Vísir - 24.07.1962, Blaðsíða 14

Vísir - 24.07.1962, Blaðsíða 14
14 V'lSIR Þriðjudagur 24. júlí 1982. GAMLA BÍÓ Flakkarinn (Some Came Running). Bandarisk stórmynd i litum og Cinemascope. gerð eftir við- frægri skáldsögu James Jones. ^rank Sinatra, Dean Martin, Shirley MacLaine. Sýnd ki 5 og 9. — Hækkað verð — Næst síðasta slnn. TÓNABÍÓ Skipholt’ 33 Simi 1-11-8? Hörkuspennandi, ný, ensk leynilögreglumynd i litum, gerð eftir hiiini heimsfrægu sögu Arthur Conan Doyle um hinn óviðjafnanlega Sherlock Holm- es. Sagan hefur komið út á íslenzku. Peter Cushing Andre Morell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Þrír Suöurríkjahermenn (Legend of Tom Dooley) Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd i sérflokki, um útlagan Tom Dooley. í mynd- inni syngja „The Kingston Trie“ samnefnt metsölulag sitt, sem einnig hefur komið út á ís- lenzkri hljómplötu með Óðni Valdimarssyni. Michael Landon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími32075 - 38150 » Úlfar og menn ■■ ••rneri.s> mynd 'rS Colubia í litum og Cinemascope með Silvano Mangano, Yves Montand, Pedro Armandares. "mnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DÝRIR BÍLAR ÓDÝRIP BÍLAR NÝIR BÍLAR GAMLIR BÍLAR GAMLA | BÍLASALAN Rauöará Skúlagötu 55 Simi 15812 Fótsnyrting Guðfinna Pé'ursdóttir, Nesvegi ol. Sími 19695. NÝJA BÍÓ Slmi I 15-44 Tárin láttu þorna (Morgen wirst Du um mich weinen) Tilkomumikil og snilldarve) leik in býzk mynd, — sem ekki gleymist Aðalhlutverk: Sabine Bethmann, Joachim Hansen (Danskur texti) Sýnd k). 5, 7 og 9. Ný kvikmynd um frægusti gleðikonu heims Sannleikurinn um Rosemarie / — dýrustu konu heims — (Die Wahrheit tiber Rosmarie) Sérstaklega spennandi og djör) ný, þýzk kvikmynd um æv hinnar frægu gleðikonu. Dansk ur texti. Aðalhlutverk: Belinda Lee Paul Dahlke Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5 og 9. Ævintýraleg brúðkaupsferð Bráðskemmtileg ný ensk gam- anmynd Mynd sem kemur öll- um í gott skap. Aðalhlutverk: Jan Carmichail Janette Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Stm 19185 Gamla kráin við Dóná Létt og bráðskemmtileg, ay, austurrísk litmynd. Marianne Hold Claus Holm Annie Rosar Sýnd kl. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5. ★ Fasteignasala ★ Bátasala ★ Skipasala ★ Verðbréfa- viðskipti JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON viðskiptafræðingur Fasteignasala — Uniboðssala Tryggvagötu 8, 3. hæð Viðtalstími kl. 11-12 f.h. og kl. 5-7 eh. Sfmi 20610. Heima 32869 Auglýsið í Vísi -OVfUR SELUR Blí^ Volvo Station 55 í mjög góðu standi. Kr. 65 þús. Útborgun samkomulag. Volvo Amazon ’58 kr. 135 þús. Samkomulag, Volvo Amazon ’60 Opel Record árg. 55, '58, ’62. Samkomulag. Opel Caravan ’55 — ’59. Moskwitch allir árg Volkswagen allir árg. frá '52 — ’62. Volkswagen sendibílarfrá ’54 — ’58. 6 manna bílar Ford árg. ’57, ’58, ’59. Chevrolet taxi '59. Chevrolet ’58 Chevrolet ’57 Faicon 2ja dyra ’60. Dodge ’47 — ’48 Ford Cheffier ’53 ’55 Ford Consul ’57 ’58 Scoda station 52«-58 Chevrolet vörubíll ’57 fgest á góðu verði ef samið er strax. Ford Taunus ’58 station Volvo 444 ’54 Volvo station '55 Buick 2ja dyra, Hardtop ’55 verð samkomulag. Buick ’50 30 þús útb 5000 kr., eftir- stöðvar 1000 mánaðarlega Scoda station '52 Ford Sheffier ’53 Dodge ‘47, samkomulag B8FREIBASALAN Borgartúm i. Símaj 20048. 19615. 18085 Bifreiðasýning daglega. Skoðið hið sfóra úrval bifreiða er vér höfunk upp á óð bjéða Salan er örugg hjó okkur. SHODR® LÆGSTA VERÐ bíla í sambærilegum st.crðor- og gæðatlokki TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODID LAUGAVEGI 17Í - SÍMI 3 78 81 TILKYNNING um nðstöðugjnld í Hafnarfirði 1962 Ákveðið hefur verið að innheimta í Hafnarfirði að- stöðugjald samkv. III. kafla laga nr. 69/1962, um tekju- stofna sveitarfélaga, sbr. og reglugerð nr. 88/1962, um aðstöðugjald, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% Rekstur fiskiskipa. 0,9% Kjöt -og fiskverzlun. og nýlenduvöru- verzlun. 1,0% Rekstur fiskvinnslustöðva, landbúnaður, og brauðgerðarhús. 1,3% Verzlun ó. t. a. 1,5% Iðnaður ó. t. a., matsala, útgáfustarfsemi. 2,0% Hvers konar persónuleg þjónusta, mynd- skurður, listamunagerð, blómaverzlun, um- boðsverzlun, fornverzlun, ljósmyndun, klæðskerar, hattasaumastofur, rakara- og hárgreiðslustofur, söluturnar og verzlanir opnar til kl. 23,30, verzlun með sportvör- ur, skartgripi, hljóðfæri, tóbak og sælgæti, kvikmyndahús, sælgætis- og efnagerðir, gull- og silfursmíði, fjölritun, lyfja- og hreinlætisvöruverzlanir svo og hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ó. t. a. Þeim, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts íHafnarfirði, en eru aðstöðugjaldsskyldir þar, ber að senda Skattstofu Hafnarfjarðar sérstkt framtal til aðstöðugjalds innan 15 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Þá er og þeim, sem reka margþætta atvinnu, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofanskráðri gjaidskrá, bent á að senda skattstofunni sundurliðun á gjöldum þeirra árið 1961 í aðstöðu- gjaldsflokka til skýringar áður sendum framtölum, hið allra fyrsta og eigi síðar en 4. ágúst n.k. Hafnarfirði, 21. júlí 1962, SKATTSTJÓRINN 1 HAFNARFIRÐl. Hjálparstúlkur Kópavogskaupstaður óskar eftir hjálpar- stúlkum til starfa á heimilum sængurkvenna og annarra sjúklingg, um stundarsakir. Vin- samlegast snúið yður til frú Sigurbjargar Jónsdóttur ljósmóður, Nýbýlavegi 12, sími 10757 milli kl. 10 og 11 f. h. BÆJARSTJÓRINN í KÓPAVOGI Útsvör í Kópavogi Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar hefur sam- þykkt að heimila innheimtu útsvara í ágúst- mánuði með sama hætti og fyrri hluta ársins. BÆJARSTJÓRI. Matreiðslukona aðstoðarstúlka Kona, vön matarlagningu, óskast um þriggja vikna tíma í Ingólfscafé og önnur stúlka til aðstoðar í eldhúsi. Uppl. hjá ráðskonu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.