Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 5. marz 1963.
W
* PESMONP,
MAY X OFFER
THIS BANK
I PRAFT ? /f
^ WHAT'S
IT FOK,
COUNSEIOR?
BUT, SIR, CAN'T
X JUST
STAY
Auðvitað hagrévb roöió :f.
Sagði Pétur, að þú værir fersk
og skínandi opinberun ósnertrar
náttúrufegurðar? Þessu hefur hann
áreiðanlega stolið úr blómabókinni
hans Hjálmars.
YOU'LL NEEC7-*
AH—SUITASLE
CLOTHINO, NEW
17IS5 ANP ALL
THAT UNTIL
YOU MOVE c
TOONEOF \
YOUR 1
MANSIONS...
„Desmond lávarður, má ég af- „Þér þurfið að fá - ah - ný og fín herragörðunum".
henda yður þessa bankaávísun?" föt, húsnæði og allt þvl tilheyrandi Desmond: „En herra minn, get
Desmond: „Til hvers?“ Maðurinn: þangað til þér flytjið út á einn af ég ekki verið hér"??
Rip: „Ég er hræddur um ekkí
- - lávarður minn“.
Slysavarðstofan t Heilsuvemdar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — IVæturlæknir kl. 18—8,
sfmi 15030.
Neyðarvaktin, slmi 11510, hvem
virkan dag, nema k. ■ rdaga kl
13-17
Næturvarzia vikunnar 2.—9.
marz er í Vesturbæjar Apóteki.
Útivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00 Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20.00
UTVARPIÐ
Þriðjudagur 5. marz.
Fastir liðir eins og venjulega.
13.00 „Við vinnuna, tónleikar.
14.40 „Við ,sem heima sitjum"
(Dagrún Kristjánsdóttir).
18.00 Tónlistartími barnanna (Jón
G. Þórarinsson).
20.00 Einsöngur I útvarpssal Eygló
Viktorsdóttir syngur. Við
hljóðfærið: Fritz Weisshapp.
20.20 Þriðjudagsleikritið: „Skrifari
verðbréfasalans" eftir Sir. Arthur
C. D og M, Harwick. Leik-
stjóri Flosi Ólafsson.
20.55 Seliólög af léttara tagi.
21.15 Erindi á vegum Kvenstúd-
entafélags íslands: Kafli úr
sögu veðurfræðinnar (Theresía
Guðmundsd. veðurstofustj.)
21.40 Tónieikar: Flautukonsert.
21.50 Inngangur að fimmtudagstón
leikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands (Dr. Hallgr. Helgas.)
22.20 Lög unga fólksins (Bergur
Guðnason).
23.10 Dagskrárlok.
I !
Höfuð annarra
ODaoDDDanDnDDQDannnnDDaaonaaaaDnanansapuaanaQD
□ \
Leikfélag Kópavogs sýnir um þessar mundír leikritið „Höfuð
annarra“ eftir Marcel Aymé. Leikritið er hnyttileg deiia á réttar-
far og réttiætisvitund manna. Myndin er af Sigurði G. Guðmunds
syni og Birgi Einarssyni f hlutverkum sínum. Næsta sýning á
leikritinu er kl. 8.30 á fimmtudagskvöld.
SJONVARPIÐ
u
Þriðjudagur 5. marz:
-7.00 The Bob Cummings Show
17.30 Salute to the States.
18.00 Afrts News
18.15 The Sacred Heart
18.30 The Andy Griffith Show
19.00 Disney Presents.
20.00 The Real McCoys.
20.30 Armstrong Circle Theater
21.30 To tell tKe Truth
22.00 Crisis
22.30 American Heritage
23.00 Lawrance Welk Dance Carty
Final Edition News.
AHEIT & GJAFIR
Hallgrímskirkju berst stórgjöf.
Hinn 28. febr s.l. veitti séra
Sigurjón Þ. Árnason viðtöku frá
Jóni Runólfssyni, Bergþórugötu 13
Reykjavík 20 þúsund krónum, er
hann gefur Hallgrímskirkju I
Reykjavík til minningar um eigin-
konu sína, Guðnýju Eiríksdóttur
og dóttur þeirra Guðbjörgu Sigríði
Jónsdóttur.
ÁRNAÐ HEILLA
S.I. laugardag voru gefin saman
I hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Guðmundína Ingadóttir og
Sævar Ingimarsson stýrimaður.
Heimili brúðhjónanna er að Stiga
hlíð 22.
S.I. laugardag voru gefin saman
I hjónaband af séra Árelíusi Nfels-
syni ungfrú Guðrún Oddsdóttir
og Þórður Eiríksson rakari. Heim-
ili þeirra er að Kárastíg 10.
SOFNIN
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, —
sími 12308. Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29A: Útlánsdeild opin kl. 2-
10 alla daga nema laugardaga kl.
2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof-
an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla
daga nema laugardaga kl. 10-7 og
sunnudaga kl. 2-7.
Útibúið við Sólheima 27: Opið
kl. 16-19 alla virka daga nema
laugardaga.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl.
17-19 alla virka daga nema laug-
ardaga.
i Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið
HÍkbií lZi3ö-19j30 alla virka daga
nema laugardaga.
HEIMSÓKNARTIMAR
SJÚKRAHÚSANNA
kl. 15-16 (sunnu-
og kl. 19-19.30.
Landspítalans: kl.
kl. 14-16) og kl.
Landspítalinn
daga kl. 14-16)
Fæðingadeild
15-16 (sunnud.
19.30-20.00.
Landakotsspítali: kl. 15-16 og
kl 19-19.30. laugard. kl. 15-16.
Borgarsiúkrahúsið: kl. 14-15 og
kl. 19-19.30.
Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15-
16 og kl. 19-19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30
(aðeins fyrir feður).
Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga
kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30.
Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og
kl. 18,30-19.00.
EIli- og hjúkrunarheimilið Grund
kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00.
Kleppsspítalinn: kl. í3-17.
Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19-
19.30.
Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15-
16 og kl. 19.30-20.00.
stjörnuspá
morgundagsins
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprll: Aðaláherzlan I dag er á
ástamálixi og ýms hjartans á-
hugamál. Þér ættuð að bjóðast
næg tækifæri til að ástunda
ýmsa þá tómstundaiðju, sem
þér fellur bezt.
Nautið, 21. april til 21. mal:
Þú ættir að forðast að gera
nokkuð það I dag, sem gæti
leitt til þess að þú yrðir átalinn
fyrir vanrækslu I störfum. Að-
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það gæti vel borgað sig fyrir
þig að auðsýna hjálpsemi í dag,
þar eð það mun koma sér vel
síðar meir og verður þá vel
launað. Þátttaka I félagslífinu
mjög hagstæð.
Drekinn, 24. okt. til 22, nóv.:
Ef til vill kann þér að þykja
sem yfirmaður þinn sé heldur
kröfuharður við þig I dag, en ef
þú beitir hyggjuviti þlnu vel,
D
C
□
&
n
n
B
a
v
n
D
D
n
13
□
□
G
C
D
n
D
□
(3
n
n
n
n
Q
n
D
□
E3
aláherzla er á m^lefni varðandi þá ætturðu að geta leyst vand- H
□
□
□
□
D
□
□
□
□
D
□
□
D
D
D
D
D
D
D
D
□
D
D
D
D
n
c
n
n
□
D
□
n
n
u
n
D
D
D
n
n
n
D
D
□
□
n
n
n
D
O
D
D
n
a
D
D
D
D
n
n
n
D
D
D
□
n
D
□
D
O
I!
n
«2
D
D
O
n
n
^□□□QQDaPnUQDCjDDDDDDDQDDDDUDQQUQQDDDncjD
athafnasvæði þitt.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júnl: Þér hættir til að vera
nokkuð berorður og harður í
horn að taka I dag. Þér er hins
vegar nauðsynlegt að gæta still
ingar og varðveita samstillingu
þlna við aðra.
Kraþbinn, 22. júnl til 23.
júlí: Þér er nauðsynlegt að
gæta þín gagnvart tilhneigingu
til fjárútláta, sem þú síöar átt
eftir að iðrast eftir. Leitastu
við að sinna eigum þínum, gera
við o.s.frv.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Afstöðurnar mjög hagstæðar til
að láta öðrúm I té upplýsingar
um viðhorf þln til hlutanna ...
Allt bendir til þess að þú mun-
ir verða aðstoðaður við við-
fangsefni þín.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þér kann að verða nauðsynlegt
að fara varlega með þig sakir
tilhneigingar til heilsubrests.
Láttu því aðra um að standa í
þyngsta straumi verkefnanna I
dag.
ann fyrr en varði.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Dagurinn er fremur óhag-
stæður til þess að vera mikið
á ferðinni á götum úti, sérstak-
lega ef þér er nauðsynlegt að
stjórna ökutæki. Þú ættir ekki
að gera áætlanir til langframa.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Hætt er við að dagurinn
kunni að reynast þér nokkuð
erfiður á sviði sameiginlegra
fjármála þinna og maka þlns
eða náinna félaga. Vertu íhalds
samur I dag.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér er nauðsynlegt að
stilla geðsmunina ef aðrir sýna
sig I því að vera æstir og ill-
skeyttir I samskiftum og til-
svörum. Leitaðu aðstoðar fél-
aga þinna
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Afstöður líðandi stundar. ^
benda til þess að vinnan kunni Q
að reyna talsvert á heilsu þlna,
og því ætturðu helzt ekki að
gera meira heldur en þér er
beinlínis nauðsynlegt.
Nokkrir starfsmenn SÍS, voru eitt sinn að tala um Svíþjóð
af mikilli hrifningu. Þar á meðal var Benedikt Jónsson gjald-
keri hjá Sjávarafurðadeild, kunnur veiðimaður og sannur
Þingeyingur. Er samræðurnar stóðu sem hæzt bar þar að
Einar Jónsson aðalgjaldkera SlS, sem er maður hæglátur og
fyrirferðariítill, en oft á tfðum orðheppinn. Litlu síðar stendur
Benedikt á öndinni af hrifningu yfir Svlþjóð, og segir þá Einar:
„Já Svíþjóð, — hún er eiginlega Þihgeyjasýsla Norðurlanda“.
M Ó R I .
St. Josephs spítali (Hafnarfirði)
kl. 15-16 og kl. 19-19.30.
Kópavogshælið: Sunnudaga kl.
15-17.
Fundur
Kvenstúdentafélag íslands held-
ur fund I Þjóðleikhúskjallaranum
I kvöld kl. 8,30. Umræður um
skólamál. Frummælandi: Magnús
Gsílaons námsstjóri.
Tekib á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60