Vísir - 21.02.1963, Side 15
VlSIR . Fimmtudagur 21. febrúar 1963.
15
tTann bar vatnsfötuna með kulda-
dofnum höndum inn í varð-
mannaherbergið og deif höndunum
í vatnið. Það virtist heitt.
Tartarinn var ekki lengur þarna.
Verðirnir — en nú voru þeir orðnir
fjórir — stóðu í hnapp. Þeir voru
hættir að leika kotru og voru nú að
skeggræða, hvað þeir fengju mikið
af hirsikorni í janúar (matarbirgð-
ir voru naumar þar í byggðalaginu,
enda þótt skömmtun hafi verið af-
létt fyrir löngu og þeir gætu keypt
sér ýmislegt með afslætti, sem var
ekki á boðstólum handa verjulegum
borgurum þar).
„Lokaðu dyrunum, úrhrakið þitt.
Það er súgur", sagði einn varð
anna.
Það var hreinn óþarfi að láta
stígvélin blotna á morgnana. Enda
þótt Ivan hefði þotið heim í skál-
ann sinn, hefði hann ekki fundið ;
annað par til skiptanna. Eftir átta 1
ára fangelsisvist hafði hann kynnzt j
ýmsum aðferðum til að skipta um '
herjar hrúgu. Það var engin von til
þess að finna sitt, eigið par um
vorið.
lVTú vissi ívan, hvað hann átti til
bragðs að taka. Hann dró fæt
urna fimlega úr kuldastígvélunum,
setti þau út í horn, tróð leppunum
inn í þau ískeiðin hans datt glamr
andi í gólfið — þó að hann hafi
búið sig undir svartholsvist, hafði
hann í asanum gleymt skeiðinni),
og berfættur sullaði hann vatninu
undir flókastígvél varðmannanna.
„Heyrðu mig, úrþvættið þitt, gæt
að þér“, sagði einn varðmannanna
og lagði skankana á sér upp á stól.
„Hrísgrjón?" hélt annar þeirra
áfram. „Hrísgrjón er allt annars
eðlis. Þau eru ekki sambærileg
við hirsikorn".
„Hvað ætlarðu að brúka mikið
af vatni, fíflið þitt? Hver heldurðu,
að fari svona að því að skúra“.
„Það verður aldrei hreint öðru-
vísi, borgari, foringi. Það er þykkt
löngu verið búnir að geispa gol-
unni.
Ivan þurrkaði gólfin með rökum
klút, svo að hvergi sást þurr blett-
ur, einnig fór hann með blautan
klútinn bak við ofninn, án þess að
vinda hann, svo fór hann í kulda-
stígvélin út við dyrnar, og hellti því
sem eftir var á gangstíginn, sem
ætlaður var yfirmönnum fanga-
búðanna, og hélt rakleitt af stað
án þess að líta til hægri né vinstri,
hentist framhjá baðhúsinu og
dimma kalda samkomusalnum hjá
matskálanum. Hann varð ennþá að
vera tækur í sjúkradeildina. Hann
var aftur haldinn verkjum og sárs-
auka um allan skrokkinn. Hann
, varð að komast framhjá verðinum
j fyrir utan matskálann. Fangabúðar
| stjórinn hafði gefið út stranga fyrir
; skipun um, að fangar sem sæjust
' einir síns liðs væru teknir úr um-
! ferð og fleygt í svartholið. Þennan
morgun var sem betur fer, enginn
hópur og engin biðröð fyrir utan
fótabúnað: Stundum hafði hann
ekki notað kuldastígvél heila vet-
urinn, og ekki heldur leðurstígvél
og hafði orðið að láta sér nægja
bast-sandala eða eins konar skó-
hlífar, sem voru gerðar úr slitrum
af hjólbörðum — „chetezes" voru
þær nefndar, í höfuðið á dráttar-
vélaverksmiðjum í Cheliabinsk. Nú
virtist fótabúnaðarástandið hafa
batnað, í október hafði Ivan fengið
— en það var Pavló að þakka —
par af venjulegum traustum leður-
stígvélum, sem voru nógu stór til
að rúma tvo leppa. I viku gekk
hann um í sælu eins og honum
hafi verið gefin afmælisgjöf, og;
!ét skella í nýju hælunum. Svo
komu kuldastígvélin í desember,
og þvílíkt og annað eins, — var
ekki lífið yndislegt?
En einhver skaðræðisnáungi í
bókhaldsskrifstofunni hafði komið
því inn hjá fangabúðastjóranum, að
þeir einir, sem afhentu skófatnað
sinn skyldu hljóta kuldastígvél. Það
var andstætt reglum fanganna, að
eiga tvö pör af fótabúnaði á sama
tíma. Þess vegna átti Ivan um
tvennt að velja: Annað hvort yrði
hann að notast við leðurstígvélin
allan veturinn eða skila af sér fóta-
búnaðinum og vera alltaf í kulda-
stígvélum jafnvel f hláku. Hann
hafði hirt svo vel um nýju skóna
og mýkt leðrið á þeim með feiti.
Æ, það hafði ekki verið eins erfitt
að skilja við neitt öll þessi ár í
fangabúðunum eins og þessi stíg-
vél. Þeim var fleygt í eina als-
lag af skít á því“.
„Horfðirðu aldrei á konuna þína
þvo gólf, svínið þitt?“
ívan rétti úr sér og hélt á renn-
andi blautri gólfdruslunni. Hann
brosti sakleysislega, svo skein í
skörðóttan tanngarðinn, hann hafði
fengið aðkenningu af skyrbjúg í
Ust-Izhma árið 1943. Það var raun-
ar meira en aðkenning — maginn
í honum var útkeyrður og hann
hafði ekki getað haldið neinu niðri,
og það gekk ekkert nema blóðslím
niður af honum, En nú eimdi ekki
nema örlítið eftir af þessu.
„Ég var aðskilinn frá konunni
árið ’41, borgari, foringi. Ég er bú-
inn að gleyma þvf, hvernig hún
leit út“.
„Svona skúra þessi úrþvætti, þeir
kunna fjandann ekki neitt og vilja
ekkert Iæra. Þeir eiga ekki skilið
brauðið, sem við gefum þeim. Við
ættum að ala þá á skít“.
„Og hvaða fjandans vit er í því
annars að skúra þetta á hverjum
degi? Hver getur líka þolað þefinn?
Heyrðu mig þú þarna nr. 854, þurrk
aðu bara Iauslega yfir gólfið með
rökum klútnum og hunzkastu svo
út“.
„Nei, hirsikorn er ekki sambæri-
Iegt við hrísgrjón“.
ívan kunni tök á öllu. Vinnan
minnti á starf. Hún hafði tvo enda.
Þegar unnið var fyrir þá, sem höfðu
vit á, þá skilaði maður góðri vinnu,
en þegar unnið var fyrir hálfvita
þá dugði kattarþvottur. Þetta vissu
þeir allir, annars hefðu þeir fyrir
matskálann. Hann gekk inn.
J oftið var mettað eins og í baði
u Nöpur kuldabylgja barst gegn-
um dyrnar og blandaðist gufunni,
sem sté upp úr súpugutli fanganna.
Vinnuflokkarnir sátu við borðin eða
þrengdu sér á gólfplássinu milli
þeirra í leit að lausu sæti.
„Tv-.dr eða þrfr menn úr hverj-
úm fiokki báru skálar af súpugutli
og hafragraut á trébökkum og
reyndu að finna stað handa þeim á
borðunum. Þeir hrópuðu hver til
annars í troðningnum.
„Sjáið þið bölvaðan montrassinn,
hann er heyrnarlaus . . . hann
hristi bakkann. Svitt! skvatt! Þú ert
með lausa hendi. Berðu hann dug-
lega í hnakkann! Þetta var ágætt!
Vertu ekki að þvælast þarna fyrir
á miðju gólfi til að reyna að hnupla
einhverju".
Við eitt borðið þarna sat ungur
maður, sem signdi sig, áður en
hann dífði skeiðinni i. Þetta hlaut
að vera Vestur-Úkraníubúi og ný-
liði í þokkabót.
Hvað Rússa áhrærði, þá virtust
þeir hafa gleymt því með hvaða
hendi á að signa sig.
Þeir sátu í köldum matsalnum.
Obbinn af þeim borðaði með hatt-
kúfana á höfðinu, og þeir átu hægt
og fiskuðu upp smá fisktæjur úr
soðnum svörtum kálblöðunum og
hræktu út úr sér beinunum á borð-
ið. Þegar röðin var komin að
næsta flokk, að borða, var komin
hrúga af beinum á borðin og þá
j mundi einhver gera sér hægt um
vik og sópa henni í gólfið, þar
sem beinin yrðu troðin í mél. En
það var talinn ósiður að spýta þeim
beint á gólfið.
Tvær raðir af styrktarsúlum lágu
eftir miðjum salnum og við eina
j þeirra sat Fetiukov úr 104. vinnu-
flokknum. Það var hann sem
! geymdi morgunverðinn handa ívan.
i Fetiukov var settur skör neðar í
flokknum en ívan. Á yfirborðinu
virtist enginn munur á mönnunum
í vinnuflokknum. Þeir voru allir
í sömu svörtu númeruðu frökkun-
um, en innan flokksins ríkti mikil
PERMA, Garðsenda 21, sfmi
33968 Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Dömur, hárgreiðsla við allra hæfi.
TJARNARSTOFAN,
Tjarnargötu 10, Vonarstrætismeg
in. Sími 14662.
Hárgreiðslustofan
HÁTÚNI 6, sfmi 15493.
Hárgreiöslu- og snyrtistofa
STEINU OG DÓDÓ,
Laugavegi 11, sfmi 24616.
Hárgreiðslustofan
SÓLEY
Sólvallagötu 72,
Sími 14853.
Hárgreiöslustofan
PIROLA
I Grettisgötu 31, sími 14787.
i
I Hárgreiðsiustofa
7ESTURBÆJAR
Grenimel 9, sfmi 19218.____
Hárgreiðslustofa
SVÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR,
Freyjugötu 1, sími 15799.
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(María Guðmundsdóttir)
Laugavegi 13, sfmi 14656.
Nuddstofa á sama stað.
T
A
R
Z
A
N
'^W*' (U#/
W ífe
THENiWITH A VEMGEPUuVELU
HE CHAKSEF TOWAKC7 THE ,
UNSUSPECTINS BILL ALWiONC?'.
Cew. »H Unf *«• tvmrnita. !*• -T> D. ft. r»t OfT
Diitr. by United Ftitur# Syndicat*. Ir.c.
rETERVilNEFLY,
THE VUfrU K.ING
FICKEP’ UP A
7EA7 NATIVE'S
SPEAK.
Ákveðinn tók VUDUkonungur Og öskrandi af bræði réðst hann alveg óviðbúinn. En þótt Tarzan kastað sér á Japa.
ínn upp spjót látins villimanns. aftan að Bill Almond sem var væri enn í böndum gat hann
stéttaskipting. Hver og einn gegndl
sinni ákveðnu stöðu. Til að mynda
var Buinovski ekki sú manngerð,
sem gætti matskálar samfanga síns
og lvan mundi heldur ekki taka
að sér neitt snattverk. Það voru
ýmsir aðrir neðar settir en hann.
Fetiukov kom auga á Ivan og and-
varpaði, þegar hann eftirlét honum
sætið og súpuna.
„Þetta er allt orðið kalt. Ég var
einmitt að hugsa um að fara að
éta skammtinn þinn — hélt, að þú
hefðir lent f svartholinu“.
Hann drollaði ekki lengur. Það
var engin von um leifar af súpunni
hans Ivans.
íbúðir
önnumst kaup og sölu á
hvers konar fasteignum-
Þið. sem ætiið að kaupa
eða selja fyrir vorið, hafið
samband við okkur sem
fyrst.
Fastéignasalan
Tjamargötu 14.
Simi 23987.
Rafglit
Nýjar skraut og
rafmagsnvörur
daglega.
Hafnarstræti 15
Sími 12329
Fasteignir til sölu
&
2ja herb. fbúð:
við Sogaveg
— Úthlfð
— Hringbraut
— Suðurlandsbraut
— Austurbrún
— Rauðarárstíg
— Skipasund
3ja herb. íbúð:
við Skipasund
— Bragagötu
— Nökkvavog
— Holtagerði
— Borgarholtsbraut
— Njarðargötu
— Ránargötu, ris
— Skipasund, 1. hæð
— Langholtsveg, kjallari.
— Vfðimel, 3. h.
— Snorrabraut
— Suðurlandsbraut
— Digranesveg
— Þórsgata
— Goðheimar
— Skipasund
— Blönduhlfð
— Hörpugötu
— Nýbýlaveg
— Hringbraut
FASTEIGNA & SKIPASALA
Konráðs Ó. Sævaidssonar
Hamarshúsinu v/Tryggvag.
5. hæð (lyfta.)
Sfmar 24034. '»0465, 15965.
Vinnuskyrtur
frú kr. 95,00