Vísir - 14.07.1962, Page 4
V'S'R
Laugardagur 14. julí 1962.
gjnar? mennta og vildi, að við fengjum
— Já, ég á heima í smábæ, sem oezta menntun. Svo var
anna, og þegar þeir höfðu misst
það, fannst þeim ekki lengur
,Ég hitti þá í gær uppi
á f jórðu hæð Hótel Borg-
ar, þrjá íslenzka bræður
frá Norður-Dakota, sem
hér hafa verið síðustu
tvær vikurnar að heim-
sækja föðurland sitt í
fyrsta sinn. Þeir heita
Einar, Kristján og Ólaf-
ur Johnson, hinn fyrst-
nefndi lögfræðingur, hin
ir báðir læknar.
Systkinin voru sex og
fæddust tveir elztu bræð
urnir á fslandi, Níels og
Jón, og er Níels víðkunn
astur þeirra systkina,
var dómari og um tíma
dómsmálaráðherra í N.-
Dakota, hann lézt fyrir
tveimur árum. Ein syst-
ir er í hópnum, Lilja,
sem gift er séra Valdi-
mar Eylands í Winni-
peg.
Foreldrar þeirra fluttust vest-
ur um aldamót og höfðu þá um
hrlð búið á Akranesi. Móðirin,
Guðrún Ólafsdóttir, var úr
Hrútafirði. Hún lézt árið 1947.
En faðir þeirra var Guðbjartur
Jónsson, fæddur á Fellsströnd
en uppalinn á Helgafelli f Helga-
fellssveit, sonur Jóns pósts, er
var kunnur við Breiðafjörð. —
Hann fluttist vestur um haf
nokkru fyrir aldamót og lézt
þar árið, sem Guðbjartur sonur
hans fluttist vestur með fjöl-
skyldu sína en hann lézt 1939.
Landnemarnir yfirgefa
sveltina.
— Þau fóru með skipi héðan
til Skotlands og þar í annað,
sem flutti þau vestur um hafið,
rifjaði Ólafur læknir upp í gær,
er ég hitti þá bræður. Með skip-
inu héðan voru margir hestar,
sem verið var að selja úr landi
og áttu að fara til Skotlands.
Nú var pabbi ekki með fullar
hendur fjár fremur þá en seinna
í lífinu. Hann var ætíð fátækur.
Og um borð f skipinu var hann
sá, sem kunni bezt að umgang-
ast hesta. Þess vegna gat hann
unnið fyrir fargjaldinu út til
Skotlands með því að hirða hest
ana í lestinni. Það munaði um
það, að svona rann á snærið hjá
pabba, því að ekki veitti af.
Þegar þau stigu af skipi í Am-
eríku, héldu þau, til Winnipeg
og dvöldust þar nokkrar vikur.
En síðan fóru þau suður yfir
landamærin, í íslenzka byggð,
sem þá hafði myndazt í Norð-
ur-Dakota, og nefnist Uphame,
og byrjuðu búskap þar. Allmörg
um ^rum seinna flosnuðu bænd-
ur þar fjölmargir upp af jörðum
sínum af óvenjulegum áátæðum.
Það var farið að virkja ána,
sem rann eftir sveitinni. Það
þurfti mikið land undir virkjan-
irnar og ríkisstjórnin falaði
stórt Iandsvæði. Þetta var ein-
mitt helzta beitarland bænd-
• •
JORGU
FRA
neitt við að vera þarna og flutt-
ust burt. Þessir íslenzku bænd-
ur, frumbyggjar og sveitungar í
Uphame um mörg ár, yfirgáfu
jarðir sínar og tvístruðust f ýms
ar áttir. Sumir fluttu sig aðeins
til innan ríkisins, settu saman
bú í hinum íslenzku byggðun-
um, á Garðar og Mountain, aðr-
ir léttu ekki fyrr en þeir voru
sem heitir Lakota. Ég rek þar
lögfræðiskrifstofu með Loren
syni mínum. Ég veit ekki til, að
þar búi nokkrir íslendingar
aðrir.
Úr sárri fátækt
til háskólanáms.
— Þú sagðir áðan, Ólafur, að
þið hafið alizt upp í mikilli fá-
það Níels, sem var okkar elzt-
ur og reið á vaðið. Þegar hann
var búinn með sinn skóla, hjálp-
aði hann okkur hinum eftir
föngum, og þannig var ein-
hvern veginn hægt að kljúfa
þetta, að við útskrifuðumst all-
ir úr háskóla. Og okkur hefur
öllum vel farnazt í lögfræði- og
læknisstörfum. Ég stunda skurð-
Jolínson-bræðumir á Austurvelli í gær. Frá vinstri: Einar lögfræðingur og Iæknarnir Olafur
og Kristján. (Ljósm. G. B.)
komnir alla leið vestur á Kyrra-
hafsströnd, settust að í bæjun-
um Blaine, Bellingham og
Seattle.
I
Læknisfræði og lögspek..
— Hafið þið alltaf átt heima
í Norður-Dakota?
Já. Við Kristján eigum heima
i Rugby, eigum þar lækninga-
stofu, sem við stofnuðum og
heitir Johnson Clinic. Stendur
alveg hjá sjúkrahúsi bæjarins,
„Good Samaritan Hospital", og
við vinnum sex læknar í „klín-
ikinni" okkar, helmingur ís-
lenzkur. Þriðji islenzki læknir-
imí er systursonur okkar, Jón
Valdimar Eylands. Annars er
ekkert um íslendinga búsetta
þar í bænum.
— En bvrð bú annars staðar
tækt. Og samt virðist þið bræð-
ur allir hafa gengið mennta-
veginn.
— Já, mér hefur stundum
verið ráðgáta, þegar ég hef far-
ið að hugsa um það, hvernig
við höfum allir lagt út í lang-
skólagöngu. En fyrst og fremst
var það mömmu að þakka. Hún
taldi í okkur kjark og hætti
aldrei að hvetja okkur, þótt ekki
væru peningar til heima að
kosta okkur. Mamma hafði
sjálf gengið i skóla heima á ís-
landi, þegar hún var ung stúlka,
og það voru tíðindi í þá daga.
Þetta var fyrsti kvenna skólinn
á íslarii, í Ytri-Ey í Húnavatns
sýslu. Það þótti ærin skóla-
ganga fyrir stúlkur í þann tíð.
En mamma var hneigð til
lækningar, en Kristján er lyf-
læknir.
Ung kona týnir
íslenzkunni.
— Þið hafið lært íslenzkuna
vel í uppvextinum?
— Já, það var vissulega varð-
veitt móðurmálið hjá gamla fólk
inu, sem fluttist héðan vestur og
raunar var alltaf töluð íslenzka
allt í kring um okkur á meðan
við vorum að alast upp og þá er
manni vorkunnarlaust að kunna
málið upp frá því, anzar Ólafur.
En það minnir mig annars á það,
að fyrir nokkru fór ég vestur á
Kyrrahafsströnd og þá kom ég
til Portland í Oregonríkí. Þar
hitti ég hinn kunna fræga lög-
fræðing Barða Skúlason, sem
ólst einmitt upp í Norður-
Dakota, var skólabróðir Guð-
mundar okkar Grímssonar dóm-
ara. Barði er nú orðinn aldraður
maður. Mér var boðið á fund í
íslendingaklúbb þeirra í Port-
Iand. Þar hitti ég unga íslenzka
konu, sem giftist amerískum her
manni hér og fluttist vestur með
honum. Aumingja stúlkan fór að
afsaka sig með því, að hún ætti
orðið bágt með að tala íslenzku,
hún væri búin að vera svo lengi
í burtu, að íslenzkan væri orðin
sér mjög ótöm. Ég spurði:
„Hvað ertu búin að vera lengi í
burtu frá íslandi, góða mín?“ og
hún svaraði: „Það eru víst ein
sex ár“. Þá sagði ég „Heyrðu
elskan mín. Ég hef verið innan
um aðeins enskumælandi fólk í
tuttugu ár, og er þó ekki búinn
að týna minni íslenzku“.
Dansað og sungið
á jámbrautarpalli.
— Já, hún er furðu lífseig
íslenzkan hjá mörgum Vestur-
íslendingum.
— Þá man ég eftir öðru dá-
lítið skemmtilegu, sem fyrir mig
kom, segir Ólafur enn. Það var
svoleiðis, að ég fór fyrir mörg-
um árum í veiðiferð á nyrstu
slóðir í Manitoba. Við vorum ein
ir sjö saman og ég eini íslending
' urinn. Við leigðum okkur Ieið-
sögumann, sem kallaður var
Barney. Nú höldum við af stað
norður með járnbrautarlestinni
og vorum heila viku þarna
nyðra og fiskuðum sæmilega og
skemmtum okkur vel. Svo hugs-
um við til heimferðar og fórum
á járnbrautarstöðina og biðum
þar lengi eftir lestinni. Henni
hafði seinkað mikið og við keypt
um okkur kassa af bjór og feng-
um okkur flösku hver. En Barn-
ey drakk úr einum þremur bjór-
flöskum og var farinn að finna
á sér, blessaður karlinn. Svo
verður hann svo fjörugur að
hann hendist allt í einu upp á
járnbrautarpallinn og fer að
dansa og ayngja „Ólafur reið
með björgum fram“. Ég varð dá-
lítið hissa, þegar ég heyrði karl-
inn syngja á íslenzku. Ég bíð
Frþ. á bls. 13