Vísir - 24.07.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. júlí 1962.
V'ISIR
7
í LOK júní halda kommúnistar
enn eitt af sínum alþjóðlegu
æskulýðsmótum. Verður mótið
að þessu sinni haldið í Helsinki
í Finnlandi, þrátt fyrir eindreg-
in mótmæli allra finnskra æsku-
lýðssamtaka, nema þeirra fá-
mennu samtaka sem eru undir
stjóm kommúnista.
Ákvörðunin um að halda mót
ið var tekin á fundi i Stokk-
hólmi í október 1960. Ekki va;
þeim æskulýðssamtökum í Finn
landi ,sem eru andvíg kommún-
Mótið
istum, boðið að senda fulltrúa
þangað. Þess í stað voru þar
fulltrúar minna en eins tíunda
allrar finnskrar æsku og fulltrú
ar félaga, sem hafa innan vé-
banda sinna minna en éitt pró-
sent af námsfólki Finnlands.
RÍKISSTJÖRNIN
NEITAR.
Var síðan skrifað bréf til
Kekkonens forseta og Sukselain
ens, sem þá var forsætisráð-
herra. Var farið fram á að þeir
veittu mótinu stuðning sinn og
blessun, sem hvorugur veitti.
Þar að auki lýsti borgarstjórn
Helsinki yfir þvt að hún teldi
borgina ekki heppilega ti!
slíkra hátíðahalda og að hún
myndi ekki veita mótinu nein
sérréttindi eða fyrirgreiðslu.
Samband finnskra æskulýðs-
félaga ákvað strax að taka ekki
þátt í mótinu, þar sem hér væri
um að ræða flokksrekið áróðurs
mót kommúnista. Vilja þessi
samtök því enga samvinnu veita
við undirbúning mótsins.
Sukselainen forsætisráðherra
hafði þá samband við forystu-
menn mótsins. Bað hann þá að
endurskoða hvort heppilegt
væri að halda mótið í Finnlandi,
þar sem finnsk æskulýðssam-
tök hefðu neitað að taka þátt í
því. Benti hann á að þar með
hefði mótið tekið á sig öll ein-
kenni samkomu, þar sem ein
kostaði kommúnistana ekki
minna en 250 miiljónir ísl.
króna. Það er talsvert minna en
fyrri mót kostuðu, enda voru
um helmingi fleiri þátttakend-
ur í þeim. Búizt er við að mótið
í Helsinki kosti þá ekki minna,
þar sem ferðakostnaður er
meiri en til Vínar, þó að þátt-
takendur verði færri.
Til að gefa hugmynd um hve
miklir peningar þetta eru, má
geta þess að fyrir þessa upphæð
má kaupa 25 stór síldveiðiskip,
2000 4-5 manna bíla, eða eina
Sogsvirkjun eða svo.
KYNDUG
FJÁRMÁL
Ekki virðist undirbúnings-
nefndin vita hve margir þátt-
takendur verða ,en reiknar með
að þeir verði milli 12 og 18 þús-
und, Segir hún að hver þeirra
muni borga sem nemur 150 kr.
á dag fyrir uppihald. Ekki eru
taldar neinar líkur á að meira
en 10% þátttakenda greiði þetta
gjald.
Leggur nefndin mikla áherzlu
á að fá þátttakendur frá Afríku
Asíulöndum og Suður Ameríku.
Vitað er að flestir þeirra þátt-
takenda hafa ekki efni á að
fara þessa ferð og er þeim boð-
ið. Er jafnvel gengið svo langt
að borga fyrir þá ferðakostnað.
Mjög ólíklegt er að þeir fáu,
sem hafa efni á svo dýru ferða-
lagi, fari að borga þegar allir
félagar þeirra fá ferðina ókeyp-
is.
Ferðakostnaður á mótið verð-
ur- nú mun meiri en hann þarf
að vera. T.d. eru þátttakendur
frá Afríku ekki fluttir stytztu
leið til Helsinki, sem liggur um
Marseilles, París og Berlín.
Þess í stað eru þeir fluttir um
Austurríki og Pólland.
Stafar þetta af þvi að komm-
únistar eru ekki ákafir í að sýna
gestum sínum vegginn i gegn
um Berlín.
UNESCO EKKI MEÐ
Málgagn kommúnista í Hel-
sinki hefur nú hvað eftir annað
iýst yfir því að menningar- og
vísindastofnun Sameinuðu þjóð-
sem enginn
vill halda
skoðun ræður, og myndi greini-
lega verða að byggjast á erlend
um stuðningi. Taldi hann óheppi
legt að halda slíkt mót' í land-
inu, sér i lagi þar sem 1962 eiga
að fara fram kosningar i Finn-
landi.
MÓTMÆLl AÐ ENGU
HÖFÐ.
Þrátt fyrir öll þessi mótmæli
ákvað undirbúningsnefndin að
halda mótið i Helsinki og sýndi
þannig finnskum æskulýðssam-
tökum fullan fjandskap og lítils-
virðingu.
Augljóst er af þessu að und-
irbúningsnefndin fær litla að-
stoð, fjárhagslega eða aðra, í
Finnlandi. Því hjýtur sú spurn-
ing að vakna hver borgar reikn-
ingana. Ekki virðist vera mik-
ill vandi að svara þvi. Þeir geta
ekki verið borgaðir annars stað
ar en I Moskvu, þar sem þátt-
takendur greiða jafnvel ekki
ferðr.costnað og fæstir uppi-
hald.
Heimsmót æskunnar í Vín
anna, UNESCO, „styðji“, ,taki
þátt í“ eða „aðstoði við“ menn-
ingar progröm á mótinu. Einn-
ig segir það að stofnunin muni
halda þar námskeið um starf-
semi sína og hafa listsýningar
og hljómleika.
Talsmaður UNESCO í París
sagði nýlega að stofnunin
myndi hvorki taka þátt í né
styðja mót þetta. Benti hann á
að þetta væri ekki í fyrsta sinn,
sem skipuleggjendur móts þessa
reyna að flækja UNESCO inn í
þessi mót. Þetta var síðast reynt
árið 1959 á heimsmótinu I Vín.
Þá, eins og nú, lýsti UNESCO
því opinberlega yfir að það
hefði ekkert með mótið að gera.
Af undanförnum 7 mótum
hafa öll nema tvö verið haldin
í járntjaldslöndum. Það fyrsta
í Prag 1947 (skömmu fyrir bylt-
ingu kommúnísta), síðan i Búda
pest 1949, Austur-Berlín 1951,
Bukarest 1953, Varsjá 1955,
Moskvu 1957 og Vín 1959.
Það er augljóst að ekki er
Framh. á bls. 10.
0
• o
Hjónaböndin til vinstri eru heppileg — eldri bræður giftast yngri systrum. Hjónabönd hægra
megin eru óheppileg — eldri bróðir giftist eldri systur og yngri bróðir giftist yngri systur.
Hvað skapar hamingju
9 9
9 9
9 9
09
9 9
9 9
9 9
9 9
9 9
9 9
O O
o •
o o
o ©
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
o o
* 9
o o
ft o
• et
9 9
9 9
9 O
9 9
9 9
9 9
9 9
9 9
•|0
• o
• 0
• •
• 0
• •
• •
• •
o o
o o
• •
• •
• •
o •
o o
o o
• •
• •
• •
í hjónabandinu
Um 1400 hjónavígslur
fara nú fram á hverju
ári á íslandi. Brúðkaup-
ið er hin mesta ham-
ingjuhátíð í lífi hvers
karls og konu. Aldrei
er framtíðin bjartari og
yndislegri en þá.
En gera menn sér
grein fyrir þeirri hryggi-
legu staðreynd, að hag-
skýrslurnar sýna, að tí-
unda hvert þessara ham
ingjusömu hjónabanda á
eftir að leysast upp. Á
hverju ári verða nú hér
á landi milli 130 og 150
hjónaskilnaðir. Þetta er
há tala, þegar það er at-
hugað hvílíkur harm-
leikur hjónaskilnaður-
inn er, ekki sízt fyrir
börnin, sem eru varnar-
laus og munu sum ekki
bíða þess bætur, þegar
heimili þeirra, sem þau
nutu trausts á, leysast
upp.
Ýmsar ástæður liggja til
þessa mikla fjölda hjónaskiln-
aða og hefur oftsirtois verið
bent á sumar þeirra eins og sið-
ferðislega upplausn í þjóðfélag-
inu.
Brestimir koma i Ijós.
Sannleikurinr, er þó sá, að
meginorsökin er sú, að ungt
fólk hleypur oftsinnis of fljótt
til að gifta sig. Því vinnst ekki
tími til að kynnast hvort öðru
áður en það stígur hið mikil-
væga spor fyrir altarinu. Oft
blindar ástin það, svo því finnst
hvort annað vera fullkomið, en
eftir skamma stund í hjónabandi
fer það að finna brestina hvort
hjá öðru, því að sérhver karl
og kona hefur sína bresti. Auð-
vitað reynir fólk að vera um-
burðarlynt, þótt vissir brestir
komi 1 ljós, en þegar kyrinin
aukast í hjónabandinu og fyrstu
árekstrar verða, getur það allt
í einu orðið augljóst, að hjón-
in eiga alls ekki saman. Lund
þeirra sé slík, að þau geti ekki
lifað saman. Sífelldir árekstrar
séu óhjákvæmilegir.
Það verður því aldrei um cf
brýnt fyrir ungu fólki í gifting-
arhugleiðingum, að það verði
að halda athyglisgáfu sinni vak-
andi og fhuga það að giftingin
þýðir ekki aðeins augnabliks
skot, heldur innilega og vinsam
lega sambúð í marga áratugi.
Auðvitað hugsa margir ríkt
um þetta og fara ýmsar leiðn
til að kanna, hvort líklegt sé að
elskhuginn eða unnustan sé
heppilegur lífsfélagi. Margir dca
t.d. í stjörnuspá, hvort maðw
sem er fæddur undir steinge't-
inni passi fyrir konu sem fædd
er undir tvíburunum eða bogi-
manninum, o.s.frv.
Athugun sálfræðings.
En hér skal nú skýrt frá at
hyglisverðum rannsóknum, sem
þýzkur sálfræðingur að nafni
Walter Toman hefur gert fyrir
nokkru. Hann gerði einkenm-
Iega uppgötvun: — Ef að elzta
barn í stórri barnafjölskyldu
giftist elzta barni í annarri fjöl
skyldu er það nærri því segin
saga, að ósamlyndi verður
milli hjónanna. Ef maður sem
er elzta barn í fjölskyldu gift-
ist hinsvegar yngstu dóttur ú:
annarri fjölskyldu, þá er næst-
um því víst að hjónabandið
verður hamingjusamt og sam
lyndi í því.
Það var auðvelt að komast að
þessu við einfalda athugun.
Hitt er flóknara að skýra það,
hvernig systkinasamband getur
haft þýðingu fyrir hjúskap
framtíðinni. Niðurstöður pró-
fessors Tomans eru í stuttu
máli á þessa leið:
Áhrif syskinanna.
1) Sálarlíf mannsins mótast
mest af þeim einstaklingur.i
sem hann umgengst lengst og
mest í æsku. í fjölskyldum með
mörgum börnum eru það ein-
mitt systkinin sem umgangasr
mest hvert annað og hafa b”í
mest áhrif hvert á annað.
2) Sambúð í hjónabandi verð-
ur því betri sem aðstaða hjón-
anna er líkari því sem þau voru
vön innan systkinahópsins.
Konuríki á heimili.
Þetta virðist allflókið, en er
þó einfalt og getur smádæmi
sýnt það.
Fulltrúi nokkur á opinberri
skrifstofu, sem hét Jóhann og
var 31 árs gamall dáðist tak-
markalaust að Sigríði konunni
Framh. á bls. 5.
Athuganir þýzks prófessors
ó óhrif systkinohépsins
I