Vísir - 04.02.1963, Blaðsíða 8
V í S I R . Mánudagur 4. febrúar!963.
fl
tSIB
Jtgefandt Blaðaútgátan VTSIR
Ritstjárar Herstetnn Pálsson Gunnar G Schram.
Aðstoðarntstiórl Axel rhorsteinsson
Frétiastión Þorstetnn 0 rhorarensen
RitstjómarsKrifstofur Laugavegt 178
Auglýstngat og afgreiðsla ingólfsstræti 3.
Askriftargialc1 et 55 trónut á mánuði
I lausasölu 4 kr eini — Simt 11660 (5 itnur).
Prentsmiðia Vfsis — Edd? h.f
•mm
Framsókn svipt glæpnum
Kominn er nú Þorri og þegar er farinn að færast
nokkur kosningaskjálfti í menn. Kosningaspár eru
þegar farnar að heyrast manna á meðal og sýnist sitt
íverjum um hugsanleg úrslit eins og gengur.
Framsóknarmenn láta sumir borginmannlega og
elja sig hafa góðar horfur á því að bæta einu eða
tveimur þingsætum við flokk sinn, sem nú situr á Al-
bingi. En þegar betur er að gáð og nánar spurt um á
hvaða forsendum þeir telji þann dóm byggðan, verð-
ur færra um svörin. Þeim gengur erfiðlega að gera
Trein fyrir hugsjónunum, og enn verr gengur þeim að
inna núverandi stjórnarstefnu eitthvað það til foráttu,
sem mark er á takandi.
De Gaulle Frakklandsforseti er nefnilega búinn
;ð taka glæpinn frá framsókn.
Höfuðmál flokksins og blaðs þess hefjr verið und-
mfarna mánuði að halda því fram, að stjórnarflokk-
rnir hefðu í undirbúningi að svíkja sjálfstæði lands-
ns með því að ná tengslum við Efnahagsbandalagið.
En nú er Frakklandsforseti búinn að taka þetta
itórmál frá framsókn og það svona rétt nokkrum mán-
iðum fyrir kosningar. Nú geta þeir ekki lengur gert
sér kosningapúður úr ímynduðum sögum um sjálf-
stæðisafsal suður í Brussel. Má því væntanlega með
lokkrum rétti segja, að það verði de Gaulle, sem veld-
ur ósigri Framsóknarflokksins í næstu kosningum. Það
eru fleiri en Macmillan, sem mega harma eigingirni
þess mikla manns!
Því ef við Iítum á önnur stefnumál og hugsjónir
Framsóknarflokksins í dag, þá verður þar fyrir autt
blað. Eða getur nokkur bent á hugsjón, sem er í eigu
framsóknar? Hér er það náttúrlega ekki talið til hug-
sjóna að vilja leggja hærri skatta á landsmenn, ef
stjórnarfæri gefst, en það myndi Eysteinn án efa gera
ef hann kæmist aftur í Stjórnarráðið. Sannleikurinn
er sá, að ekki skortir framsókn einungis hugsjónir,
heldur fær hún ekki með rökum gagnrýnt núverandi
stjórnarstefnu. Ekkert af hrakspám Hermanns hefir
staðizt. Atvinna er næg, kaup hefir hækkað, verðlag
er orðið stöðugt, gjaldeyrissjóðir fullir og efnaleg vel-
ferð þjóðarinnar hefir aldrei verið meiri.
Það er ekki að furða, þótt framsóknarmönnum
byki svart framundan.
Þjóðvarnarmaður á listanum
Eitt leynivopn eiga þó framsóknarmenn í erminni.
Tjað er bandalagið við kommúnista. Fyrstu merki þess
>r að sjá á framboðslista tlokksins í Norðurlandskjör-
'æmi. Þar skipar eitt efsta sætið kunnur þjóðvarnar-
'eiðtogi, Hjörtur Eldjám. Þannig er sambandið við
dnstri liðið þegar orðið opinbert. Einungis með at-
'ylgi kommúnista og þjóðvarnar munu „fulltrúar ís-
enzkra bænda“ geta haldið fylgi sínu í næstu kosn-
ngum.
Héf á eftir mun I stuttu máli
leitazt við að ræða um
sjávarútveg íslendinga á árinu
1962 og ýmis þau atriði, sem
mikilvæg mega teljast viðgangi
hans
Þótt lokatölur séu enn ekki
fyrirliggjandi ,er sýnt, að sjáv-
arfengurinn hefur aldrei orðið
meiri, hér á íslandi. Mun ekki
fjarri að álykta, að heildarafl-
inn veginn upp úr sjó muni
nema nálega 828 þús. lestum
samanborið við 710 þús. lestir
árið áður reiknað á sama hátt.
í tölum þessum munar síldin
allri aukningunni og rúmlega
það, þar sem afli annarra fisk-
tegunda hafði heldur dregizt
saman frá árinu áður. Veldur
mestu þar um kaup og kjara-
deilur á U garaf lotanum, sem
héldu togurunum bundnum í
höfn frá því í marz og fram 1
júlí.
Þorskveiðar o. fl.
Enda þótt heildaraflinn hafi
þannig aldrei orðið meiri og ár-
ið því sjávarútveginum bless-
unarrikt hvað aflabrögð snertir,
þegar á heildina er Iitið, munu
þó ýmsir aðilar og Iandshlutar
hafa haft ástæðu til að kvarta.
Vetrarvertíðin var misjöfn og
náði meðalafli á bát hvergi því
bezta. Rysjótt tíð spillti sjó-
sókn framan af vertíðinni og
varð línuaflinn af þeim sökum
töluvert minni en vonir stóðu
til. Þorskaflinn í net var og all-
misjafn eftir verstöðvum, bótt
þess gætti e. t. v. mest hjá
Vestmannaevingum. Þátttaka í
Við síldarsöltun.
stöður samninganna leiða til
þess, að enn erfiðara verði að
láta togarana bera sig en áður,
jafnvel þótt aflabrögð þeirra
batni verulega. Einnig hvetja
samningarnir að öðru óbreyttu
til stóraukinna siglinga með afl-
komið heldur er hann rúmlega
helmingi mclri en það ár, sem
bezt var, af hinum miklu afla-
árum — árið 1944, þegar á land
bárust um 222 þús. lestir. Afl-
inn skiptist þannig: Vetrarsild
83 þús. lestir, sumarslld 229
vestmannaevingum. Þátttaka í * m _ mm ■
vetrarvertIðinni'"^áF''að'0þessur"’' AA ^ y FllQQÍ^n #
sinni meiri en nokkru 'sihni fýrr. ■ » 1Q I “II I I •
i 'fýfr,
Stunduðu alls 477 þiljaðir bátar
veiðar á svæðinu frá Neskaup-
stað að austan til Súðavikur að
vestan. en voru 459 á vertíðinni
1961. Af þessum fjölda má
segia, 3 10 hafi stundað slld-
veiðar einvörðungu.
Þorskveiðar bátaflotans yfir
sumar og haustvertíðina gengu
einnig mi^'afnlega og varð afl-
inn rýr hjá mörgum Vátum.
Afli I dragnót var minni en árið
áður, en mun samt hafa gefið
ýmsum góða raun. Afli humar-
bátanna var ágætur og töluvert
betri en árið áður.
Hjá togurum varð ekki vart
breytinga til hins betra. Þann
tima, sem *'eir voru gerðir út.
var sama aflatregðan og verið
hafði allt árið 1961. Sem fyrr
segir lágu þeir bundnir f höfn
vegna kiaradeilu um nær fimm
mánaða skeið frá því f marz og
fram I júlf. Veniulega er þetta
aflasælasti tlmi togaranna.
í mínum huga eru ávallt tölu
verðar efasemdir um hag-
kvæmni beirra samninga sem
að lokum náðust milli sjó-
manna og togaraútgerðarmanna
— að þeir samningar hafi verið
knúðir fram meira með kappi
en forsiá, þar sem séð er fram
á langvarandi tanrekstur togar-
anna. F.nginn vafi leikur samt á
bvl, að togarasiómenn biuggu
við lakari kiör en siómenn á
öðrum fiskiskinum. Þetta staf-
aði samt nær einvörðungu af
aflabresti hjá togaraflotanum
annars vegar en uppgripaafla
hjá mörgum bátum hins vegar,
einkum þeim sem stunduðu
síldveiðar. Á hinn bóginn kom
aflabresturinn ekki slður illa
við útgerðir togaranna en sjó-
menn. Mun vera leitun á tog-
ara, sem komst eitthvað nærri
því að skila hagnaði á árinu
1961. Af miklu var því ekki að
taka til kjarabóta. Ég tel niður-
SJAVAR
ann á erlendan markað. Að
öðru iöfnu verður að telja, að
aðrar leiðir til lausnar þessari
kjaradeilu hefðu komið til
greina — leiðir, sem sneitt
hefðu hjá ofannefndum ann-
mörkum, en samt gengið til
móts við kröfur deiluaðila. Er
þá að sjálfsögðu gengið útfrá.
að sú aðstoð, sem togurunum
var veitt vegna aflabrests ár-
anna 1960 og 1961, hefði verið
fyrirliggjandi.
Heildarafli báta og togara á
þorskveiðum á s.l. ári nam ná-
lega 346 þús. lestum veginn
upp úr sjó. Er það nokkru
minna en á árinu 1961. Þá nam
þorskaflinn samtals um 380
þúsund lestum. Humaraflinn
varð um 2.200 lestir sam-
anborið við rúmar 1.400 lestir
árið áður. Hins vegar var rækju
aflinn allmiklu minni á árinu
1962 en árið áður, þannig að
heildarafli krabbadýra bæði ár-
in er svipaður h. u. b. 3000
lestir.
Síldveiðarnar.
Eins og fyrr segir gengu síld-
veiðarnar mjög vel. Nam síld-
araflinn alls urn 479 þús. lest-
um. en var 326 þús. lestir á ár-
inu 1961. Er það ekki einungis
meiri afli en áður hefur á land
þús. lestir og haustsíld 67 þús.
lestir. Vart þarf að geta þess
hvílík búdrýgindi eru að þess-
um síldarafla. Um hagnýtir.gu
hans verður rætt I næsta kafla.
Engin eðlileg mörk eru á
milli haustsíldveiða og vetrar-
síldveiða, þvl að um samfellt
úthald er að ræða. Er einungis
skipt um áramót til hægðar-
ka m. a. vegna skýrslugerðar.
Vetrarsfldv 'ðar (ef Hvalfjarðar
síldin er frátalin) hófust að
marki á árinu 1961. en voru
raunar framhald af haustsíld-
veiðum 1960. Nam aflinn um 38
þús. lestum ,og var hann því
rúmlega tvöfallt meiri á s.l.
vetri eins og að ofan greinir.
Sumarsíldveiðarnar hófust
nokkuð seinna en venja hefur
verið undanfarin ár, sökum
kjaradeildu útgerðarmanna og
sjómanna. Lauk deilu bessari
sem kunnugt er með skipun
gerðardóms. Allmiög hefur ver-
ið deilt um dómsúrskurðinn og
sýnist sitt hvorum. deiluaðilum.
Hinu verður þó ekki hnekkt.
að miklum verðmætum varð
bjargað til blessunar fyrir þá
sem deildu, svo og þjóðarbúið
Því verður og ekki á móti mælt
að mikið er undir þvi komið
fyrir alla aðila. að framleiðslu
tækið — í þessu tilfelli síld
veiðiskipið — fái borið nægi
lega mikið úr býtum til að
E’BE