Vísir


Vísir - 28.07.1962, Qupperneq 16

Vísir - 28.07.1962, Qupperneq 16
VÍSIR Laugardagur 28. júlí 1962. Norrænt heim ilisiðnaðar- fsing og sýning í Reykjavík I morgun hófst í Reykjavík nor- rænt heimilisiðnaðarþing við hátíð- lega setningarathöfn í Hátíðasal Háskólans. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, flutti ávarp, Arn heiður Jónsdóttir formaður Heim- ilisiðnaðarfélags Islands bauð gesti velkomna og Gylfi Þ. Gísla- son menntamálaráðherra setti þingið. f>ing þetta sækja nær 200 erlendir fulltrúar og gestir, þar af 80 frá Finnlandi. Norrænt heimilis- iðnaðarþing hefur verið haldið hér á landi einu sinni áður, fyrir 15 árum, en þá voru fáir erlendir gestir. Þingið stendur fram á mánudags- kvöld og lýkur því með kvöldverði á Þingvöllum í boði borgarstjórn- ar Reykjavíkur. 1 sambandi við þetta þing hefur verið komið upp mjög myndarlegri norrænni heim- ilisiðnaðarsýningu í nýja Iðnskól- anum, hvert land hefur þar sína deild. Að loknu þinginu verður j þessi sýning opnuð almenningi og opin næstu viku. Helglleikur í kirkju óháða safnaðarins Esslingen á Keflavíkur- flugvelli Á MORGUN leikur þýzka liðið Esslingen á Keflavíkurflugvelli í hinum góða sal sem þar er. And- stæðingur Esslingen í þessum öðr- um leik þeirra er Úrval HSÍ, eða landslið íslands. Á þriðjudag mæta Þjóðverjarnir úrvali Reykjavíkur og á fimmtudag aftur FH en þá á Hálogalandi eins og úrvali HKRR. Forleikur á morgun verður milli FH og Njarðvíkur í 3. fl. karla. Hannes Þ. Sigurðsson dæmir. Flokkur sænsku ungmennanna, sem hefir dvalizt hér að undan- förnu í boði þjóðkirkjunnar, heldur heimleiðis í dag, og innan fárra daga heldur hópur íslenzkra ungmenna vestur um haf til árs- dvalar þar fyrir milligöngu þjóð- kirkjunnar. Þessir hópar ungmenna hittust í Kirkju Óháða safnaðarins í gærkvöld. Svíarnir sýndu sænsk- j an helgileik í kirkjunni og á eftir j sýndi íslenzki hópurinn íslenzka 'j þjóðdansa í safnaðarheimilinu. Biskupinn yfir Islandi, herra Sig urbjörn Einarsson, stjórnaði þessu kirkjukvöldi. Dagskráin í kirkjunni fór fram með þeim hætti, að fyrst lék organisti kirkjunnar, Jón G. Þórarinsson einleik á orgelið, síðan ávarpaði biskupinn samkomugesti og sagði lítillega frá helgileiknum, sem sýndur var á eftir. Þetta var hólml saman á orgel og fiðlu. Að lokum var víxllestur, bænir, og all- ir sem voru í kirkjunni sungu sam- an versið: Vor guð er borg á bjargi tráust. Guðlaugur Rosinkranz þjóðleik- hússtjóri, formaður Sænsk-íslenzka félagsins í Reykjavík, flutti ávarp. Fyrir kaffiveitingum stóð frú Björg Ólafsdóttir forstöðukona safnaðar- fyrst og fremst táknleg athöfn. — | Ungmennir/sýndu upphaf Fjallræð- unnar með táknlegum hætti og les i gri las textann samtímis. Sýning þessi var nýlunda í kitkjti hér I Reykjavík og naut sín vel í Kór Á eftir þessari dagskrá var sam- j heimilislns. Kirkju Óháða safnaðarins, sem er eiginleg kaffidrykkja í Safnaðar- j Þetta kirkjukvöld var hið ánægju breiður og bjartur. Á eftir þessari heimilinu Kirkjubæ og þar sýndi legasta og bar vott því vaxandi sýningu léku sóknarpresturinn í flokkur íslenzku ungmennanna, félags- og æskulýðsstarfi, sem unn Örebro, og organisti frá Stokk- 1 sem áður var nefndur, vikivaka. ið er á vegum kirkjunnar í landinu. og ganga eftir áætlun ?. dag múnu hátt á anmð þúsund skátar halda til Þingvalla á 13. landsmót sitt, er set> verður á morgun. Mjög mikið hefur veriö vandað tll mótsins og margt nýstárlegt og óþekkt frá fyrri skáta- mótum .hefur nú verið framkvæmt. Á myndinni hér að ofan er hluti af sundlaug mótsins, sem jafnframt er stærsta sundlaug landsins og eitt er víst, að engin skáti árið 1912 hefði látið séi detta 1 hug að sundlaug ætti eftir að verða á skátamóti hér á landi. Síldarflutningarnir aust- ! an frá Seyðisfirði til Rvík- ur munu nú halda áfram og ganga eftir áætlun mcð an síld er að fá fyrir aust- an land. Eru fjórir togarar í förum. Tveir þeir fyrstu, Freyr og Geir, eru búnir ið landa hér eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Þá er búið að ferma Þorstein íngólfsson á Seyðisfirði f gær- kvöldi og lagði hann af stað til Reykjavíkur kl. 9 um kvöldið. Enn fremur var langt komið að ferma ‘ogarann Sigurð Þessir fjórir togarar hafa fengið leyfi ríkisverksmiðjanna til að vera i flutningum austan frá Seyðisfirði, en takmarkað við þá, þar sem ekki myndi hægt að ferma fleiri austur frá. Bræðsla síldarinnar í verksmiðj- unni á Kletti hefur gengið vel. Þangað hefur aldrei fyrr komið svo góð síld til bræðslu, því að þessi síld er miklu feitari en sú, sem landið. Var mikil ánægja ríkjandi við höfnina þegar verið var að af- ferma togarana og þannig skapað- ist vinna í Reykjavík við Austur- landssíldina. Síldarverksmiðjan £ Reykjavík er búin hinum fullkomn ustu tækjum til að eyða lykt af síldinni en slík tæki eru ekki notuð við verksmiðjur í síldar- plássunum á norður- og austur- landi. Evrópumet Arthur Rowe setti nýtt Evrópu- met í kúluvarpi í fyrradag, kastaði 19.58 metra, sem er 2 cm. betra en fyrra met hans. Heimsmetið í kúlu varpi á OL-meistarinn Nieder frá USA, en landi hans Long á 20.08 metra kast, sem bíður staðfesting- ar. Rowe ákvað skömmu eftir að hann setti metið að skrifa undir samning um atvinnumennsku hjá félaginu Oldham Rugby league Club. Þetta þýðir með öðrum orð- um, að Rowe verður ekki meðal þátttakenda í EM í Belgrad í sept. n.k., en þessi kraftalegi járnsmiður fm Blackburn var ein stærsta von (Ljósm. Vísis B.G.). venjulega veiðist hér við Suður-! Breta á leikunum. / ’ ’ ' . , I- l I ' ’. ' 1 » > . , . i f I 1 . . * ' ' ‘ V‘ ' •> '"II . • ’ > ) 1 > : ■' I . . ■ . : i

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.