Vísir - 23.06.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 23.06.1962, Blaðsíða 1
VISIR 141. tbl. Flest tilfellitt í þessum mánuði lítflutningur 1961: Mest fíutt út uf sultsíM en freðfiskur urðbærustur i í skýrslu Fiskifélags ís- landSj sem birt er í nýjasta hefti Ægis, tímarits fé- lagsins, segir, að tekjur landsmanna af sjávarafurð um á síðasta ári hafi orð- ið rúmlega þrír milljarðar króna. Samkvæmt skýrslunni varð heildarútflutningur sjávarafurða næstum 350,2 þús. smálesta, og tekjur landsmanna af þessu magni reyndust vera rúmlega 3007,2 millj. króna. Aukning framleiðslu. magnsins miðað við árið áður var um fjórðungur — framleiðslumagn 1960 var 282,7 þús. lesta — og verðmætisaukningin um 20 af hundraði, því að verðmæti ársins 1960 var 2574 millj. kr. Nú skulu taldar helztu greinar Samkvæmt upplýsingum Jóns Sigurðssonar borgarlæknis hafa langflest tilfellin af taugaveiki- bróður komið í ljós síðasta hálfan mánuðinn. Vart varð tveggja fyrstu tilfellanna 12. mai s.l. í Kópavogi. En þá leið um það bil mánuður þangað til vart varð næstu tveggja tilfella, eða í annarri viku þessa mánaðar. Síðan hefur orðið vart við hvert tilfellið á fætur öðru eða II talsins og eru þau nú alls orðin 15. Borgarlæknir hefur undanfarið látið fara fram víðtækar athuganir, sem ennþá hafa ekki leitt til neinn- ar niðurstöðu. Tilfellin eru flest í Reykjavík, dreifð um borgina, en ekki er hægt að finna með þeim nokkuð sameiginlegt upprunaein- kenni. Rannsakaðar hafa verið ýmsar matvælategundir og sitt- hvað fleira út frá grunsemdum þeirra, sem að rannsóknunum standa. Fjórir menn hjá borgar- læknisembættinu, vinna meira og minna að þessum rannsóknum, auk þess sem kallaðir eru til lækn- ar og á rannsóknarstofu Háskólans og á spítölunum. Þeir sem hafa sýkst eru flestir á fullorðins aldri, þó enginn aldr- aður, en tvö börn 5 ára og 12 ára hafa smitast. Þeir, sem grunaðir eru eða hafa grun um að vera með taugaveiki- bróður mega alls ekki fást við dreifingu matvæla. «. jkt rnt F.U'. BOKOAlíSJt>BS OG aiTAy smi’ mmxA.vm.xm vfk, 14, iJUkf lðí£, LANDSBANKX ,, *........ NDS t B’um.mm&im xsi.andk • i ■. *w*sie< t ■ •'f ISl^NDS H.F. Niðurlag og undirskriftir hins merkilega samnings, þyr sem sjö bankastofnanir í Reykjavík tryggja Reykja- vík 50 milljón króna lán til hitaveituframkvæmda. Fyrir hönd Reykjavíkur og Ilita- veitunnar undirrita samn- inginn Geir Hallgrímsson borgarstjóri, en fyrir hönd bankanna þessir bankastjór- ar: Fyrir Landsbanka Islands Pétur Benediktsson og Svein björn Frímannsson, fyrir Út- vegsbanka íslands Jóhann Hafstein og Jóhannes Elías- son, fyrir Búnaðarbanka ís- lands Magnús Jónsson og sjávarafurða, sem gáfu mest í aðra hönd á síðasta ári, og einnig skal getið verðmætis -þess, sem fyrir þær fekkst í erlendum gjaldeyri. Á síðusta ári varð saltsíldin mest að magni af því sem lands- menn seldu til annara landa: Heild armagnið nam 49,4 þús. lesta, og fyrir þetta fengust 500 millj. kr., að í öðru sæti að magni var freð- fiskur, sem nam 48,5 þús. lesta, en gaf hins vegar miklu meira í aðra hönd, þvi að fyrir hann fengu landsmenn 803 millj. króna eða rúmlega 60% meira, en fyrir síld- ina, þótt hún væri meiri að magni. i þriðja sæti að magni var svo síldarmjöl, því að fyrir tæplega 43.6 þús. lesta af því fengust 244,1 millj. króna. Óverkaður saltfiskur var að vísu minni að magni, eða 24.6 þús. lesta, en hann gaf lands- mönnum 273,2 millj. kr. Freðfiskur var hinsvegar í fyrstþ sæti bæði að því er snertir magn og verðmæti árið áður, 1960, því að þá gáfu 58,8 þús. lestir af hon- um 962,6 Tmillj. kr. Þá var skreiðin í öðru sæti, því að 241,7 millj. kr. fengust fyrir 9400 Iestir af henni. í þriðja sæti að verðmæti var svo óverkaður saltfiskur, því að fyrir 22.7 þús. lestir af honum fengust 232 millj. kr. og í fjórða sæti var svo saltsíldin, því að landsmenn fengu 225,3 millj. kr. fyrir 25,7 þús. lestir af henni. Stefán Hilmarsson, fyrir Verzlunarbanka Islands Þor- valdur Guðmundsson og Höskuidur Ólafsson, fyrir Iðnaðarbanka fslands Guð- mundur Ólafs, fyrir Spari- sjóð Reykjavíkur og nágrenn is Hörður Þórðarson og fyrir Samvinnusparisjóðinn Einar Ágústsson. Bankamir tryggja sameigin- lega lán til stórlramkvæmda Llkamsárós í fyrrinótt var kærð árás á inann sem staddur var í skipi í Reykja- víkurhöfn. Klukkan rúmlega tvö um nóttina var lögreglunni tjáð, að maður lægi ósjálfbjarga í blóði sínu á þilfari Dronning Alexandrine, sem lá þá í höfninni. Þegar lögreglan kom á vettvang var maðurinn mjög blóð- ugur og var óttazt að hann væri stórslasaður. Farið var með hann í slysavarðstofuna og kom þar í Ijós, að hann hafði verið nefbrot- inn, en ekki sjáanlegir á honum aðrir áverkar. Einn skipverja á Drottningunni mun hafa orðið uppvís að því að hafa leikið manninn svona grátt. Frú Petair:, ekkja marskálksins, sem stjórnaði Vichy-Frakklandi 1940 — 44, er nýlcga Iátin í París, 84 ára að aidri. Merkilegur viðburður | gerðist fyrir nokkru í fjár-! málasögu íslendinga, þar sem var samningur er! Reykjavíkurborg gerði við alla banka og sparisjóði borgarinnar um að þeir' tryggðu henni sameigin- lega ,til hitaveitufram-1 kvæmda 50 milljón króna lán. Hefur þetta ekki fyrrj gerzt í sögu bankanna að þeir myndi þannig sam- steypu til að tryggja lán til stórframkvæmda. En allt byggist þetta á þeirri heilbrigðu þróun, sem orðið hefur í fjármálum þjóðf.rranar, þar sem jafnvægi í fjármálum hefur stuðl- að að stórfelldri sparifjármyndun, sem getur síðan orðið grundvöllur margvíslegra framkvæmda og fram fara. Með þessu láni er fullkomlega tryggður fjárhagslegur grundvöll- ur hitaveituframkvæmdanna í Reykjavík. Bankar þeir, sem tryggja sam- eiginlega 50 milljón króna lánið, 112 farast Frönsk farþegaflugvéi fórst í: gær og með henni 112 farþegar. ■ Þetita var flugvél af gerðinni; Boeing 707 á' leið miíli Parísar og Santiago í Chile.- Hún mun eru: Landsbankinn, Útvegsbankinn, Búnaðarhankinn, Iðnaðarbankinn, í Verzlunarbankinn, Sparisjóður ; Reykjavíkur og nágrennis og Sam- ! vinnusparisjóðurinn. Lánið verður tekið í þremur lána flokkum Sá fyrsti, sem verður gef- inn út í sumar, nemur 20 milljón krónum, annar á næsta án einnig 20 milljón kr. og þriðji flokkurinn árið 1964 að upphæð 10 millj. kr. Lánið á að bjóða út til sölu með Framh 6 bls. 5 í flug slysi hafa ætlað að nauðlenda á Guadaloupe en hrapaði 30 km. frá flugvellinum. Fyrir nokkru fórst flugvél sömu tegundar á Orly-flugvelli í París og með henni 130 manns. Vur sumið / nótt? Sáttasemjari, Torfi Hjartarson, boðaði samn- inganefndir aðila í síldveiðideilunni á framhalds- fund í gærkvöldi. Hófst hann um kl. 9 í gærkvöldi og stóð enn, er blaðið fór í pressuna. Var þá enn óvissa um horfurnar. — Vísir hafði fyrr í gærkvöldi reynt að fá vitneskju um, hvort nokkuð væri hæft í orðrómi um „að samið yrði í nótt“, eins og orðrómurinn hermdi, en án þess að neitt benti til annars en að orðrómurinn byggð- ist á óskhyggju. Þar með er vitanlega ekki sagt, að saman kunni að draga og að samið verði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.