Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 3
3 vjsip . Þríðjudagur 5. marz 1963. Skömmu fyrir helgina komu meðlimir Félags islenzkra iðn- rekenda i heimsókn á hinar nýju skrifstofur félagsins sem nýlega hafa verið opnaðar í ný- byggingu Iðnaðarbankans við Lækjargötu. Þar var fjöldi iðn- rckenda kominn og mátti heita ' Frá hófi iðnrekenda Þriðji mesti bílainnflutn- að þar væru fulltrúar allra helztu iðnfyrirtækjanna i Reykjavik og ýmsir aðrir gest- ir. Við birtum í dag nokkrar myndir frá vígslu hins nýja hús næðis. Á efstu myndinni eru frá v.: Pétur Sæmundsen, bankastjóri, Magnús Víglundsson aðalræðis maður, Magnús Valdemarsson, forstj. í Pólum og Ásmundur Einarsson i Sindra. Á næstu mynd eru frá vinstri Kristján Jóh. Kristjánsson, framkv.stj,, Sveinn Valfells, formaður Félags isl. iðnrekenda og Gunnar Friðriksson, forstj. Á neðstu myndinni eru frá vinstri: Þorvarður Alfonsson, framkv.stj. Félags ísl. iðnrek- enda, Gunnar Friðriksson (Frigg) Davíð Scheving Thorst- einsson og Árni Ferdinandsson. ingur s.l. ár Bifreiðar voru í lok siðasta árs samtals 258091 á öllu ls- landi. Fluttar voru inn 2600 bifreiðar á siðasta ári, og var það þriðji mesti ársinnflutning- ur bifreiða, síðan bifreiðar komu fyrst til landsins. Hin ár- in voru 1946 og 1955. En á síð- asta ári voru fluttar inn fleiri fólksbifreiðar en nokkurt ann- að ár utan árið 1955. Af fólksbifreiðum er Ford flestar, þá Willys og loks Volkswagen, Chevroletvörubif- reiðar eru flestar í flokki flutn- ingabifreiða, en þar næst kem- ur Ford. Af bifhjólum eru Vespur flestar. Eins og gefur að skilja eru flestar bifreiðanna í Reykjavik, eða samtals 10753, þar næst á Akureyri, 1231, þá kemur Kópavogur, með 932, þegar kaupstaðir eru teknir sérstak- lega, en af sýslum er Gull- bringu- og Kjósarsýsla með flcstar bifreiðir eða 2330. íþróftir — Framhald af bls. 2 sem Atli Steinarsson hefur látlð frá sér fara á I'þróttasíðu Morgun- blaðsins og hefur farið þar rangt með staðreyndir, sem hann að visu | hefur verið að reyna að kingja j aftur, vil ég segja þetta, að les- endur Íþróttasíðunnar gætu freist- ast til að halda að þar gripi inn f félagapólitíkin, en báðir eru ÍR-ing- ar. Til skýringar á þessu vil ég geta þess, að Atli hefur starfað í mörg ár að sundmálum og þekkir | gjörla reglur þær, sem gilda, þótt sunddómarapróf hans sé orðið gam alt. Um skrif Arnar Eiðssonar í Al- þýðublaðinu og Jóns Birgis Pét- urssonar í Vísi ætla ég ekki að fjölyrða, en ég dreg í efa að þeir hafi nokjturn tíma Iesið sundregl- urnar. Verð ég því að virða þeirn til vorkunnar skrif þeirra, því þalr jvissu ekki betur, þótt þeir hefðu auðveldlega getað fengið þær upp- lýsingar, sem á vantaði, svo þeir i hefðu getað flutt rétt mál. Einar H. Hjartarson, I leikstjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.