Vísir - 23.06.1962, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1962, Blaðsíða 2
2 M / 5 / R Laugardagur 23. juiii iSíö. imi mtte Múmsh iiMifit KÍÍIpI Odro ;í.mhí [aesí** [Q ajfj *t í vi i?ói íift” I0MJ) fSainw- í-aifa tUfise rœm l«it 7 ; . c . Fundur Sfúlfstæðismunnu í Austur-Húnuvutnssýslu Rekkjuflokkurinn bingar á Vestfjörðum Þann 16. júní Var fundur í „Verði“ félagi Sjálfstæðismanna í Austur-Húnavatnssýslu. Fundur- inn var haldinn í samkomuhúsinu á Blönduósi. Formaður félagsins, Halldór Jónsson á Leysingjastöðum, setti fundinn og stjórnaði honum. Fund- arritari var Leifur Sveinbjörnsson. Þorvaldur Garðar Kristjánsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins flutti erindi um skipulag og starfsemi Sjálfstæðisflokksins. Séra Gunnar Gíslason, alþingis- maður, ræddi um stjórnmálavið- horfið. Miklar umræður urðu á fundinum og tóku þessir til máls: Guðbrandur ísberg, Þorfinnur Bjarnason, Jón Pálmason, Jón Benediktsson, Steinþór Ólafsson, Jón ísberg, Halldór Jónsson, Her- mann Þórarinsson og Axel Jóns- son. Á fundinum fór fram kosning fulltrúa í Fulltrúaráði Sjálfstæðis- félaganna í Austur-Húnavatns- sýslu og í Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra. Sumnrbústaður i með bátaskýli við veiðivatn ti) söiu. Bátur getur fylgt. Uppl. í síma 36765. Gunnar Eyjólfsson. Rekkjuflokkurinn er eini flokk- urinn, sem á erindi við fólkið úti á landi þessa dagana, nú þegar aðrir flokkar hafa tekið sér hvíld eftir kosningarnar um daginn. Rekkjuflokkurinn fer nú hratt yfir, því fjórðungur af honum, Gunnar Eyjólfsson, verður að skreppa yfir í annan flokk, kvikmyndaflokk ,,79 af stöðinni“, eftir mánaðamó.t- in og vera þar líka aðalframbjóð- andi um sinn. Fyrsta sýning Rekkjuflokksins var í Króksfjarð- arnesi í fyrradag, og nú treður hann upp á Vestfjörðum hverjum af öðrum og sýna hing fræga leik Rekkjuna, sem aðeins tvennt kemst fyrir í, að þessu sinni Gunn- ar Eyjólfsson og Herdís Þorvalds- dóttir. Um helgina verða sýningar í Bolungarvík og á ísafirði. Ef þér viljið kaupa bíl, selja bíl eða hafa bíla- skipti, þá hafið samband við okkur. ^mla bílasulun Rauðará, Skúlagötu 55. Sími 15812.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.