Vísir - 17.09.1962, Side 6

Vísir - 17.09.1962, Side 6
6 Mánudagur 17. september 1962. VISIR Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN ÁRGERÐ 1963 ER KOMIN VOLKSWAGEN KOSTAR K R: ÞÚSUND Volkswagen er með miðstöð, sprautu á framrúðu, leðurlíkingu á sætum og í toppi, synkroniseruðum gírkassa. Heildverzlunin HEKLA h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 11275. Duglegor sfarfsstúlkur óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Þórscafé Rafsuðumenn og lagtækir aðstoðarmenn óskast. UgEsisbikur í welsiniðiaii 3ém Síðumúla 15 . Símar 35555 - 34200 kvdld kS. 21 Myndlistarskólinn í Reykjavík Freyjugötu 41. (Inngangur frá Mímisvegi). Sími 11990. Kennsla hefst í byrjun októ ber n.k. Kennt verður í 3 kvölddeildum, máladeild, höggmyndadeild og teikni- deild. Innritun í skólann alla daga frá kl. 8—10 e. h. Barnadeildir auglýstar síðar. Verkakvennofél. Framsókn Félagsfundur verður í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudagskvöldið 17. september 1962 kl. 8.30. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á 28. þing Alþýðusambands lslands. 2. Félagsmál. Félagskonur fjölmennið o gsýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Afgreiðslumaður Reglusamur og ábyggilegur afgreiðslumaður óskast. Upplýsingar í dag, mánudag, kl. 6-7 (ekki í síma). Austurstræti 22 Rafsuðumenn og Vélvirkjar óskast. VÉLSMIÐJAN KLETTUR HF. Hafnarfirði . Símar 50139 og 50539 Járnsmiður og rafsuðumenn óskast nú þegar. — Talið við verkstjórann. Keilir hf. Sími 34981. I^OiHCu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.