Vísir - 09.11.1962, Page 2

Vísir - 09.11.1962, Page 2
V f SIR . Föstudagur 9.. nóvember 1962 y///4M2ZV/áM!Z7////A ^ 4 r___, r___. Q-^lrn |—iJ u—i i—J V»MÍ0 ‘n r~" *~i cd Stanley Motthews: Ég er fegiim að sonur mittn hætti kaattspymi Stanley minn var aðeins 3 ára gamall, klæddur í knattspyrnuskyrtu og stuttbuxur og var að leika sér að sparká bolta um garðinn. Við hjónin höfð- um gesti hjá okkur og mér þótti skemmtilegt að heyra fólkið tala um meðfædda knattspyrnueíginleika son- ar míns. Það var hægt að fyrirgefa mér þennan sólrfka ágústdag 1949. Mér var annt um að Stanley litli mundi halda Matth.vVS nafninu frægu knattspyrnunafni eftir að ég hafði lagt skóna á hilluna. Skyldi hann nokkurn tíma eiga eftir að klæðast enska landsliðsbúningnum og kom ast á Wembley eins og ég hafði gert? Ég þráði að hann yrði íþrótta- maður. Ég vissi ekki þá að hann ætti eftir að snúa baki við minni íþrótt en verða unglingameistari í Wibledon-tenniskeppninni í 3 ár f röð. Núna lít ég til baka til þessara 13 ævintýrarfku ára meðan Stanley er að verða tilbúinn fyrir fyrstu keppnisferð sína til Ástralíu með Roger Taylor, Mark Cox og Gra- ham Stillwell. Komið hafa fyrir vandræði og erfiðleikar, en eitt er víst: Ég er feginn að hann hætti við knattspyrnuna. Stúlka knatt- spyrnu- dlómari Kona nokkur í Bretlandi, Margaret Spinks, er fyrsta kon- an í sögu brezkrar knattspymu, sem löggildingu fær sem dómari í deildarkeppninni, en hún hefir sagt við blaðamenn, að hún sæk ist eftir „föstu starfi“ á þessu sviði. „Ég hefi nefnilega aldrei dæmt Ieik á ævi minni“, sagði hún ennfremur. „Ég tók bara tilskilið próf og stóðst það“. Dómarafélagið brezka er alveg í öngum sínum vegna þessa og hefir beðið knattspyrnusamband ið að gera eitthvað í málinu. Framkvæmdastjóri félags dóm- ara, Ken Thorogood, hefir kom- izt svo að orði: „Það mundi valda erfiðleikum, ef kona yrði dómari. Dómarar klæðast nefni Iega alltaf með leikmönnum. Þáð kæmi ekki til greina, að þvi er ungfrú Spinks snertir". Þess má geta að endingu, að ungfrú Spinks er 23ja ára göm- ul. Honum hefur verið hlíft við að vera kallaður sonur föður síns og samlíkingunum sem auðvitað hefðu fylgt. Einhver mundi e. t. v. spyrja: Hvernig stóð á því að tennis laumaðist inn í knattspyrnufjöl- skylduna? í fyrstunni var það aðeins lítill og ófullkominn völlur á baklóðinni okkar f Blackpool. Konan mín, Betty og Jean dóttir mín slógu á móti mér þegar ég var að halda mér f „formi“ yfir sumarmánuð- ina. Þá var Stanley ekki nema 6 ára gamall og hann hafði gaman af að sendast eftir boltanum. Seinna vildi hann fá að slá líka og í því skyni var lítill spaði keyptur handa honum, ferill hans sem tennisleik- ara var hafinn. Brátt sýndi hann- leikni í tennis og er hann keppti í fyrsta skipti. Það var sannarlega skrítið að sjá Stanley litla á vellinum leika sér að 14 ára drengjum, sem voru and- stæðingar hans. Það var því brátt augljóst, að í tennis var framtfð sonar míns, — ekki knattspyrnu eins pg ég hafði löngum vonað. Mér varð strax í upphafi ljóst, að hætturnar á braut sonar míns voru margar. Berandi nafnið Stan- ley Matthews mundi hann verða miðpunktur athygli fjöldans og dagblaðanna. Það varð að koma í veg fyrir að hann yrði eyðilagður á þann hátt. Á allan hátt reyndi ég að kenna honum drengilegan leik og iðulega fordæmdi ég leik- menn sem sekir höfðu gerzt um ódrengilegan leik. Stanley læðist líka að tennis- leikari verður að hafa fullkomið váld yfir tiifinningum sfnum, einn- ig að auðmýktin á heima í öllum greinum íþrótta. Mitt verk hefur því verið að innprenta drengnum . sjálfsaga, sjálfsstjórn, að taka hóli eða „krítik“ og taka sigri og ósigri á sama rólega og æðrulausa mátann. Og sem faðir varð ég að velja milli skólaveru drengsins míns eða tennisíþróttarinnar, er hann varð 13 ára. Það tók mig langa um- hugsun, og ég vona að ég hafi gert rétt þegar ég valdi íþróttina, sem hann heldur svo mikið upp á. St'anley var nú boðið til London af Tennissambandinu þar sem hann æfði um veturinn með George Worthington. Honum var komið fyrir hjá vini mínum, gamanleikar- anum Charlie Chester, sem útveg- aði honum líka einkakennara. Síðar horfði ég á Stanley leika í South- port og var mjög óánægður með son minn. Eftir leikinn tók ég hann á eintal og sagði honum að hann hefði alls ekki lagt neitt að sér og spurði hvar hann hefði fengið þetta nýja tannkrem, sem gerði bros hann svo hvítt og fágað. Síð- an hef ég aldrei þurft að skamma Stanley fyrir að reyna ekki sitt bezta. Fólk hefur oft spurt mig hvort ég hafi ekki meðhöndlað Stanley á svipaðan hátt og faðir minn, sem frá bernsku lét mig æfa knatt- spyrnu með það fyrir augum að Stanley Matthews jr. verða „stjarna". Stanley hefur sitt eigið „prógram“ og sín eigin vanda- mál, þar kem ég ekki nálægt, en hann æfir mjög mikið o gá veturna æfir hann oft um 4 tíma á dag. Stanley er líkur mér með það, að hann les aldrei það sem um leiki hans er skrifað og vill helzt ekki tala um sigra, — þótt hann vilji gjarnan tala allan daginn um töp og mistök og slæm högg. Ég hringdi í hann eftir að hann vann unglingaflokkinn í Winbledon í þriðja sinn og óskaði honum til hamingju. Hann var ekki seinn að skipta um umræðuefni og var kom- inn yfir í knattspyrnu og vildi ófús vita hvernig mér gengi hjá Stoke City. Samt er það svo að tap gerir honum gramt í geði — og það lík- ar mér vel. Núna er Stanley Matt- hews, jr. farinn að standa á eigin fótum, og vonandi verður ekki of mikils af honum krafizt. Ég held að hann verði lítillátur maður og sómi íþróttar sinnar, jafnvel þó hann verði aldrei í flokki hinna beztu. Hans keppikefli er að leika i Eftirvœn ting Þriðju tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands voru haldnir f samkomusal Háskólans í gærkvöld. Stjórnandi var William Strickland og einleikari Gísli Magnússon. Efnisskráin var töluvert frumleg og hófst með „Le Carnaval Romain“ for- leiknum eftir Hector Berlioz. Varla er hægt að hugsa sér skemmtilegra upphaf tónleika en þennan forleik. Varla er hægt að hugsa sér andstyggi- legri ágjöf en barsmíðina að utan, þegar enska hornið var komið á skrið ítölskunni sinni! Verkið í heild fannst mér drag- ast um of áfram — of varfærn- islega fetað — öllu líkara deg- inum eftir kjötkveðjuhátíðina. Skjótt breyttist andrúmsloft- ið, þegar Paul Hindemith mett- aði það af sinni Konsertmúsík fyrir píanó, málmblásturshljóð- færi og hörpu op. 49. Þar lék Gísli Magnússon einleik — og það var fyrsta flokks einleikur! Gísli laðaði til sín hrifningu með hverri hendingu, allur hans leikur skýr og aðdáanlegur. Nú fara kröfurnar að gerast enn háværari gagnvart flyglinum f stærsta samkomusal Iandsins: „Burt með þetta ræksni". I þessari „Konsertmúsík" er gott tækifæri fyrir málmblásara að láta hæfni sína í ljós. Þarna sýndu þeir, hve miklu djarfari þeir mega verá — tónmyndun þarf að vera öruggari. Eftir hlé voru frumflutt tvö „innfædd" hugarfóstur, „Punkt* ar“ eftir Magnús Jóhannsson og „Flökt" eftir Þorkel Sigur- björnsson. I „Punktum" hefur Magnús haldið inn á einhverjar umdeildustu brautir samtíma tónskáldskapar, þ. e. a. s. sam- gang skynvídda rúms og tíma. I samgangi þessum er bryddað upp á mörgu — næstum því ó- tæmandi fjölbreytni. Ekki er það fordæmalaust í tónlistarsög- unni að sjónarsvið hefur áhrif á heyrnarsviðið — (eldra dæmi heyrðist í lok tónleikanna). Ég vona fastlega að Magnús láti ekki hér kyrrt við liggja — því að hann hefur tekið að sér svo ábyrgðarmikið tónskáldskapar- hlutverk — að yrkja frelsi í tóna. Ekki er úr vegi að minna á það, að frelsi er eitt þeim, sem fanginn er og annað sjálf- stæðingnum! Ég minnist á það í „FIöktinu“. Bedrich Smetana var að end- ingu velkominn með „Moldá". Sinfónísk Ijóð eru öllum ljóðum betri. Ekki var hægt að kvarta undan flutningnum þeim, þótt segja mætti, að á eftir því sem undan var gengið var það lítið áhugamál, hvort Smetana tæk- ist að halda sínum dóminanti tíu töktunum lengur eða skem- ur — það var fyrirfram vitað hvort eð var! Mér- finnst svo gott hljóð f strengjunum, að svo virðist sem þeir séu mjög vaxandi innbyrðis og verður fróðlegt að vita, hvort sú þró- un, .helzt. Næstu tónleika hljómsveitar- innar er beðið af eftirvæntingu! Þorkell Sigurbjörnsson. Nægar vatnsbirgðir orkuvera við Sogið Vatnsborð Þingvalla- vatns er nú um það bil eins hátt og menn vita til, að það hafi nokkru sinni orðið. Vísir hefir átt tal við ’r.gólf Ágústsson verkfræðing hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, og leitað upplýsinga hjá honum um vatns- borð þar eystra og rennsli í Sogi að undanförnu. Skýrði Ingólfur meðal annars svo frá, að rennslið í sumar hefði nálgazt vera með því lægsta, sem menn þekkja frá því að byrjað var á mælingum á rennslinu. Var það í sumar frá 80 —100 teningsmetrar á sekúndu, en lægst hefir það mælzt 78 tengings- metrar. Til þess að full afköst fáist á stöðvarnar við Ljósafoss og íra- foss, þarf rennslið að vera 100 teningsmetrar, en Steingrímsstöð er hins vegar gerð fyrir 150 ten- j ingsmetra rennsli. fyrir Bretland í Davis Cup, og þó það mistakist, þá hefur hann samt lent á réttri hillu í lífinu. Hvað get- ur það verið betra? Vatnshæð í Þingvallavatni er nú 102,8 metrar yfir sjávarmál, og er það, eins og segir hér að framan, um það bil eins hátt og menn vita til, að það hafi komizt. Ætti því orkuverunum við Sog að verða séð fyrir nægu vatni £ vetur til að full- nægja þörfum orkusvæðisins, ef úr komur verða með eðlilegum hætti. Glæsileg Akureyri Á MORGUN, Iaugardag, verður opnuð ný kjörbúð í Sjálfstæðishús inu, Glerárgötu 7, á Akureyri. Þetta verður óvenjulega glæsi- leg og íburðarmikil kjörverzlun og hefur hlotið nafnið Kjörver. Eig- andi verzlunarinnar er hlutafélag- ið hf. Norðurver.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.