Vísir - 30.11.1962, Side 15
V1S IR . Föstudagur 30. nóvember 1962.
75
Jort
CiMPO
THE AF’E-MAN feAISE7 HIS ARA\ IKJ A
■£j PEFENSIVE MOVE,BUT THE WHIF’ ENCIKCUEP’
HIS WRIST... HE PULLE7 HA!C7 ANP
KN0CICE7 HISOF’TONEKTrOFF SALANCE!
INCENSEf 5Y TARZAN'S
VICTORY, THE '7BVIL-
Á\AH' FIRMLY SKIPPEP
HIS WHIF’— i
AN7 LASHSi? OUT ASAIN
ANF’ AtoAIN WITH MERCI-
LES5 SLOWS! l.lS-Hl
ÓDÝRAR
barnaúipur
— Þú ónáðar okkur ekkert,
arengur minn. Seztu við borðið
ásamt félaga þínum.
— Afsakið, sagði Karólína
þurrlega, en ég er boðberi mikil
vægs boðskapar, og væri mér
þökk á ef þér vilduð hlýða á mig
þegar.
Hún skýrði honum í fáum orð
um frá boðskapnum og hvers
vegna nauðsynlegt væri að hafa
hraðan á.
— Herrar mínir, sagði Pont-
Bellanger, hvað finnst yður um
þessa samsærismenn, sem leit-
ast við að trufla okkur, einmitt
þegar við ætlum að fara að gæða
okknr á hérasteik. Setjist aftur,
við Atum og drekkum — og ræð
ura málið síðar.
K "rólína reiddist, en matar-
lykí u hafði sín áhrif og vínið
jók 'ystina, svo að hún gat gert
mai tum beztu skil, þrátt fyrir
að 'lún hafði neytt máltíðar í
ko/ jnum.
iilenn hófu nú viðræður þar
se Ji frá var horfið, er þau Karó-
lf ia og Alain komu — en við-
7'æðurnar 'höfðu snúist um —
konur. Hver hélt fram sinni skoð
un eða ,,kenningu“ og menn
sögðu glaðldakkalega frá reynslu
sinni og hjá öllum kom fram
lítt dulin fyrirlitning á konum,
þrátt fyrir löngunina til þess
að geta komið sér í mjúkinn hjá
þeim. Karólína varð öskúreið og
ætlaði að fara að hella sér yfir
þá, en Aiain varð fyrri til og bar
barnsrödd hans djúpri, niður-
bældri reiði vitni.
' — Herrar mínir, ég hef gleymt
að segja ykkur, að það er kona,
sem með mér er.
Karólína roðnaði. Þeir, er
mest höfðu masað flýttu sér að
bera fram afsakanir sínar, en
sjá mátti á svip þeirra, er þeir
i litu hverjir á aðra, að ur.dir
niðri var þeim skemmt. Einn
þeirra kom enda til Karólínu,
! lcraup á kné fyrir framan hana
! og sagði:
— Alain hefur bjargað okkur
með því að kunngera, að þér
eruð kona, og sannarlega eruð
i þér töfrandi fulltrúi kvenþjóðar
! innar. Ég játa, að ég var í þann
í veginn að segja sögu, sem var
[ allmiklu mergjaðri en nokkur
sem búið var að segja, og ég
hefði gefið upp öndina af
skömm, ef . . .
— Það hefðuð þér fráleitt gert,
sagði Karólína með leiftrandi
augnaráði, en þér hefðuð kann-
ske fengið sitt undir hvorn a.ð
launum,
Þögn ríkti eftir þetta svar
Karólínu, þar til Pont- Bellanger
rauf hana með því að segja:
— Ég hefi ekki haft þann
heiður að vera kynntur yður,
I frú, en þér lítið ekki út sem þér
! séuð frá Bretange. Hér er nefni-
lega svo kornið, að Bretagne-
konur, einnig ungu stúlkurnar,
eru orðnar svo vanar hermanna
Iífinu, að þær ypta bara öxlum,
ef okkur gleymist að vera svo
hæverskum og prúðum í návist
þeirra sem vera ber. Leyfist mér
að spyrja hvaðan þér eruð?
— Ég er nokkuð langt að,
svaraði hún, en seinast var ég
! í Quiberon. Og ég get fullvissað
yður um, að þegar ég yfirgaf þá
herra sem þar eru, var um-
hugsunarefni þeirra allt annað
en ykkar virðist vera.
Pont-Bellanger hnyklaði brún-
ir, en undir niðri féll honum vel
framkoma hinnar ungu konu.
Djarfar konur voru honum að
skapi, konur sem minntu á
skjaldmeyjar. Tveimur árum áð-
ur hafði kona hans verið fyrir-
Iiði flokks konungssinna við
Loire og lið hennar sigrað marga
1 flokka Blástakka.
Nú sneri hann sér að félögum
sínum.
— Og nú, herrar mínir, ættum
við ekki að efna til dansleiks
til heiðurs hinum nýja konungi
vorum Lúðvík XVIII?
— En okkur vantar dömur.
— Það eiga margar laglegar
hnátur heima hérna í nágrenn-
inu og gestur okkar mun fráleitt
hafa neitt á móti því, að við
gerum boð eftir þeim.
Vínið hafði fjörgað Karólínu
og þreyta hennar var horfin.
Hreifst hún með og féllst á uppá
stunguna. Skömmu síðar |om
Pont-Bellanger með nokkrar
sveitastúlkur, sem vaktar höfðu
verið af værum svefni. Þær voru
all syfjulegar.
—- Uppi á lofti er mikið af
fyrri aldar kjólum. Dömurnar
geta farið þangað og valið sér
kjóia, sagði einn viðstaddra,
Brehant að nafni.
Karólínu og stúlkunum var
fylgt upp á loft og þeim fengnir
S/v-
coptmiM
Hér er iyfscð.li t .. „ :i >, aa tallð við mig tfmanlega
áður en þér kaupiö nýjan bil aftur, hr. Jensen ...
I kjólar eftir að hrist hafði verið
'úr þeim rykið . Karólína var
stúlkunum hjálpleg. þær töluðu
1 aðeins Bretagne-máilýskur, og
voru svo feimnar að þær þorðu
vart að opna munninn, en þær
voru ljóshærðar og blómlegr: og
nutu sín prýðilega í kjólum frá
tíma Lúðvíks XIV. Var ekki
laus* við, að meiri léttúðarbrag-
ur væri á þeim, er þær höfðu
klæðst kjólunum, sem voru mjög
flegnir. Þegar Karólína hafði
veitt þeim aðstoð sína valdi hún
sé fallegasta kjólinn sem eftir
var og varð ekki annað sagt en
að hún væri fögur á barminn,
er hún var í hann kominn.
Hún stóð stundarkorn við
gluggann og hlustaði á skotdrur
urnar i fjarska. Ljósröni.* út vi
sjóndeildarhringinn gaf til
kynna, að dagur væri að renna.
Hún heýrði næturgala syngja.
Skjálfti fór um alla limi hennar,
er dragsúgur fór allt í einu um
loftið svo að slokknaði f kertinu,
sem hún hafði lagt frá sér á
borð. Svo kom eins og ljósrák í
dyragættinni og skugga brá fyr-
ír.
— Hver er þar? var spurt.
ssa ga—w —>
Þegar grímuklæddi maðurinn
sá hvernig ljónið hans hafði tap-
að leiknum sveiflaði hann svip-
unni í andlitið á Tarzan, eins
harkalega og hann gat. Apamað-
urinn bar handlegginn fyrir sig
til varnar en um leið vafðist
svipan um handlegginn, Tarzan
togaði I og grímuklæddi maður-
inn missti jafnvægið.
Barnasagan
KALLI
— Ert það þú Alain?
— Hvað eruð þér að gera
hérna í myrkrinu, frú?
— Það slokknaði á kertinu og
ég ætlaði að fara að fálma mig
áfram að dyrunum.
Hann fylgdi henni niður og
hún sveif í dansinn.
Albjart var orðið af skini
morgunsólarinnar er dansinum
lauk. Karólína var þá orðin svo
i þreytt af dansi og drykkju, að
' hún baðst leyfis að mega draga
sig í hlé. Pont-Bellanger fylgdi
henni úr. danssalnum. Á fyrstu
hæð nam hann staðar við her-
bergisdyr:
I — Hér er herbergið mitt, yður
stendur það til boða, ég get sof-
’ annarsstaðar.
\ 'Carólína greip í handlegg
.ans, á valdi löngunar sem náð
hafði því sterkari tökum á henni
eftir því sem danssporunum
fjölgaði og vínið hafði og sín
áhrif.
— Ég vona, að þér erfið ekki
svar mitt undir borðum — og
gleymið einvígi okkar.
— Vissulega mun ég gleyma
því, en það er öðru vísi einvígi
sem eðlilegra er milli karls og
konu.
— Ég tek áskoruninni, svaraði
hún.
Hann kyssti hana af ástríðu-
þunga.
— Viðbúin, frú sagði hann.
og meðan einvígið var háð jókst
þau heyrðuhana ekki og héldu á-
skothríðin um allan helming, en
fram leik sínum.
Þau vöknuðu við vondan
draum. Þau höfðu gleymt að
læsa að sér. Skyndilega opnaðist
dyrnar og inn kom Brehant og
nokkrir hinna. Karólína rak upp
vein og gat í fyrstu ekki áttað
sig á hvar hún var, en Pont-
Bellanger bað vini sína, sem
strax skildu „hvað klukkan sló“,
að draga sig í hlé, og gerðu þeir
það.
Það hlaut að vera komið há-
degi. Sólin skein glatt inn I her-
bergið. Karólína leit á Pont-
Bellanger æf af reiði.
— Er yður ekki nægilegt, að
1 kona gefist upp fyrir yður —
og super-
filmu-
Þegar Kalli, meistarinn og
Bizniz komu til stöðvarinnar
með gömlu eimreiðina orgaði
allt starfsfólkið á brautarstöðinni
af hlátri. „Sá hlær bezt, sem
sfðast hlær, landkrabbarnir ykk-
ar“, fussaði Kalli meðan hann
óþolinmóður virti fyrir sér meist
arann, sém var að bisa við vél-
ina. „Getum við ekki bráðum
létt akkerum?“, spurði hann.
„Eftir fimm mínútur", svaraði
meistarinn. Þegar Kalli og Bizniz
höfðu fest vagninn með Feita
Moby á við eimreiðina og meist-
arinn hafði lokið við að athuga
vélina, var hún sett af stað, og
nú var ullt tilbúið til brottferðar.
fiskurinn