Vísir - 13.02.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 13.02.1963, Blaðsíða 11
tfQuuauuunacjuacinaacjEiacmaaaBaaaniaaaaaacttaaaaaDD Slysavarðstotan t Heilsuvemdai stöðinni er opin allan sólarhrinf; inn. — Næturlækni? kl 18—8 sfmi 15030. Neyðarvaktin, simi 11510, nvern virkan dag, nema la -ardaga kt 13-17 Næturvarzla vikunnar 9.—16. febr. er í Vesturbæjar apóteki. Útvarpið Miðvikudagur 13. febrúar. 17.40 Framburðarkennsla f dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna, I (Helgi Hjörvar). 20.00 Varnaðarorð: Garðar Pálsson skipherra talar um leit úr lofti og af sjó og aðstoð við björgun. 20.05 Tónleikar. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga, XV. (Óskar Halldórs- son cand. mag.). b) Islenzk tónlist: Lög eftir Áske Snorrason. c) Hallgrimur Jónsson kenn- ari fer með frumort kvæði og stökur. d^Arnór Sigurjónsson rithöf und.ur flytur fyrri hluta frá : söguþáttar: Þorrakvöld 1912. e) Sigríður Hjálmar sdóttir kveður ferskeytlur eftir Stephan G. Stephensson. 21.45 Islenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22.20 Kvöldsagan: „Sýnir Odds biskups" eftir Jón Trausta, fyrri hluti (Sigurður Sig- mundsson bóndi á Hvítár- holti). 22.50 Næturhljómleikar: Síðari hluti tónleika Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. 23.30 Dagskrárlok. Danski söngvarinn Eugen Tajmer, sem skemmt hefur i Sjálfstæðishúsinu að undan- förnu, hefur náð miklum vin- sældum, enda einstaklega skemmtilegur „show“maður. Hann hefur tekið upp á því að fá áheyrendur til að syngja sér ýmis gömul lög, Sem allir kannast við, svo sem Oh Su- sanna, Bonnie, Kalli á Hóli, o.fl Mælist þetta vel fyrir hjá áhorf endum sem taka undir af lífi og sál. AÐALFUNDUR FRIMERKJASAFNARA Aðalfundur félags frímerl«|safn er,,nýltóa' afstaémh.'’ 1 ara sem nú er á sjötta' starfsári sínu, hefir frá upphafi starfað af all- miklum krafti. Með tilstyrk Póst- og simmála- stjórnarinnar hefir félagið gengizt fyrir almennri fræðslu um íslenzk frímerki. Getur almenningur á hverjum miðvikudegi (sept—maí) frá kl. 8—10 e.h. leitað til félags ins um aðstoð og upplýsingar í því efni. Fer sú starfsemi fram í her- bergi félagsins að Amtmannsstíg 2, II hæð, en þar hefir félagið bækistöð sína. Liggja þar frammi allir helztu frímerkjalistar, sem út eru gefnir f heiminum, ásamt mörg um tímaritum um þessi mál. Þá hefir félagið í samráði við Æskulýðsráð, gengizt fyrir því að haldinn er árlegur „Dagur frimerk isins“ og er þá stuðlað að aukinni fræðslu um frímerki og frímerkja söfnun. Undanfarin tvö ár, hefir félagið gengizt fyrir útgáfu fyrstadagsum- slaga, við hverja nýja frfmerkja febr. n.k., vegna 100 ára afmælis Þjóðminjasafns Islands. Loks má geta þess að félagið hef ir í undirbúningi útgáfu á Handbók um íslenzk frímerki. Stjórn félagsins var endurkjörin, Æfioh&ri&iiteÍ'Pa, QU?5,Pun<i *tír Á*»ason;rStórkaupm., varaform., Jón Aðalsteinn Jónsson, cand. mag. ritari, Bjarni Tómasson, framkv.stj. gjaldkeri, Björgúlfur Bacmann, að- algjaldkeri og bóka og tæknivörður Sigurður Ágústsson, lögg. rafv. „SKRÚFUDAGUR" Nemendamótsdagur Vélstjóra- skólamanna er „Skrúfudagurinn“, 12. febrúar. Þess er vænzt að allir eldrl og yngri nemendur skólans, sem kom- ið geta því Við, mæti i skólanum á „skrúfudaginn“. Allar verklegar deildir skólans munu verða f fullum gangi og nemendur þar að starfi. Eru það rannsóknarstofan, eimvélasalur, mótorvélasalur og æfingasalur raf magnsdeildar. Kaffiveitingar fara fram í veitingasal Sjómannaskólans svo tækifæri verður til að tylla sér og rabba við gamla skólafélaga. Ætlast er til að konur eldri og a a 3 □ □ O □ Q D D O D O D a o a □ 3 3 D 3 3 3 □ a a Q Q D D 3 O 3 O D D D D a D D D D D D a D O D O D □ O O D D O □ D D D C a a c m* Cí □ M stiornuspa “ morgundagsins * Hrúturinn. 21. marz til 20. Vogin, 2i. sept. tii 23. okt aprfl: Sameiginleg fjármál verða Efnahagsmálin eru nú talsvert talsvert á döfinni í dag og þú á döfinni og hú átt nú venju ættir að eiga mjög auðvelt með fremur auðvelt með að afla þér að afla þér fjár, t. d. .neð irn- fiár. Hagkvæm viðskipti eða inn heimtu gamalla skulda eða með þvf að taka lán. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þar eð straumarnir eru þér and hverfir f dag er þér ráðlegt að hafa hægt um þig og koma mál um þannig fyrir að aðrir heri hita og þunga dagsins. Tvlburarnir, 22. maf til 2J. júnf: Horfur á að atvinnan gangi fremur vel og að þú eigir auð- velt með að afkasta miklu. Þú ert einnig vel upplagður til slfks. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Þú ættir að dvelja meðal ungs fólks eins og þú getur I dag þar eð það léttir lundina og heimtustarfsemi þvf vænleg. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.: Þú hefur alla möguleika á þvf að vera atkvæðamestur f þfnum hóp f dag sakir hugmyndaauðgi þinnar Reittu nýjum frumleg- um aðferðum Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Miög hugsanlegt að þú verðir fvrir barðinu á óverð- skuldaðri öfund annarra, sem þér var þó áður ekki kunnugt um að hefði þróazt f þinn garð. Sýndu stillingu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér er mjög ráðlagt að hafa samband við vini þína og kunningja f dag þvf þeir geta leiðir hina bjartari þætti Iffsins gefið þér heilræði. fram í dagsljósið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: febr. Allar lfkur eru til þess Heimilislffið er nú undir ríkum að þú getir unnið þig f álit yf- áhrifum og þvf kann þér að irmanna þinna f dag og styrkt vera nauðsynlegt að sinna þvf þannig aðstöðu þína í starfi. meir en að vanda lætur. Fiskarnir, 20. febr. til 20. Meyjan, 2. ágúst til 23. sept.: marz: Þér er ráðlegt að vera Mjög hagstætt fyrir þig að sem mest á ferðinni í dag og sinna sem mest ýmsum bréfa- láta f Ijós skoðanir þínar og skriftum til náinna ættingja eða viðhorf. Góðar fréttir langt að viðskiptavina. Lestur góðrar í vændum. bókar væri mjög ráðlegur í kvöld. a D n a D C D G D a □ □ □ □ D D □ B a a a a a a o □ n □ Í3 a L E D D C D B C B a a a u a □ a n a □ n □ □ D D D Q n u D C C a □ o D C? D n □ jDDnnoDcnaoumiDODDDODDDOoaiiDDaaDDDnoaaaaQaDDD Dagskrá skrúfudagsins verður, sem hér segir: Kl. 13.30—16. Nem endur að starfi í véla- og rann- sóknarsölum skólans. Kl. 15—17, kaffiveitingar í veitingasal Sjó- 'mahnaskótans. ;Hátfðafundúr í sal Sjóniannaskólans kl. 17. útgáfu og eru þau jafnframt til ' vngri nemenda taki þátt f Skrúfu sölu fyrir almenning. Níunda um- | deginum. Eins eru aðrir velunnarar slag félagsins er nú komið út, f I skólans velkomnir til að kynnast tilefni af frímerkjaútgáfu þann 20 ! starfsemi skólans. YMISLEGT Bazar Kvenfélags Hallgrimskirkju verður 19. febrúar. Kæru félags- systur. Verum samtaka að hafa góðan bazar. Bazarnefnd. Málfundafélagið Öðinn, skrifstofa félagsins f Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8,30—10. Sími 17807. Stjórn félagsins er þar til viðtals við félagsmenn, og gjaldkeri tekur við ársgjöldur félagsmanna. ARNAÐ HEILLA S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelfusi Nfels- syni: Ungfrú Vigdfs Unnur Gunnars- dóttir og Sigurður Sigurjónsson bakari. Heimili þeirra er að Nökkva vogi 5. Ungfrú Sólveig Svava Sigurðar- dóttir og Sigurjón Gunnar Guð- bergsson rennismiður. Heimili þeirra er að Túngötu 22. AHEIT OG GJAFIR Vigfús Bjarnason, 100,00 vegna brunanga fyrir vestan. Áheit á Strandarkirkju kr. 125, frá N.G. Frá S.K. kr. 100. Áheit á Þorlák helga kr. 125, frá S.B.I. SÆMDUR STÓR- RIDDARAKROSSI Hinn 5. febrúar 1963 sæmdi for- seti íslands Gunnlaug E. Briem ráðuneytisstjóra stjörnu stórridd- ara hinnar Islenzku fálkaorðu, fyr- ir embættisstörf. ðjonvarpio Miðvikudagur 13. febrúar. 17.00 What’s My Line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Australia — Ne; Zealand 18.30 New York World’s Fair ,64 19.00 Desilu Playhouse 20.00 Bonanza 21.00 The Texan 21.30 I’ve Got A Secret 22.00 Fight Of The Week 22.45 Northern Lights Playhouse Final Edition News Gæti ég ekki fengið hana dá- lítið ódýrari — í raun og veru er það aðeins ramminn sem ég hef áhuga á. R I P K I R B ¥ „Oh, Desmond. Sjáðu þarna hátt uppi hinum megin“. Kenton: „Hvað er að sjá. Þetta er nú betra en ég gat búizt við. VÍSIR . Miðvikudagur 13. febrúar 1963.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.