Vísir - 29.10.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1962, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Mánudagur 29. október 1962. ' TORISaK, nreinu storisai stn ir og strekktir Fljót aígreiðsla. Sörlaskjóli 44, sími 15871 ;2273 t ............ Hólmbræður. Hreingerningar — Sími 35067. Hreingemingai Vanu ig vand virkit menn Sími 20614 Húsavið- rerðii Setjum tvöfalt glei o fl Voga- og Heima-búar — Við- eerðir á ■■afmagnstækium og lögn- nm — Raftækiavinnustofan. Sól- heimum 20, simi 33-9-32. Hreingemingai, gluggahreinsun f avmaður i hverju starfi — Simi ■5797 Þór6. og Geir f.sUNIÐ STÓRiSA strekkinguna að L ngholtsvegi 14 Stífa einnig eúka af öllum stærðum Þvegið f < ■ sl— er Sótt og sent Simi 33199 Tökum að okkur barnagæzlu á kvöldin, sími 12237 og 17853. Sníð og máta kjóla. Uppl. 1 síma 18452, eftir kl. 7._________________(766 Ráðskona óskast á lítið heimili. — Uppl. 1 síma 37211, eftir kl. 6. — ____________________________(780 Stúlka með 2ja ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu. Sími 36389. Hreingeming íbúða. Sími 16-7-39 Viðgerðir. Setjum í rúður. Kýtt- um upp glugga. Hreinsum þakrenn ur. Gerum við þök. Sími 16739 mmu og ipéwií Kwk THiöRiK$jcM&cX HRAFNÍ5TU 344.SÍMÍ 38443 LESTUR • STÍLAR -TALÆFINGAR Smábamakennsla. Tveir vanir kennarar hyrja smábarnakennslu í Vesturbænum um næstu mánaða- mót. Uppl. f síma 13004. 717 I’æði. Fæði í prívathtisi á góðum stað í bænum. Sími 18868. (768 Húsmæðurl Storesar stitstrekktir fljótt og vel Sólvallagötu 38 Simi 11454 Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. (295 Atvinna óskast. Karlmaður og kvenmaður óska eftir einhvers konar heimavinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag. Merkt: Heimavinna — 9. (791 Ráðskona óskast, getur haft hálfan daginn sjálf. Má hafa ungbarn. — Einn heimilismaður. Sími 19060. (787 Reglusamur piltur óskar eftir vinnu á kvöldin. Uppl. í síma 16295 eftir kl. 6. Gemm við herrafatnað. Sníðum buxur og saumun eftir máli. Sími 15227. Ráðskona óskast austur í Ár- nessýslu. Má hafa eitt eða tvö börn. Uppl. í síma 35659. Ráðskona óskast á heimili úti á landi. Mætti hafa barn. Uppl. í síma 20394. Starfsstúlka óskast. Veitingahús ið Laugaveg 28B. Kona óskast til stigahreingern- inga á einkaheimili í Hlíðunum. Uppl. í síma 20306. Kona óskast til stigaþvotta í Stóragerði 10. Sími 37624. Stúlka óskast. Uppl. á skrifstof unni. Hótel Vík. Kjörbarn. Óskum að taka barn. — Tilboð sendist Vísi fyrir 5. nóv., merkt: „Heimili — 23,80. (790 Maður yfir þrítugt óskar að kynn- ast ekkju, má eiga 2-4 börn. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir 3. nóv., merkt: „N. V. 3“. (792 Stúlkur — Verksmiðjuvinna Nokkrar stúlkur geta fengið mjög hreinlega og létta verksmiðju- vinnu nú þegar. Uppl. 1 kvöld og annað kvöld kl. 5—7 á Vita- stíg 3. Húsráðendur — Látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt Leigumjðstöðin Laugavegi 33 B bakhúsið sími 10059 Gott herbergi til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. eftir kl. 6. í Barmahlíð 53, kjallara. _____(785 Forstofuherbergi óskast fyrir sjó- mann, sem er lítið heima. Sími 34514. Þriggja herbergja íbúð óskast. Húshjálp ef óskað er. Upplýsingar í síma 38183. Til leigu tvö herbergi með inn- byggðum skápum í Kópavogi. 1 strætisvagnaleið. Sími 10220. Miðaldra hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð, helst í miðbænum. Sími 20974. Reglusaman pilt, vantar her- bergi, helzt í Vogunum eða ná- grenni. Sími 32612. íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Sími 35571. 2-3 herbergja fbúð óskast strax fyrir fámenna fjölskyldu. Fyrir- framgreiðsla kr. 10 þús. Vinsaml. hringið í síma 38085.___________ 'ÁVWkvKvl Vörusalan, Óðinsgötu 3, kaupir og selur alls konar vel með farna notaða muni.____________________(28 Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11 A. Sími 15145. Lopapeysur. Á börn.unglinga og fullorðna Póstsendum. Goðaborg. Minjagripadeild Hafnarstræti l, Sími 19315. Knottax prjónavél með kambi til sölu. Verð 3000, einnig Hoover þvottavél með rafmagnsvindu, verð 5.500 kr. Framnesvegi 40, (789 Lítið notuð kjólföt til sölu á frem- ur háan mann. Uppl. £ síma 19210 eftir kl. 7.__________________(793 Trommusett og saxafónn til söiu ódýrt, Uppl. Skarphéðinsgötu 14. (778 Sundurdregið barnarúm til sölu. Uppl. í síma 14023,___________(786 Til söl. nýr og notaður kvenfatn- aður (kápur, kjólar, pils) selst mjög ódýrt. Sími 16199. ísskápur í góðu lagi til sölu. Selst ódýrt. Sími 3353L — SMURSTÖÐIN Sætúni 4. - Seljum allar tegundir af smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla Sími 16-2-27 DfVANAR allai stærðir fyrirliggj andi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn :i) viðgerða. Húsgagnabólsti UT-'n Miðstræti 5 sími 15581 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð hús- gögn, .errafatnað, gólfteppi Og fl Sími 18570. (000 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Mál verk og vatnslitamyndir Húsgagna verzlun Guðm Sigurðssonar. — Skólavörðustig 28. — Sími 10414 KÆRKOMNAR tækifærisgjafir. — málverk vatnslitamyndir litaðai ljósmyndir hvaðanæfa að af land- inu. barnamyndir og bibliumyndir Hagstætt verð Asbrú Grettisg. 54 INNRÖMMUM álverk, Ijósmynd- ii og saumaðai myndii Asbrú, Grettisgötu 54 Slmi 19108 — Ásbrú. Klapparstlg 40 Eldhússkápur, 2 metra langur, 4ra dyra, til sölu. Verð 800 kr. Uppl. í síma 16509. (788 Óskum eftir 3-5 herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 38482. Óska eftir 1-3 h-'rbergja íbúð, strax. Sími 32030. Óska eftir herbergi og efdhúsi, strax. Tveir fullorðnir í heimili. — Uppl. í síma 16706 eftir kl. 5 í dag Herbergi til Ieigu fyrir reglu- sama stúlku, barnagæzla 1-2 kvöld í viku. Sími 20585 eftir kl. 6. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð eftir 1 mán. Sími 22525. Óska eftir kjallaraherbergi í Norðurmýri eða nágrenni. Sími 37013. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 18215. Til sölu tveir armstólar, strauvél, kápur og kjólar, stór númer. Uppl. í síma 37873. Stór eldhúsinnrétting til sölu. Sími 20950. Vil kaupa notaða rafmagnshellu eða röraofna, sími 12649 eftir kl. 7 Skellinaðra. Elgmótor model ’57 til söiu kr. 3500. Sími 23517. Kojur til sölu. Uppl. í síma 23517 Pedegree barnavagn til sölu. — Uppl. £ sfma 23517. Drengjaföt til sölu, 12-13 ára, sem ný. Verð 600 kr. Sími 10462 Fallegur brúðarkjóll til sölu. — ! Uppl. f sfma 2-25-25._____________ Pfanó. Vandað píanó til leigu. Uppl. í síma 38419. __________(781 Barnavagn til sölu. Uppl. f sfma 15733._____________________(783 Barnakojur óskast. Uppl. í síma 24781._________________________(784 Sófi, tveir stólar dönsk innskots- borð og sófaborð, ekki teak, til sölu vegna flutnings. Uppl. i síma 33138. Til sölu ný Singer prjónavél, einnig barnarimlarúm. Sími 18363. Góður sendiferðabilí, Áustin 10 til sölu. Sími 10988. Bifreiðaeigendur. Nú er bezti tíminn að láta bera inn í brettin á bifreið yðar. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 6. Einhleyp kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 36021 eftir kl. 5. Einhleypur maður óskar eftir ruúmgóðri stofu eða tveim sam- liggjandi herb. Lítil 2ja herb. íbúð kæmi einnig til greina. Fyrirfram- <11610313. Uppl. f síma 34059 kl. 5-7 og 8-10 f kvöid og annað kvöld. 2ja-3ja herb. íbúð óskast sem1 allra fyrst. Fernt f heimili. Ung hjón með 2 börn. Uppl. í síma 20941 á kvöldin. Notaðar danskar, vel með farn- ar svefnherbergismublur til sölu. Seljast ódýrt. Sími 33349. Vefstóll óskast til kaups. Sími 37013. Lftill barnavagn óskast. — Sími 35493. Sólgleraugu fundust 15. þ.m. — Uppl. í síma 20022. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Silver Cross skermak'~ hl sölu. Sími 35582. Skermakerra og góður svefnstóll óskast. Sími 14038. Rafhaeldavél til ’dri gerð. Sími 24994. Telpuhjól DBS, n. . , , fallegt. (búðarverð kr. 4300) til sölu. Verð kr. 2500. Svar sendist Vfsi merkt: Tækifærisverð. Bílaskipti Vil láta í skiptum Dodge Weapon yfirbyggðan í staðinn fyrir Pick-up sendibfl Uppl. í Vélsmiðjunni Járn, Síðumúla 15, sími 35555. Orgel Vil kaupa notað orgel f góðu standi, hringið í síma 20330 til kl. 7. Skólafólk — aukavinna Skólafólk óskast i létta vinnu í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. — Uppl. f síma 15392. Starfsstúlkur Okkur vantar starfsstúlkur strax. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sími 13600. Uppþvottavél Vil kaupa uppþvottavél í góðu standi. Hringið í .síma 20330 til klukkan 7. Húshjálp Stúlka óskast til heimilisstarfa frá kl. 1—5 fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 13072. Verksmiðjuvinna - Vaktavinna Starfsfólk, konur og karlar, óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Vaktarvinna, yfirvinna. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4, sími 24490. '» »' 1 ' ——i^ t Konan mín og móðir okkar • Guðrún Elín Finnbogadóttir Nönnugötu 12, er andaðist 21. þ. m., verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 30. október kl. 10.30. B’.óm og kransar afbeðnir, en þeir sem vilja minnast hennar eru beðnir að láta líknarstofn- anir njóta þess. Guðmundur. J. Erlendsson og böm. ÁskrSfteirsíminn er 1 16 60 Tilkynning um atvinnuieysisskrnningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn- ingarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúð- um v/Tryggvagötu, dagana 1., 2. og 5. nóv- ember þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina til- teknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur cíðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. s -■mm aazs . 'jHWWWWW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.