Vísir - 21.02.1963, Síða 12
n
VÍSIR . Fimmtudagur 21. febrúar 1963.
>••••••••# • • • • é • 4 '• • • • . ♦«"
..........
VÉLAHREIN GERNIN GIN góða.
Þ R I F
Vönduð
vinna.
Vanii
menn.
Fljótleg.
Þægileg.
Sími 35-35-7
Alsprautum — blettum — mál-
um auglýsingar á bíla. Málninga-
stofa Jóns Magnússonar, Skipholti
21, simi 11613,
Hreingerningarfélagið. Vanir
menn, fljót og góð vinna. Sími
35605.
Breytum og gerum við allan hrein
Iegan fatnað karla og kvenna. —
Vönduð vinna Fatamóttaka alla
daga kl. 1-3 og 6-7. Fataviðgerð
Vesturbæjar Víðimel 61.
Tvær konur óska eftir heima-
vinnu helst saumaskap. Tilboð
merkt „vandvirkar" sendist af-
greiðslu Vísis fyrir föstudagskv.
Bókhald, tek að mér bókhald
fyrir einstaklinga eða minni fyrir-
tæki. Sími 32552.
Aukavinna. 16 ára piltur óskar
eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn.
Sími 22649.
Tek að mér að sníða og sauma
drengjabuxur. Uppl. að Ránargötu
7 a, 2. hæð.
- 'tmw-
Fæði. Unglings piltur utan af
landi óskar eftir kvöldmat 5 daga
vikunnar í Austurbænum. Uppl f
síma 14456.
/Ire/n gerningar'<c
<Sín*i 38067
Hrengerningar. Vanir og vand-
virkir menn Sirni 20614. Húsavið-
gerðir. Setjum f tvöfalt gler, o fl.
og setjum upp loftnet. Simi 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum tvöfglt
gler. Setjum upp loftnet. Gerum
við þök og fleira. Uppl. hjá Rúðu-
gler sf., sími 15166.
Athugið! — Hreingerningar! —
Hreingerum allt utan sem innan.
Vanir menn. Fljót afgreiðsla. —
Húsaviðgerðir! Setjum i tvöfalt-
gler, þéttum og bikum rennur.
Setjum upp loftnet og margt fl.
Sanngjarnt verð. Sími 1-55-71.
Kúnststopp og fatabreytingar.
Fataviðgerðin Laugavegi 43 b.
FÉLAGSLÍF
Ármenningar! Skiðafólk. Farið
verður í Jósefsdal n.k. laugardag
kl. 2 og 6. Nógur snjór, uppiýst
brekka og skíðalyfta í fullum
gangi. Ódýrt fæði á staðnum. '
Stjórnin.
Skíðafólk! Farið verður í Jósefs-
dal n.k. fimmtudagskvöld kl. 7.30.
Nógur snjór, upplýst brekka og
skíðalyfta. Hittumst í Jósefsdal.
Farið verður frá BSR.
KFUM. A-D fundur í kvöld kl.
8.30. Síra Jónas Gíslason heldur
erihdU EtJ sögu siðbótarinnar á Is-
landi. Allir karlmenn velkómnir.
Knattspyrnumenn Þróttar. Sam-
æfing í kvöld í KR-húsinu kl. 10.10
fyrir meistara, I. og II. flokk. —
Knattspyrnunefndin.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Tveir menn í fastri atvinnu óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Há leiga.
Uppl. í síma 20354.
HERBERGI ÓSKAST.
Herbergi óskast í Hafnarfirði. Uppl. í lögfræðiskrifstofu Árna Grétars
Finnssonar, Hafnarfirði.
GRÍMUBÚNINGAR
Grímubúningar til leigu á Laufásveg 5. Til sýnis kl. 4—7. Á öðrum
tíma eftir samkomulagi. Þóra Borg. Sími 13017.
STÚLKUR - VERKSMIÐJUSTÖRF
Okkur vantar stúlkur og röskar konur til ýmissa starfa. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. Sími 1 36 00. _____________
ÖKUKENN SLA
ökukennsla á nýjum Volkswagen. Sími 20465 og 24034. Uppl. frá
10 f.h. og til 7 e h. alla daga.
Húsráðendur. — Látið okkur
leigja. Það kostar yður ekki neitt.
Leigumiðstöðin Laugavegi 33 B,
bakhúsið. Sími 10059.
íbúð eða einbýlishús óskast til
Ieigu nú þegar. Simi 23822.
Kærustupar sem bæði vinna úti
óska eftir einu herbergi og eld-
húsi, Sími 11853 milli kl. 7—8.
Húsnæði. 1. stofa og eldhús eða
aðgangur að eldunarplássi óskast
fyrir einhleypa konu. Þarf að vera
í kjallara eða fyrstu hæð. Barna-
'gæzla 2—3 kvöld.í viku kemur til
greina. Sími 32069 fram að n.k.
helgi.
1—2ja herbergja íbúð óskast til
Ieigu. Sími 37663.
Húsnæði. 60—100 ferm. húsnæði
óskast sem állra fyrst fyrir ný-
stofnaðan klúbb fyrir ungt fólk.
Tilboð séndist Vísi fyrir laúgardag
merkt: „Húsnæði — 100“.
Ungur reglusamur piltur utan af
lándi óskar eftir herbergi helzt í
Vogunum. Sími 36251.
Kjallaraherbergi til leigu með
eða án húsgagna. Sfmi 19060 á
kvöldin.
Ung reglusöm stúlka, sem vinn-
úr úti, óskar eftir herbergi til leigu
sem næst Miðbænum. Tilboð send-
ist Vísi merkt „Lftið heima“. Uppl.
f sfma 20924-eða 11657.
S.O.S. Er ekki jtjJ gott fól.k i
Reykjavík eða Kópavogi, sem vildi
leigja dönskum málara litla íbúð?
Er á götunni með konu og tvð
börn. Tilboð sendist Vísi merkt:
„Góð umgengni“.
j Róleg miðaldra kona óskar eftir
f—2 herbergja ibúð. Sími 20933.
---'sr~rr:~ * '
Vantar herbeJgi strax. Má vera
lítið í risi eða kjallara. — Tilboð
merkt „13“ sendist blaðinu.
Ibúð óskast. — Sími 12502.
' A- * v*
Nýr saumávélarmótor "til sölú
^ími 15284.
TIL rÆKIFÆRISGJAFA: Mái
verk og vatnslitamyndir Húsgagna
verzlún Guðm Sigurðssonar. —
Skólavörðustig 28. — Slmi 10414
Lopapeysur. Á börn, unglinga og
fullorðna Póstsendum. Goðaborg,
Minjagripadeild. Hafnarstræti 1.
Sfmi 19315.
SAMUÐARKORT Slysavarnafélags
Islar.ds kaupa flestir Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt. —
1 Reykjavík afgreidd slma 14897
DÍVANAR allar stærðir fyrirliggj-
andi. Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til viðgerðar. Húsgagnabólstr
unin Miðstræti 5. Sími 15581.
Ödýr Rafha eldavél til sölu. —
Sími 50844.
Strauvél, Blackstone, til sölu. —
Uppl. f sfma 19173 eftir kl. 7 e.h.
Góð saumavél í tösku til sölu.
Barnaþríhjól óskast á sama stað.
Sími 51127.
Til sölu Mecki saumavél í skáp.
Sími 37298.
Amerísk springdýna til sölu, 2
manna. Sími 35176 eftir kl. 7.
Til sölu Passath automatisk
prjónavél. Hoover þvottavél með
handvindu kr. 2200, Nilfisk ryk-
suga kr. 800. Sími 36900.
Nýlegur stofuskápur til sölu —
Sfmi 36302. '
Barnakerra með skermi óskast.
Sími 32388.
Til sölu er mjög vel með farin
ferðaritvél „Olivette" og sama
sem nýr eins manns svefnsófi á
kr. 1500. Uppl. í sfma 32338.
Bamavagn, Pedegree til sölu.
Sími 23272.
2 menn í fastri atvinnu óska
eftir 2—3 herbergja íbúð strax,
há leiga. Sími 20354.
Herbergi eða stofa óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 17382
kl. 8—9.
Utanbæjarmann vantar herbergi
eða geymsluherbergi strax. Tilboð-
um sé skilað til blaðsins fyrir helgi
merkt: „Örugg greiðsla".
Herbergi pskast til leigu nú þeg-
ar. Síníi 37113.
Tapazt hefur hvít silkiloðhúfa
frá Hagaskóla að strætisvagna-
stöðinni við Fornhaga. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 13385.
Tapazt hefur silfurbindisnæla
með stöfunum H.E.G. og rauðum
steini. Sími 13965
Kvenarmbandsúr hefur fundizt.
Þess má vitja að Sælakaffi, Braut-
arholti 22 gegn greiðslu þessarar
auglýsingar.
Tapazt hefur taska með 2 hand-
klæðum merktum B. og M. og
t'vennar leikfimisbuxur frá Aust-
urstræti að Laugavegi 83. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
23749.
— SMURSTÖÐIN Sætúni 4
Seljum allar tegundir af smuroliu.
F1'5! og góð afgreiðsla.
Sími 16-2-27.
KAROLÍNA - fyrri hluti sögunn
ar, sem birtist í Vísi fæst nú
hjá bóksölum. 230 bls. á 75 kr.
Húsgagnaáklæði í ýmsum litum
fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson,
hf., Laugavegi 13, símar 13879 og
17172..
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl.
Sími 18570. (000
Barnavagn. Pedegree til sölu í
góðu lagi fyrir hálfvirði. Uppl. að
Kambsvegi 34. Sími 33973.
Vel með farin skermkerra óskast
til kaups. Sími 38187.
Sem ný smokingföt á meðal-
mann til sýnis og sölu að lauga-
vegi 39, 2. hæð til hægri. Hag-
stætt^ verð.____________________
Tvær springdýnur til sölu. Sími
38415.~
Einn kanarífugl (kvenfugl) ósk-
ast. Eitt par kemur til greina. —
Sími 20917 eftir kl. 7.
Barnavagnar og kerrur. — Nýir
og notaðir barnavagnar og kerrur.
Sendum í póstkröfu um land alit.
Barnavagnasalan Barónsstíg 12. —-
Sfmi 20390.
Tækifæriskjólar til sölu, — einn
enskur. Sími 20072.
Blokkþvingur til sölu, 4 búkkar.
Sím^ 37591.
íígi
Kennsla. Þeir, sem búa sig und-
ir ferðalög eða nám erlendis, fá
sér einkatíma hjá Harry. Enska,
þýzka, danska, franska, sænska.
Notkun segulbandstækja auðveld-
ar námið. Harry Vilhelmsson, Hað-
arstfg 22, sími 18128.
mmm ©§ M>mm
HRAFNÍ5TU344.5ÍMÍ 38443
LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
Kona sem vill ferðast til útlanda
á komanda sumri óskar eftir að
kynnast manni á aldrinum 45—60
ára sem ferðafélaga. Tilboð send-
ist afgr. blaðsins merkt „Kynning
250“.
0 S T A KYNNIN
i dag og á morgun
• • í
OSTA OG SMJORBUÐIN
Snorrabraut 54