Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 05.03.1963, Blaðsíða 12
I 12 V í SIR . Þriðjudagur 5. marz 1963. '.V É“:íí VÉLAHREINGERNINGIN góða. Þ R I F Siml 35-35-7 ^ÍM&wgewingar « J [| U/W 3506 7 m/GLMÚR/L.ííUR. . œsj-. Hrelngerningar og húsaviðgerð- ir. Sími 20693. Matreiðslukona óskar. eftir starfi. Tilboð sendist VIsi merkt „Kokkur“. Afgrciðslustúlka óskast. Mokka- kaffi, Skólavörðustíg 3a, sími 2-37- 60. Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp armótorhjólum, þríhjólum o. fl. Leiknir Melgerði 29, Sogamýri Sfmi 35512. HÚSAVIÐGERÐIR. önnumst allskonar viðgerðir, gler ísetningar, bikum þök, hreinsum rennur, hreinsum lóðir, setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Óska eftir gítarkennslu. Uppl. í síma 34897. HERBERGI óskast fyrir einhieypan karl mann. Upplýsingar I síma 14523. Bifreiðaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör í alltar teg- undir bifreiða. Einnig ininni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sími 36832. Kona óskar eftir skrifstofu- vinnu hálfan daginn. Tilboð merkt strax, sendist Vísi Smurbrauðsdama óskar eftir starfi. Tilb. sendist Vísi merkt: Vön. __________________________ Ung kona óskar eftir einhvers- konar heimavinnu. Margt kemur til greina. Sími 34276. Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu á kvöldin. Margt'kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: Kvöldvinna fyrir 9. þ.m. íbúðir. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna Sími 36902. 5-6 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast til leigu frá 14. mai eða fyrr. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 34746. ÍSSKÁPUR TIL SÖLU Hhilco ísskápur. notaður, til sölu í Sörlaskjóli 1. Sanngjarnt verð. AFGREIÐSLUSTÚLKA Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í 11/2—2 mánuði. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Sími 11-6-78. PENINGASKÁPUR Peningaskápur óskast keyptur, gjarnan notaður. Uppl. í síma 20540. STARFSSTÚLKUR Okkur vantar starfsfólk. Stúlkur og rosknar konur. — Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13, sími 13600. AFGREIÐSLUSTARF ÓSKAST Prúð og reglusöm stúlka óskar eftir afgreiðslustarfi, helzt vefnaðarvöru- eða skóbúð. Uppl. í síma 18522. bóka- MIÐSTÖÐVARKETILL 3 m2 með olíufýringu og stillitækjum í 1. flokks standi til sölu. Uppl. í síma 18583 eftir kl. 19. I B U Ð Vélstjóri I millilandasiglingu óskar eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. — Sími 35672. Gott herbergi eða Iítii íbúð ósk- ast fyrir einhleypan mann í góðri stöðu Simi 33654. Bílskúr. Upphitaður bílskúr til leigu. Uppl. á Fasteignasölunni, Óðinsgötu 4. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. ibúð. Sími 32323. Eldri kona óskar eftir hrein- gerningum á einstaklingsherbergj- um. Uppl. í síma 24653. Húsasmiður óskar eftir herbergi. Uppl. 1 síma.37051. Ung hjón með eitt barn, sem bæði vinna úti óska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33665. íbúð. Góð 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 15. maí n.k. Helzt sem næst Kennaraskólanum. Uppl. I síma 19-2-46 eftir kl. 19. Bamgóð kona getur fengið leigt gott herbergi með aðgang að eld- húsi gegn þvl að líta eftir barni 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 22751. 70 ferm. lagerpláss á jarðhæð í miðbænum til leigu nú þegar. — Léttur iðnaður kemur til greina. Símar 35044 og 12949. Flugmaður í millilandaflugi ósk ar eftir íbúð. Sími 12502. Ungur námsmaður með konu og eitt barn óskar eftir 2-4 herb. íbúð nú eða í vor. 1-2 ára fyrirfram- greiðsla möguleg. Tilb. sendist Vísi merkt: „Námsmaður“. Ibúð óskast til ieigu sem fyrst, I Reykjavík eða nágrenni. Fyrir- framgreiðsla, sími 23822. Til leigu í 7 mánuði ný 3ja her- bergja íbúð. Sími og eitthvað af húsgögnum gæti fylgt. Fyrirfram- greiðsla. Sími_32926. Lítið herbergi til leigu í Vestur- bænum. Sími 10-7-30 eftir kl. 7,30. Til Ieigu stofa og aðgangur að eldhúsi fyrir þá sem getur litið eftir 3ja ára barni á daginn frá kl. 9—6, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 36471 eftir kl. 6 í kvöld._ Óskum eftir 2ja til 3ja herb. í- búð til leigu, helzt nýlegri fyrir 14. maí. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Sími 10239. Herbergi til leigu. Karlagötu 5. FASTEIGNAVAL Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, II. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON STOFA - TIL LEIGU Til leigu stofa með sér snyritklefa og sér inngangi. Hertugt fyrir skrifstofu, teiknistofu og þess háttar eða til íbúðar. Uppl. á Lauga- veg 133. 4. sæð. STARFSSTÚLKA V Stúlku vantar til afgreiðslu. Smárakaffi Laugaveg 178. Sími 32732. AQUARIUM — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Seljum allar tegundir af smuroliu. Fl’ðf og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Frimerki. Kaupi frímerki háu verði. Guðjón Bjarnason, Hólm- garði 38, sfmi 33749. SAMÚÐARKORT Slysavamafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum' um land allt. — I Reykjavík afgreidd ■ sfma 14897. Sel ódýrar gammosíubuxur, 1. fi. garn. Klapparstíg 12, sími 15269. Nordmende segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma 34145. HREINAR LÉREFTSTUSKUR ósk- ast keyptar. — Gott verð. — Prentsmiðja Vísis Laugaveg 178., sími 1-16-60. Til sölu taska Mjög hentug fyr- ir lækni. Uppl. frá kl. 4—6 í síma 11496 eða í Bankastræti 7. Borðstofusett til sölu, dökk eik, buffet, borð og fjórir stólar. Sími 50342. Pedigree bamavagn til sölu. — Sími 10144. Stereofoniskur magnari með hátölurum, Emisonic grammófónn til sölu. Tækifærisverð. Sími 23025 í dag og næstu daga. Barnakojur til sölu. Simi 37313. Notuð ritvél óskast. Sími 37915. Nýtt barnarimlarúm selst ódýrt. Sími 15947. Falleg kápa nr. 44 til sölu. — Sími 20655. Transitor bfltæki til sölu. Sfmi 23889 eftir kl. 7. Telpuhjól. Vil kaupa vel með farið telpuhjól, lítið tvíhjól Á að vera fyrir 7—8 ára. Sími 23471 í kvöld eftir kl. 5. Til sölu svefnbekkur (tekk) 2ja manna ottomann (danskur), bóka- hilla, ferðaútvarpstæki, Philips, góður gítar f tösku. Sími 23889 eftir kl. 7. Til sölu er hitavatnsdúnkur (Spiral)'. Sími 38215 eftir kl. 6 á kvöldin. Passap-prjónavél til sölu með 2 sleðum Sími 24597. . Hitavatnsdunkur 150-200 Iítra, óskast keyptur, sími 32565 eftir kl. 6 næstu kvöld. Kvenreiðhjól óskast til kaups. Sfmi 22184. Lítið eldhúsborð (74x61 sm), sem nýtti, til sölu. Uppl. f síma 34788. Lítið reiðhjól fyrir 6-10 ára ósk- ast keypt. Sími 34746. Barnakojur til sölu. Sími 36934. Barnakerra með skermi til sölu. Sími 37072. Til sölu tveir djúpir stólar og sófi, vel útlítandi. Sími 10776. Til sölu stórt skrifborð með bókahillum að framan. Ennfremur barnastóll (franskur). Uppl. á Hjallavegi 48. Bíll til sölu ódýrt. Moskwitsh ’55. Sími 19663. Til sölu 2 kjólar nr. 38. Einnig nýjar gardínur, 4 síddir og 2,20 síddin. Allt mjög ódýrt. Sími 33090 Tvíburavagn til sölu. Sírni 37842 Til sölu notað stofuborð og 8 stólar, sófasett (hringsófiy dökk innskotsborð, 2 skápar (annar klæðaskápur) og barnarúm. Sími 24558 eftir kl. 5 í dag. Drengja- eða telpuhjól óskast. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi Sími 33511. Fermingarkápa til sölu. Uppl. í síma 36742 eftir kl. 7. FÉLAGSLÍF Innanfélagsmót í stangarstökki og hástökki með og án atrennu á miðvikudag kl. 6. KR. Hamionikka óskast. Vil kaupa notaða 120 bassa harmonikku. — Sími 34758. Til söiu Buick model 1947. Með útvarpi og miðstöð. Sanngjarnt verð. Uppl. f Auðarstræti 3, kjall- ara eftir kl. 8 í kvöld og næstu stjórinn á Morgunstjörnunni“. Ást- ráður Sigursteindórss., skólastjóri flytur og hefur hugleiðingu. Söng- ur. Allt kvenfólk velkomið. Ármenningar. Árshátíð Glímu- félagsins Ármanns verður haldin I Þjóðleikhússkjallaranum n. k. sunnudagskvöld, 10. marz Fjöl- breytt skemmtiatriði og dans. Þátt tökulistar hjá öllum deildum fél- agsins. Skemmtinefndin. Ódýr barnavagn til sölu. Kerra óskast til kaups á sama stað. — Uppl, í síma 16639. mmm ** ' V Skrautfiskar — Skrautfiskar. 20—30 teg., m. a. Svartir Scalar, Neon, Sverðdrekar, Rasborah, Black Mollie, Barbus, Platy o. fl. o. 11. Til sölu: Laugavegi 4, uppi, á kvöldin frá kl. 7—10. — Sími 15781. Tapazt hafa karlmannsgleraugu í svartri umgjörð. Vinsamlega hringið í síina 14377. Síðastliðinn föstudag tapaðist silfurhringur merktur Pétur. Finn- andi vinsamlega hringi I síma 13085.________ Gleraugu í svörtu hulstri töpuð- ust á Skólavörðuholti sl. sunnu- dag. Finnandi vinsamlegast skili á Hvítabandið, Skólavörðustíg eða geri aðvart 4 síma 13744. u /RÍfcRiOjPJWft/ HRAFNÍ5TU 344.5ÍMÍ 38443 I ESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR Skipaútgerðin Ats. ESJA vestur um land í hringferð 8. þ.m. Vörumótttaka á miðvikudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldu dals, Flateyrar: Suðureyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir á fimmtudag. 6 manna bílar: Ford ’55 50 þús. Ford ’58 80 þús. Ford ’59 120 þús. Chervolet ’55 65 þús. Chervolet ’56 90 þús. Chervolet ’57 100 þús. Chervolet ’59 120 þús. Chervolet ’60 200 þús. Willys ’55 50 þús. Packard ’53 40 þús. Pontiack ’55 60 þús. Zim ’55 40 þús. Plymouth ’55 70 þús. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SiAJX 15ilí i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.