Vísir - 14.07.1962, Page 12

Vísir - 14.07.1962, Page 12
12 VISIR Laugardagur 14. júlí 1962. ” UflCLtJCl JTIS — SMURSIÖÐXN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. HREINGEÍÍNINGAR. Vanir menn Vönduð vinna. Hreinsum og mál- um miðstöðvarklefa. Sími 16739 (529 KVENHÆLAR og LITUN. - Fljót afgreiðsla. Skóverkstæðið, Lauga- læk 22. HREINGERNINGAR 'og glugga- hreinsun. Uppl. i símum 12662 og 22557. Óskar. VÉLAHREINGERNINGIN góða. Fljót- leg, þægileg vönduð vinna, van- ir menn. ÞRIF h/f - Sími 35357. Mikið úrval af 4 5 og 6 manna bilum. Hringið i sima 23900 og leitið upplýsinga EGGJAHREINSUNIN MunlD hina þægilegu kemisku i vélhreingemingu á aliar tegundir 1 híbýla. Sími 19715 j KfSILHREINSA miðstöðvarofna og ' kerf með fljótvirki tæki. Einnig viðgerðir breytingar og nýlagnir Simi 17041 (40 jERUM við jilaða krana og klósettkassa. — Vatnsvelta Reykja iríkur - Símar 13134. 35122. TELPA 12-15 ára óskast strax á sveitaheimili í Dýrafirði. Uppl. í síma 17708 (882 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 34204 (2197 REGLUSÖM kona óskar ef tir vinnu við hreingemingar á skrif- stofum eða vinnuplássi, sem er vel borgað, er dugleg og vön. — Sími 17822. (885 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta 2ja ára drengs hluta úr degi. Sólheimum 25, sími 22524. (874 HUSRAÐENDUR. - Látið okkur leigja. — Leigumiðstöðin, Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið). Sirni 10059. FORSTOFUHERBERGI í Högun- um til leigu. Uppl. í síma 10237. VIL taka á leigu herbergi, helzt með eldunarplássi. Sími 34775 eða 35825. (887 MÆÐGUR óska eftir 2-3 herb. i- búð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 11891. OKKUR VANTAR sendisvein. - Kexverksmiðjan Esja hf. Uppl, í skrifstofunni. Sími 13600. (875 Jarðýtur ti lleigu. Jöfnum húslóðir og fleira. JARÐVINNUVÉLAR, simi 32394 Volliswagen #62 til sölu í dag, ekinn aðeins 3.000 km. Bíla og búvélasalan v/Miklatorg . Sími 23136 TIL LEIGU á Grenimel gott her- bergi með aðgang að síma fyrir stúlku. Til greina kemur einhver eldhúsaðgangur. Uppl. á Greni- mel 12 frá kl. 1-5 í dag. (876 SAMKOMUR KFUM. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8,30. Ólafur Ólafsson, kristniboði, talar. Allir velkomnir. Auglýsið Vísi Stofna Sjálfstæðisfélag á Reyðarfirði Þann 2. júií s.l. var haldinn á Reyðarfirði stofnfundur Sjálfstæð- isfélags fyrir Reyðarfjörð. Jónas Pétursson alþingismaður setti fund- inn og ræddi um verkefni hans. Fundarstjóri var kjörinn Gísli Sig urjónsson og fundarritari Sigurjón Scheving Axel Jónsson, fulltrúi fram- xvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins, dutti erindi um skipulag flokksins og ræddi sérstaklega um flokks- starfsemina í Austurlar.dskjör- dæmi Þá lagði hann fram frum- varp að lögum fyrir el^gið, sem siðan var samþykkt og hlaut það nafnið Sjálfstæðisfélag Reyðarfjarð ar og félagssvæði þess ákveðið Reyarfjarðarhreppur. Stjórn félagsins skipa Gísli Sig- j urjónsson, formaður, Arnþór Þór- ólfsson, Kristinn Magnússon, Sig- urjón Scheving og Páll Elíasson. Þá kaus fundurinn fulltrúa í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Suður-Múlasýslu og fulltrúa kjör- dæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi. Jónas Pétursson, alþingismaður, flutti ávarp og árnaði hinu ný- j stofnaða félagi heilia í störfum. Bílo- og búvélasalan Vörubílar og Chevrolet ’59 Chevrolet ’61 og Chevroleí ’55 Mercedes Benz '61 hálffram oyggður Mercedes Benz ’59 Volvo ’55-’57 Ford '47 Allit bílarnir eru • mjög góðu ástandi i- og búvélasalan við Miklatorg Sími 2313fc ——-----------iTrirt-'frmffid?! BARNAVAGN ti lsölu (Pedigree). Uppl. í síma 18329. (883 VESPA. Ný standsett til sölu. - Uppl. í síma 23224. e.h. í dag. (886 PASSAP prjónavél til sölu, á sama stað falleg barnavagga og kven- hjól. Einnig hálf-pels. Sími 18487. BARNARÚM, þríhjól, drengjahjól, skellinaðra og lítið tvíhjól til söiu. Sími 32665 • • (2195 FATASKÁPUR, ódýr, eða ltiíll tauskápur óskast til kaups. Sími 10591. (2196 SNITTVÉL til sölu, eldri gerðin. Uppl. í síma 37443 eftir kl. 18. (879 VEIÐIMENN athugið! Ánamaðkur til sölu. Sími 34699. ____(873 VEL með farinn barnavagn ósk- ast. Sími 32702 eftir kl. 1. (8777 BARNAVAGNAR. Notaðir barna- vagnar og kerrur. Einnig nýir vagn ar. Sendum í pöstkröfu hvert á land sem er. Tökum í umboðssölu. Barnavagnasalan, Baldursgötu 39, sími 20390. VIL KAUPA ódýran, góðan vatns- kassa í Fordson ’46. Sími 34766 (2193 MOSKWITCH-BÍLL vel með far- inn til sölu í ágætu standi, árgerð 1958, ef viðunandi tilboð fæst. — Sími 15504. (2194 TAPAZT hefur kvenstál-armbands úr í Sundlaugarbíl eða niður í tœ. Vinsaml. hringið í síma 16169. Fundarlaun. (880 Iðnnám Getur tekið nokkra nema í vélvirkjur. Vélsmiðjan DYNJANDI Sími 36270. Samvinnuskólinn Bifröst Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að venju í Reykjavík síðari hluta september næstkom- andi. Umsóknir um skólann berist Samvinnuskólan- um, Bifröst Borgarfirði eða Bifröst, fræðsludeild Sambandshúsinu, Reykjavík fyrir 1. september. 'Skólastjóri. 1 DAG opnum við nýja verzlun að Laugavegi 13. Sportveiðitæki. íþróttavörur Ferða- og viðleguútbúnaður í miklu úrvali. Nýjar vörur. Laugaveg 13 — Austurstræti I — Kjörgarði. •.V.’.-VV.-V.V.-’ii’d SÖLUSKALINN á Klapparstig 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 KAUPUM kopar og eir Járnsteyp- an h.f. Ánanaustum. — Sími 24406 HÚSGAGNASKÁLINN, Njá'sgötu 112, kaupir og selur notuð hús- gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kaupum húsgögn ve) með farin, karlmannaföt og útvarps- tæki, ennfremur gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31. (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. -i- Sími 10414. KAROLÍNA. ískáldsögunni Ævin- týri Don Juans er sagt frá þeim Karolínu og Gaston de Salanches, sem eru höfuðpersónur f sögunni Karolínu, sem að undanförnu hefui birst hér í blaðinu, og þeirri sem bráðlega verður birt. Ævintýri Don Juans fást hjá Lárusi og Stefáni. (2183 ÁNAMAÐKAR til sölu. Skeggja- götu 15, sími 23944. (2192 BÍLL ÓSKAST til leigu í u.þ.b. viku. Sími 23377 kl. 4-6 í dag.(872 TIL SÖLU barnavagn, Scandia, verð kr. 1800. Sími 22506. (870 BARNARÚM með dýnu til sölu. Uppl. f síma 38188. (881 CPI.UR Di. SELUR Chevrolet ’59, samkomulag um verð og greiðslu Falcon 1960 2ja dyra, keyrður 26 þús Samkomulag. Volkswagen ’60-’61 Ford Taunus ’60 Ford Taunus ’62 Kr. 160 þús. Morris ’55, góður bfll. Verð samkoirulag Scoda station 120, ’59, verö samkomulag Fiat ’57, gerð 11 verð samkomu lag. Messerschmidt ’57 Dodge ’48 góður bíil kr. 25 þús Ford station ’59, keyrður að- eins 20 þús. km Verð sam- komulag. Courver ’60, selst að hluta gegn góðu bréfi. Opel Record ’62, má seljast ein göngu gegn góðum fasteigna tryggðum bréfum. Höfum kaupendur að Volkswagen. öllum ár- gerðum Bifreiðasýning á hverjjum degi. Skoðið bílana og kaupið bfl fyr- ir sumarleyfið. ilFRiBCASALAN Borgartúm 1. Símár 20048 19615, 18085 Eldra model af vörubílj með þriggja manna húsij og síuríum, góð Stude- baker vél og kossi model? ’47, góð dekk. Uppl. i j síma 38428 og 50271.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.