamir sem skýrði frá þess-
um nýjungum segja, að það sé
sannprófað að efni þessi dragi úr
vexti krabbameins og hjaðni mein
in við noL. eirra. Þannig er
víst að það frestar dauða. Hitt er
Þjóíarnir frá Röðli fundnir
í nótt handtók lögreglan tvo
menn, játaði annar þeirra að hafa
verið með í innbrotinu á veitinga
húsið Röðul nú fyrir nokkrum
dögum er miklu af áfengi og tó-
baksvörum var stolið.
í þessu innbroti var stolið milli
80 og 90 flöskum af áfengi, en
15 flöskur fundust I kassa ekki
langt frá Röðli morgunin eftir.
Auk þess var talsverðu magni stol
ið af vindlum og vindlingum.
I nótt tilkynnti maður nokkur
lögreglunni að hann hafi orðið var
tveggja manna, sem voru að reyna
að selja vindlinga, og kvaðst hann
hafa rökstuddan grun um að
þarna væri um tóbaksvörur úr
veitingahúsinu Röðli að ræða.
Lögreglan fór eftir tilvísan
manns þessa á staðinn og hand-
tók báða mennina. Játaði annar
við yfirheyrzlu £ nótt að vera á-
samt öðrum manni valdur að inn-
brotinu að Röðli. En sá sem með
honum var í nótt var hjálparmaður
við sölu hins stolna varnings, og
að þvi leyti meðsekur, enda þótt
hann hafi ekki játað á sig hlut-
deild í innbrotsþjófnaðinum sjálf-
um.
Mál þetta er nú ífrekari rann-
sókn hjá lögreglunni.
ekki enn fullsannað hvort þessi
efni geta til fulls sigrað meinið, en
þó segja Iæknarnir að nokkur von
sé til þess. Efnin eru m. a. notuð
eftir uppskurði til þess að hindra
að meinin taki sig upp f Iungna-
pipum.
Ennfremur upplýstu læknarnir
að svo miklar framfarir hefðu orð
ið í meðferð lungnakrabba, fleiri
uppskurðir eru nú gerðir en áður
og líkumar fyrir bata hafo auk-
izt. Er nú talið að þrír af hverj-
um fjórum sem ganga undir upp-
skurð fái bata. Stafar þetta m. a.
af því að yfirleitt eru slík mein
ttkin fyrr til aðgerðar en áður
tiðkaðist
Góð sjóstangaveiði
Sjóstangveiðimótið hófst í Vest-
mannaeyjum í gær. Þátttakendur
eru 42, og eru flestir þeirra að-
komumenn. Um helmingur þátttak-
enda eru útlendingar, flestir Banda
ríkjamenn.
Á mótinu eru notaðir sjö bátar,
frá 12 til 30 tonn að stærð. Fóru
þeir -' fyrstu veiðiferðina i gær
kl. eitt og komu inn aftur kl. sex.
Mestan fisk að þyngd veiddi í gær
Halkór Snorrason, sem er for-
maður Sjóstangaveiðifélags Reykja
víkur, og veiddi 131,4 kíló. Mest-
an fjölda fiska veiddi Birgir Jó-
hannesson, 115 fiska talsins.
Farið var út i morgun klukkan
tíu og búizt við bátunum inn aft-
ur um klukkan sex 1 dag. Mótið
stendur í þrjá daga og lýkur því
á morgun.
í> í mesta rnbrautarslysi á Italíu
á uppsf' 'igardag snemma biðu
P menn bana en yfir 40 voru
fluttir i sjúkrahús. Þungri vöru-
! flutningalest var ekið aftan á far-
'’egalest er.i stóð kyrr með þeim
aflc’ð'ngum, að afta'-ti vagn far-
þegalestarinnar klofnaði að endi-
löngu og voru þar flestir þeirra,
sem biðu bana, þeirra meðal 8
börn.
Slcólaslifin --
Framh. af 16. síðu.
myndir kristindómsins um hóg-
værð og mannkærleika.
Vorið sem spáir fögru sumri.
Séra Bjarni rifjaði það upp, að
barnakennsla hófst í Bierings-húsi
í Hafnarstræti 1862 og kvaðst
hann hafa þekkt marga, sem hófu
nám þar fyrsta árið, en þá voru
þar þrjár bekkjardeildir og 83 nem
endur. Sjálfur kvaðst séra Bjarni
hafa gengið í skólann sem stóð þar
sem lögreglustöðin er nú, en leik-
fimihúsið var þar sem Pósthúsið
er. Hann minntist sérstaklega
skólastjórans, Mortens Hansens
sem hafði allt það til að bera sem
góðan skólastjóra má prýða.
Ég horfi á vorið, sagði séra
Bjarni, og leit yfir hinn mikla
fjölda unglinga og bama á leik-
vanginum. Það spáir fögru sumri
landi og þjóð til heilla. Hér er fram
tíð tslands framtíð Reykjavíkur.
Að lokurn sagði séra Bjarni: -
Kenn hinum unga þann veg sem
hann á að ganga' og þégar hanr
eldist mun hann ekki af honur
víkja.