Vísir - 04.02.1963, Side 9

Vísir - 04.02.1963, Side 9
VIS IR . Mánudagur 4. febrúar 1963. 9 styrkt og aukin. Heilfrysting •íldar iókst og mikið. Varlega eiknað mun aukning síldar- 'rystingar nema rúml. 50% frí íðasta ári, og hefur alls orðið um 34 þús. lestir. Þá gekk og vel að selja síldina ísvarða á ^rlendan markað og varð mikil lukning á þeim útflutningi. Að veniu fór langmestur 'iluti sfldaraflans til vinnslu f verksmiðjum eða alls um 273 hús. lestir af sfld veiddri fyrir Norður- og Austurlandi og um 91 þús. lestir af suðvestanlands veiddri síld. Hafa verksmiði- urnar ekki fengið meira magn til vinnslu í annan tíma. Nokkrar frátafir urðu frá veiðum útaf Austfjörðum þegar leið á sumarið vegna þess að verksmiðjurnar böfðu ekki und- an að vinna hið mikla magn sem á land barst, Verksmiðj- urnar sem verið var að byggja á SeyðisfirfReyðarfirði og Fáskrúðsfirði komust ekki í gagnið fyrr en mjög var liðið á vertíðina. Olli því bæði verk- fall járnsmiða og almennur skortur á faglærðu vinnuafli Dró þetta vissulega úr beirri afkastagetu verksmiðjanna eystra. sem reiknað hafði verið með. Nú er rætt um að byggja litlar bræðslur á n^kkrum stöðum eystra, aðallega f sam- bandi við fyrirhugaða síldar- uppskipunarprammi, sem keypt ur var til landsins auðveldaði flutningana mjög. Síld var flutt bæði til verksmiðjanna nyrðra og til Reykjavíkur. Voru alls flutt 234 þús. mál að austan. Nýttist þannig betur hin mikla afkastageta. sem fyrir hendi er norðanlands og sunnan. Mikið hefur verið rætt um að gera þurfi úrbætur á móttöku og hagnýtingu sfidarinnar. eink um austanlands og sunnan Raunar má halda því fram. að vandamál þessi séu nokkuð ólík, eftir bví hvort um er að ræða mótttöku sumarveiddrar stldar fyrir Austfjörðum eða haust- og vetrar.íldar suðvestanlands. Eins og málum er nú háttað. er Austfjarðasfldin einkum hag- nýtt í salt og bræðslu, auk lít- ils háttar frystingar t.il beitu. Um útflutningsmöguleika á frystri síld virðist ekki vera að ræða. Útflutningur á ísvarinni Norður- og Austurlandssíld virð ist heldur ekki eiga framtfð fyr- ir sér. Hagnýtingarmöeuleikarn- ir eru því takmarkaðir. Það magn Norður- og Austurlands- síldar, sem fer til söltunar, er takmarkað við sölusamninga við viðskiptalöndin. Neyzlusvæði saltsfldar f heiminum eru hins vegar all takmörkuð og har af leiðandi sölumöguleikarnir. Allt virðist þvi benda til þess, að í smiðjanna, sem um er að ræða og þá sérstaklega á Austfjörð- um, þar sem afkastageta verk- smiðianna norðanlands virðist nægileg og vel bað. Áður en lengra er haldið er rétt að gera grein fyrir afkasta- getu og bróarrými verksmiðj- anna. Á Norðurlandi nema af- köstin um 70 þús. málurn á sólarhring og þrær og t^nkar rúma samtals um 257 bús. mál. Á Austurlandi nema sólarhrings afköst beirra verkrmiðja, sem nú eru starfræktar, um 18 bús. málum oa geymslun''mi er fyrir um 62 bús. mál. Ef Raufarhöfn er talin með. má segia að við bætist um 5 bús. mála afköst og rúmlega 60 þús. mála bróar- rými. sem tii reiðu er fyrir sfld veidda austanlands. Þegar verk- smiðiuafköst þau, sem standa til boða yfir sumarmánuðina eru skoðuð sameiginlega, virðist enginn vafi vera á bví, að þau eru nægileg. Með fullri starf- rækslu hefðu-þær allar getað unnið úr þeim rúmlega 2 millj- ónum mála síldar, sem fóru til bræðslu á 23 sólarhringum. Það virðist því nauðsynlegt að at- huga þessi mál vandlega og rasa ekki um ráð fram. Trúlega má enn bæta móttökuna evstra með aukningu þróarrýmis, betri lönd unartækjum verksmiðíanna o. s. Framh á bls 6. standa undir nauðsynlegum af- skriftum, auk þess að geta safnað nægilegum sjóðum til þess að jafnan sé hægt að fylgjast með og taka í notkun nytsamlegar nýjungar án þess að leita þurfi í hvert sinn á náðir lánastofnana, Sem fyrr getur nam aflinn á sumarsíldveiðum 329 þúsund lestum. Landað verðmæti þessa afla mun vera nálægt 413 milljónir króna samanborið við nálega 259 jrnillj. króna árið áð- ur. Um 224 skip tóku þátt í veiðunum. Gerðardómsákvæðin um hlutaskipti voru ekki talin ná nema til loka sumarsfldveið- anna. Kom því á ný til kaup- deilu milli útgerðarmanna og sjómanna strax að þeim lokn- um. Sú deila leystist ekki fyrr en um miðjan nóvember og hóf- ust haustsíldveiðamar því um mánuði seinna en árið áður Hins vegar var aflinn svipaður sem fyrr segir eða nál, 67 þús. lestir en var um 72 þús. lestir haustið 1961. Þegar flest var tóku rúmlega 120 sftjp þátt í þessum veiðum. Hagnýting aflans. Ekki urðu miklar breytingar á verkunaraðferðum eða því aflamagni, sem fór til hinna ýmsu framleiðsluflokka, aðrar en þær sem stöfuðu af breytt- um aflabrögðum, sem skýrast kemur t. d. fram í síldaraflan- um. Hagnýting þorskaflans, var með svipuðum hætti og undan- farin ár. Tæplega 50% hans var frystur. Söltun jókst nokkuð frá fyrra ári, en hins vegar dró nokkuð úr skreiðarverkun. Or- sökin til þess, að minna magn fisks var hagnýtt í skreið, mun að einhverju leyti mega rekja til stöðvunar togaraflotans og að sumu leyti til þess, að úr- skurður verðlagsráðs um fisk- verð varð skreiðarverkendum óhagstæður, einkum að því er viðkemur verði á III. flokks fiski. Fannst mér úrskurður ráðsins sem varð til að þrengja bilið á milli verða fyrsta flokk' fisks og verðs Iakari gæða flokka, skref aftur á bak. Aub ofannefnds hefur of lítill verð mismunu'r milli gæðaflokka för með sér tilhneigingu til minni vöruvöndunar. Um 89? þorskaflans voru flutt fsvarir á erlendan markað hvort ári? um sig. Vinnsla þorskaflans fylgdi þannig svipuðum leiðum og undanfarin ár. Sökum ágæts verðs, sem fengizt hefur fyrir ísvarinn fisk á erlendum mark aði undanfarin ár, hefur nokk- uð vaxið það magn, sem flutt hefur verið utan f því ástandi. Er að sjálfsögðu einkum um togarafisk að ræða, en síðan veiðar með dragnót hófust á ný hér við land hafa skapazt betri möguleikar til sölu á fsvörðum bátafiski. Virðist rétt að þeir möguleikar verði betur athug- aðir, skipulagðir og hagnýttir, að svo miklu leyti sem hag- kvæmt er. Hér er m. a. um að ræða fisktegundir, sem ekki virðist auðvelt að hagnýta né selja við góðu verði á annan hátt. í þessu tilfelli má og Már Elíssort hagfr., skrifstofu- stjóri Fiskifélags íslands. hafa fylgt venjubundnum leið- um, og virðist erfitt að breyta mikið út af þeim. Ávallt er samt nauðsynlegt að vera vak- andi fyrir nýjungum bæði í framleiðslutækni og meðferð vörunnar og fvlgjast vel með markaðsþróuninni. Hefur ein- mitt á s.l. ári verið unnið að ýmsu þvi, sem til bóta horfir ' þessu svi"' Vinnsla sfldarafurða. Enda minna á að ýmsar tegundir fisks, sem oft má veiða með góðum árangri við strendur landsins að sumarlagi, en hef- ur hingað til Iítill sem enginn gamur verið gefinn, seljast við ágætu verði á erlendum fsfisk- markaði. Undanfarin tvö—þrjú ár hef- ur mikið verið unnið að endur- bótum í fiskvinnslustöðvum hér á landi. Frystiiðnaður hefur ekki farið varhluta af þvf. Marg ir frystihúseigendur leitast við af fremsta megni að endur- skipuleggja og endurnýja véla- og húsakost með það fyrir aug- um að draga úr framleiðslu- kostnaði. Mörgum hefur orðið vel ágengt, þótt mikið starf sé enn fyrir höndum. Töluverðar fjárfestingar virð ist vera þörf í því skyni að endurnýja gömul og úr sér gengin tæki, svo og til að bæta húsakost og innri skipulagn- ingu fyrirtækjanna. Sumt af þessu mun án efa auka afkasta- möguleika og draga úr fram- leiðslukostnaði og er það vel. Hins vegar skyldi farið að öllu með gát í nýfjárfestingu, sem beinlínis er til þess ætluð að auka afkastamöguleikana. Ef skýrslur eru athugaðar kemur í ljós að enn er mikil umfram- afkastageta f frystiiðnaðinum, þótt hin stóraukna síldarfryst- ing síðustu ára hafa breytt nokkru til hins betra, sérstak- lega á suðvesturkjálka landsins. Þá verður að hafa í huga, að af- kastageta véla- eða tækja er ekki einhlft. Hefur það einmitt skýrt komið í ljós á árinu hjá sjávarútveginum sem og öðr- um atvinnugreinum, sem átt haf við vinnuaflsskort að etja. Nú eru hafnar tilraunir með enn frekari nýtingu fisks til frystingar m. a. með þvf að búa til úr þeim hálfbúna eða til'- búna rétti, sem mjög hefur far- ið í vöxt erlendis og er vinsælt þar. Saltfisks- og skreiðarverkun Vetrarsíldveiðin hefur aldrei verið betri en nú í vetur. þótt lítið nýtt kæmi fram í hagnýtingu síldarafurða á s.l. ári var samt haldið áfram af ýuknum^út __ verkunaraðferðum, sem áður voru hafnar t. d. flökun síldar f súr og frystingu. Var aðstaða framleiðslunnar að mörgu leyti söltun og væntanlega einnig til að hagnýtá tilfallandi hráefni frá frystihúsum og annarri fisk- iB ýq^im , þeiij) ,vinnslu. Sfldarflutningar gehgu vel. Var með góðum árangri byggt á reynslu undanfarinna ára f þeim efnum. Hinn afkastamikli náinni framtfð verði að hagnýta mest allt það magn, sem ekki fer til söltunar, eða f bræðslu. Hins vegar má e. t. v. auka söltunina eitthvað, ef tekst að vinna markað fyrir niðurlagða sfld. Það eru þvf aðallega úrbæt ur á móttökuskilyrðum verk- UTVEGURINN 1962

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.