Vísir - 01.06.1962, Page 16

Vísir - 01.06.1962, Page 16
í gær tók varðskipið Óðinn brezkan togara að ólöglegum veið um innan fiskveiðilandhelginnar við Stokksnes á Austurlandi. Togari þessi heitir Ross Stalker og er frá Grimsby með einkennis- starfina GY-527. Reyndist hann vera um eina sjómílu fyrir innan fiskveiðitakmörkin. Brezkt eftir- litsskip kom á staðinn og fram- kvæmdi mælingar. Eftir það sigldi Óðinn með tog- arann til Eskifjarðar og kom þangað í morgun. Skemmtun D-listans áskrifendur u Eitt þúsund og fimm nýir áskrifendur bættust í hóp þeirra, sem kaupa Vísi í maí mánuði. Er það mjög góð- ur árangur, en á annað þúsund höfðu bætzt í hópinn í áskrif- endasöfnuninni, sem fram fór í marz-apríl. Hafa því nokkuð á þriðja þúsund Reykvíkingar gerzt áskrifendur að Vísi frá áramótum. u Eftir 10 daga verður í fyrsta sinn dregið í hinu nýja áskrifendahappdrætti Vísis. Allir skuldlausir áskrifendur eru þátttakendur, gamlir og nýir, og gildir mánaðarkvittun sem happdrættismiði. Vinningurinn er sófasett. Síðan verð- ur dregið mánaðarlega í happdrættinu. Áskrifendasöfnunin heldur áfram næstu vikumar. Hafið þér athugað hvað miklu þægilegra er að fá Vísi sendan heim á hverjum degi? Það er líka miklu ódýrara, en að kaupa blaðið í lausasölu. ► Siminn er 1-16-60. ^ Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna £ Reykjavík efnir til kvöldfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg, Lidó og Glaumbæ í kvöld kl. 21.00 fyrir starfsfólk D-listans við borg- arstjórnarkosningarnar í Reykja- vik. Stutt ávörp verða flutt á öllum stöðunum. I Sjálfstæðishúsinu og Hótel Borg mun Kristinn Hallsson syngja einsöng og Gunnar og Bessi flytja skemmtiþátt. I’ Lidó og f Glaumbæ mun Erlingur Vigfússon syngja einsöng og Róbert og Rúrik flytja skemmtiþátt. Loks verður stiginn dans til kl. 1 eftir miðnætti. Aðgöngumiðar verða afhendir £ skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 1 e. h. til kl. 7 e. h. í dag. Séð yfir mannfjöldann við skólaslitsathöfnina í Laugardalsvelli í gær. — Skólanemendur hafa raðað sér upp á leikvanginum. Skólum slitið á veglegri sumkomu á Luugurdulsvelli í gær fóru fram á Laugardals- velli sameiginleg skólaslit allra 15 barna og unglingaskólanna i Reykjavík. Var hátíð þessi haldin í tilefni þess að hundrað ár eru lið Iðnaðarbankinn í nýju húsi 1 morgun opnaði Iðnaðar- bankinn afgreiðslu í hinu nýja húsi sinu í Lækjargötu 10, en bankinn hefur þau ár, sem hann hefur starfað, verið í Nýja Bíó í Lækjargötu. — Nú fær hann miklu rýmra og betra húsnæði. Verður afgreiðslusalur á götu- hæð, á 2. hæð verður salur fyr- ir bókhald, biðstofu og skrif- stofu bankastjóra og aðalbók- ara auk fundaherbergis banka- ráðs. Þrjú ár eru nú liðin síðan smíði iðnaðarbankans hófst Halldór H. Jónsson arkitekt teiknaði húsið en yfirsmiður var in siðan samfelld barnakennsla hófst í Reykjavík 1862. Hópur baina og unglinga úr öll- um þessum skólum gekk í skrúð- göngu inn á íþróttaleikvahginn. Jón Bergsteinsson bygginga- meistari. Bankastjóri Iðnaðarbankans er Guðmundur Ólafs, skrifstofu- stjóri er Jón Sigtryggsson og aðalgjaldkeri Jón Bergmann, 28 rnanns star/a við bankann. Það er hlutverl; Iönaðarbankans að styðja iö; .8 og iðju lands- manna, >:a jafnframt annast hann alla venjulega bankaþjón- unstu fyrir almenning. Ljósmyndari Vísis tók þessa mynd í morgun af afgreiðslusal Iðnaðarbankans þegar hann var opnaður í morgun. Var strax ös í bankann í hinu nýja húsnæði. Sjást hér gjaldkerar og við- skiptavinir framan við af- greiðsluborð. Tókst athöfn þessi mjög vel, var fjölmenn og virðuleg. Fyrir skrúð- göngunni gekk skátahópur sem bar fána, en siðan komu skólanemend- ur og báru fyrir sér merki skóla sinna. 1,1 ’ ' ‘ Hestar og bifhjól. Tákn gamla og nýja tímans var sýnt við hátíðina, komu fyrst börn á hestum inn á leikvanginn og táknuðu þau árið 1862 þegar barna fræðslan hófst. Á eftir þeim óku drengir á bifhjólum hring umhverf is leikvanginn og voru þeir tákn nýja tímans. Á hátíð þessari töluðu Gylfi Þ. Gislason, menntamálaráðherra og sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup. Guðmundur Jónsson söng og Páll ísólfsson stjórnaði fjöldasöng barn anna. Loks sleit Jónas B. Jónsson öllum skólunum og bað viðstadda að hrópa ferfallt húrra fyrir Reykjavík. Undirstaða framfaranna. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra gerði í ræðu sinni saman burð á ástandinu á Islandi fyrir 100 árum og nú. Árið 1862 voru íslendingar þegnar annars ríkis, fátækir, hnfpin þjóð í vanda. í dag eru íslendingar sjálfstæð þjóð og velmegun ríkir hér. Ræddi hann um að það væru skólárnir og menntunin, sem ættu mestan þátt í þeim framförum sem orðið hefðu. Menntunin er meginþáttur £ þeirri þrotlausu baráttu sem þjóðin háði fyrir sjálfstæði sínu, liður í varð- veizlu íslenzkrar menningar. Hann brýndi fyrir nemendum að sam- eina með sér hinar fornu dyggðir vaskleika og drengskap og hug- Framh. á 5. síðu 1000 nýir VISIR Föstudagur 1. júní 1962, Togari tekinn i t

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.