Vísir - 21.02.1963, Side 14

Vísir - 21.02.1963, Side 14
74 VI S IR . Fimmtudagur 21. febrúar 1963. GAMLA BÍÓ Sími 11475 ^ Síðasta sjóferðin (The Last Voyage) Bandarísk litkvikmynd. Robert Stack Dorothy Malone George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 4 Hví verð ég að deyja (Why must I Die?) Spennandi og áhrifarík ný amerísk kvikmynd. Terry Moore Debra Paget Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Framliðnir á ferð Sprenghlægileg og mjög spenn- andi ný, amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Claire Trevor Sýnd ki: 5) 7 og ,9. TJARNARBÆR Sími 15171 Sá hlær bezt Sýnd kl. 5 Næst síðasta sinn. Miðasalan opin frá kl. 4. Auglýsið í VÍSI 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og köpering Ferðatæki (Transi'stor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 ■ ^ími 20235 TÓNABÍÓ (The Magnificent Seven) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd i Iitum og PanaVision. Mynd i sama flokki og Víðáttan mikia enda sterkasta myndin sýnd i Bretlandi 1960. Yul Biynner Horst Buchholtz Steve McQueen. HÆKKAÐ VERÐ Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. STJORNUBIO Simi 18936 Paradísareyjan Hin óviðjafnanlega og bráð- skemmtilega litkvikmynd, tek- in á Kyrrahafseyju. Kenneth Moore. Sýnd kl. 9. Orustan um kóraihafið Frá hinni frægu sjóorustu við Japani. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. rtRloígvl’öioigigH KOPAVOGSBIO Sími 19185 CHAPLIN PA VULKANER Den morsom ste af dem ol(e. De vil skrige af grirt Hn Latter- orkan Charlie Chaplin upp á sitt bezta. Fimm af hinum heimsfrægu skopmyndum Charlie Chaplin í sinni upprunalegu mynd með undirleikshljómlist og hljóð- effektum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl 4. NASKOLABBO Sími 12-1-40 Bolshoi-baliettinn Vegna fjölda áskorana verður þetta einstæða listaverk sýnt í dag kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Leiftrandi stjarna ' („Flaming Star"). Geysispennandi og ævintýrarfk ný amerfsk Indíánamynd með vinsælasta dægurlagasöngvara nútímans EIvis Presley. Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. í Ki" )j WÓÐLEIKHIÍSIÐ Pétur Gautur Sýmng í kvöld ki. 20. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl. 20. A undanhaidi Sýning laugardag kl 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15—20. — Sími 1-1200. LGi rREYKJAyÍKUR^ Hart i bak Sýning í kvöld kl. 8.30. Uppselt. Næsta sýning sunnudag kl 5. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 f dag. Sfmi 13191. LAUGARASBÍÓ c'im' 3207f- Smyglararnir 38150 Hörkuspennandi ný ensk kvik- mynd í litum og Cinema-Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum innan 16 ára. HUSAVIÐGERÐIR Setjum í tvöfalt gler og önn- umst alls konar rúðuísetningar. Glersala og speglagerð Laufásvegi 17 GLAUMBÆR Allir salirnir opnir í kvöld. Hljómsveit Árna Elfar Borðpantanir í síma 22643 og 19330 GLAUMBÆR Sængur Endurnýjum gömlu sængurn- ar. Eigum dún og fiðurheld vei DÚN- OG FIÐURHREINSUN Kirkjuteig 29, simi 33301. TIL LEIGU Höfum til leigu um næstu mánaðamót góðan geymslukjallara, ca. 280 ferm. S í B S Bræðraborgarstíg 9 . Sími 22150. ■B: Einkaritari Vér viljum ráða vana skrifstofustúiku, sem gæti tekið að sér einkaritarastarí fijá oss. Málakunnátta er nauðsynleg ásamt góðri æfingu í vélritun, hraðritunarkunnátta er æskileg eða æfing í að vélrita eftir segulbandi. Nánari upplýsingar gefur starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu. STAR F S MAN NAHALD Árnesingafélagið í Reykjavík Spila- og skemmtikvöld verður í Breiðfirðingabúð, uppi, föstudaginn 22. febr. kl. 20.30. — Góð spilaverðlaun — Skemmtiatriði — Dans. _ Fjöimennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Skátaskemmtun 1963 verður haldin í Skátaheimilinu laugardaginn 23. febr. kl. 8,15 e. h. fyrir 16 ára og eldri. Sunnud. 24. febr. kl. 3 e. h. fyrir ylfinga og ljósálfa. Sunnudaginn 24. kl. 8,30 e. h. fyrir yngri skáta. Aðgöngumiðar verða seldir í Skátaheimilinu, föstudaginn 22. febr. kl. 6—8 e. h. NEFNDIN. Bílasala varahlutasala Erum kaupendur m. a. að Landrover ’55, Chevrolet eða Ford ’55—’56, Diesel vörubíl ’58_’60. Til sölu m. a.: Dodge Weapon ’58, 11 manna diesel og International ’58 8 manna með banddrifi og spili, International ’53 vórubíll, 6 tonna, með 17 feta palli og góðum sturtum. Seljum og tökum i umboðssölu bíla og bílparta. BÍLA OG BÍLPARTASALAN, Hellisgötu 20, Hafnarfirði . Sími 50271. ÚRVALS ENSKAR Ljósaperur fást í flestum verzlunum .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.