Vísir - 19.03.1963, Page 7

Vísir - 19.03.1963, Page 7
V1SIR . JÞriðjudagur 19. marz 1963. 7 \ Þátttaka í listsýningum erlendis ★ Rætt við Finn ★ Jónsson for- ★ mann Mynd- ★ listarfélagsins ★ nýja í meira en áratug hef- ir stór hópur ágætra mál ara verið útilokaður frá þátttöku í listsýningum erlendis, sem ríkissjóð- ur hefir styrkt, þar sem öll völd í þessu efni hafa verið í höndum fámennr ar og ófyrirleitinnar klíku listamanna, sem telja sig sjálfkjörna odd- vita íslenzkrar myndlist- ar. sögu, eins og hún gengur. Árið 1946‘fékk Félag íslenzkra mynd listarmanna bréf frá ríkisstjórn- inni — ásamt bréfi frá ný- stofnuðu Norrænu listabanda- lagi, Nordisk Kunstforbund — þar sem spurt var, hvort félagið hefði áhuga á, að ísland gerðist þátttakandi í sýningum banda- lagsins ásamt hinum Norður- löndunum fjórum. Um annað félag myndlistarmanna var þá ekki að ræða, og stjórn þess svaraði, að hún hefði áhuga fyrir þessu máli. Stjórn félags- ins var síðan falið að sjá um val á verkum og annað, sem að framkvæmdum Iauk. Bæði fé- Iagsmönnum og listamönnum, sem stóðu utan félagsins, var skrifað um þessa væntanlegu sýningu, og öllum, já, öllum, gefinn kostur á að senda verk, sem síðar yrði valið úr. Var góð samvinna um þetta hjá okkur, sem í stjórninni vorum, allt gekk snurðulaust, og við sáum ekki eftir því að greiða kostnað við þetta sjálfir, því að ríkisstyrkur var þá ekki greidd- ur vegna slíkrar þátttöku í sýningum’ erlendis." Nýir menn nota aðstöðu sína. götunum. Þar rís enginn upp og segir: „Ég er Danmörk, og þið komið ekki til greina í sam- bandi við þessa sýningu, af því að ég vil það ekki!“ Slík hátt- vísi þekkist víst hvergi nema hér á íslandi." „Já, þetta er vitanlega hrein ósvífni, sem verður naumast þoluð til lengdar." „Þessir ungu menn — eða félag þeirra — er alls ekki.aðili að sýningum Norræna lista- hverju ári, og alþirigismenn samþykk'ja það í trausti þess, að féð sé ekki notað til að klekkja á einstaklingum, sem vissum mönnum er í nöp við. Til þess að tryggja, að fénu sé varið í samræmi við slíka af- stöðu alþingismanna, verður þingið að setja reglur um, að féð fari ekki til greiðslu á kostn aði við þátttöku í sýningum, þar sem ekki eru viðhafðar sömu aðferðir við val mynda félag okkar, Myndlistarfélagið, sem stofnað var síðla árs 1961, á ekki að berjast fyrir neinni eða neinum sérstökum stefnum eða „ismum“ í listinni. Það á aðeins að vera vettvangur þeirra, sem vilja að listin sé frjáls, og að listamenn fái að njóta sannmælis og réttlætis, hver sem listastefna þeirra er. Hvað snertir þátttöku í listsýn- ingum erlendis, þá er það ekk- ert einkamál okkar Iistamann- anna, hvernig til tekst með val verka og annað í því sambandi. Það er mál þjóðarinnar allrar, hvers konar mynd er brugðið upp af list hennar." Rétt er að skjóta því hér inn í, að í Myndlistarfélaginu eru nú 27 menn. Stjórnina skipa, auk Finns Jónssonar, Pétur Friðrik Sigurðsson ritari, Egg- ert Guðmundsson gjaldkeri og Guðmundur Einarsson frá Mið- dal og Sveinn Bjömsson, sem eru meðstjórnendur, og eru þeir þekktir og viðurkenndir lista- menn innan lands og utan, eins og fleiri, sem í félaginu eru. Er framferði klíkumanna — hinna sjálfkjörnu oddvita — þeim mun ósvifnara — en einnig skiljanlegra á marga lund. Þeir hóta „verkfalli“. „Hafið þið rætt við ráða- menn um þessi mál? Hverjar hafa undirtektir orðið?" „Já, við höfum rætt við ráða- menn hvað eftir annað, en ekki haft erindi sem erfiði. Menn viðurkenna svo sem réttmæti málstaðar okkar, en gera bara ekki neitt. Einu sinni var til dæmis sagt við okkur, að það væri ekki gott við þessu að gera — „hinir útvöldu" til- kynntu, að ef þeir fengju ekki að halda einokunaraðstöðu sinni með opinberri blessun, mundu þeir ekki taka þátt í þeim sýn- ingum, sem boðið væri til er- lendis. Og fyrir þessari hótun þeirra virðast menn hafa glúpn- að, þótt við þekkjum þessa list- bræður okkar svo vel, að við vitum, að þeir mundu aðeins sitja heima einu sinni — f næsta skipti mundu þeir vera fegnir að fá að vera með, þótt einokun þeirra hefði verið brot- in á bak aftur.“ „En þið leggið vonandi ekki árar í bát, þótt þessi uppgjafar- tónn sé í sumum mönnum, eða hvað?“ „Nei, við munum halda á- fram að vekja athygli á málstað okkar og ekki hætta, fyrri en við erum settir á sama bekk og þessir menn. Við sættum okkur aldrei við, að þeir tilkynni al- þjóð — og erlendum þjóðum einnig — að við séum annars flokks listamenn, sem eigi ekk- ert erindi á erlendar sýningar. en þeir fylli fyrsta flokk.“ Parísarsýning á þessu ári. „Nú mun vera í undirbúningi mikil sýning á Norðurlandalist £ París á þessu ári — þvað er af henni að frétta?" „Um hana gildir það, sem ég sagði þér f upphafi. Okkur hef- ir vitanlega ekki verið sagt neitt um hana, en hitt vitum við. að til hennar eða þátttöku af hálfu íslenzkra listamanna f henni hefir Alþingi ætlað 800,- 000 krðnur á fjárlögum þessa Framhald á bls. 10. Vísir hefir þess vegna snúið sér til Finns Jónssonar, for- manns Myndlistarfélagsins og spurt hann um þessi mál. Mynd listarfélagið var stofnað árið 1961, til þess að berjast fyrir jafrétti í þessum málum, girða fyrir, að þeir sé frekari órétti beittir, sem finna ekki náð fyr- ir augum hins, fámenna, þröng- sýna hóps, er öllu hefir ráðið í þessum efnum, og gerir félagið skýlausa kröfu til þess, að tek- ið sé tillit til listamanna innan vébanda þess. „Hvað er framundan á sviði listsýninga erlendis, sem ís- Ienzkir listamenn taka þátt í með stuðningi hins opinbera?" spurði tíðindamaður. „Það er nú harla Iítið, sem við vitum. Venján hefir nefni- lega verið sú, að þegar slík sýning hefir verið á döfinni, höfum við frétt um hana, þeg- ar búið hefir -verið að velja verk á hana og jafnvel búa um þau til sendingar, en þá er sýn- ingin og nöfn sýnenda venju- Iega auglýst í blöðum og út- varpi." „Hverjum berast þá upphaf- lega boð um að taka þátt í slíkum sýningum?" „Þau koma oftast gegnum rikisstjórnina, menntamálaráðu- neytið, sem Iætur þau ganga beina leið til menntamálaráðs eða — af einhverjum annarleg- um ástæðum — beint til Félags fslenzkra myndlistarmanna, og er hið síðara orðið algengara upp á síðkastið." „Er þá ekkert við ykkur hina talað?" „Nei, við höfum ekki átt þess kost að taka þátt í slíkum sýn- ingum erlendis undanfarin átta til tíu ár, eða jafnvel lengur. Er þó kostnaður við þátttöku í slíkum sýningum tekinn af al- mannafé, þvi að ríkissjóður greiðir hann.“ Góð og heiðarleg samvinna. „Hvemig er með norrænar sýningar? Og hvemig var þessu hagað áður?“ „Það er bezt að segja hverja „Nú, en hvenær verður svo breyting á þessu?“ „Það er um 1950, þegar nýir menn, hinir ungu, tóku við stjórn Félags íslenzkra mynd- Iistarmanna. Þá varð tvennt nokkurn veginn I senni. Því var komið í kring, að ríkissjóð- ur tæki að sér að styrkja þátt- töku í erlendum sýningum með því að greiða kostnað við hana, og okkur éldri málurunum, sem vorum ekki í náðinni hjá hin- um yngri, var algerlega útskúf- að. Það hefir aldrei síðan kom- ið fyrir, að okkur hafi verið gefinn kostur á að taka þátt í slikum sýningum erlendis með þeim. Þeir hafa litið á þessar sýningar, sem Nordisk Kunst- forbund hefir gengizt fyrir, sem algert einkafyrirtæki sitt.“ „Á hverju byggja þeir þetta ofbeldi gagnvart ykkur?" „Þegar að þessu er fundið við þá, segja þeir alltaf, að félag þeirra sé aðili að Nordisk Kunstforbund! Það eru þeirra sVör!“ Finnur Jónsson. bandalagsins. Aðilinn á íslandi er einn — Island sjálft, en ekki eitthvert eitt félag eða brot þjóðarinnar. Félag íslenzkra myndlistarmanna hefir aðeins fengið að sjá um framkvæmdir í sambandi við sýningar þessar — í því er nú öll aðild þess fólgin! Og framkvæmdirnar hafa farið þeim svo illa úr hendi, að það er réttlætiskrafa og gilda til dæmis annars staðar á Norðurlöndum. Eins o'g nú er um hnútana búið, að því er snertir val verka á sýningar erlendis, geta íslenzku verkin aldrei sýnt rétt yfirlit um íslenzka myndlist. Þau sýna aðeins brot - af því, sem hér gerist í þessu efni, og vitanlega eru svo verk sömu manna á hverri sýningunni af er ekki einkamál fáeinna sjálfskipaðra listamanna Aðrar þjóðir fara aðrar leiðir. „Þetta er mjög fróðleg kenn- ing. Listamenn á hinum Norður löndunum hafi kannski sama hátt, eða telur fámennur höpur þeirra sig hafa fengið slíka Iöggildingu til að koma fram fyrir hö*d listar heillar þjóðar?" „Nei, hinar Norðurlanda- þjóðirnar fara allt öðru vísi að. í Danmörku eru til dæmis ein átta félög myndlistarmanna, og þau velja 12 manna ráð, sem sér um allar framkvæmdir i sambandi við þessar sýningar, velur verkin og þar fram eftir okkar, að öðrum mönnum, sem gera sér betri grein fyrir hlut- verk sínu, verði falin forsjá þessarra mála framvegis." Vandalítið að kippa þessu í lag. „Og hvernig teljið þið, að heppilegast sé að kippa þessu í lag og skipa þessum málum f framtfðinni, svo að allir njóti sömu aðstöðu?“ „Það er mjög einfalt mál að koma þessu áíeiðis að okkar dómi. Ríkissjóður greiðir mikið fé til Iistsýninga erlendis á annarri, en aðrir eru grafnir og mega aldrei sjást!“ Nýtt félag stofnað 1961. „Og nú hafið þið stofnað nýtt félag, til þess að berjast fyrir rétti ykkar f þessu máli?“ „Já, ekki var um annað að ræða, meðan það ástand ríkir, að óbilgjörn ofbeldisklíka, sem f skjóli sinnuleysis og linku ráðamanna hefir hrifsað i sfnar hendur alla umsjón með ís- lenzkum sýningum erlendis og beitir algeru einræðisvaldi I þessum málum sér í vil. Þetta

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.