Vísir - 04.02.1963, Síða 11

Vísir - 04.02.1963, Síða 11
V í SIR . Mánudagur 4. febrúar 1963. Frá Hugvísindadeild vísindasjóðs SlysavRrð"!tofan Heilsuverndai stöðinnl er onir allan sólarhrinq inn — iVæturlfieknÍT kl 18— -8 sfmi 15030 'feyðarvaktin. ■>im' 11510 nvern virkan dae nema l rriaea kl 13- 17 Næturvarzla vikunnar 2.—9. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Otivist barna Börn vngrt en 12 ára. til kl 20.00 12—14 ára til kl. 22.00 Börnum os unelineum innan 16 ára aldurs er óheimil' að- eangur að veitinea Hans- og sölu- stöðum eftir kl 20 00 TTtvam»X Mánudagur 4. febniar. Fastir liðir eins og veniulega. 13 15 Búnaðarháttur: Guðmund ur Jósafatsson frá Brandsstöð- um ræðir spurninguna ..Hvað kostar bændur að bygeia vfir sitt?“ 13.35 . Við vinnuna" Tón- leikar 14.40 „Við. sem heima sitium“- Jóhanna Norðfiörð les úr ævisögu Grétu Garbo (14). 17.05 Tónlist á atómöld (Þorkell Sigurbiörnsson) 18.00 Þióð'egt efni fvrir unga hlustendur (Ingi mar Jóhannesson). 20.00 Um daginn og veginn (Sigvaldi Hiálmarsson blaðamaður). 20. 20 Organtónleikar: Karel Pauk ert leikur á orgel Akureyrar- kirkju 20.40 Á blaðamanna- fundi: Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri svarar spurning um. Spyriendur: Árni Gunnars son, Gísli Sigurðsson og Harald ur Hamar Stjórnandi dr. Gunn- ar Schram. 21.15 Tónleikar: At- riði úr i.Útskúfun Fausts“ eftir Berlioz (Rita Gorr og Gérard Souzay syngja með kór og hljómsveit Parísaróperunnar. 21 30 Útvarpssagan: .Isienzkur Hugvísindadeild Vísindasjóðs hefur auglýst styrki ársins 1963 lausa til umsóknar. Hugvísinda- deild annast styrkveitingar á sviði sagnfræði, bókmenntafræði, mál- vísinda, félagsfræði, lögfræði, hag fræði, heimspeki, guðfræði, sál- fræði og uppeldisfræði. Formaður deildarstjórnar er dr. Jóhannes Nordal bankastjóri. Hlutverk Vísindasjóðs er að efla íslenzkar vísindarannsóknir, og i þeim tilgangi styrkir hann: 1. Einstaklinga og vísindastofn- anir vegna tiltekinna rannsóknar- verkefna. 2. Kandidata til vísindalegs sér- náms og þjálfunar. Kandidat verð- ur að vinna að tilteknum sérfræði legum rannsóknum eða afla sér vísindaþjátfunar til þess að koma til "reina við styrkveitingu. 3. Rannsóknarstofnanir til kaupa á tækjum, ritum eða til greiðslu á öðrum kostnaði í sambandi við starfsemi, er sjóðurinn styrkir. Umsóknir um styrki Hugvísinda deildar þurfa að hafa borizt fyrir 1. aprfl n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrif- stofu Háskóla Islands, hjá sendi- ráðum Islands erlendis og hjá rit- ara Hugvísindadeildar, Bjarna Vil hjálmssyni skjalaverði, er veitir frekari upplýsingar, ef óskað er. Utanáskrift til deildarinnar er: Hugvísindadeild Vísindasjóðs, ’ósthólf 609. Reykjavík. Athygli skal vakin á því, að Raunvísindadeild Vfsindasjóðs hef ur fyrir nokkru augiýst styrki sfna lausa til umsóknar með umsóknar- fresti til 15. febr. n.k. □aaaaaaaaaaaaaDaaaaaaaaaDaaaaaaaaaaa aaaaas □ n Ég /eit ekki hvort ég á að trúa bvf. en hann fullyrðir að hann sé að vinna að sfmaskránni fyrir næsta ár og hann vill endilega fá sínianúmerið mitt nú i kvöld. aðall“ eftir Þórberg Þórðarson, Höfundur les). 22.10 Hljómplötu safnið (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Guðm. Arn- laugsson. 23.35 Dagskrárlok Sjónvarpið Mánudagur 4. febrúar. 17.00 Cartoon Carnival 17.30 Dobie Gillis 18.00 Afrts News 18.15 Americans at Work 18.30 DuPont Cavalcade 19.00 Sing along with Mitch 20.00 Death Vallev Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 The Defenders 22.00 Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Country America Final Edition News. Sumarháskóli í Danmörku Norræni Sumarháskólinn verð- ur haldinn f Árósum í Danmörku dagana 28 iúlí til 9. ágúst n.k. og er það 13. sumarið sem skólinn starfar Oftast hafa sótt hann um 250 stúdentar kandidatar og há- skólakennarar frá öllum Norður- löndunum. en tilaangur sumarhá- skólans er fyrst og fremst sá að gefa sérmenntuðum mönnum kost á að ræða efni. er liggia á mörkum ýmissa fræðigreina. og hamla bann ig gegn of mikilli sérhæfni Jafn- framt gefst mönnum gott tækifæri til að kvnnast persónulega beim. sem stunda hliðstæð störf á Norð- urlöndum eða glíma við sýipuð vandamál og viðfangsefni Að vetr inum eru haldnir umræðufundir f öllum háskólabæjum Norðurlanda til undirbúnings þátttöku f sumar- háskólanum. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þáttöku f Norræna sumarháskól- anum næsta sumar, en hún er heim il öllum beim, er lokið hafa stúd- entsprófi, skulu snúa sér ti' l'»irra Ólafs Björnssonar, prófe ’a Sveins Ásgeirssonar, ha fyrir 10. fbeer. n.k. en allar nánari upplýsingar. Ný frímerki Ný frímerki munu verða gefin út 21. marz n.k. Verða litimir tvenns konar. grænt og blátt, og verðið einnig. kr. 5,00 og kr. 7,00. □ □ □ □ ! a □ □ □ □ □ □ □ □ □ l □ □ □ □ □ □ D □ □ □ □ D □ u □ D □ D D D D D D D D D D D D □ D D D D D D D O D O D □ a □ stjörnuspá i ~ ☆ morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur eru á að heimilið muni krefjast mikillar athygli þinnar í dag og að þér sé nauð synlegt að ljúka ýmsum verk- efnum, sem beðið hafa að und- anförnu. Nautið. 21. apríl til 21. maí: Ráð'eg^ að hafa samband við nána ættingia eða nágrannana f dag bar eð beir kunna að reynast bér hjálplegir í sam- bandi við lausnir á viðfangs- efnum dagsins. Tvíburamir, 22. maf til 21 júní: Þér er nauðsyn að gæta fjármála binna í dag. Raunar er dagurinn hentugur ef þú stendur í kaupum og sölu til að koma hlutunum f kring. Krabbinn. 22 júnf ti' 23 júlí: Þér ætti að reynast auðvelt að sinna áhugamálum þfnum f dag bar eð þeir, sem umhverfis þig eru, taka nú meira tillit til þín heldur en að öðru jöfnu. Ljónið. 24 iúlí til 23 ágúsf Afstöður dagsins henda til þess að bú ættir að liúka sem mestu af þeim verkefnum, 'sem þú hef ur að undanförnu byrjað á. Hag stætt að styrkja einhverja góð gerðastofnun. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept Þér er mjög ráðlegt að leita til vina þinna og kun ingja um ráðleggingar til lausnar aðsteð.i andi vandamálum dagsins. þar eð allt bendir tii að þær muni reynast þér haldgóðar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér er mjög ráðlegt að ræða hagkvæmar úrlausnir viðfangs- efna dagsins við vfirmann þinn eða jafnvel við einhverja þá embættismenn opinbera, sem bú kannt að þurfa að leita til Drekínn, 24. okt t.il 22. nóv.: Horfur eru á að hú munir fá fréttir með bréfi eða sfmleiðis frá fiarlægu landshorni eða er- 'endis frá f dag. 'em geta haft talsverð áhrif á veraldargengi hitt á næstunni Bogamaðurinn. 23. nóv. til 21 des.: Dagurinn er ágætur til að innheimta gamlar skuldir sérstak'ega ef um sameiginlep fjármál hfn og félaga þinna e- að ræða. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: t>ér er hyggilegast að láta maks bfnum eða nánum félaga eftir að stjórna f dag bar eð straum arnir ,eru bér nú talsvert and- snúnir. Temdu þér skapstill 'ngu. Vatnsberinn 21 jan. til lí ebr ■ Horfur ' að vinnufélap- bínir revnist þér miöe hiálr samir við úrlausnir á heim ve-’ efnum sem fyrir liggia f dae Fiskarnir, 20. febr. til 20 mar Bezti hluti sólarhringsin' er kvöldstundirnar. en bá er hag stætt að skemmta sér me' maka sfnum eða öðrum nánur féíögum á danshúsi eða sam komustað. aDDDDDDDDDDDDaDDDaDaaDODDDDDDDDDDPr>n rono1 nr Frímerkin eru gefin út f tilefni herferðarinnar gegn hugursneyð- inni, og er myndin af síldarlönd- un, og tákfl herferðarinnar. Stærð hvers merkis er 26x36 mm. Fjöldi merkia f örk. 50 Merkin eru prent uð f Sviss með Hélio“ aðferð, upplag er óákveðið Pantanir og greiðslur fyrir fyrstadagsumslög og frfmerki sem eiga að afgreiðast á útgáfudegi. burfa að hafa borizt fyrir 1. marz n.k. FumlHihölrl Dansk kvindeklub heldur aðal- fund mánudaginn 4 febrúar kl. 8.30 I Tðnó uppi. Kvenfélag Laugarnessóknar. Aðalfundur félagsins verður f kvöld. mánudaginn 4. febr kl 8,30 i fundarsal kirkjunnar Skemmtiat- I riði. Stjórnin. Gunnar Ólafsson i Vestmannaeyjum, hinn kunni framkvæmd maður og skörungur, átti það til að segja afdráttarlaust mein ingu sína um menn og málefni. Eitt sinn mun hann hafa ger heizt til dómharður um annan kunnan athafnamann i Eyjum jafnvel svo að honurn þótti sjálfum hlíta að draga nokkuð úr, með þvf að taka fram, að þrátt fyrir allt hefði maður þessi þó „góðar taugar“. Manninum bárust ummæli Gunnars, reiddist þeim, stefndi honum fyrir meiðyrði og mættu báðir fyrir rétti hjá bæjar- fógetanum, Kristjáni Linnet, sem venjum samkvæmt, skoraði á Gunnar að taka aftur hin meiðandi ummæli. „Taka aftur . . . taka aftur“, tautaði Gunnar um hrfð, ein og hann væri að ráða við sjálfan sig hvað gera skyldi. „Taka aftur . . . “ En þá var eins og vandinn leystist ailt í einu, þvi að hann mætti stundarhátt: „Það væri þá þetta með góðu taug- arnar, jú, það skai ég taka aftur, en hitt stendur “ Gekk Gunnar síðan ríkt eftir að þetta væri bókað, „og ég he sjaldan séð mann greiða sekt af slíkri ánægju“ sagði fógeti, en hann var einn kunnasti húmoristi landsins á Jnni tíð. og hefur eflaust brosað í laumi að viðbrögðum Gunnars. Hvort sá sem kærði, Iiefu' brosað, eða talið sér sigurinn fagnaðarefni, er svo annað mái. □aaaaaaaaoaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa jaaatiass Ross Kenton gerir hættuiega til- hægt að hugsa sér nokkuð betra. raun til undankomu. — Rip: „Er Hann er sjálfur búinn að loka sig inni i klefa"

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.