Vísir - 21.02.1963, Qupperneq 5
VlSIR . Fimmtudagur 21. febrúar 1963.
5
Kjötmiðstöð —
Framhald af bls. 1.
in um kjötmiðstöð í Reykjavík.
Tilnefndir voru Agnar Tryggvason,
frá SÍS, Jón Bergs, frá SS, Sig-
urður Helgason frá Verzlanasamb.,
og Þorvaldur Guðmundsson frá Fél.
kjötverzlana.
Á fundi, sem þessir fulltrúar áttu
með Gunnlaugi Péturssyni, sem var
fulltrúi borgarstjóra, borgarverk-
fræðingi, borgarlækni og arkitekt-
inum Halldóri H. Jónssyni, var
rætt um skipulagsuppdrátt af svæði
kjötmiðstöðvarinnar og hann út-
skýrður.
Fulltrúarnir létu allir í Ijós mikla
ánægju yfir skipulaginu og lýstu
si-; samþykkan uppdrættinum f öll-
um aðalatriðum. Jafnframt Iýstu
þair því yfir, að samtök þeirra
myndu vera reiðubúin til að taka á
sig þær kvaðir, sem leiða af sam-
eiginlegri þátttöku í uppbygging-
unni, eins og gert er ráð fyrir að
þær verði lagðar á þessi samtök.
Reykjavíkurborg hefur því á-
eðið að fela Halldóri H. Jóns-
íyni að teikna kjötskoðunarhús
borgarinnar, og verður fyrsti á-
fangi hennar væntanlega 360 fer-
metrar. Jafnframt hefur SÍS óskað
eftir að fá að hefja byggingarfram-
kvæmdir sem allra fyrst, og hefur
borgarráð heimilað það. Og munu
hinir aðilamir síðan hefja sínar
framkvæmdir við fyrsta tækifæri.
Verður þarna í framtíðinni full-
komin miðstöð kjötmóttöku, kjöt-
vinnslu og dreifingar fyrir höfuð-
borgina.
.■.V.V.V.V.V.VV.V.'.V.V.V/.V^VAV.VAV.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VVV.V.V.V.V.V.V.
Bílaeigemlur greiddu 70þúsundkr. j
meira í sektir 1962 en úrið úður I
Bílaeigendur sýna nú meiri
trassaskap gagnvart stöðumæl
um, sem áður. Hefur þvi 20
króna sektum fjölgað mikið á
árinu 1962. Þetta kemur fram
í yfirliti um tekjur af stöðu-
mælum og bifreiðastæðum árið
vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv.
1962, sem umferðanefnd hefur
íátið gera.
Heildagtekjur voru árið 1962
1,7 milljónir króna. Þar af
námu sektir 190 þúsundum, og
tekjur af bílastæði á Austur-
stræti 2, tvö hundruð þúsund.
Greiddu bílaeigendur 70 þús-
und krtmum meira í 20 króna
sektir íirið 1962 heldur en árið
1961. Jafnframt voru tekjur af
stöðuma; lum 300 þúsund krón-
um meirú á sama tíma, en tekj-
ur af Au sturstræti 2 eru svip-
aðar endít stæðið full nýtt yfir
árið.
Guðmundur G. Pétursson,
framkvæmdastjóri umferðar-
nefndar segir að aukið lögreglu
eftirlit eigi sinn stóra þátt I
aukningu tekna af stöðumælum
en gjaldið hefir verið óbreytt
síðan árið 1957.
Hóf drykkju eftir úrekstur
Síðastliðið þriðjudagskvöld átti
lögreglan í nokknim útistöðum við
ökumann, sem hafði Ient í árekstri,
fór burt af árekstursstað, en var
ölvaður þegar lögreglan kom heim
til hans nokkru siðar.
Neitaði ökumaður þá að hafa ver
ið ölvaður við akstur, en hins veg-
ar hafa fengið sér neðan í þvf,
þegar hann kom heim til sín á
eftir.
Áreksturinn hafði skeð í Boga-
hlíð, móts við hús nr. 22 u..i sjö-
leytið á þriðjudagskvöld. Var mað-
urinn á leið norður götuna, en
kvaðst hafa séð barn á veginum
Bókmenntir og listir á
fundi Stúdentnfélogsins
Stúdentafélag Reykjavíkur efnir i „Staða og stefna í íslenzkum bók-
til almenns umræðufundar í Lido menntum og myndlist" og frum-
laugardaginn 23. febrúar n.k. kl. 2 | mælendur þeir Björn Th. Björns-
síðdegis. — Umræðuefni verður: ! son, listfræðingur, og Sigurður A.
Magnússon, rithöfundur. — Mun
Bjöm fjalla um myndlistina, en
Sigurður um bókmenntirnar. Að
framsöguræðum loknum verður
gert hlé til kaffidrykkju, en síðan
hefjast frjálsar umræður. — Öll-
um er heimill aðgangur að fundin-
um.
Þetta er annar umræðufundur
Stúdentafélagsins í vetur. Fundir
félagsins hafa jafnan verið mjög
fjölsóttir og umræður fjörugar. Er
þess að vænta, að svo verði einnig
að þessu sinni, enda frummælend-
ur báðir snjallir kunnáttumenn á
sínu sviði og umræðuefnið mörg-
um hugleikið.
• Ekki hefir heyrst í endurvarps-
hnettinum SYNCOM frá því 11
klst eftir að honum var skotið á
loft.
fyrir framan sig og þá sveigt í
skyndi til hliðar, en við það rekizt
á kyrrstæðan og mannlausan bíl,
sem var þar á stæði. Nam ökumað
ur þá staðar, hafði tal af börnum
og spurði þau um eiganda hins
kyrrstæða bíls. Þegar hann var bú-
inn að fá upplýsingar um eigand-
ann; bað hann börnin fyrir' skila-
boð til hans rað hánn myndi sfma
til hans og ræða málið við hann
þegar hann kæmi heim til sín.
Það mun hann og hafa gert, en
náði þá ekki sambandi við bíleig-
andann sjálfan, svo að nokkur
dráttur varð á að lögreglan vissi
hver valdur var að árekstrinum.
Þegar hún kom heim til hans sat
hann þar að drykkju, en kvaðst
hafa byrjað drykkjuna eftir að hann
kom frá árekstrinum. Engu að síð-
Borði konu
til óbóta
Drukkinn berserkur brauzt í
fyrrinótt inn til konu sem hann
hafði búið með, en þau voru skilin
eða í þann veginn að skilja.
Maðurinn, sem er heljarmenni
að burðum veitti konunni mikinn
áverka f andlit, talið m.a. að hún
hafi nefbrotnað. Konan komst í
næsta hús og leitaði þar ásjár, en
maðurinn hafði sig á brott. Var
lögreglunni gert aðvart um at-
burðinn og voru tveir lögreglu-
þjónar gerðir út af örkinni til að
gæta konunnar.
Lögreglan hefur skýrt Vísi frá
þvf að þessi sami maður hafi verið
kærður frá þrem stöðum í bænum
fyrir óskunda og dólgshátt daginn
áður en hann brauzt inn til kon-
unnar.
Sigurður A. Magnússon.
Bjöm Th. Björnsson.
Pressuballið fyrsti
opinberi fagnaðurinn
Stangveiðifélag Reykjavíkur
hefir sent Vfsi athugasemd þess
efnis að fyrsta hófið í hinum
nýju sölum Sögu verði hóf
stangveiðimanna. Er þessi at-
hugasemd gerð vegna þess, að
Blaðamannafélag íslands hefir
auglýst að Pressuballið verði
fyrsti opinberi fagnaðurinn í hin
um nýju sölum.
Blaðai íafélagið vill í þessu
sambandi bendr á, að bað er
staðreynd, að fyrsti almenni
fagnaðurinn á þessum stað er
Pr - ssuballið. Hins vegar munu
tvö Iokuð félagshóf haldin í
Hótel Sögu áður en Pressuball-
ið verður haldið og er hóf
stangaveiðimanna annað þeirra.
En almenningur á fyrst aðgang
að hinum nýja skemmtistað
kvöldið sem Pressuballið verð-
ur haldið.
Er þetta byggt á heimildum
frá veitin' ar ''nninum Þorvaldi
Guðmundssyni. Svo með þessu
ætti málið að vera upplýst og
frekari athugasemdir óþarfar.
ur yar farið 1 með hann til blóð-
rannsóknar oj; er forvitnilegt að
vita hver dóirlur féllur í máli hans.
Senditaeki —
Framhald a f bls. 16.
sem þeir hefðu prófað til
þéssa.
Skal þessn tæki nú Iýst nán-
ar. Það kostatr aðeins 975 norsk-
ar krónur út úr verzlun í Nor-
egi, eða tæpiir 6000 krónur ís-
lenzkar. Tækfð, með kassa og
innbyggðu loftneti, sem hægt
er að draga út, vegur aðeins
4,4 kíló. Það er fyrirferðarlítið,
60 cm langt, 20 cm breitt og
rúmlega 15 cim hátt, flýtur á
vatni og er höggvajrið, Þá er
það • • -einn kostur þessa .sendi-
tækis, sem mörg önnur dýrari
og margbrotnnri tæki hafa
ekki, að það s endir á neyðar-
bylgju talstöðva, 2182 kílórið-
um, dregur vel 4 5 mílna radius,
gengur fyrir rafhilöðum og send-
ir með straumi f rá þeim í 4—5
sólarhringa sam fleytt. Hér er
ekki um taltæki að ræða sem
fyrr segir, heldur sendir tækið,
líkt og radíóviti, són í 9 sek-
úndur samfleytt, en síðan er
einnar sekúndu þciVgn, og þann-
ig upp aftur og aftiur í4—5 sól-
arhringa og eiga allir bátar,
sem hafa miðunars töðvar, auð-
velt með að miða sifiðu gúmmí-
báts sem hefur þetlia senditæki
í gangi. Ekki er ge.rt ráð fyrir
að pakka þessu senclitæki með
gúmmíbátnum, heldur hafa það
ávallt á tiltækileguan stað í
hverju skipi og grípa það með
um leið og yfirgefa þaif bát eða
skip og fara í gúmmíbijörgunar-
bát.
Fyrirtækið norska, sem fram-
leiðir þessi.tæki, heitir Möller
Radio-Service og tækiil nefnist
Peile-Senderen.
Slys --
Framhald af bls. 1.
50 árekstrum færra heldur en á
sama tíma í fyrra þrátt fyrir veru-
lega aukningu bílakosts Reykvík-
inga á þessu tímabili.
Kristmundur telur ástæðurnar
fyrir þessari hagstæðu breytingu
fyrst og fremst þær, að akstursskil-
yrði séu miklu betri á þessu tíma-
bili nú heldur en þau voru á sama
tíma í fyrra, en líka þær að blöðin
hafa undanfarið gert sitt til, bæði
í lesmáli og myndum til að vekja
menn til umhugsunar um þetta
mikla vandamál. Kristmundur sagði
að lokum að eins og nú horfði
væri þetta á leið til hins betra
og þannig ætti það líka að vera.
Husqvarna
VÖFFLUJÁRN
með innibyggðum
hitastilli.
Verð kr. 997.00
Husqvarna
Vér viljum ráða inokkrar vanar vélritunar-
stúlkur strar.
Samvinnuskólameinntun, verzlunarskóla eða
önnur hliðstæð menntun æskileg.
UmsóknareyðublöiS fást hjá Starfsmanna-
haldi SÍS í Sambanvdshúsinu, sem gefur enn
fremur nánari upplýsingar.
starfsm)Kn nah ald
l\u