Vísir - 07.01.1963, Blaðsíða 2
^>4
f///////m//////////ám^/////^^
V1SIR . Mánudagur 7. janúar 1963.
ísland í 27. sæti á Evrópu-
.statistik knattspyrnunnar
FINNLAND, MALTA OG SVISS
ERU ÖLL Á EFTIR ÍSLAND!
Nú fyrir helgina birtist
„statistikin“ yfir landsleiki
ársins 1962 í knattspyrnu,
en samkvæmt henni urðu
íslendingar í 28. sæti í
Evrópu með Möltu og
Sviss á eftir sér með ekk-
lírfciirfrtf
fréttir
Italskur knattspyrnudómari
fékk nýlega áminningu fyrir „ó-
leyfilegan vopnaburS" á knatt-
spymuvelli. Hafði hann notað
skammbyssu eina mikla til að
halda órólegum leikmönnum niðri
og er hann vísaði einum þeirra út
af hafði sá ætlað að ráðast á dóm-
arann, sem „fíraði“ af og vakti að
vonum mikla æsingu, ekki sízt
meðal áhorfenda sem þúsundum
saman stormuðu inn á völlinn en
dómaranum var komið undan til
búningsherbergja.
ert stig, en Island hlaut
eitt stig fyrir jafntefiið
gegn írum í sumar. Efst á
töflunni verður Ungverja-
land með 8 stig úr 12 lands
leikjum sínum. Eftirtektar
vert er, að Tékkar, sem
léku til úrslita í HM í
Chile, eru aðeins í 7. sæti
og á eftir Dönum.
„Statistikin“ lítur annars þannig
út:
1) Ungverjal. 12 8 2 2 23:10 18
2) Rússland
3 Júgóslavía
4) England
5) Svíþjóð
6) Danmörk
7) Tékkósl.
8) V.Þýzkal.
9) Italía
10) A.-Þýzkal.
11) Noregur
12) Belgfa
13) Tyrkland
14) Holland
15) Pólland
16) Búlgarfa
17) Austurrfki
18) Spánn
19) Skotland
20) Rúmenía
21) N.-írland
22) írland
23) Grikkland
25) Portúgal
26) Wales
27) fsland
28) Finnland
29) Malta
30) Sviss
9 7 1
12 7 1
11 6 2
9 6 1
9 6 1
12 6 1
8 5 2
7 5
8 5
6 4
3
3
3
3
2
2
2
2
2
2
1
7
6
7
8
8
10
6
1
0
0
2
2
1
0
0
0
1
1 0 0
1 0 4
1 24:10 15
4 26:17 15
23:12 14
20:9 13
39:18 18
21:17 13
18:7 12
16:5 11
21:12 11
12:6 9
11:11
8:10
18:12
10:12
8:15
6 10:20
3 10:7
7:5
9:10
5:11
7:6
3:2
69:
Á laugardagsmorguninn á White Hart Lane. Það var unnið af kappi
á Ieikvelll Tottenham Hotspurs, en allt kom fyrir ekki, og dómarinn
taldl ekki fært að hefja leik, þrátt fyrir miklar tilraunir „Sporanna“
að fá lelkinn við Bumley Ieikinn.
Snjókoman bugnði ensku
knuttspyrnumenninu
Aðeins 3 bikarleikir fóru fram á
laugardaginn í Englandi, en öðrum
leikjum varð að fresta vegna fann-
komunnar miklu á meginlandinu
og Brctlandscyjum.
Leikirnir sem fram fóru voru
Plymouth-West Bromwich 1:5,
Norðmenn endurheimta
yfirráð" í vetraríþróttunum
Miklar líkur eru nú á að Norð
menn séu smám saman að end-
urheimta þau miklu völd, sem
þeir höfðu fyrir nokkrum árum
á sviði vetraríþróttanna.
Toralf Engan vekur mikla at-
hygli í skíðastökki og með sigri
sínum í Oberstdorf í gær er
hann stökk 97 metra og fékk
yfir 117 stig f einkunn, sannaði
hann að hann er bezti stökkvari
heimsins nú sem stendur, en
hann keppti nú við beztu kepp-
endur heims í þessari grein.
Á laugardag setti Norðmaður-
inn Knut Johannessen heimsm.
í 3000 metra skautahlaupi og
fékk tímann 4.37.8 mín., en
fyrra metið 4.40.2 átti Hollend-
ingurinn Houiskes. Metið var
sett f Skien á stóru móti sem
leiðir f ljós mikinn styrkleika
Norðmanna í skautaíþróttinni.
Preston-Sunderland 1:4 og Trans-
mere Rovers-Chelsea 2:2.
Veðurguðirnir hafa komið illa
við getraunastarfscmina og hrein-
lega eyðilagt fyrir starfseminni, t.
d. núna þegar aðeins tveir af 12
leikjum fara fram, enda mun ekki
gerlegt að greiða fyrir 2 rétta enda
hundruð þúsunda manna með tvo
rétta en verðlaunin hins vegar sára
Iftil sem engin.
po:k<» WSj • ■•: •• x. ■
k&mpe ‘ ISXjfi
1. S'irætaphen 8«ry. . W'y&Œíi ■■
2. Chkrttcft'- Ci.r<MÍÍ* X'í sv
í. OL't'bv « PiitertícrooHÖ • • u
•i. t.vitcn ■ 5vv t'vSon. ......
iS. Norwtch - Jiickpéoi ■ . •
'■, • Noum^h.F ?. PlvhVouth *•• - Welvcrh. ,
W Bromwtch "iu
■ 3. HorwK'vtxh -Scuothonté rrrr
., , • cileálKI í ipa
v' fö. SHcfiiNd U -■\V' U.E^tct'. .:vK
1f. TotVcnh.áíy: . Si.'rrncv. . .
V;. WVftJhr'. - Tvilbtim . v. £íí pCStkdj
GetraunaseðiIIinn eins og hann
Iítur út eftir leiki helgarinnar,
aðeins tveir fóru fram en hin-
um var frestað.
KNUT JOHANNESSEN setti nýtt heimsmet f 3000 m. skautahlaupi í fyrradag í Skien. En þessi mynd
var hins vegar tekin af honum og keppinaut hans, Willy Granlund, eftir að Johannessen settj norskt
met f 5000 metra hlaupinu. Knut Johannessen er til hægri á myndinni.
Hafnarfjörður, nógrenni
Skyndisala
Alls konar kven- og barnafatnaður í fjölbreyttu
úrvali. Mikil verðlækkun.
Leitið ekki langt yfir skammt.
Verzlunin S I G R Ú N ,
Strandgötu 31.
Miðstöðvarketill
8 ferm. miðstöðvarketill með Renoil A-3 brenn-
ara o. fl. til sölu. Upplýsingar í síma 33-8-55
eftir kl. 6.
MUWi- *fc.r*pni»gin