Vísir - 05.07.1962, Side 16

Vísir - 05.07.1962, Side 16
 Olíuskip sökk í Hvalfirðinum Olíuflutningapramminn LW Haskell á Reykjavíkurhöfn. EyMeggur okubrák hvaívertíðina? Fimmtudagur 5. júlí 1962. TOGARADEILAN: Nýr fundur / dag Mikið kapp er nú lagt á að reyna, til þrautar, að leysa togaradeil- j una, eins og sjá má af því, að nú hafa verið haldnir fundir. tvær nætur í röð fram á morgun, j og framhaldsfundur er boðaður kl. 2 e. h. í dag. Fundimir era haldnir í Alþing ishúsinu. — Fundimir í fyrra- kvöld og gærkvöldi byrjuðu báð- ir kl. hálf níu að kveldi og lauk 7 að morgni. Samninganefndum er ekki heimilt að segja frá gangi mála á sáttafundum, en það hefur jafnan verið svo, þegar fundir era orðnir jafn tíðir og langir og nú, að augljóst er að dregur til úrslita. En þótt það bendi til„ að sáttahorfur kunni að hafa batn- að, era horfur enn óvissar. Um hálfsexleytið í gærdag sökk olíupramminn LW Haskell, eign Olíufélagsins h.f., út af Hvammsvík í Hvalfirði. Áhöfnin, þrír menn, bjargaðist öll. Pramminn var næstum fullhlaðinn af svartolíu. Vísir átti £ morgun tal við skip- verjana og telja þeir. að skilrúm hafi brotnað og olía runnið fram í hásetaklefann. Skipti það engum togum, að pramminn stakkst á end- ann. Skipverjar settu þegar út árabát sem um borð var og komust þeir klakklaust í land, án þess svo mikið sem að blotna. Er í land kom, fóru þeir heim að bænum Hvammi í Kjós og tóku þeir svo þaðan áætlunarbifreið til Reykjavík ur og komu þangað um tíuleytið í gærkvöldi. Olíubáturinn LW Haskell var orð inn um "jörutíu ára gamall og var keyptur hingað til lands fyrir all- mörgum árum, en vegna þess, að hann var eldri en tólf ára fékkst hann ekki skráður, en samkvæmt íslenzkum lögum má ekki skrá skip, sem keypt eru eldri en 12 ára erlendis, var skipið því skráð í London. Mikið þarfaþing Áður en Haskell kom hingað, var hann notaður til flutnings á soya- baunum, en hér hefur hann ein- göngu verið notaður til olíúflutn- inga, og er burðarmagn hans rúm tvö hundruð tonn af svartolíu, einnig voru settir á hann dekktank- ar til flutnings á gas-olíu. LK Haskell var mikið notaður og hið mesta þarfaþing, annaðist hann olíuflutninga upp í Hvalfjörð og til Hafnarfjarðar, einnig var hann mikið notaður til að setja oliu á togarana hér í höfninni og þau skip, sem ekki komust inn í höfn- ina, og flutti hann þá einnig fyrir hin olíufélögin, enda eini olíu- pramminn í Reykjavíkurhöfn. Hætta á tjóni Menn eru nú mjög kvíðnir yfir því, að olía kunni að renna út úr prammanum, og getur það haft hina mestu hættu í för með sér fyrir fuglalífið á stóru svæði við fjörðinn, auk þess sem það getur eyðilagt hvalveiðar að miklu leyti, þar sem draga þyrfti þá veidda hvali gegnum olfuflóðið. í ráði er að fara með kafara og björgunarskipið Leó upp' eftir og reyna að stöðva olíurennslið, ef Frá þvi i gærmorgun og þar til kl. 8 £ morgun tilkynntu 67 skip afla til sildarleitarinnar, samtals nær 30 þúsund mál. Það bar helzt til tíðinda að allmikil veiði var nú fyrir austan. t gærkvöldi tilkynnti Ægir um síld út af Dalatanga og höfðu 18 skip fengið þar samtals 13200 mál og tilkynnt um það kl. 8 f morgun. Veiðin var út af Kögri og Glettinganesi og norður á Hér- aðsflóa. Um svæðið austur af Kolbeins- ey er það að segja, eins og Vísir drap á £ gær, að þar veiðist nú sú sild, sem menn binda mestar vonir við til söltunar. Hún reyndist allt einhvert væri. Blaðið átti i morgun stutt samtal við Loft Bjarna- son £ hvalstöðinni og spurði hann um hættu þá, er gæti verið þessu samfara. Hvaðst Loftur ekki enn hafa kynnt sér þetta mál, en skip væru væntanleg með hval inn £ kvöld. að 24% feit af þeim skipum, sem saltað var af á Raufarhöfn f gær, en þau voru Ólafur Magnússon með 600 tunnur, Þorbjörn með 600, Helga RE 100, Héðinn ÞH 200, Ljósafell SU 150 og Áskell með 200 tunnur. Megnið af þessari síld var saltað, og er það fyrsta sölt- unin á Raufarhöfn. Tvö skip af Kolbeinseyjarsvæðinu komu til Siglufjarðar í gær með söltunarsíld, sem er einnig fyrsta síldin, sem þar er söltuð á sumrinu með fullu leyfi sildarútvegsnefndar. Allmargt skipa var komið á svæðið austur af Kolbeinsey í gær, en aflinn var Framh. á bls. 2. Noregur og ESE ræða um aðild Tekið hefur verið fyrsta skrefið óskaði eftir, að öll málsmeðferð til væntanlegrar þátttöku Noregs i yrði með sama hætti og á samkomu , Efnahagsbandalagi Evrópu, Þannig , lagsumleitunum Bretlands og EBE var að orði komizt í NTB-fréttum i Danmerkur og EBE um skilyrði fyr- gærkvöldi, þar sem sagt var frá jr aðild. Hann tók og fram, að því að hafnar væru samkomulags-, það samkomulag sem kynni að umleitanir unt skilyrði fyrir aðild j Verða gert, yrði að staðfesta af Noregs að EBE. j Stórþinginu og auk þess væri ætlun Á fundi, sem haldinn var ár- in, að þjóðaratkvæðagreiðsla færi degis í gær, bauð iðnaðar- og fram um málið. Flutningur greinar verzlunarráðherra Italíu norsku gerðar utanríkisráðherrans tók 3 samninganefndina með Halvard stundarfjórunga og var á frönsku. Lange utanrikisráðherra f broddi j I henni var lögð áherzla á sérstöðu fylkingar, hjartanlega velkomna, og Norðmanna sem fiskveiðiþjóðar. bauð þar næst Halvard Lange að Kann kvaðst telja gerlegt að ná taka til máls. j viðunandi samkomulagi um hin Hann tók skýrt fram, að hann j sérstöku vandamái Noregs innan j vébanda Rómarsáttmálans. Hann sagði og, að ef samkomu- lagsumleitanir Bretlands um kil- yrði fyrir aðild bæru ekki árangur yrði um aiveg ýtt' viðhorf að ræða fyrir Norðmenn og þeir mundu þá neyðast til þess að taka afstöðu sína til nýrrar athugunar. Búizt er við samkomulagsum- leitanir Noregs og EBE standi fram yfir miðjan október. Síðustu síMurfréttir Kl. 12 á hádegi í dag rafði blaðið samband við síldarleit- J ina á Seyðisfirði. Veður var þá ) ágætt íyrir austan, en þoka. og ' skipin að kasta 36 mílur 8C .'ráð > ur réttvísandi út af Dalatanga. \ Skipin voru þá að koma að norðan á austursvæðið. ) Halvard Lange Þjóðleikhúsgestsr 42 þús. fleiri nú en árið áður Leikári Þjóðleikhússins lauk sunnudaginn 1. júlí neð tveimur sýningum sama daginn fyrir full- skipuðu húsi á MY FAIR LADY. Var þetta 68. sýning og höfðu þá 42.027 manns séð söngleikinn og aðgöngumiðar selst fyrir 7 niillj. og 314 þúsund krónur. Sýningar Þjóðleikhússins urðu 203 i Reykjavík, auk þess 8 úti á landi, og urðu leikhúsgestii sam- tals 109.401, þar af 1031 úti á landi. En aðgöngumiðar oöfðu selzt fyrir 12 milljónir króna á leikárinu. Hagnaður á söngleiknum MY FAIR LADY mun nema um 2.5 millj króna (ekki er allt upp- gert enn þá, svo að nákvæmar töl- ur liggja ekki fyrir) og er slikur hagnaður einstæður i sögu leik- hússins og mun það vera um það bil 10 sinnum meira en mestur hagnaður sem hefur orðið á nokk- urri annari sýningu. Tala leikhús- gesta í ár er sú mesta sem verið hefur og er um 42 þúsundum hærri en hún var á síðastliðnu ári, en þá var hún sú lægsta. Fer hér á eftir skrá um leiksýn- ingár Þjóðleikhússins á liðnu leik- ári og tölur sýningar og leikhús- gesta: „Horfðu reiður um öxl“ eftir John Osborne Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Sýningar 8 úti á Framh. á bls. 2. Jose Greco í Þjóð- leikhúsinu í ágúst Næsta leikái Þjóðleikhússins | legar vinsældir fyrir glæsibrag, hefst nokkru fyrr en venjulega góðan dans og ágæta túlkun eða 21. ágúst með sýningum hins heimsfræga José Greco balletts. Þessi spánski ballettflokkur hefur undanfarin 15 ár sýnt í flest- um stórborgum, bæði Evrópu og Ameríku, og hvarvetna hlotið geysi Greco , höfundur og stjórnandi ballettsins kemur sjálfur moð og dansar aðalhlutverk i mörgum dönsum. Ballettflokkurinn mun verða hér í vikutíma. Framh. á bls. 2.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.