Vísir - 17.09.1962, Page 1

Vísir - 17.09.1962, Page 1
 M-: ' x k Það hafði /erið ætlun kommún- ista að komast hjá kosningum inn- an félagsins, en nýtt viðhorf skap- 1 aðist í málinu, þegar krafizt var með undirskriftum 645 félags- | manna, að fullnægt væri því á- j kvæði félagsins, sem mælir svo j fyrir, að efna skuli til allsherjar- atkvæðagreiðslu um slíkt kjör, ef ! fimmtungur félagsmanna krefst i þess. Dagsbrúnarmenn munu nú i vera skráðir um 3000, og var það j því meira en fimmtungur félags- j manna, sem stóð að kröfu þessari. j Stjórnin ætlaði samt að reyna að j humma málið fram af sér, en á j fundinum í gær sá hún sitt óvænna og fer fram allsherjaratkvæða- greiðsla innan skamms. Sjálfkjörið verður í tveim félög- um, þar sem kommúnistar treystu sér ekki til að bjóða fram, og er annað félag íslenzkra rafvirkja, en hitt er Iðja, félag verksmiðjufólks, Frh. á 16. slðu. ■ÍÍMHM 52. árg. — Mánudagur 17. september 1962. — 112. tbl. Seint í gærkvöldi veittu menn í Reykjavík athygli báli uppi á Kjal- amesi, undir miðri Esjunni. Þetta reyndist vera á bænum Sjávarhól- um. Þarna varð stórbruni. 30 kúa fjós brann til kaidra kola og megn- ið af heyforða heimilisins, sem var í nýrri 1000 hesta hlöðu, eyðilagð- ist af eldi og vatni. Þriðja bygg- ingin, sem brann, var gömul hlaða, en útihús þessi stóðu öll í hvirf- ingu. í gömlu hlöðunni var mjaltavéla- mótor, birgðir af fóðurmjöli, nokkr ir pokar af tilbúnum áburði, mat- ur til heimilisins, aðallega kjöt, tveir hnakkar og fleira. Þetta brann Hvolfdi við órekstur Akureyri í morgun. Tvær bifreiðar stórskemmdust í hörðum árekstri í gær, en öku- mennirnir, svo og farþegi, sem var í annarri bifreiðinni, sluppu að mestu við meiðsli. Áreksturinn varð milli tveggja fólksbifreiða á mótum Byggða- vegar og Þingvallastrætis um fjögurleytið í gærdag. Hann var svo harður að önnur bifreiðin kastaðist suðaustur af veginum og lenti þar á hvolf. 1 þeirri bifreið var ökumaðurinn ein- samall og slapp hann með skrámur, en bifreiðin sjálf stór- skemmd. 1 hinni bifreiðinni var einn farþegi ásamt ökumanni og sluppu báðir við meiðsli, en farartækið óökuhæft á eftir. allt saman og hafa ábúendur jarð- arinnar orðið fyrir mjög tilfinnan- iegu tjóni undir veturinn. Eldurinn kom upp í nýju hlöðunni, sem var nær því full af heyi. Ekki er unnt að segja um það með vissu, hversu mikið hefir eyðilagzt af heyforð- anum, sökum þess að enn var ver- ið að moka út brunnu og eyðilögðu heyi er blaðið hafði samband við fólkið á bænum rétt fyrir hádegið. En augljóst er, að megnið af þeim 1000 hestum, sem voru í hlöðunni, hefur skemmzt eða eyðilagzt. Hér fer á eftir frásögn húsfreyj- unnar í Sjávarhólum, Guðrúnar Karlsdóttur, sem Vísir náði tali af í morgun. Hún býr þarna með manni sínum, Haraidi Jósefssyni, og 5 börnum. „Við hjónin vorum heima í gær- kvöld ásamt yngri börnunum, en elztu synir okkar voru á fundi í Hlégarði. Við vorum að tala saman f stofunni, þegar hringt var til okk- ar af næsta bæ og sagt að þaðan sæist að kviknað væri í heyhlöð- unni hjá okkur. Þá stóð reykjar- mökkur út úr nýju hlöðunni, þar sem við áttum allt okkar hey. Við brugðum við skiótt og hringdum ; á siökkviliðið í Reykjavík (kraðn- ing þar er skráð kl. 21.04 og ann-1 ar bíll lagði af stað kl. 21.15) og ' á næstu bæi og báðum um aðstoð við slökkvistarfið. Ekki stóð á ná- grönnunum, þeir hafa lagt hart að sér í alla nótt og eru enn að hjálpa : til. Svo komu slökkviliðsbílar frá . Reykjavík og Álafossi nær samtím | is. En þá vildi svo óheppilega til Frh á 16. síðu. Á fundi með fréttamönnum Mesta vandamálið er friður David Ben-Gurion, forsæt- isráðherra ísraels, hélt fund með íslenzkum fréttamönn- um í Ráðherrabústaðnum i Tjarnargötu klukkan 16 á Iaugardaginn. Forsætisráð- herra var hress og léttur í máli og virtist óþreyttur, enda þótt hann sé búinn að vera á stanzlausu ferðalagi um mánaðartíma, en hann hefur að undanfömu verið { opinberum heimsóknum I öll- um Norðurlöndunum fimm. Það vakti athygli frétta- manna, hve skjótur forsætis- ráðherrann var til svars. hann Framhald á bls. 5 í gær var efnt til al- mannafélaginu Dagsbrún, menns fundar í Verka-1 og þar viðurkenndi stjórn félagsins, að hún yrði að efna til almennra kosn- inga til þings Alþýðusam- bandsins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.