Vísir - 30.11.1962, Qupperneq 3
V
*
t
VÍSIR . Föstudagur 30. nóvember 1962.
V
Karlakóriun Geyslr á Akureyri
minnist 40 ára starfsafmælis
þessa dagana meö þrem sam-
söngvum, sem hann efnir til.
Þriðji hluti efnisskrárinnar verð
ur með þeim hætti, að hann
verður fluttur jafnt af eldri sem
yngri meðlimum kórsins, sam-
tals um 70 manns. Af þeim
eru um 30 þegar hættir að
syngja með kórnum. Hinn gam-
alkunni stíngstjóri, Ingimundur
Ámason, stjómar þessum hluta
efnisskrárinnar. Að öðru leyti
stjórnar núverandi söngstjóri,
Árni Ingimundarson, kómum.
Undirleik annast systir hans,
Þórgunnur Ingimundardóttir en
einsöngvari er Jóhann Konráðs-
son.
*
Á myndinni efst til hægri er
Árni Inglmundarson að stjóma.
1. tenór er í aftari röð. Efst til
vinstri gefur að líta elzta starf-
andi söngmann kórsins, Odd
Kristjánsson, sem kominn er á
áttræðisaldur. Myndin til vinstri
að neðan sýnir þau Ingimund
Árnason, frú Guðrúnu Ámadótt
ur og Guðmund Gunnarsson
meðal áheyrenda. Til hægri að
neðan sést gamii söngstjóri
Geysis, Ingimundur Ámason,
vera að stjóma kómum.
I