Vísir - 01.02.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 01.02.1963, Blaðsíða 13
I V í SIR . Föstudagur 1. febrúar 1963. 13 N Ý T T ! NÝTT! Golden Delicious EPLI (gul) frá Frakklandi eru hátt metin og eftirsótt í flestum löndum Evrópu. Fást nú hér í verzlunum í fyrsta sinn. Reynið gæði þessara ljúffengu epla. HEILDSÖLUBIRGÐIR: WÖRGWIN SCHRAM UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN Ný aðferð fil megrunar 2 LIMMITS kexkökur með kaffi eða te, er fullkomin máltíð, en inniheldMr aðeins 332 hitaeiningar FÆST í APÓTEKUM Póstafgreiðslumannsstorf Staða póstafgreiðslumanns við pósthúsið í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir er greini menntun og starfsreynslu sendist fyrir 20. febrúar n.k. Nánari upplýsingar um starfið í skrifstofu póstmeistarans í Reykjavík. Póst- og símamálastjórnin Efreinsum veð — Hreinsum fljótt Hreinsum alian fatnað - Sækjum Sendum Efnalaugin LINDIN H.F. Hafnarstræt) 18 Sími 18820. Skúlagötu 51. Simi 18825. Hjólharðaverkstæðið Millan Opm alla ' g tra kl. I aö morgm til ki. il að kvöldi Viðgerðir á alls konat hjólbörðum. — Seljum einnig allar stærðir hjólbarða — Vönduð vinna. — Hagstætt verð. Gerum við snjókeðjur, og setjum keðjur á bíla. M 1 L L A N Þverholti 5. -r0vfUR BIFREIÐASALAN .O^0 „flur o °«Sn BORGARTUNI 1 N SELU Símar: 1-96-15 og 18-0-85 Chevrolet original ’GO, 6 cyl., beinskiptur, verð samkomulag. — Ford Anglia ’60 og ’61. — Ford Zodiak ’58, fallegur bíll, sjálf- skiptur. Ford taxi ’58, fallegur bíll, verð samkomulag, Corver ’60, vill skipta á vörubíl ’57—’60. — Opel Caravan ‘60 —’61. — Austin Gipsy ’62, diesel. — Austin Gipsy ’62, bínzínbíll. Landrover ’62, lengri gerð, benzínbíll. Skottaf ramtöl—reikningsskil Bóldiald Hafið samband við skrifstofu mina nú þegar, þar seni skattyfirvöldin veita eigi fresti. KONRÁÐ Ö. SÆVALDSSON Bókhalds og endurskoðunarskrifstofa, Hamarshúsi við Tryggvagötu. Skrifstofusímar: 15965, 20465 og 24034. ÚTSALAN Ullarvöruverzlunin FRAMTÍÐIN m 'Sm m Laugavegi 45 . Sími 13061

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.