Vísir - 13.02.1963, Blaðsíða 2
'2
V1SIR . Miðvikudagur 13. febrúar 1963.
KYLFINGAR A AKUREYRI
Norður ú Akureyri stunda menn golfíþrótt þrátt fyrir að vetur ríki. Pessi mynd er tekin fyrir
skömmu í ágætasta veðri, en á myndinni eru frá vinstri: Jóha-- ''orkelsson, Gunnar Konráðsson,
Hafliði Guðmundsson, Sævar Gunnarsson, Ragnar Steinbergssor: m 3vavar Haraldsson.
30 fyrirtæki í úrslitum
firmakeppninnar á skíBum
Eins og mörg fyrirtæki hafa | Sú nýbreytni hefur verið tekin
orðið vör við hefur Skfðaráð upp, að félögin fjögur, Ármann,
Reykjavíkur undanfarnar vikur ÍR, KR og Víkingur skipta með sér
verið að safna til væntanlegrar firmum fyrir undanráskeppnina
firmakeppni 1963. | þannig, að keppni þessi hefur ver-
Tottenham — Benfica í
úrslitum Evrópubikarsins
ið háð við skála félaganna og að-
eins lokakeppni mun vera sameig-
inleg milli ofangreindra aðila.
Keppni þessi hefst klukkan 2
við Ármannsskálann í Jósefsdal og
munu 30 firmu vera í úrslita-
keppni.
Skíðakeppendur frá Ármanni,
ÍR, KR og Vikingi munu keppa fyr
ir þessi 30 úrslitafirmu og þar sem
um forgjafakeppni er að ræða er
Kari Guimunds-
son ráðinn til KSl
Karl Guðmundsson, íþróttakenn-
ari hefir verið ráðinn til starfa hjá
Knattspyrnusambandi Islands á
tfmabilinu 1. febrúar til 1. október
1963. Mun hann starfa að skipu-
lags- og þjálfunarmálum sam-
bandsins.
Tækninefnd K.S.Í. hefir nýlega
verið skipuð og eiga eftirtaldir
sæti í henni:
Karl Guðmundsson, formaður,
Reynir Karlsson, varaformaður.,
Árni Njálsson, ritari.
Tækninefndin gengst fyrir nám-
skeiði n. k. sunnudag 17. þ. m.
fyrir þjálfara félaganna i I. og II.
deild, svo og fyrir aðra þjálfara,
Námskeiðið fer fram í Gagnfræða-
er ekki starfa nú sem stendur.
skóla Austurbæjar og hefst n. k.
sunnudag kl. 2 stundvfslega. Á
námskeiðinu verður flutt erindi um
þjálfun, sýndar úthaldsæfingar,
sem nú eru mjög tímabærar. Allir
nefndarmenn munu starfa að nám-
skeiðinu.
erfitt að sjá um úrslit keppninnar.
Skíðaráð Reykjavíkur býður einum
umboðsmanni frá hverju firma,
sem tekur þátt í keppninni að vera
viðstaddur keppnina og sameigin-
lega kaffidrykkju í Ármannsskálan
um að lokinni keppninni. Þar fer
einnig fram verðlaunaafhending.
Tólf silfurbikarar (farandbikarar)
eru nú í umferð fyrir keppni þessa.
Upplýsingar um bflaferðir í
Jósefsdal er að fá hjá B.S.R. í
Lækjargötu, sími 11720.
Þessir tólf silfurbikarar eru nú
tíl sýnis f glúgga Verzliiriar L. H.
Miiiler f Austurstraéti.11 r v
Eftirtalin 30 firmu taka þátt í
þessari firmakeppni í Jósefsdal,
sunnudaginn 17. febrúar 1963:
Prentsmiðjan Edda h.f., Eagle
Star, tryggingarfélag, Blikksm.
Magnúsar Thorvaldss., Heildv.
Sveins Helgasonar, Rakarastofa
Harðar, L. H. MUller, Heildv.
Magnúsar Kjaran, Skósalan, Lauga
veg 1, Austurver h.f., Leðurv. Jóns
Brynjólfss., Sparisjóður Reykjavík
ur og nágrennis, Reiðhjólaverksm.
Fálkinn, Bæjarleiðir, Timburverzl.
Framhald á bls. 5.
Unglinganefnd K.S.I. er þannig
skipuð: Gunnar Felixson, Alfreð
Þorsteinsson, Guðjón Einarsson og
Jón B. Pétursson. Nefndin hyggst
bráðlega kalla saman þjálfara ung-
lingaliða í samvinnu við tækni-
nefnd.
SJOUKJE DIJKSTRA —
langbezt f listaskautahlaupi.
Vatin EM 4 Ifst-
skautahlaupi
NTB — Búdapest 9. febr.
Hin tvituga hollenzka stúlka
Sjoukje Dijkstra vann nýlega
Evrópumeistaratitilinn í list-
skautahlaupi. Sjoukc vann
heimsmeistaratignina í fyrra og
virðist nú bera höfuð og herðar
yfir aðrar stúlkur í greininni.
Eftir fyrsta dag keppninnar var
Sjoukje langfyrst eftir nær full-
komna sýningu á mjög erfiðum
þrautum.
Urslit Evrópubikarkeppninn-
ar f knattspyrnu fara í ár fram
á Wembleyleikvanginum í Lon-
don, annan hvorn daganna 22.
eða 25. maf, en ekki er enn
vitað hverjir lenda í úrslitum,
en Ifkur fyrir að annað þeirra
verði Benfica, portúgalska stór-
liðið sem vann keppnina í
fyrra, en álit sumra er að
hitt liðið verði Lundúnaliðið
vinsæla Tottenham, sem er
efst f 1. deild í Englandi eins og
kunnugt er.
Þess má geta að Knattspyrnu
samband íslands hefur verið
beðið að sjá um sölu miða á
keppnina, hafi einhverjir hér á
landi áhuga á að sjá leikinn,
er upplagt tækifæri fyrir
menn sem verða á ferð f Eng-
landi um svipað Ieyti. Ættu
þeir sem vilja tryggja sér miða
að tala við ritara sambandsins,
Axel Einarsson, sem gefur nán-
ari upplýsingar.
Myndin sýnir leikmenn Tott-
enham á æfingu skömmu áður
en þeir unnu Rangers f Evrópu-
bikarkeppninni, en þeir eru:
Cliff Cones, Terry Medwin,
Peter Bakern, Hohn White,
Jimmy Greaves, Danny Blanch-
flower, Bobby Smith og fram-
kvæmdastjórinn Bill Nicolson.