Vísir - 20.11.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 20. nóvember 1962.
Tíniarit
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga kl.
13-17.
HoltsapóteK og Garðsapótek eru
opin virka daga kl. 9—7, laugar-
daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4.
Apótek Austurbæjar er opið virka
daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4
Næturvarzla vikunnai 17.—24.
nóvember er í Vesturbæjara- 'teki j
Ægir, rit Fiskifélags tslands.
19. hefti 55. árgangs er komið út.
Efni þess er m.a.: „Útgerð og afla-
| brögð“ „Tæknideild fyrir niður-
suðu“ eftir Sigurð Pétursson
„Framleiðsla sjávarafurða 1 ian
til 30. júní 1932“ „Minningarorð
um Friðrik V. Ólafsson, skólastj.
og Arngrím Fr. Bjarnason kaup-
mann. „Erlendar fréttir“ o.f).
Náttúrufræðingurinn 3 hefti 32
árgangs er komið út Efni blaðs-
ins er m.a.: „Ólafur Davíðsson,
1862-2S. febrúar -1962,“ eftir Ey-
þór Einarsson. „Hiti t borholum
á Islandi" eftir Guðmund Pálma-
son. „Um gróðurskilyrði íslands"
eftir Hákon Bjarnason. „Trjáför í
Hverfjalls- og Hekluvirki" eftir
Sigurð Þórarinsson. „Fuglahrakn-
ingar" eftir Jónas Jakobsson.
„Blóðþörungar" eftir Helga Hall-
grímsson. „Sitt af hverju"
Útvarpið
Þriðjudagur 20. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
14.40 „Við sem heima sitjum"
(Sigríður Thorlacius). 18.00 Tón-
listartími barnanna (Guðrún
Sveinsdóttir). 20.00 Einsöngur í
....■■■■■■■■■■■■ r
útvarpssal: Þuríður Pálsdóttir syng
ur innlend og erlend lög. Við píanó
ið: Fri: Weisshappel 20.20 Fram-
haldsleikritið „Lorna Dún“ eftir
Richard D. Blackmore og Ronald
Gow, VI. kafli. 21.00 „Fyrir langa-
löngu“: Tónlist eftir Khrennikoff
21.15 Cr Grikklandsför, IV. erindi
Akrópólis, Aþena og umhverfi (Dr.
Jón Gíslason skólastjóri). 21.50
Inngangur a' fimmtudagstónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
(Dr. Hallgrímur Helgason). 22.10
Lög unga- fólksins (Gerður Guð-
mundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok.
Ýmislegt
Kvenstúdentafélag (slands held-
ur annan fræðslufund sinn um
ræðumennsku og ræðugerð í Þjóð-
Ieikhúskjallaranum í kvöld, 20.
nóvember kl. 8,30 s.d. Fyrirlesari
Benedikt Gröndal alþingismaður.
Kvenréttindafélag fslands. ,-und
ur verður haldinn í Félagsheimili
prentara á Hverfisgötu 21 i kvöld
kl. 20,30, stundvíslega. Fundarefni
1) Bazarinn 4. des. 2) Frá sjónar-
hól ungra stúlkna (nokkrar ungar
stúlkur tala).
11
ÐLE3
stjörnuspá
morgundagsins
Borðherrann minn hefur óvenju-
mikla samtalshæfileika — hann
greip aldrei fram í fyrir mér með-
an við vorum að borða.
S|énvarpið
17,00 The Bob Cummings show
17.30 Let‘s travel!
18,00 Afrts news
18,15 Thingvellir Jamboree ’62
18.30 The andy griffith show
19,00 Disney presents
„0,00 The real McCOYS
20.30 The U. S. Steel hour
21.30 Westinghouse presents
22.30 Lock up
23,00 Lawrence welk dance party
Final edition news
ÍFiillkorn
Ég særi þig fyrir augliti Guðs
og Krists Jesú, sem dæma mun
lifendur og dauða. við opin! erun
Hans og konungsríLi Hans. Préd-
íka þú orðið, gef þig að því í tíma
og ótfma, vanda um, ávíta, áminn
með öllu langlyndi og fræðslu. Því
“ð þann íma mun aðbera, er menn !
hola ekki hina heilnæmu kenningu
2. Timó 4.I.2.3.
Flugmaður nokkur var um tíma staðsettur á Akureyri og
flaug þaðan eftir þvf sem starf hans krafðist. Kynntist hann
mörgum Akureyringum, þ. á m. sjómanni einum er Kristján
hét, sem orðlagður var fyrir rólegheit. Eitt sinn ákvað flug-
maðurinn, að gera vini sfnum grikk og láta honum bregða
svo um munaði. Bauð hann Kristjáni í flugferð yfir Akureyri
og nágrenni og þáði hann það með þökkum.
Skömmu eftir að komið var á loft, hóf flugmaðurinn að
gera alls konar kúnstir á flugvélinni. Tók hann sveiflur og
hringi, rykkti vélinni til, lét hana detta og snúa upp ýmsum
endum, en allt kom fyrir ekki. Kristján sat hinn rólegasti
við hlið hans og mælti ekki orð, en virti fyrir sér útsýnið
af áhuga.
Þegar svona hafði gengið lengi og flugmaðurinn sá, að
ekkert dugði, greip hann að lokum til þess ráðs, að hann
stýrði flugvélinni i þá mestu hæð, sem unnt var. Er þangað
var komið drap hann á vélinni, slökkti á öllum og hóf nú
flugvélin að svífa hljóðlaust niður á við yfir miðjum Eyja-
firði. Ekki virtist þessi breyting hafa mikil áhrif á Kristján
og sat hann lengi hreyfingarlaus og mælti ekki orð, meðan
vélin datt, þangað til hann loksins lagði hönd á öxl flug-
mannsins og sagði með hægð: „Heyrðu Óli, heldurðu hún sé
biluð, helvítis tíkin?"
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl. Þú ættir að ræða við
vinnufélaga þína núna um
hentugri vinnuaðferðir til að
bæta úr afköstunum. Ekki er
ósennilegt að snjallar hugmynd
ir kæmu fram.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Dagurinn er mjög hentugur lil
ýmiss konar tómstundaiðju eða
einhvers starfs, sem þú hefur
dálæti á að ástunda, þegar þú
ert ekki upptekinn af hinu dag-
lega brauðstriti.
Tvíburarnir, 22 .maí til 11.
júní: Afstöðurnar mjög hag-
stæðar fyrir allar húsmæður i
dag, þar eð allt bendir til þess
að heimilismálin og verkefnin
gang i mjög að óskum.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þú ættir að skeggræða vanda-
mál líðandi stundar við þá sem
þér eru kærir og taka þig fylli-
lega alvarlega. Skemmtanir eru
undir all hagstæðum afstöðum
með kvöldinu.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú hefur allar aðstæður til að
auka við tekjur þinar eða eign-
ir í dag, þó ekki þurfi að
fara sérstaklega mikið fyrir
því. Kaup til heimilisins hag-
stæð.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Horfur eru á þvf að allt muni
leika f lyndi fyrir þér f dag
að minnsta kosti hvað persónu
leg málefni varðar. Yfirmenn
þínir munu taka vinsamlega af-
stöðu til orða þinna.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ættir að halda þig sem
mest að venjulegum viður-
kenndum aðferðum á vinnustað
f dag, fremur en að reyna
nokkuð nýtt. Horfurnar tals-
vert góðar hjá þér í kvöld.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að reyna að koma
eins miklu til leiðar á vinnu-
stað og þér er mögulegt í dag.
Vinir þínir gætu einnig reynzt
þér hjálpsamir f þessu tilliti.
Bogamaðurinn, 23. nóv til 21.
des.: Þú munt njóta aðstoðar
yfirmanna þinna við að ljúka
ýmsum þeim verkefnum, sem
legið hafa ókláruð að undan-
förnu. Sýndu nú hvað í þér býr.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Deginum væri vel varið
til að kynna sér betri starfs-
aðferðir með lestri bóka og
viðrcsðum við aðra. Kvöldstund
unum væri bezt varið til bók-
menntalegra kynna.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú býrð yfir ríku hug-
myndaflugi í dag þar eð þú
ert nú undir ríkum áhrifum
Merkúr. Sameiginleg fjármál
myndu þarfnast nokkurrar end-
urskoðunar.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz. Þér er nauðsyn nokkur
einvera í dag ef þú átt að koma
einhverju til leiðar af þeim
verkefnum, sem þú annast.
Láttu málalengingar annarra
ekki koma þér úr jafnvægi.
Árnað lieilla
Um s.l. helgi voru gefin saman
f hjónaband af séra Árelíusi Níels-
syni:
Ungfrú Halldóra Jóna Karlsdótt
ir og Viðar Gestsson pípulagningar
maður. Heimili þeirra verður að
Kleppsvegi 102.
Ungfrú Ásta Svanhvft Þórðar-
dóttir og Einar Vigfússon sjómað-
ur. Heimili þeirra verður að Höfða
borg 38.
Ungfrú Elín Björg Magnúsdótt-
ir og Gísli Björnsson lögreglu-
þjónn. Heimili þeirra verður að
Vesturbraut 24, Hafnarfirði.
Ungfrú Sigurbjörg Guðrún
Lárusdóttir og Vilhjálmur Hún-
fjörð Jósteinsson blikksmiður.
Heimili þeirra verður að Hverfis-
götu 57, Hafnarfirði.
Ungfrú Stefanfa Þórdís Svein-
bjarnardóttir og Sigmundur Örn
Arngrfmsson bankamaður. Heim-
ili þeirra verður að Hjallavegi, 42.
Gengið
6. nóvember 1962.
1 Enskt pund 120,27 120,57
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,93 40,04
100 Danskar kr 620,21 621,81
100 Norskar kr. 600,76 602,30
100 Sænskar kr. 833,43 835,58
100 Pesetar 71,60 71,80
AS THS OCSAA/
QUEEN STANDS
OUT TO SEA...
...’M/5S TASH/A RAMBEAU'OBSERVES
TWO ÍAST-MMUTE ARR/MLS...
THE CNPTAIM WOULU UKE TO 5EE
YOU RlöHT AWAY, MR. KIRBY.
SOMEONE WILL HELP YOUR MAM
9
S
„Hafdrottningin" heldur til
hafs. Ungfrú Tashia Rambeau
virðir fyrir sér mennina tvo sem
höfðu komið um borð á siðustu
stundu.
„Skipstjórinn vill hafa tal aí
yður, herra Kirby. Ég skal sjá
um að þjóni yðar verði fylgt til
klefa síns“. „Ágætt komum þá“.
E33I i