Vísir - 14.11.1962, Blaðsíða 8
8
V í SIR . Miðvikudagur 14. nóvember 1962.
□
ÍSIR
Utgefandi Blaðaútgðfan VTSIR.
Ritstiórar Hersteinn Pálsson. Gunnar G Schram.
Aðstoðarntstjóri- Axel Thorstetnsson
Fréttastióri: Þorsteinn Ó Thorarensen.
Ritstjórnarskrifstofui Laugaveg) 178.
Auglýsingai og afgreiðsla Ingólfsstræti 3.
Áskrifstargjald ei 55 krónui á mánuði.
I lausasölu 4 kr eint — Sími 11660 (5 línur).
Prentsmiðja Vísis — Edda h.f.
ísland og Efnahags-
bandalagið
t fyrradag flutti dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskipta-
’iálaráðherra Alþingi langa og ítarlega skýrslu um
fnahagsbandalagsmálið, og hefir alþjóð verið kunn-
gerð skýrsla þessi með útdráttum, sem birtir hafa
rerið í útvarpi og blöðum. Þar hafa menn að nokkru
engið að kynnast þessu máli, hvaða hag íslendingar
^eta haft af að vera í hverjum tengslum við bandalag-
ð, svo og hvaða agnúar geta verið á að tengjast því.
Það var gott og tímabært, að skvrsla þessi skvldi
efin A.lbingi, enda nauðsynlegt að mönnum gefist
ostur á að fylgjast með því, sem gerist í þessu efni,
ð því er fslendinga snertir. Hér er um svo afdrifaríkt
*nál að ræða, hvernig sem á málið er litið, að allir
dendingar verða að geta skapað sér skoðun um það.
?íkt er ekki hægt nema ábvrgir aðilar gefi greina-
áða skvrslu. eins og hér hefir verið gert.
Það skiptir meginmáli í þessu efni. að því er ís-
’mdinga snertir. að bandalagið er orðin staðreynd.
’vo og að ábrifa bess mun gæta í æ ríkari mæli á kom-
ndi tímum, bæði að þvi er snertir viðskinti aðildar-
Tkfanna innhvriSis og viðskinti þeirra við önnur lönd,
'’m utan við það standa. Loks verður að hafa það
huga, að við selium um 60% þriá fimmtu hluta -
Hrar útflutningsvöru okkar til þeirra landa, sem í
'andalaginu eru. Þeir markaðir geta orðið okkur harla
’^ilsvirði, ef við reyn^um ekki að ná slíkum samning-
við bandalagið. að við getum notið þess risavaxna
nark^ðs. sem bar er um að ræða.
Hér skal ekki farið* lengra út í þessa sálma. Allir
^slendingar vita, að hér er á ferðinni svo afdrifaríkt
nál, að öllum ber skylda til að kynna sér það. Slíkt
ærður ekki gert nema með því, að almenningi sé gef-
!on kostur á að hlvða á eða lesa skvrslu viðskintamála-
"áðherra í heild, því að stuttur útdráttur er öldungis
^ullnægiandi, þegar. um svo mikilvægt mál er að
r*æða. Með þvi að gefa skýrsluna út, mundi og verða
girt fyrir. að kommúnistar geti byrlað unn því mold-
viðri um þetta mál, sem þeim hefir verið fyrirskipað
af erlendum húsbændum þeirra.
Afleiðing einangrunarinnar
f Efnahagsbandalagsmálinu þykjast kommúnistar
’iafa fundið nýtt „sjálfstæðismál“ til að berjast fyrir.
’æir ætla hvorki meira né minna en bjarga íslandi,
rarðveita frelsi þess með því að berjast gegn hvers
Tonar tengslum eða sambandi við Efnahagsbandalag-
ð. Menn ættu að minnast þess, að aldrei tala kommún
;star — hér sem annars staðar — af meiri fjálgleik um
relsi og föðurlandsást en þegar þeir sitia á svikrá^um.
'ieir vjlja einangra fsland frá helztu '^iðskiptabióðum
'iess og síðan ætla þeir að færa Moskvu herrunum það
á fati.
☆
Kennedy Bandaríkja-
forseti er sagður hafa
gert uppkast að áætlun
til þess að draga úr við-
sjám milli landanna i
austri og vestri og binda
endi á köldu styrjöldina
— og þessi áætlun mun
verða megin viðræðuefni
þeirra Kennedys og Ad-
enauers nú í vikunni.
Einkum er talið, að Kennedy
forseti hafi mikinn áhuga á að
fá dr. Adenauer til þess að
styrkja tillögur, sem hann hefur
á prjónunum, og fjalla um sam-
komulag við Sovétrikin þess efn-
is, að iáta ekki af hendi kjarn-
orkuvopn við þau lönd, sem ekki
hafa þau nú þegar. Forsetinn er
ekki fylgjandi fundi æðstu manna
nú frekara en Krúsév en vill þoka
málum áfram með samningi um
að draga úr deilum og viðsjám.
1 Washington er gert ráð fyrir,
Kennedy Bandaríkjaforseti.
TILIOOIR
að tillögur Kennedys forseta séu
á þessa leið:
1. Samkomulag milli austurs og
vesturs um bann við að Iáta
kjamorkuvopn af hendi, sbr.
það, sem að ofan segir.
2. Haldin verði ráðstefna um
Berlín, er starfi áfram, og
taki þátt f henni fulltrúar fjór-
veldanna, og á þeirra vegum
sérfræðinganefndir.
3. Ekki-árásar sáttmáli milli
Norður-Atlantshafsbandalags-
ins og Varsjárbandalagsins.
4. Að Alþjóðaráð fjalli um mál
varðandi aðgöngu að Berlin
og eigi sæti I þvi fulltrúar
Fjórveldanna, Póllands, Tékkó
slóvakíu, sem eru kommún-
istarfki, og Austurríkis, Sviss-
lands og Svíþjóðar, sem em
hlutlaus, og enn fremur eigi
Austur- og Vestur-Berlín og
Vestur-Þýzkaland fulltrúa í
ráðinu með rétti til áheymar
og hafi þeir og málfrelsi og
tillögurétt, en ekki atkvæðis-
rétt.
Fyrsta kjamorku-
bannsvæði heims.
Samtímis hafa borizt frétt um
að Kennedy forseti og Krúsév
forsætisráðherra ræði tillögur,
fram bornar a» Brazilíu, Chile og
Bolivíu, að Suður-Ameríka verði
fyrsta kjarnorkuvopnabannsvæði
heims.
Fulltrúar Bandarfkjanna og að-
stoðar-utanríkisráðherra Sovét-
ríkjanna, Vasily Kusnetzov, hafa
þegar haldið marga fundi um mál
ið. Þessar viðræður kunna áð
eiga sinn þátt í hversu lengi Mik-
ojan hefur dvalizt f Havana, en
það væri mikilvægt að fá Kastró
til þess að fallast á tillögurnar.
I tillögum Brazilíu, Bolivfu og
Chile er gert ráð fyrir eftlrllti,
og ef samkomulag yrði um þær,
myndi auðveldara fyrir Kastró
eftir á að fallast á alþjóðaeftirlit
varðandi Kúbu. Mundu þá Banda-
rikin ásamt S.-Ameríku ábyrgj-
ast að innrás yrði ekki gerð á
Kúbu, og þyrfti þá Krúsév ekki
framar að senda kjarnorkuvopn
eða önnur vopn, sem talizt geta
innrásarvopn, vegna yfirvofandi
hættu á, að Bandaríkin geri inn-
rás á Kúbu.
Einkaframtak bjargar mat■
vælaframleiðsla Rússa
Það er augljóst af nýjustu
ársskýrlu FAO — Matvæla- og
landbúnaðarstofnunar Samein-
uðu þjóðanna — að einstakling
ar framleiða þriðjung allrar
Iandbúnaðarframleiðslu Sovét-
ríkjanna.
Þessi skýrsla FAO byggir
niðurstöður sínar á upplýsing-
um frá sovétstjórninni sjálfri.
og þær sýna, að meiri hagnað-
ur er af ræktarskikum ein~tak
linga en samyrkjubúum og ríkis
búgörðum, og í þeim kemur
einnig fram, að þessir smáhokr-
arar, sem yfirvöldin hafa horn
í síðunni á, framleiða um það
bil þriðjung landbúnaðarvar-
anna.
I skýrslunni segir ennfrem-
ur, að n.enn þeir ,sem starfi á
ríkisbúgörðum eða samyrkju-
búum, það er að segja raun-
verulega vinnumenn eða leigu-
liðar ríkisins, verji um það bil
fjórðungi tíma síns til að sýsla
við þá litlu bletti, sem þeim er
heimilað að rækta. Við vinn-
una við slíka bletti fá þeir að-
stoð ættingja sinna, sem vinna
annars aðeins heima við,
en þessi hópur aðstoðar-
fólks er áætlaður um tíu mill-
jónir manna.
Hver maður á ríkis- eða sam-
yrkjubúi fær sína einkaskák,
lítið hús og nokkra áhöfn, og
hefir kommúnisminn orðið að
slaka á kröfum sínum í þessu
efni, þvf að samkvæmt kenn-
ingunum á hann að fordæma
Framh. á 10. síðu.
s.’ÆMBBBBWHB k
r.irWfflíW0W8BflJBI