Vísir - 30.11.1962, Síða 14
/4
V1SIR . Föstudagur 30. nóvember 1962.
GAMLA BÍÓ
Sfmi 11475
í ræningjahöndum
(Kidnapped)
eftir Robert Lóuis Stevenson.
með Peter Finch
James Mac Arthur
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
ál
Það þarf tvo til
að elskast
(Un Couplen)
Skemmtileg og mjög djörf, ný
frönsk kvikmynd.
JEAN KOSTA
JULTETTE MAY NIEL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
SUÖRNUI3ÍÓ
Simi IS936
Gene Krupa
Stórfengleg og áhrifarík ný
amerfsk stórmynd, um frceg-
asta trommuleikara heims
Gene Krupa, em á hátind:
frægðarinnar varð eiturlyfum
að bráð. Kvikmynd sem flestir
ættu að sjá
SAL MINLD
James Daren
Sýnd ;1. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Sími I11S2
Peningana eða lífið
(Pay or Die).
Hörkuspennanci og mjög vel
gerð, ný, amerísk sakamála-
mynd, er fjallar um viðureign
: lögregiunnar við glæpaflokk
! Mafíunnar. Myndin er byggð f
sannsögulegum atburðum. ~ ‘
Ernest Borgnine,
Allan Austin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARÁSBÍÓ
S'hí >bfi7fc _ -iklá/
Það skeöi m suinar
(Surnmerpiace)
Ný amerísk stórmynd í litum
með hinum ungu og ’dáðu leik-
urum
Sandra Dec,
Troy Dcnahue.
Þetta er mynd "em seint gleym-
ist.
Sýnd kl. 6 og J.15.
Hæ' verð.
HÁSKÓLABÍÓ
í návist (iauöans
Einstaklega spennandi brezk
mynd, sem gerist í farþegaþotu
4 leið yfir Atiantshafið.
Aðo.lhlutverk:
Ríchard Attenborough,
Staniey Baker,
Ilermlone Batteley.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍÓ
Slmi 11544
Uppreisnarseggurinn
ungi
(Young Jc James.
Geysi-spennandi Cinemascope
mynd.
\~ ihlut.-"k:
RAY STRICKLYN,
JACLYi O’DONNEL.
Bvnnuð yngri en 16 ára.
"Jýnd kl. 5, 7 og 9.
Froskurinn
(The Fellowship of the Frogs)
Geysi spennandi og óhugnan-
leg, þýzk leynilögreglumynd,
byggð á skáldsögu eftir Edgar
Wallace. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Siegfried Lowitz,
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími: 19185.
Undirheimar Hamborgar
TroYðcrdigo onnon- (
ccr lokkcr kdnno '
ungc pigcr mcd ,
síralcndc tilbud!!!
Politlcts hemmel „e .
arkíver danner bag-
grund for denne
rystende film!
EN FILM DER DIR- '
RER AF SPÆNDING
OG SEX
Fprb. f, b.
Raunsæ og hörkuspennandi ný
þýzk mynd, um baráttu al-
þjóðalögreglunnar við óhugn-
anlegustu glæpamenn vorra
tíma.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Gloumbær
Negrasöngvarinn
HERBIE STUBBS
syngur í kvöld. Athugið að nú
er hver síðastur að heyra >
þessuni stórkostlega söngvara,
þar sem hann á aðeins eftir að
syngia hór * tvo daga.
Borðpantanir < síma ' 22643.
Gloumbær
Skyndisala
ú kötfum
Hattabáðin §tuld
Kirkjuhvoli.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Dýrin Hálsaskógi
Syning laugardag kl. 15.00.
Næsta sýning
sunnudag kl. 15.00.
Hún frænka mín
Sýning laugardag kl. _ 20.00.
25. sýning:
Sautjánda brúðan
Sýning sunnudag ki. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.00. Sími 1-1200.
_____ Ifii
rREYKJAYÍK6R^
Nýtt íslenzkt leikrit
Hart í bak
eftir Jökul Jakobsson
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala i Iðnó er
opin frá kl. 2. Simi 13191.
KAIPER
sýnir í síðasta sinn i
kvöld.
R Ö Ð U L L
TJARNARBÆR
Simi 15171.
Gög og Gökke til sjús
Sprenghk. _ ,eg gamanmynd
méð hinum óviðjafnanlegu grin
leikurum
3ög og Gokke.
Sýnd kl. 9.
KULDASKOR
og BOMSUR
\/FR7l fiEximmmimB
Fullveldisfagnaður
Stúdentafélags Reykjavíkur
verður haldinn að Hótel Borg föstudaginn 30. nóvem-
ber n. k. og hefst kl. 19 með borðhaldi.
Ræða: Birgir Kjaran, alþingismaður.
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari.
Gamanvísur eftir Guðmund Sigurðsson, Ævar Kvaran
leikari syngur. v
Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Borg (suðurdyr)
í dag, fimmtudag, kl. 17—19 og framvegis á skrifstofu
Hótel Borgar.____________
ÍNGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
1 kvöld kl. a — Aðgön'umiðar trá kl. 8.
Dansstjóri Sigurður Runólfssson
INGÓLFSCAFÉ
VEGNA
FLUTNINGS
verður bifreiðadeild vor lokuð í dag (föstudag)
en á morgun (laugardag 1. des.) verður hún
*
opnuð aftur í nýjum húsakynnum að Lauga-
vegi 176, þriðju hæð.
FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI
1-8823
Atvínnurekendur:
SpariÖ tíma og peninga — lcátið ökkur flytja
viðgerðarmenn yðar og varahlutl, örugg
þjónusta.
FIUGSÝN
$mn ak
Rafgeymar
6 og 12 volta
gott úrval.
Sivi i HIÁ.L
Laugavegi 170 - Sími 12260