Vísir


Vísir - 30.11.1962, Qupperneq 4

Vísir - 30.11.1962, Qupperneq 4
 4 V í SIR . Föstudagur 30. nóvember 1962. WWKMWWaSISWMMIIII—|| W|) ...... III ^ll■lll^^—■!———II——I Dómprófasturinn í Reykja- vík, sr. Jón Auðuns, var meðal minnihlutans á kirkjuþingi, er rætt var um afnám prestskosn- inga. Dómprófasturinn kom á þingið væddur ein- róma samþykkt héraðs- fundar í hans eigin pró- fastsdæmi, en varð að lúta í lægra haldi fyrir biskupi og fylgismönnum hans, er þeir fluttu tillögu um nýja skipan þessara mála. Enda þótt nú sé lít- ið eitt umliðið síðan kirkjuþing var háð, samt ekki nema fáeinar vikur, gekk fréttamaður á fund dómprófastsins og ræddi við hann um prestskosn- ingar, sem margir telja núorðið blett á kirkjulíf- inu. — Persónulega sé ég ekkert ógnþrungið við það að fólk kjósi, almenningur gangi að kjörborði til að láta uppi Vilja sinn. Prestar starfinu? Prestar eru undir smá- sjá. Ef um stendur styr, mega þeir búast við ýmsu frá andstæð- ingum sínum. Það er ekki gott fyrir prest að fá aðeins iof í eyra. — Það er sagt að fjöldi manna og kvenna, sem annars tekur eng- an þátt í kirkjustarfinu, skipti sér ósjaldan mikið af prestskosning- um. Veikir það ekki prestinn, ef hann er kjörinn á slíkum atkvæð- um? —- Það get ég ekki séð. — En er þetta ekki óeðlilegt? — Það er engin leið að segja, hvenær það fólk tek’ur sinnaskipt- um og snýr að störfum fyrir kirkj una. — Eruð þér kannske ákveðnari fylgismaður prestskosninga en aðrir? — Það get ég ekkert sagt um. En ég hef stundum látið þau orð falla, að þessi afstaða mín ætti rætur sínar í því að ég er alinn upp á heimili, sem alltaf var einn af brennipunktunum í kosningum. -—- Þá eitthvað vanari kosninga- maður? — Ef til vill ekki eins við- kvæmur fyrir kosningabaráttu og sumir aðrir. — En vikjum þá að hinni meg- inástæðunni? — Um hana gegnir öðru máli. Ég skil prestana vel, sem í erfið um og afskekktum prestaköllum sitja og hafa litla von um betra embætti, vegna þess að oftar munu ungir prestar og kandidat- ‘ar vinna í almennum kosningum. Sr. Jón Auðuns hjá bókasafni sínu, / lcomið fram i blöðum — að ef þrír fjórðu hlutar sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa prestakalla ósk- uðu að hafa ekki almenna kosn- ingu, þegar prestakallið losnar, fengju þeir heimild til að „kalla prest“, og samþykki þrír fjórðu allra þeirra, sem atkvæðisrétt eiga að kalla tiltekinn prest til embættisins þá skal hann teljast réttkjörinn. -Fáist ekki slík sam- staða skal auglýsa embættM, og fer þá fram almenn kosning sam- kvæmt núgildandi lögum. Hér er óneitanlega farin hin raunhæfa millileið. Kosningarétturinn er ekki tekinn af söfnuðunum, en hins vegar opinn möguleiki til að komast hjá almennri kosningu, ef eindreginn vilji trúnaðarmanna safnaðanna er fyrir hendi. Með þessu myndi einnig nokk- uð þoka í þá átt að tíðari yrði tilfærsla presta milli prestakalla, og einnig stigið spor í þá áttina að koma til móts við óskir þeirra f þessu efni. Frumvarp það frá biskupi og kirkjuráði, sem siðasta kirkjuþing samþykkti, raunar með breyting- um, sem miða að því að auka vald fulltrúa safnaðanna, en minnka þau áhrif biskups, sem ráðgjörð voru, er ekki millileið, að mínum dómi. Þar er hinn al- menni kosningaréttur tekinn af söfnuðunum, en kjörmönnum ætl að að velja prestinn eða „kalla prest". En kjörmenn eru sóknar- nefndarmenn og einn safnaðarfull trúi hverrar sóknar. Nú eru safn- aðarnefndir til annarra starfa kosnar og kjörnar af mjög fá- mennum safnaðarfundi. Þetta gæti verið réttmætt, ef um leið R^æru sett lög um það að þessir Itjörmenn yrðu að hafa á bak við sig ákveðinn hluta safnaðarfólks, t. d. yrðu að vera kosnir af meiri- hluta safnaðarmanna. í Reykjavík er algengt að safnaðamefndir séu kosnar af 30 mönnum, sem fund sækja af sex þúsundum atkvæðis- bærra safnaðarmanna. Það er fjaf stæða að fela mönnum, sem 30 menn hafa kosið, umboð sex þús- und manna til að kjósa söfnuðin- um prest. Ég sé ekki hvemig Al- þingi er ætlandi að taka á sig kosningarnar? hér í prófastsdæminu eru komnir að þjónustu sinni að ósk mikils hluta fólksins í söfnuðunum. Ég fæ ekki séð að sú skipan sé frá- leit. Sjálfur hef ég gengið í gegn- um prestskosningar og þykist hafa komið sami maður úr þeim kasningum — og óskemmdur, sagði dómprófasturinnþegarhann ræddi aðra af tveim meginástæð- um þeirra, sem vilja afnema prestskosningarnar. En þessi á- stæða er sú, að þeir telja áróð- urinn samfara prestskosningun- um óheppilegan og óhæfan. — Eru prestar ekki illa búnir undir harða kosningabaráttu, þar sem allt er talið fram, sem finna má þeim til álitshnekkis? í — Er það ekki alveg eins 1 Rætt v/ð dómprófast- inn i Reykjavík, sr. Jón Auðuns Með breyttu fyrirkomulagi vona þeir að tilfærslur verði þeim auð- veldari. Samt kemur í ljós við yfirlit, að fjöldinn af starfandi prestum landsins hefur starfað f fleiri en einu prestakalli. — Hvað um önnur rök gegn af- námi prestskosninga? — Ég er einnig andvígur breyt- ingum af því ég tel þær ekki tímabærar. Fyrir dyrum stendur bylting f prestakallaskipun landsins, m. a. vegna yfirvofandi prestafæðar. — Er lfklegt að prestskosning- ar verði afnumdar? — Það er ekki hægt að segja um það á þessu stigi málsins. Það eru mjög skiptar skoðanir um það, hvort afnema skuli prests- kosningar. Vafalaust er að mikill hluti safnaðarfólksins vill ekki missa þann íhlutunarrétt, sem al- mennur kosningaréttur veitir þvi. Enda hefur Alþingi ekki viljað ljá máls á því fram að þessu. Meðal presta er ekki einhugur f málinu. Kirkjuþing 1960 vísaði máiinu til umsagna héraðsfunda þar sem eiga sæti, undir forsæti prófasts, allir prestar í prófasts- dæminu, og einn safnaðarfulltrúi fyrir hverja sókn. Svör bárust sfð asta kirkjuþingi frá flestum fund- anna, en þau voru mjög á víð og dreif, og ekki einhugur um nokkra ákveðna skipun þessara mála. Þó vilja flestir breytingar frá þeirri skipan, sem nú er. I Reykjavfkur- og Kjalarnespró- fastsdæmum, þar sem meira en helmingur þjóðarinnar býr, var á héraðsfundum samþykkt að breyta ekki gildandi lögum, fella ekki prestskosningar niður. — Svo komu fram tillögur á kirkjuþinginu? — Já, það kom fram tillaga frá biskupi og kirkjuráði, sem var samþykkt, og tillaga frá meiri- Vestmannaeyingar hafa alla tíð búið við þá sérstöðu að þar/ er skortur á neyzluvatni og vérða menn þar yfirleitt enn í dag að not- ast við rigningarvatn, sem safnað er af húsþökum. En nú hefir bæjar- sljórnin ákveðið að ráðast í að koma upp vatnsveitu til frambúð- ar fyrir bæjarfélagið, bæði vegna þess að atvinnulífið og almenn þörf bæjarbúa kallar á að hafizt verði handa, og loks þykir örugg- ara, vegna geislahættu af völdum hluta 1 öggjafarnefndar kirkju- þings, Hákoni Guðmundssyni, hæstaréttarritara, sr. Þorsteini Gíslasyni próf. í Steinnesi, Jóni Jónssyni bónda, Hofi í Skagafirði, Steingrfmi Benediktssyni frá Vest mannaeyjum og mér. Löggjafar- nefndin reyndi að miðla málum. Hún Iagði til — og ég veit ekki til að það hafi nokkurs staðar kjarnorkusprenginga í heiminum, að hætta neyzlu tírykkkjarvatns eins fljótt og frekast er unnt. — Neyzluvatn úr Eyjum er reglulega sent til athugunar hjá Eðlisfræði- stofnun háskólans og hefir ekkert verið talið athugavert við það enn- þá. En eigi geislun í andrúmsloft- inu eftir að aukast kemur það að sjálfsögðu fram í rigningarvatn- inu. Guðlaugur Gíslason alþingismað- ur og bæjarstjóri f Vestmannaeyj- slíka ábyrgð. Nei, þetta er ekki miðlunarleið. Ég tel söfnuðina eiga að ráða mestu um kjör prestanna, en ef þeim er alvara meði að vilja ekki almenna kosningu, er þeim köll- unarleiðin opin, sagði dómpró- fasturinn að lokum, og það var þetta, sem meirihluti löggjafar- nefndar kirkjuþingsins lagði til. um ræddi þetta mál í þinginu í gær í sambandi við ríkisábyrgð, sem farið er fram á Vestmanna- eyjum til handa vegna fyrirhug- aðra vatnsveituframkvæmda. Þrjár leiðir koma til greina til vatnsöfl- unar í framtfðinni: í fyrsta lagi djúpboranir f undirstöðubergi Eyj- anna, þar eð gengið hefir verið úr skugga um að nægilegt grunn- vatn er þar ekki fyrir hendi. I öðru lagi vinnsla vatns úr sjó með Frh. á bls. 13 NÝ VA TNSVEITA ÍEYJUM ■ : r v > ' ' M M I r > > y í í l . I ; V \ J /■ / y v v

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.