Vísir - 17.09.1962, Síða 12

Vísir - 17.09.1962, Síða 12
12 V'SIR -Mánudagur 17. september, 1962. Hver vill leigja 7 manna fjöl- skyldu 3—4 herbergja íbúð nú þegar eða 1. okt.? Algjör reglu- semi. Sími 37394 eftir kl. 8 I kvöld. (2177 2 herbergja íbúð óskast sem fyrst til leigu. Má vera í Silfur- túni. Sími 34595. (2171 Hjúkrunarkonu vantar 1 her- bergi og eldhús nálægt Lands- spítalanum. Sími 24663. (2162 Skólapiltur óskar eftir herbergi, helzt i Högunum eða nágrenni þeirra. Simi 17369. (2204 Til leigu lítið verzlunarpláss, hentugt fyrir smáiðnað eða geymslu. Á sama stað er til sölu búðarinnrétting og smávöruiager. Uppl. í síma 32068. (2205 Háskólastúdent óskar eftir góðu herbergi í vetur sem næst Há- skólanum. Sími 12576 kl. 9—5. Lítið herbergi óskast helzt í Laugarnesi eða á Laugarási. — Til greina kæmi barnagæzla 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 35999. Reglusöm kona óskar eftir 1 her- bergi og eldhúsi. Sími 15125. íbúð óskast. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Uppl. 1 síma 10544 Stýrimaður óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð. Símar 33018 og 50323. Herbergi. Skólastúlka getur feng ið ókeypis herbergi 1 vetur gegn barnagæzlu nokkur kvöld í viku, fæði ef óskað er. Tilboð sendist í pósthólf 124, Reykjavík. (2193 2 — 4 herbergja íbúð óskast strax eða 1. okt. fyrir starfsmann hjá oss.. Ford-umboðið Sveinn Egils- son h.f. Laugavegi 105. Sfmi 22469. Vantar íbúð 1. okt. Fyrirfram- greiðsla) Hringið í síma 10305. Herbergi óskast fyrir sjómann. — Uppl. í sima 11686. (295 Fullorðin hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist biaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Strax". (286 Herbergi óskast fyrir reglusama skólánema sem næst Miðbænum. Sími 18518 til kl. 7, og eftir kl. 7 í síma 12332. (284 Til Ieigu fyrir reglusamt ungt kærustupar tvö lítil herbergi og stórt eldhús. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt „Barnlaus" sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld. (283 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 16643. (289 Herbergi með eldhúsaðgangi til leigu. Tilboð merkt „Vesturbær 10“ sendist Vísi. (2211 Stúlka óskar eftir herbergi ná- ’argt Eliiheimilinu. Uppl. í síma 37811. (2208 Hjón með 1 bam óska eftir íbúð. Húshjálp og fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 33933. SMrMts-rynyii Gullkeðja tapaðist fimmtudaginn 6. sept. Sennilega frá Heilsuvernd- arstöðinni að Skólavörðustíg. Finn- andi vinsamiega hringi í síma 35979. (253 Grænn páfagaukur hefur tapazt frá Hagamel 19. Sími 15268. (2220 Silfurarmband (snúra) tapaðist1 nýlega í Reykjavík eða Kópavogi. j — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 10675. (285 I Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi í Teigunum eða ná- grenni. Sími 20891 eða 37037. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helzt í Vesturbænum. -— Sími 20725. (2196 Reglusöm stúlka óskar eftir eins til tveggja herbergja íbúð frá 1. október. Uppl. milli kl. 7 og 9 í kvöld í síma 15136. (2206 Stýrimaður með 3 manna fjöl- skyldu óskar eftir 2 — 3 herbergja fbúð. Sími 33018 og 50323. Herbergi óskast. Verzlunarskóla- pilt vantar herbergi á leigu í vetur, og helzt fæði á sama stað. Uppl. í sfma 18108. (279 Herbergi óskast fyrir einhlepan karlmann. Sími 14156. (311 Herbergi til leigu. Aðgangur að baði. Barnagæzla tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 33311 milli kl. 8 og 10 í kvöld. (305 íbúð. 2—4 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. okt. fyrir hjón með 2 börn, sem eru að koma frá út- löndum og munu stunda kennslu. Tilboð merkt: „48“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. Systur með stálpað barn óska eftir íbúð í Laugarneshverfinu. — Árs fyrirframgreiðsla, góð um- gengni. Uppl. í síma 10105. (2209 KIPAUTGCRÐ RIKISINS Herðufare/ð fer austur um Iand í hringferð 20. þ.m. Vörumóttaka í dag til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Esia vestur um land í hringferð 21. þ.m. Vörumí aka í dag og á morg- un til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Far- seðlar seldir á miðvikudag. Skialdbreib fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar og Stykkishólms 20. þ.m. Vöru- móttaka í dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. , FÉLAGSLÍF Víkingar, knattspyrnudeild. Meistara og annar flokkur. — Áríðandi æfing í kvöld kl. 8. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundir af smurolíu. Fliót og góð afgreiðsla. Sírni 16-2-27. ÖNNUMST viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, hjálparmótorhjólum. barnavögnum o. fl Reiðhjólaverk- stæðið LEIKNIR, Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512 , (658 MUNIÐ STÓRISA strekkinguna að Langholtsvegi 114. Stifa iinnig dúka af öllum stærðum. Þvegið ef óskað er Sótt og sent. Sími 33199 KÍSILHREINSA miðstöðvarofna og kerfi með fljótvirkum tækjum — Einnig viðgerðir, breytingar ig ný- lagnir Simi 17041 (40 Húsmæður! Storesar stífstrekkt- ir. Fljótt og vel. Sólvallagötu 38, simi 11454. (228 Kleppsspítalann vantar, starfs- stúlkur. Uppl. i síma 38160. Stúlka óskast til eldhússtarfa strax. Uppl. hjá ráðskonunni, Ing- ólfscafé (Alþýðuhúsinu). (2201 Stúlka óskast í Vogaþvottahús- ið, helzt vön pressuvinnu. Uppl. milli kl. 8 og 10 á kvöldin í síma 33460. (2203 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. eftir kl. 5 í síma 19245. (301 Piltur 15—18 ára óskast nú þeg- ar við verzlunarstörf. Einnig stúlka vön við afgreiðslustörf. Krónan, Mávahlíð 25. Sími 10733. (302 Unglingsstúlka eða fullorðin kona óskast til að gæta 2ja barna í vetur. Uppl. í síma 19000 eftir kl. 6 síðdegis. (307 Afgreiðslustúlka óskast. Mokka- kaffi,' Skólavörðustíg 3 A. — Sími 23760. (2218 Ábyggileg stúlka óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu. Hringið í síma 32926. (287 Lagastúdent með verzlunarskóla próf óskar eftir heimayinnu í vet- ur. Enskar þýðingar, viðskiptabréf, vélritun kemur til greina. Tilboð merkt „21“ sendist afgr. blaðsins. Stúlka heízt vön saumaskap get- ur fengið vinnu. Verksmiðjan Otur, Hringbraut 121. (2216 HÚSMÆÐUR. Heimsending er ódýrasta heimilishjálpin. Sendum um allan bæ. Straumnes. Sími 19832. HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, „errafatnað, gólfteppi og fl. Sími 18570. (000 SÍMI 13562 Fornverzlunin Grett- isgötu. Kapum húsgögn, vel með farin xarlmannaföt og útvarps- tæki. Ennfremur gólfteppi o.m.fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31 (135 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál- verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm. Sigurðssonar. — Skólavörðustíg 28. — Sími 10414 INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ir og saumaðar myndir Asbrú. Grettisgötu 54 Simi 19108 - Ásbrú, Klapparstig 40 Hafnarfjörður. — Hafnarfjörður. Ungling vantar til að bera út Vísi. Uppl. milli kl. 7 og 9. Sími 50641. Afgreiðslan Garðavegi 9. Matráðskona og starfsstúlka ósk ast að vistheimilinu að Arnarholti. Sími 22400. Lögfræðistörf Innheimtur Fasteignasala Hermann G. Jónsson hdl. Lögfræðiskrifstofa Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. (Heima 51245). KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk, vatnslitamyndir, litaðar Ijsmyndir hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndir og bibliumyndir. Hagstætt verð. Ásbrú Grettisg. 54 Kaupum flöskur merktar Á.V.R. í glerið. Greiðum kr. 2 fyrir stykk- ið. Sækjum heim. Sími 35610. — Geymið auglýsinguna. (247 Pedigree bamavagn til sölu. — Verð kr. 1500. Til sýnis á Hraun- teig 26. Sími 37773. (2214 Pedigree barnavagn til sölu. — Verð 1000 kr. Skermkerra óskast. Sími 36272. (281 Ný ensk uliarkápa nr. 16 til sölu að Hávallagötu 7 kj. Sími 20652. Tvíburvagn óskast. Uppl. í síma 15018. (303 Fordson ■ sendiferðabíll. I góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 16159 eftir kl. 7. (298 Nýlegur barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 11944. (299 Til sölu nokkur nýuppgerð reið- ! hjól. Uppl. f síma 32462. (304 Vegna brottflutnings er til sölu sem nýr Atlas ísskápur 150 lítra 1 Mjóuhlíð 6. (2219 Bandsög óskast til Ieigu í tvo mánuði. Uppl. í sfma 11082. (290 KauDum flöskur merktar ÁVR 2 kr. stk. Einnig hálf flöskur. — Flöskumiðs.töðin Skúlagötu . 82. Sfmi 37718. (291 Til sölu tveir sumarbústaðir í smíðum við Elliðavatn. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 35361 eftir kl. 6. Danskt i.. .hogni buffet til sölu. Uppl. f síma 19133. (297 2ja manna svefnsófi, vel með farinn, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 20454. Vil taka píanó á leigu. — Sími 19878. (2213 TIL TÆKIF ÆRISGJAF A: - Má! verk og vatnslitamyndii Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar, - Skólavörðustig 28. - Simi 10414 HÚSGAGNASKÁLINN. Njálsgöti 112. kaupir og selui notuð hús gögn. herrafatnað. gólfteppi og fl Simi 18570 (OOi' SIMl 13562 Fornverzlunin 3iett rott meí tsgötu Kaupum jiúsgögn vel með farin karlmannaföt og útvarps tæki. ennfremui gólfteppi o.m.fl Fornverzlunin Grettisgötu 31 (13F SOLUSKÁLINN ð Klapparstfg II kaupu og selui alls konar notaða mum Sími 12926 (318 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir — málverk vatnslitamyndir. litaðar Ijósmyndii hvaðanæfa að af land- inu, barnamyndii Jg bibliumyndir Hagstæt. verð Asbrú Grettisg. 54 DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj- andi. Tökum ein nigbólstruð hús- gögn til viðgerða. Húsgagnabólstr un:n, Miðstræti 5. sími 15581 SÖLUSKÁLINN á Klapparstíg 11 kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926 (318 Létt sófasett, pólerað borð ásamt 2 armstólum til sölu. Verð 5000 kr. Sími 19888. (2200 Þvottakör til sölu og ný slátur- ílát. Beykisvinnustofan Háaleitis- vegi 40. (278 Telpu-reiðhjól óskast fyrir 8 ára. Uppl. í síma 23661. Sófi og stóll (útskorið antik) til sölu. Sími 22233 aðeins kl. 6 — 8 e.h. (2195, Ritvél til sölu (Kobbrí), sömu- leiðis tvíhjól. Uppl. í sfma 36053: éftir kl. 6. (2199 Húsdýraáburður fæst gefins, BreiðhoItsvegi22. (2198 Loftfesting Veggfesting ÍCW'IM Aflæisim upp Setjuan upp 5IMI 13743 LIIviDARGbTU 2.5 B.T.H. straupressa til sölu. Sími 33221 eftir kl. 6. (2166 Notað kvenreiðhjól, saumavél, eldavél og stækkari óskast. Uppl. f síma 23664. (225 Skjalaskápur með 3—4 skúff- um. (Artmetal e.þ.h.) óskast. — Stærð fólíó. Uppl. í síma 35861. Notaður kolakyntur þvottapott- ur óskast, minni gerð. Sími 50844. Kennsla í ensku, þýzku, frönsku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi. — Harry Vilhelmsson, Haðarstíg 22. Sími 18128. Kenni byrjendum ensku, þýzku og dönsku. Les einnig með skóla- nemendum. Guðni Kárason, Rauð- arárstíg 11. Sími 19121. (2217 SKÚR Til sölu, stærð 2,5x4, .vöfaldur með raflögn. Jppl. í síma 20410. Til sölu: kvenúlpa blá, nr. 42, telpukápa poplin, sömuleiðis ullar- úlpa á 10—11 ára, útlend. Brekku- stíg 6A uppi. (262 1 Ódýrt -- Ódýrt — Kaffistell frá kr. 729, matarstell frá kr. 891. Verzlunin Nova, Barónsstíg 27. Rafha-eldavél sem ný til sölu. Sími 34507. (2202 Tvíbreiður dívan til sölu. Uppl í sfma 13066. (282 Vel með farinn, nýlegur, grár Tansad barnavagn til sölu. Uppl. f síma 12745. (288 Iívenbuxur úr krep, nylon, bóm- ull og prjónasilki. Allar stærðir. Húlsaumastofan Svalbarð 3. Sími 51075. (292 Til sölu barnaþrihjól (ekki lítið) og Wiltongólfteppi ódýrt. Hring- braut 37 1. hæð til hægri eftir kl. 5. (2221 Til sölu Pedigree stólkerra. — Verð 550 kr. Uppl. í síma 19867. Notaður barnastóll óskast til kaups. Uppl. í sfma 15027. (308 Tvísettur klæðaskápur' til sölu Uppl. í síma 10106 (2210 Lítið notað píanó til sölu. Uppl að Brautarholti 22, gengið inn frá Nóatúni. (2212

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.