Vísir - 14.07.1962, Síða 14
14
V'lSIR
Laugardagur 14. júlí 1962.
GAMLA BÍÓ
Flakkarinn
(Some Came Running).
Bandarísk stórmynd í litum og
Cinemascope, gerð eftir vlð-
frægri skáldsögu James Jones.
Frank Sinatra,
Dean Martin,
Shirley MacLaine.
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
TÓNABÍÓ
3kipholti 33
Slmi l-l 1-82
Meö lausa skrúfu
(Hole in the Head).
Bráðskemmtileg og mjög vel
gerð, ný, amerlsk stórmyntí ’
litum og CinemaScope. Sagan
hefur verið framhaldssaga i
Vikunni.
Carolyn Jones.
Frank Sinatra.
Edward G. Robinson
og barnastjarnan Eddie Hodges
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20.
STJÖRNUBÍÓ
Hættulegur leikur
(She played with fire).
Óvenjuspennandi og viðburða-
rík ný, ensk-amerísk mynd, tek-
in I Englandi og víðar, með úr-
valsleikuurunum
Jaek Hawkins og
Ariene Dahl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
dl
Slmi 16444
Háieit köllun
Amerísk stórmynd i litum.
ROCK HUDSON
Endursýnd kl. 7 og 9.
Ofjarl ræningjanna
Hörkuspennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Slmi 3207? - 3815(
Úlfar og menn
Ný ítölsk-amerísk mynd :rá
Columbia I litum og Cinema-
scope með
Silvano Mangano,
Yves Montand,
Pedro Armandares.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iÝJA BÍÓ
Slmi 1-15-44
Tárin láttu þorna
(Morgen wirst Du um mich
weinen).
Tilkomumikil og snilldarvel leik
in þýzk mynd, — sem ekki
gleymist.
Aðaihlutverk:
Sabine Bethmann,
Joachim Hansen.
(Danskur téxti).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MOBfMUD
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarlk, ný, amerísk stórmynd
I litum.
John Wayne,
Dean Martin,
Riclry Nelson.
Bönnuð bömum ir.nan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
— Hækkað verð
Síðasta sinn.
Piroschka
Létt og skemmtileg austurísk
verðlaunamynd I litum, byggð
á samnefndri sögu og leikriti
eftir Hugo Hartung. Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Liseiotte Pulver
Gunnar Möiler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stm 19185
Fangi furstans
FYRRl HLUTl
Ævmtýraleg og spennandi ný
þýzk sirkusmynd i litum. —
Kristina Söderbaum — Willy
Birgei — Adrian Hoven
Sýna ki. 7 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
Strætisvagnaferð frá Lækjar-
götu kl. 8.40, til baka frá bíó-
inu kl. 11.00.
Auglýsíð í VísS
LÆGSTA VEHÐ
bila í sambæriiegum stærðor-og gæðaflokki
TÉKKNESKA DIFREIÐAUMtlODID
LAUGAVEGI 176 - SÍMI 5 78 81
Skoðlð Stíð rféra
úrvai bifreiða
er vér
sipgs ó sið bj;íða
Sesðon er örugg
hjú okktsr.
Landsmót hestamanna
í Þingvallasveit
Komið og sjáið mestu hesta landsins reyna með sér
á bestu hlaupabrautum landsins. 24 hestar lceppa
um 20. þús. kr. í 800 m. hlaupi. Tjaldstæði og þjónusta
við dvarargesti nærri sýningarsvæðinu. Fólksflutriing-
ar til og frá sýningarsvæðinu.
Dansað á Iaugardagskvöld.
SKATTAR 1962
Þar sem álagningu þinggjalda í Reykjavík verður ekki
lokið fyrir næstkomandi mánaðarmót, ber skattgreið-
endum að greiða ninn 1. ágúst upp í væntanlega
skatta sömu upphæð og greioa ber mánaðarlega áður.
Kaupgreiðendur eru sérstaklega minntir á að lralda
ber eftir af kaupi starfsmanna upp, í skatta eins og
áður.
Tollstjóraskrifstofan
Arnarhvoli
óskast sci'.i allra fyrst, málakunnátta nauðsynleg.
Upplýsmgar veittar á -ikrifstofu Hótel Sögu við
Hagatorgi, ekki í gegnum síma.
Forstöðukona óskast
Forstöðukona óskast að Húsmæðraskólanum að
/Btaðarfelli, Fellsströnd, Dalasýslu.
/
Umsóknir skal senda til sýsluskrifstofunnar í Búðar-
dal eða til fræðslumálastjórans, Reykjavík, sem veitir
frekari "itneskju um starfið.
/
/