Vísir - 14.07.1962, Síða 3

Vísir - 14.07.1962, Síða 3
Knattspyrnumenn skemmta sér Á þriðjudaginn var haldið kveðjuhóf í Klúbbnum fyrir norska landsliðið í knattspyrnu. Var þar margt manna, bæði yngri og eldri knattspyrnu- manna, forystumenn í knatt- spyrnumálum, stúlkur sem hafa áhuga á útlcndingum og knatt- spyrnumönnum og svo fram- vegis. Norska landsliðið var þarna allt, auk fararstjóra og annarra fylgdarmanna. Virtust þeir skemmta sér hið bczta og nutu hinna mestu vinsælda hjá stúlk- unum. Ekki varð séð, að ósigur- inn á vellinum hefði haft sjáan- leg áhrif á lífsgleði fslcnzkra landsliðsins, sem var þarna svo að segja allt. Samkoma þessi stóð við mik- Inn glaum og gleði, tll klukkan tvö um nóttina. ásamt starfsbróður sínum, Jan Fryden frá Noregi. Fryden lýsti leiknum fyrir norska útvarpið og var lýsingunni út- varpað jafnóðum í Noregi. Vakti lýslngín geysilega athygli, enda i fyrsta sinn sem norska útvarpið sendir hingað mann. Þórólfur Beck rœðir við einn meðlima norskú. landsliðsnefnd- arinnar. Nokkrir Valsmenn saman komnir: Frá vinstri Hermann Hermannsson, sem var markvörður Vals um árabil. Ormar Skeggjason, varamaður i landsliðinu, Mordo McDougall, sem hefur þjálfað alla þessa menn, og Ámi Njálson bakvörður í landsliðinu. Þrjár „knattspyrnuekkjur“, sem oft verða að sjá af mönnum sínum kvöld eftir kvöld allt Norsku knattspyrnumennirnir virtust vera mjög vinsælir sumarið. Talið frá vinstri Anna Ásgirsdóttir, unnusta Ellerts Schram, Álfheiður Gísiadóttir, meðal kvenna. Hér sést einn þeirra að ræða við íslenzkar kona Bjarna Felixsonar, og Kristín Helgadóttdóttir, kona Árna Njáissonar. yngismeyjar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.