Vísir - 04.02.1963, Side 14

Vísir - 04.02.1963, Side 14
J4 VÍSIR . Mánudagur 4. febrúar!963. GAMLA BIO c'’rvu 1 t /17* LEYNDARDÓMUR LAUFSKÁLANS (The Gazebo) Glenn Ford Debbic Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Atök í Svartagili (Black Horse Canyon). Afar spennandi ný amerísk lit- mynd. JOEL McCREA MARI BLANCHARD. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. EIN MEST SPENNANDI SAKAMALAMYND 1 MÖRG ÁR Maöurinn með þúsund augun (Die 1000 Augen des Dr. Mabuse). Hörkuspennandi og taugaæs- andi, ný, þýzk ieynilögreglu- mynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Wolfgang Preiss, Dawn Addams, Peter van Eyck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBÍO c'Imi 82075 - 38150 í LEIT AÐ HÁUM EIGINMANNI Með hinum vinsælu leikurum Anthony Perkins og Jane Fanda Endursýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 2 Það skeði um sumar Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda áskorana. Miðasala frá kl. 2. TONABIO 6. vika. Viðáttan mikla Heimsfræg og snilldai e, gerð. ný, imerisls stórmync > litum og CinemaSvope Myndin vai talin af kvikmvndB -agnrýnend uro ! Englandi bezta myndin sem sýnd Vai bai I landi árið 1959, enda sáu hana þai vfii 10 milljónir manna Myndln er með íslenzkum texta Gregory Peck Jear Slmmons Charlton Heston Bui ’ Ives, en hann alaui Oscar-verðlaun fyrir leik sinu Sýnd kl 5 og 9. Sfðasta sinn. SKÖRNUBIO Simi 18936 Hann hún og hann Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum, með úrvalsleikurunum Doris Day og Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 19185 endursYnum NEKT OG DAUÐI Spennandi stórmynd i litum og cinemascope. Sýnd kl. 9. GEGN HER í LANDI Sprenghteegileg amerísk cinema scop litmynd. Sýnd kl. 7.... AKSTURSEINVÍGIS Spennandi amerlsk unglinga- mynd. Sýnd kl. 5. Miðasaia frá kl. 4. HÁSKÓLABIO Simi 22-1-40 Bolshoin - ballettin Brezk mynd frá Rank, um fræg | asta ballett heimsins. t Þessi mynd er listaverk. Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi flytur skýringar við myndina. Sýnd kl. 9. VÖRUBIFREIÐIR Austin 1961 með diesel-vél, ek- inn aðeins 30 þús. km. Chevrolet 1959 og 1961 Ford 1948 með Benz diesel- vél og gfrkassa Ford 1959, F-600. Mercedes-Benz '54. '55, ‘57, '61 og ‘62. VoíVo ‘53, 7 tonna, góður bfll Volvo ‘55 og '61, ekinn 30 þús Margir þessara bíla fást með miklum og hagstæðum lánum. Auk þess eigum við fjölda af eldri vörubflum, oft með mjög hagkvæmum greiðsluskilmál- um. — Þetta er rétti tfminn og tækifærið til að festa kaup á góðum og nýlegum vörubfl. RÖST S.F. Laugavegi 146 — Sfmi 1-1025 Hvít jól Hin stórglæsilega amerfska músik og söngvamynd f litum. Aðalhlutverk: Bing Crosby Danny Kaye Rosemary Clooney Endursýnd kl. 5 og 7. GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Arna Elfar Borðpantanir í sima 22643 og 19330 GLAUMBÆR NYJA BIO HORFIN VERÖLD (The Lost World) Ný Cinema-Scope litmynd með segultón byggð á heimsþekktri skáldsögu eftir Sir Arthur Con an Doyle. Michael Rennie Jill St. John Claude Rains Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. <!» ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dýrin i Hálsaskógi Sýning þriðjudag kl. 17. Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Sfmi 1-1200. [gjprKjáyfiœH!l Ástarhringurlnn Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Bannað þörnum innan 16 ára. Hart i bak Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30 8.30. Uppseld. Og miðviku- dagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar að sýningunni, sem féll niður gilda á þriðju- dag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Sfmi 13191. TJARNARBÆR Simi 15171 TÝNDI DRENGURINN Simi 15171 (Little boy lost) Ákaflega hrffandi amerisk mynd, sem fjallar um leit föður að syni sínum, sem týndist á stríðsárunum i Frakklandi. Aðalhlutverk: Bing Crosby Claude Dauphin Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá ki. 4. 0 Gústcsf Olofsson hæstaréttarlögmaðui Austurstræti 17 . Sími 13354 Slgurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður IVlálflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4. Sími 11043. VERKAMENN Verkamenn óskast. Langur vinnutími. Hús- næði á sama stað ef óskað er. Upplýsingar hjá verkstjóranum, í portinu Hringbraut 121. JÓN LOFTSSON H/F LÆKNASTOFUR Undirritaðir læknar hafa opnað lækningastofur á Klapparstíg 25-27, 3ju hæð. GUÐJÓN GUÐNASON, sími 11684. Viðtal þriðjud., miðvikud., fimmtud. kl. 1—2. mánud. og föstud. kl. 4,30 — 5,30 fyrir samlagssjúkl. Aðrir eftir samkomulagi. Vitjana- og tímapantanir 9—12 dagl. f síma 11684. Sérgrein: Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp.' GUNNAR GUÐMUNDSSON, sími 11682. Viðtal eftir samkomulagi. Viðtals- og vitjanaþeiðnir daglega kl. 9—12 nema laugardaga. Sérgrein: Taugasjúkdómar. GRÍMUR MAGNÚSSON (eftir 1. marz) sími 11681. Viðtal daglega 2 — 4. Fimmtud. 3—6. Laugard. 11—12. Símaviðtöl og vitjanabeiðnir kl. 11—12 1 síma 11681. Sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar. HALLDÓR ARINBJARNAR, sími 19690. Viðtal mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud. kl. 1,30—3. fimmtud. 5 — 6, laugard. 1,30—2,30. Símaviðtalstlmi 8—9 i síma 35738. Sérgrein: Skurðlækningar. JÓHANNES BJÖRNSSON, Dr med, sími 11680. Viðtal daglega 1,30—3, nema þriðjudaga 5 — 6, laugardaga 10,30—11,30, mán. maí — sept. 10—11. Símaviðtalstími: laugardaga 9,30—10,30, maí — sept. 10—11. Aðra daga 11,30—12,30 í síma 34489. Sérgrein: Meltingarsjúkdómar. JON HJALTALÍN GUNNLAUGSSON, sími 19824. Viðtal 1-2,30 alla dagr Símaviðtöl í síma 18924. MAGNÚS ÞORSTEINSSON, sími 11682. Viðtal eftir samkomulagi. Viðtals- og vitjanabeiðnir daglega kl. 9—12, nema laugardaga. Sérgrein: Barnasjúkdómar. ÓLAFUR JENSSON, sími 11683. Viðtal daglega 1,30—2,30. Sérgrein: Blóðmeina- og frumurannsóknir. STEFÁN BOGASON, sími 11680. Viðtal daglega kl. 16,30 — 17,30, nema þriðjud. 14—14 og laugard. 13—13,30. Símaviðtalstími daglega kl. 13—13,30, nema laugardaga kl. 8 — 8,30, í heimasíma 20119. Sérgrein: Svæfingar og deyfingar. TRYGGVI ÞORSTEINSSON, sími 19690. Viðtal mánud., þriðjud. og *östud. kl. 4—5, miðvikud. 4,30—5,30, fimmtud. 1,30—2,30, laugard. daglega 1—2 í síma 37233. Sérgrein: Skurðlækningar. Vinsamlegast geymið auglýsingu þessa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.