Vísir - 17.09.1962, Qupperneq 14
/
/4
ISIR
Mánudagur 17. september 1962.
GAMj.A BIO
(The Wreck of the Mary Deare)
Bandarísk stórmynd.
Gary Cooper
Charlton Heston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Slmi 1644^
Gorillan skerst í leikinn
(La Valse du Gorille)
Ofsalega spennandi ný. frönsk
njósnamynd.
Roger Hanin
Charles Vanel.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ICÓPAVOGSBIO
Sími 19185.
Sjóræningjarnir
jfibíwtt
Costello
Heet
£aptain K>dd
Spennandi og skemmtileg ame-
rísk sjóræningjamynd.
Bud Abbott
Lou Costello
Charles Laughton.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
TÓNABÍÓ
Sfmi 11182
Cirkusinn mikli
<gsfi
—' 'K-
Heimsfrr^ og snilldar vel gerð.
ný amerísk stórmynd t litum og
Cinemascope., Ein skemmtileg-
asta cirkusmynd vorra ttma.
Mynd fyrir alla fiölskylduna.
Victor Mature
Gilt '- íí f
Rhonda Fleming
Vincent PHce
P^ter Lorre
Svnd kl, 5. 7 g 9
Allra sfðasta sinn.
Gamlcs bífiasalan
Nýir bílar
Gamlir bílar
Dýrir bílar
Ódýrir bílar
Gcsmfla bílasafian
Rauðara. Skúlagijti; 55
Slmi 15812
NÝJA BSÓ
Sími 1 15 44
Mest umtalaða mynd mánaðar-
ins.
Eigum viö að elskast
„Skal vi elske?“)
Djörf, gamansöm og glæsil g
sænsk íitmynd. Aðalhlutverk:
Christina Schollin
Jarl Kulle
(Prófessor Higgins Svíþj.
(Danskir textar)
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 03 9.
Kátir voru karlar
(Wehe wenn sie losgelassen)
Sprenghlægileg og fjörug, ný,
þýzk músík- og gamanmynd í
litum. — Danskur J rxti.
Aðalhlutverk leikur einn vin-
sælasti gamanleikari Þjóðverja:
Peter Alexander
ásamt sænsku söngkonunni:
Bibi Johns
Hlátur frá upphafi til enda.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fimm brennimerktar
(Five branded women).
Stórbrotin og áhrifamikil ame-
rfsk kvikmynd, tekii á Ítalíu og
Austurríki. Byggð á samnefndri
sögu eftir Ugo Pirro. Leikstjóri:
Dino de Laurentiis, er stjórnaði
töku kvikmyndarinnar „Stríð og
Friður“. Mynd þessaii hefur
verið líkt við „Klukkan kallar".
Aðalhlutverk:
Van Heflin
Silvana Mangano
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SUNNUDAGUR:
Blue Hawai
EIvis Prestley
Sýnd kl. 3.
(Ulra síðasta sinn.
LAUGARASBIO
Stml 32075 - , 3815('
Porgy og Bess
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Svona eru karlmenn
Br.iðskemmtileg og sprenghlægi
leg ný norsk gamanmynd, sem
sýnir á gamansaman hátt hlut-
verk eiginmannsins.
Inger Marie Andersen
Sýnd kl 7 og 9.
Lausnargjaldið
Hörkuspennandi amerísk lit-
kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bör.nuð
innan 12 ára.,
og
bílptssiasalan
Seljum og tökum í um-
boössölu, bíla og bíl-
oarta.
og
bíipartasálan
Kirkjuvegi 20, F ifnarfirði.
SÍm 59271
LAUGAVEGI 90-92
Benz 220 '55 raodel, mjög góður
Opel Capitain ’56 og ’57. ný-
komnir ti) landsins.
Ford Consul ’55 og ’57.
Fiat Multipta ’6I, keyrður 6000
km.
Opel Record ’55 '56 ’58 ’59 ‘62
Opel Caravan ’55 ’56 '58 ’61
Ford ’55 I mjög góðu lagi
Ben2 180 ’55 ’56 ’sV
Moskwitch ’55 ’58 '59 ‘60
Chevrolet ’ '5. '55 '59
Volks'vagen ’53 ‘54 '55 '56 ‘57
‘58 ‘62.
Ford Zodiac '55 '58 60
Gjörið svo vel Komið og skoðið
bílana Þeir eru ástaðnum.
S. Páfissoa
hæstaréttarlögmaður
Bergstaðastræti 14
Sími 24200.
Amerískir kvenskór
með fieighæl.
mi
15285
Prentari
óskast strax. Upplýsingar í síma 3 20 58 kl.
5—7 í dag, mánudag.
Verkamenn óskast
BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ H.F.
Borgartúni 25 . Símar 16298 og 16784,
Opinber stofnun
óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa.
Þarf að vera vel að sér í íslenzku, ensku, einu
norðurlandamáli og vélritun. — Umsóknir,
ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins eigi
síðar en 22. þ. m., merkt: „IÐNAÐUR“
Verkstjóranámskeið
í haust hefjast í Reykjavík námskeið í verk-
stjórn, sem stofnað er til með lögum nr. 49,
1961. Nánari upplýsingar og umsóknareyðu
blöð eru látin í té í Iðnaðarmálastofnun ís-
lands. Umsóknarfrestur er til 1. október n.k.
Stjórn verkstjóranámskeiðanna.
Kærufrestur
Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar.
Kærufrestur vegna útsvars og þinggjalda 1
Kópavogskaupstað álagt 1962 þurfa að ber-
ast yfirskattanefndinni fyrir 1. október n.k.
Yfirskattanefnd Kópavogskaupstaðar.
Rafsuðuþráður
Bfue Red
RAFSUÐUÞRÁÐURINN
og hinn nýi
Goatact are
RAFSUÐUÞRÁÐUR
jafnan fyrirliggjandi.
I •
Rafsuðutæki og rafsuðuvélar útvegaðar með stuttum
fyrirvara.
Raftækjaverzlun íslands h.f.
Skólavörðustíg 3 . Símar 17975/76
'
WÓNUSTA
- GUJGGAVÖRUR SKIPHOtTl 5 — HAFNARSTKÆT_____________
PÓSTHÓLF; i 0 - SÍMN.: GIUGGAR - 5ÍMAR 17450 (3 línurl