Vísir - 14.11.1962, Blaðsíða 1

Vísir - 14.11.1962, Blaðsíða 1
VISIR 52. árg. — Miðvikudagur 14. nóvember 1962. — 262. tbl. LÆKNAR HOFU STORF AÐ NÝJU í MORGUN Læknadeilan hefir nú boðs ríkisstjórnarinnar að væntanlegar kjara- verið farsællega til lykta frá 10. þessa mánaðar breytingar þeim til leidd á grundvelli til- með þeirri breytingu, Framhaid & bis. 5 SÁ TTAFUND UR í KVÖLD Sáttasemjari hefur boðað aðila í síldveiðideilunni á fund klukkan 9 í kvöld. Að ýmissa ætlan eru sáttahorfur öllu vænlegri nú en til skamms tíma. Á fundi útvegsmanna í gær, sem LÍO boðaði til, var rætt um samstöðuna, ástand og horfur, eftir að samninganefndin hafði gert grein fyrir viðræðunum að undanförnu.' Engin ályktun var gerð á fundinum. SAMIÐ Á HELLISSANDI Samningar tókust í gærkvöldi milli útvegsmanna og sjómanna þar um skiptakjör á yfirstandandi síldarvertíð. Samið var um sömu kjör og á Akranesi, að því við- bættu, að geri LÍÚ samninga, er séu sjómönnum hagstæðari, komi sú hækkun einnig til á Hellis- sandi. BATNANDI VEÐUR Á MIÐUM Vísir átti tal við Landhelgis- gæzluna í morgun, en ekki voru fyrir hendi nýjar fréttir um síld- arleit. Veður hefur verið óhag- stætt á miðum. Nú er þar norðan og norðaustan átt, og var í morg- un enn allhvasst, en samkvæmt uppl. frá Veðurstofunni um kl. 11, var norðaustan kaldi á miðunum, 4 vindstig, og ekki horfur á bráðri breytingu, og frekara að ’.ægi en hitt. Tveir drengir Rjúpur hækka í verði Vísir hringdi í nokkrar kjöt- búðir í morgun og spurðist fyr ir um rjúpurnar. Niðurstaðan var sú að þær seljast jafn ört og þær koma í búðir. Er fyr- irsjáanlegt að margir verða án rjúpu, sem gjarnan vildu þær. Verðlagið fer hækkandi og er Iægsta verð 10 krónum hærra en í fyrra. Rjúpurnar eru seldar á 50-60 krónur. Voru þær fyrst seldar á 45 krónur. Verðið fer hækkandi. Tveir hjólríðandi drengir, báðir búsettir í Kópavogi, slösuðust i gær. Fyrra slysið varð neðst á Lauga veginum í gær um kl. 2,30 e.h. Vildi það til með þeim hætti að hjólríðandi drengir, Maríus Framh. á bls. 5. INN60NGURETTUR LIVSKY LAUS Á NÆSTA ÞIH6I Kommúnistar sjá nú veldi sitt í A. S. í. riða. Ná þeir ekki upp í nefið á sér af bræði yfir því að von skuli vera á 33 fulltrú- um íslenzkra verzlunarmanna á þingið. í morgun dregur blaðið f efa að nema fáir muni „beygja sig fyrir dómnum“, eins og það er orðað. Hann gangi í berhögg við yfirlýstan vilja löggjafans, styðjist ekki við neinar laga- greinar og sé brot á stjórnar- skránni! Nær er að halda að þeir menn sem svo hugsa og skrifa hafi FYRSTA SILDIN A LAND Fyrsta síldin kom til Vkraness um hádegið í lag. Skírnir kom með 300 nál, Sigrýn 400 mál, Anna 100 mál, Höfrungur H 400 nál og Sigurður 100 mál. Alls fóru 7 bátar út frá Akranesi í gær. Síldin fékkst í Grindavíkursjó. Hinir tvéir bátanna, sém fengu ekkert eru á leið á miðin undir Jökli. I dag fara væntanlega 'ut 6 bátar frá Akranési og haida þeir vestur undir Jökul. Alls verða 20 bátar komnir á sjó frá Akranesi eftir örfáa daga. Þar hefur verið norðanátt og stormur, en veðrið heldur tekið að Iægja. Vitað er að undir Jökli er mikil síld, en ekki hvort hún er komin upp, eða hvort veður batn ar svo mikið f dag að' svo vel geti farið. Þetta er allt smásíld, sem bát- arnir komu með inn í dag, 18-26 cm löng. Hún fer væntanlega í bræðslu og kannske eitthvað í beitu. Síldin f Grindavíkursjó er yfirleitt smá, en gera má ráð fyrir mun betri síld undir Jökli. verið skyndilega sviptir öllum vitsmunum, svo fjarstæðar eru þessar fullyrðingar. Heldur Þjóð viljinn að Félagsdómur, sem skipaður er færustu lögfræðing- um og stýrt er af ritara Hæsta réttar, ætli sér þá dul að brjóta stjórnarskrána og kveða upp dóma, sem ekki styðjist við nein ar lagagreinar? Erfitt er að sjá hvaða fólk blaðið ætlast til þess að trúi slíkum þvættingi. í lögunum um stéttarfélög frá 1938 eru skýlaus ákvæði um það að sambönd stéttarfélaga, eins og L. í. V., eigi rétt á inn- göngu í A. S. í. ef öllum skil- yrðum er fullnægt. ítrekar dóm- urinn þetta og bendir á að hér sé ótvíræð heimid fyrir því að L. í. V. skuli eiga kröfu um inngöngu í Alþýðusambandið. Kommúnistum væri nær að afla Framh. á 5. sfðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.