Vísir - 24.07.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 24.07.1962, Blaðsíða 12
n VISIR Þriðjudagur 24. júlí 1962. — SMURSiOUiIM Sætflm » - Seljum allar teRundir al smurolíu Fljót og góð atgreiðsla. Sími tR-2-27 KISILHREINSA miðstöðvarofna og kerf með fljótvirki tæki Einnip viðgerðn breytingar og nýlagnu Sfmi 17041 (40 VÉLAHREINGERNINGIN góða Fljót- leg, þægileg vönduð vinna, van ir menn ÞRIF h/f - Sími 35357 HREINGERNINGAR — glugga- hreinsun. Fagmaður í hverju starti Sími 35797. Þórður og Geir. (987 SKERPUM garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri. Opið öll kvöid nema laugardaga og sunnudaga Grenimel 31. (244 SETJUM t TVÖFALT GLER, kýtt- um upp glugga o.fl. Otvegum efni. Uppl. á kvöldin í síma 24947. (2278 REIÐHJÓLAVIÐGERÐIR, — önn umst viðgerðir og sprautun á hjálp armótorhjólum, reiðhjólum, narna vögnum o.fl. Einnig til sölu upp- gerð reiðhjól flestar stærðir. Reiðhjólaverkstæðið LEIKNIR Melgerði 29. Sogamýri. Slmi 35512 (2254 TELPA 10-12 ára óskast stuttan tíma til að gæta ársgamals drengs. Sími 16105. (2321 EGGJAHREINSUNIN Mumo uina þægilegu kemisku vélhreingemingu á allai tegundir híbýla. Simi 19715 HREINGERNING IBÚÐA. Sírni 16-7-39. STÚLKA óskast í vist. Enskukunn- átta æskileg. Hátt kaup og sér- j herbergi. Sfmi 11668. (2310 UNGLINGSSTÚLKA 12—14 ára óskast á sveitaheimili. Uppl. I síma 14827 eftir kl. 6. (2307 HUSRAUENDUR - Látið okkur leigja — LeigumJðstöðin. Lauga- vegi 33 B. (Bakhúsið) Simi 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST! Eldri hjón reglusöm, sem bæði vinna úti óska eftir góðri 2ja herb. íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu í Reykjavík um mánaðamótin ágúst-september eða fyrr. Uppl. í síma 15319, 38249 og 18990 kl. 8-10 e.h. 11-12 ÁRA TELPA helzt úr Aust- urbænum óskast til að gæta barns um mánaðartíma. Uppl. 1 sima 15529 frá kl. 7 í kvöld. (2315 13—15 ÁRA unglingsstúlka óskast til húsverka frá kl. 9—14 á daginn. Uppl. 1 sfma 14198 f dag. (2303 DRENGUR 12—14 ára óskast t sveitUppl. í síma 17986. (2304 FÉLAGSIÍF INNANFÉLAGSMÓT verða í Sund- höll Reykjavíkur dagana '25., 26. og 27. júlí 1962 kl. 7 e.h. Keppnisgrein ar verða: 400 m bringusund karla, 500 og 1000 m bringusund karla. 200 m baksund og flugsund karla, 100 m baksund karla, 100 m skrið- sund karla. 100, 300, 400, 500, 800, og 1000 m skriðsund kvenna. Sunddeild ÍR. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær sumarleyfisferðir þ. 28. júlí. Önnur ef 5 daga ferð um Skagafjörð, m. a. er komið á eftirtalda staði: Goð- dali, Austurdal, Merkigil, oð Hól- um, á Sauðárkrók og Glaumbæ. Heimleiðis er farið um Auðkúlu- heiði og Kjalveg. Hin ferðin er 6 daga ferð um Fjallabaksveg syðri. Komið er í Grashaga, ekið um Mælifellssand i Éldgjá. Síðan Landmannaleið urn Jökuldali, Kýlinga, Landmanna- laugar og í Landmannahelli. Þriðja ferðin er 8. ágúst, 12 daga ferð um Miðlandsöræfin. Ráð- gert er að fara austur yfir Túngnaá til Veiðivatna, í Illugaver, 1 Jökul- dali f Tungnafellsjökli. Gæsavötn um Ódáðahraun í öskju og Herðu- breiðarlindir. Síðan um Axarfjörð og Mývatnssveit. Heimleiðis verð- ur ekin Auðkúluheiði og Kjalvegur Allat* nánari upplýsingar í skr'f- stofu félagsins Túngötu 5, sfmar j 19533 og 11798. KNATTSPYRNUMENN KR. mfi og 1. fl. æfing í kvöld kl. 8. Stjórnin Mikib úrval al 4 5 og 6 manna bilum Hringib i sima 23900 og leitib upplýsinga !o- og kúvélasolan S E •. U R : Volkswagen ’55 —’62 Corvair ’6G Ford ’5" Ford ’55 góður bíll Chevrolet ’55 Skoda ’56 — ’59 Moskowitch '55 — ’60 leppai 42 — ’55 Austir '46 — ’55 VÖRUBlLAR Mercede Benz '55 —'61 Chevrolet '55 —'61 Volvo ’55 — '57 Bedford ’60 — ’61 Chevroiei '47 Ef þér ætlið að selja bfl, þá lítið inn. El þér ætlið að kaupa bíl, þá lítið inn. Ennfremur höfum við ávallt ali og lúvélasalan við Miklatorg Stm/ 23131- HERBERGI til leigu í Vesturbœn- um fyrir einhleypa reglusama stúlku. Uppl. í síma 12512. (2261 BÍLSKÚR til leigu út ágústmántið og einnig til sölu Singer sauma- vél, verð 1500,00 kr. með mótor og siksaktæki. Uppl. f síma 35136. EITT HERBERGI og eldhús til leigu gegn húshjálp. Sími 17459. 2 STÚLKUR óska eftir 1—2 her- bergjum sem næst Skúlatorgi. — Sími 10083, eftir hád. (1057 IÐNAÐAR- eða geymslupláss við Miðbæinn til leigu. Sími 14003. LÍTIL ÍBÚÐ óskast. Tvennt í heim ili, vinna bæði úti. Uppl. í sfma 11870. (2289 STÓR 2ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Húsgögn geta fylgt. — Uppl. f síma 33098 eftir kl. 1 í dag. .... BARNAVAGNAR. Notaðir barna- vagnar og kerrur. Einnig nýir vagn ar. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er Tökum f umboðssölu. Barnavagnasalan, Baldursgötu 39, sími 20390. KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijósmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og biblíumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 FRlMERKI, kuupi frímerki háu verði. Guðjón Bjömsson Hólmgarði 38. Sími 33749. (2281 TVEIR fallegir kettlpingar gefins. Melabraut 51. Sími 24839. (2303 NOTAÐUR svefnsófi til sölu. Tæki færisverð. Til sýnis f Iitla húsinu við Borgartún 20 (Defensor). TIL SÖLU: Miðstöðvarketill 3 ferm. ásamt sjálfvirkri fíringu i góðu lagi, selzt ódýrt. Uppl. í sfma 10403 eftir kl. 8 í kvöld. (1059 SÖLUSKÁLINN á Klapparstig II kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 ÚTLENDINGUR óskar eftir 2ja-3ja herb. fbúð strax. Sími 36745. (2320 UNG barnlaus hjón óska eftir 2 herb. og eldhúsi, sem fyrst. Uppl. í sfma 35627. (2316 ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 20739. (2323 Rúmgóður BÍLSKÚR óskast til Ieigu. Uppl. í síma 20707. (1062 BARNAVAGGA óskast til kaups. Uppl. í sfma 14511 eftir kl. 5. (1061 VEL MEÐ FARINN Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 10972. (1058 SILVER CROSS barnavagn notað- ur til sölu. Sími 32429. 2308 j GOTT karlmannsreiðhjól, fremur j lítið til sölu. Sími 36405. (2305 HÚSGAGNASKÁLINN, Njáisgötu 112, kaupir og selur notuð hús gögn, herrafatnað. gólfteppi og fl Sími 18570 (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett isgötu Kaupum húsgögn vel með farin, karlmannaföt og útvarps tæki,’ ennfremur gólfteppi o.m.fi Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Má) verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar, — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414. KAUPUM kopar og eir Járnsteyp- an h.f. Ánanaustum — Sími 24406 KAUPUM FLÖSKUR. 2 kr. stk. merktar ÁVR einnig y2 flöskur Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82 — Sími 37718. (1036 SAMUÐARKORI Siysavarnafélags Islar.dt kaupa flestir Fást hjá slysavíirnasveitum um land allt — | 1 Reykipvík afgieidd síma 14897 VEIÐIMENN. Ánamaðkar til sölu, kr. 1.00 stk., sent ef óskað er. — Sími 51261. (2314 1 JÁRNSMÍÐA rennibekkur óskast j til kaups. Uppl. f síma 36750. PASSAP prjónavél til sölu, eða í skiptum fyrir góða þvottavél. Sími 35497. DRAGT og kápa nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 35556. (1060 BARNAVAGN til sölu. Sími 23134. (1056 M.s Esia vestur um land í hringferð hinn 27. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, — Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Raufarhafnar. — Farseðlar seldir miðvikudag. DRENGJAHJÓL til sölu. Verð kr. 800. Sími 19119. (2306 RAFHA eldavél, eldri gerð, lítið notuð til sölu á kr. 1800. Uppl. f síma 17578. (1050 ÚRVALSGÓÐIR trékassar, pakkn- ingar, járn og hurðir, tilvalið f vinnuskúr eða sumarbústað o.fl. Til sölu aðeins f dag. Uppl. í síma 32029. (2319 VIL KAUPA járnrennibekk og vél sög auk þess ýmis önnur járn- smíðaverkfæri. Uppl. í síma 34124 milli kl. 4 og 6. (2318 j RENNIBEKKUR til sölu. Uppl. í | SKELLINAÐRA til sölu. Tækifær- sfma 32388. (1065 ; isverð. Uppl. i síma 13077. (1053 BARNAVAGN til sölu, -Verð kp 1300. Sími 37554. ' (105j5 TVÆR KÁPUR og kjólar til sölú. Eskihlíð 12B, 3. hæð t.h. eftir kl. 8. (1051 TIL SÖLU NSU skellinaðra í góðu Iagi, verð kr. 5000,00. Til sölu og sýnis í dag og morgun. Sími 35512 TIL SÖLU er bifhjól Goebel model ’57 á aðeins 3500,00 kr. ef samið er strax. Uppl. í síma 24654 eftir kl. 8 í lcvöld. VIL KAUPA litla góða og ódýra þvottavél. Uppl. f síma 33221 eftir kl. 5. (2317 ÓDYR SVEFNSÓFI og tveir arm- stólar til sölu. Sími 16159. (1054 NÝLEG ALFA saumavél til sölu. Einnig létt barnakerra mjög ódýrt. Uppl. Melagerði 1 næstu kvöld. (2311 ^ , , LÍTIÐ PHILIPPS ferðaútvarpstæki MYNDAVEL tapaðist s.l. laugar- til sölu sími 35248. (2328 dagskvöld, sennilega á Café Höll eða í leigubíl. Finnandi vinsamleg- UNGLINGAREIÐHJÓL til sölu. — ast hringi f sfma 17152. (1052 Uppl. í síma 22699. (2325 AufflýsiBig viðskiptin , PEDIGREE barnavagn til sölu. - FERÐAÚTVARP í rauðri tosku tap Uppl að Efstasundi 78 eftir kl. 1 aðist síðastliðið laugardagskvöld----------------------:— — i nálægt Vffilsstaðavegi. Finnandi DANSKUR barnavagn til sölu. M \ vinsamlegast hringi í síma 33872. taka í sundur. Uppl. í síma 36089. Sjósgræn PEYSA fannst f Öskju- ' BARNAVAGN og burðarrúm, einn- hlíð á sunnudag. — Uppl. í síma ig páfagaukar til sölu á Melabraut 22694. (1066 44, vesturdyr uppi, Seltjarnarnesi E R ------Við lokum EKKI vegna sumar'eyfa----------- S í MI 1 9 4 4 3 I N G Ó L FSSTRÆT V 1 S I R kemur nú út í 1 3 0 0 0 eintökum daglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.