Vísir - 28.12.1962, Side 2

Vísir - 28.12.1962, Side 2
2 - ~~r i r r 5%^ 1 1 JwgÉga.JTl i i 11 i nj_ r///////m/v///////áMá://^^^^ Handknattleiksflokkur Framara hefur getið sér góðan orðstír bæði heima og erlendis. Þessi mynd var tekin þegar Guðjón Jónsson skoraði 15. mark Fram í leik gegn FH nú fyrir skemmstu, en það mark varð til þess að Fram náði jafntefli f leiknum. í baksýn má m. a. sjá fyrirliða Fram, Hilmar Ólafsson, en f þessum leik var hann ekki með. Greinilegt er á andliti hans, að skot Guðjóns er honum að skapi. Clæsilegur árangur Framara árið 1962 llrðu íslandsmeistarur í handknaftleik og knattspyrnu Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Fram var haldinn 2. desember s. I. Fundurinn var settur af for- manni félagsins, Sigurði E. Jóns- syni. Hann minntist látins félaga á árinu, Gunnars Halldórssonar, sem var einn af stofnendum Fram. Vottuðu fundarmenn honum virð- ingu sína með því að rísa úr sæt- um. é "" "" ...—' Erlendar fréÉtir ★ Valerij Brumel var öðru sinni kosinn íþróttamaður ársins í Rússlandi, segir í skeyti frá NTB í gær. í öðru sæti var lyftingamaðurinn Jurij Vlas- ov, en fimleikakonan Latin- ina varð þriðja. ■k Heimsmeistarinn í Welter- vigtarflokki hnefaleika, Em- ile Griffith, mætir næst Dan anum Cris Christensen í keppni um heimsmeistaratit- ilinn. Keppnin fer fram í Kaupmannahöfn 31. janúar »i i i. 0 Formaður las síðan upp skýrslu stjórnarinnar — og bar hún vott um mikið og öflugt starf á s. 1. ári. Árið 1962 er eitt hið blóm- legasta í sögu félagsins hvað við- víkur árangri í knattspyrnu og handknattleik. Féiagið varð íslands meistari ( báðum greinunum og vann auk þess fjölda móta í yngri flokkunum. Á árinu fóru þrír flokk ar á vegum félagsins í keppnis- ferðalag erlendis og stóðu sig með ágætum. Nefnd á vegum stjórnar- innar hefur starfað ötullega að framgangi mála varðandi hið nýja íþróttasvæði, sem borgarráð úthlut aði félaginu norðan Miklubrautar. Á árinu sæmdi stjórnin Edvard Yde, formann SBU, gullmerki fé- lagsins fyrir margvísleg störf í þágu félagsins í áratugi. Einnig voru heiðraðir þeir Ilallur Jónsson og Ragnar Jónsson — svo og allir 1 leikmenn meistaraflokks, sem unnu fslandsmót ( knattspyrnu og hand- knattleik, en þeir hlutu silfurmerki félagsins. Knattspyrnan. Árangur í knattspyrnunni hefur aldrei verið eins góður í sögu fé- lagsins eins og á s. 1. ári. Alls unnust 15 mót af 33 mögulegum, eða því sem næst helmingur allra knattspyrnumóta. Möguleiki er að vinna sextánda mótið, en 2. flokk- ur félagsins á eftir að leika úrslita- leik 1 íslandsmótinu. Á árinu vann meistaraflokkur ís- landsmótið, en lék einnig til úr- slita í Reykjavíkurmóti og Bikar- keppni. 1. flokkur vann eitt mót, Haustmótið. 2. flokkur var mjög sigursæll. A-liðið vann bæði Reykja víkur- og Haustmót, en á eftir að leika úrslitaleik í fslandsmóti, sem leikinn verður næsta vor. B-lið 2. flokks vann tvö mót, Reykjavíkur- og Haustmót. 3. flokkur A vann eitt mót, hins vegar vann B-liðið tvö, Reykjavíkur- og Haustmót. 4. fiokkur A varð bæði Reykjavíkur- og íslandsmeistari, og er athyglis- vert, að sá flokkur tapaði engum leik yfir sumarið. Árangur B-liðs- ins varð ekki síðri, það vann öll þrjú mótin — Reykjavíkur-, Mið- sumars- og Haustmót. Af 15 leikj- um vann flokkurinn 14, en gerði eitt jafntefli, skoraði 61 mark yfir sumarið og fékk á sig 7. Þessi flokkur hlaut „Gæðahornið" svo nefnda, sem árlega er veitt bezta flokki félagsins. 5. flokkur A vann eitt mót, Haustmót, en ekkert í B- liði. Alls lék Fram 141 leik yfir sum- arið — vann 81 leik, gerði 28 jafn- tefli og tapaði 31 leik. Fram hlaut V í SIR . Föstudagur 28. desember 1962. ■■Illlllll I' lllllll II I llll llll III II —— , Ætla yfir 2,15 metra í vetur" — seglr Jóa Þ. Óbfssoa sem hefur setf 10 met á árinu sem er að iiða Jón Þ .Óiafsson hefur náð þeim frábæra árangri að setja 10 met á einu ári. Jón hefur sett met i hástökkum innan og utanhúss, með og án atrennu og auk þess í langstökki án at- rennu. Mikla athygli vekur örugg og vaxandi framför Jóns í há- stökki, en hann hóf fyrir al- vöru að iðka íþróttir fyrir 5 ár- um síðan. Til gamans setjum við upp töfiu hér, sem sýnir framfarir Jóns. Utanhúss Innanhúss 1957 . . . 1.60 — 1958 . . . 1.73 — 1959 . . . 1.80 . 1960 . . . 1.88 1.94 1961 . . . 2.03 1.99 1962 . . . 2.05 2.08 „Ég hef sett mér það takmark að fara yfir 2.15 innanhúss í vetur“, sagði Jón við mig ný- lega, og vonandi tekst Jóni að standa við það. — jbp — hætti, að sums staðar var erfitt um vik fyrir knatt- spyrnumennina. Þessi mynd er frá leik Padova og Inter, en leikmenn skýla sér fyrir snjónum undir regnhlíf allt þar til dómarinn flautar til leiks. því samtals 197 stig (69,4%) úr öll um leikjum — og vann því annað árið í röð Reykjavíkurstyttuna, sem bezta knattspyrnufélagið í Reykja- vík hlýtur hverju sinni. Allir flokkar félagsins fóru í keppnisferðalög — flestir út á land, en 2. flokkur fór til Dan- merkur. Frammistaða 2. flokks í Danmörku var mjög góð. Af þeim fjórum leikjum, sem flokkurinn lék 1 ferðinni, vann hann tvo, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. Fékk Fram mjög góða dóma í dönskum blöðum fyrir leikina. Á þessu ári var lögð mikil rækt við knattspyrnuþrautir Knatt- spyrnusambands Islands og hlutu 26 drengir hæfnismerki — þar af fimm með gullmerki. Aðalþjálfari í knattspyrnunni var Guðmundur Jónsson, en aðrir þjálfarar voru Alfreð Þorsteinsson, Heigi Númason, Hallur Jónsson, Hinrik Einarsson og Sveinn Ragn- arsson. Knattspyrnunefndin var tvískipt á árinu. Formaður fyrir eldri flokkana var Björgvin Árna- son, en fyrir þá yngri Alfreð Þor- steinsson. Handknattleikurinn. Handknattleikurinn hjá félaginu stendur með miklum blóma. Félag- ið varð bæði íslandsmeistari og Framh. á bls. 12

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.