Vísir - 24.11.1962, Side 16
Laugardagur 24. nóvember 1962.
Ólögleg
stjórn
A.S.Í.
Miðstjóm Alþýðusambands
íslánds skipa næstu tvö árin:
Hannibal Valdimarsson forseti,
Edvarð Sigurðsson varaforseti,
Jón Snorri Þorleifsson ritari.
Aðrir í miðstjórn: Snorri Jóns
son, Helgi S. Guðmundsson,
Margrét Auðunsdóttir, Einar
Ögmundsson, Sveinn Gamalíels-
son og Óðinn Rögnvaldsson.
Auk þess voru kjömir fjórir
varamenn.
Gert var ráð fyrir að þingi
Iyki í nótt.
Sýningu
Vnltýs nð Ijúfcn
I Listamannaskálanum stendur
nú yfir sýning Valtýs Péturssonar
listmálara. Sýningin var opnuð 10.
nóvember og mun standa til sunnu
dagskvölds, 25. nóvember. Margar
myndir em þegar seldar. Sýningin
er opin frá kl. 2 — 10 daglega.
LtTLA ÞÚFAN SCM
VIL Wt SAS
Árás SAS á Loftleiðir er sú
langmesta og bezta auglýsing,
sem Loftleiðir hafa fengið f
Svíþjóð, skrifar fslendingur
einn, sem staddur er f Stokk-
hólmi, til Vfsis.
Með bréfinu lætur fslending-
urinn fylgja úrklippu úr sænska
stórblaðinu „Aftonbladet“, sem
birtir á útsiðu stóra grein með
myndum um hið „litla“ flugfé-
lag Loftleiðir. Greinin er mjög
hlynnt íslenzka félaginu, sem
risasamtökin SAS eru að ráðast
gegn.
Á myndinni sem hér fylgir
segir í hinni stóm fyrirsögn:
„Lítil þúfa veltir stóru SAS“
og síðan er bætt við: — ís-
lenzka Loftleiðir (= þúfan) 400
sinnum minni en SAS — en
græðir mcira!
Blaðið gerir samanburð á
þessum tveimur flugfélögum.
Það segir: SAS hefur 13 þús-
und manna starfslið, — Loft-
leiðir 350.
Hlutafé. SAS er 200 millj-
ón krónur. Hlutafé Loftleiða er
4 milljónir ísienzkra króna eða
um 500 þús. í sænskri mynt.
SAS hefur heilan hóp fram-
kvæmdastjóra og stjórnenda í
Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og
Osló. Loftleiðum stjórna fjórir
menn í Reykjavík.
SAS á flugflota með 50 flug-
vélum. Loftleiðir eiga fimm.
SAS hefur nokkrum sinnum
fengið stórfelld fjárframlög frá
skattborgurum Norðurlanda.
Af ÝVETNINGAR FÁ EIGID
RAFMAGN FYRIR JÓLIN
Mývetningar eru nú I fyrsta
sinn að fá rafmagn frá sínu eigin
orkuveri eins og þeir kalla það.
Eru nú liðin um 25 ár síðan Laxá
var virkjuð og hefur Mývetning-
um þótt súrt í broti allan þennan
tfma, að fá ekkert af rafmagninu,
sem þessi á þeirra framleiðir.
Nú er verið að leggja rafmagnið
á öll býli meðfram suður- og
austurströnd Mývatns. Eru það
rúmlega 30 býli á öllu svæðinu
frá Reykjahlíð til Skútustaða, en
þar seir. fleirbýlt er á sumum
bæjum eru spennistöðvar ekki
nema ellefu.
1 sumar var unnið að því að
Ieggja háspennulínu frá Laxár-
orkuverinu um sveitina, en í haust
hefur verið unnið að þvi að setja
innlagnir í hús.
TIME BIRTIR „KRITIKK"
UM PARADÍSARHEIMT
Bandaríska vikuritið Time birtir
í síðasta hefti, sem nú er til sölu
í bókaverzlunum, grein um bók
Halldórs Kiljan Laxness, Paradís-
arheimt: Mikið af ævi Islendings-
ins Halldórs Laxness hefur verið
Ieit að jarðneskri paradís. Hann
Varðar-kaffi i Valhöll
i dag kl. 3-5
Ieitaði hennar í klaustri í Luxem-
burg, meðal surrealista í París, í
Kommúnistaflokknum. Skáldsögur
hans hafa endurspeglað þessa leit.
TJálfstætt fólk, svo nefnt sé dæmi,
sem aflaði honum Nóbelsverðlaun-
anna 1955, fjallar um baráttu ís-
Ienzkra sjálfseignarbænda við
kapitaliska landeigendur. I siðustu
skáldsögu sinni virðir Laxness,
sem nú er 60 ára, á yfirvegaðan
hátt fyrir sér Ieit gamals manns
að paradís og sýnir f fínlega
bundnu kfmnimáli, hversu erfitt er
að höndla paradís,“ segir f lausl.
þýddum upphafsorðum greinar-
innar.
Síðan er rakinn söguþráður bók-
arinnar, nokkuð nákvæmlega, en
engin beinn dómur felldur um bók-
ina.
Bókin er gefin út hjá forlaginu
Crowell, er 253 blaðsíður og
ar $4.50.
Slys við
• ••
kost-
f fyrrakvöld urðu tveir átta ára
gamlir krakkar fyrir bifreið á
Hraunsholti við Hafnarfjörð. Meidd
ust þau eitthvað og voru flutt í
slysavarðstofuna f Reykjavík til
athugunar og aðgerðfar.
j Þessir tveir krakkar Hallgrímur
Jónsson Hraunteigi við Engidal og
i Vilhelmína Einarsdóttir Hraunhól-
j um í Garðahreppi munu hafa verið
! saman á reiðhjóli er bifreið bar að.
j Lentu þau fyrir bílnum og voru
j bæði flutt í slysavarðstofuna í
I Reykjavík til aðgerðar.
//
Þetta er löggan
Með þenna litla snýða, sem
sennilega er á 3. ári, var komið
í húsakynni umferðardeildar lög
reglunnar í Skátaheimilinu ein-
hvern tíma á fjórða tímanum
eftir hádegi í gær.
Það voru telpur, sem fundu
drenginn heimilisvilltan og ráð
lausan úti á götu í Norðurmýr-
inni og tóku það til bragðs að
fara með hann til lögreglunnar,
þar sem hann vissi ekki hvar
hann átti heima.
Snáðinn var hinn rólegasti og
át lakrís, sem lögreglumennirn
ir gáfu honum af beztu lyst.
Hins vegar gat hann litlar upp-
lýsingar gefið um heimili sitt,
nafn sitt eða foreldra. Hann
vissi það eitt, að mamma hans
var inni og pabbi hans úti, en
hvað þau hétu vissi hann ekki.
Hann sá mynd af lögreglu-
þjóni uppi á vegg, benti á mynd
ina og sagði: Þetta er löggan.
Um annað var hann fámáll
Þegar lögreglan sá fram á
að erfitt myndi véra að fá
nokkrar upplýsingar hjá drengn
um, fór hún með hann í ferð
um götur Norðurmýrar og ná-
grennis til að vita hvort hann
kannaðist ekki við sig, en það
gerði hann reyndar ekki. Sanjt
fór svo um síðir að vitneskja
barst um heimilisfang hans og
hann komst til skila.
(Ljósm. Vísis. B. G.).
/