Vísir - 19.03.1963, Side 9
VlSIR . ÞriBjudagur 10. marz 1963.
Ég hef þurft að gegna
því óskemmtilega hlut-
verki að vera foringi og
talsmaður 20 stúdenta
frá Ghana sem stund-
uðu nám við háskóla í
Sofía, höfuðborg Búlga-
ríu. En þeir atburðir
gerðust þar, að við sá-
um okkur neydda til að
hætta námi og yfirgefa
landið sem við höfðum
dvalizt í.
Hér sést hépur blakkra stúdenta sem urðu að flýja Búlgariu vegna kynþáttaofsókna kommúnista. Mynd þessi var tekin af þeim í Goesberg
f Vestur Þýzkalandi, en þar hafa þeir nú flestir fengið skólavist að nýju.
Raunasaga svertingjastúdentanna
Þetta var óskemmtlleg á-
kvörðun fyrir okkur, en um
annað var ekki að gera, þar
sem okkur hafði verið synjað
um lögregluvemd gegn kyn-
þáttaofsóknum sem við urðum
fyrir. Þegar okkur var svo þar
að auki bannað að mynda sam-
tök Afríkustúdenta til að
vemda hagsmuni okkar, var
augljóst, að okkur stóð ekki
nema ein leið opin að hverfa
á brott.
Reynsla min af þessu hófst
þegar ég sótti um háskólavist,
til að leggja stund á hagfræði.
Rikisstjóm Ghana hafði gert
samninga um háskólastyrki við
ýmis lönd bæði í Austur- og
Vestur-Evrópu og varð það úr,
að ég fékk háskólavist f Búlg-
aríu. Svo flugum við hópur
stúdenta frá Ghana til Búlgaríu
í desember 1961.
'IT’ið komum fordómalausir til
' Sofia, vorum jafnvel fullir
gleði og vonar. Búlgarska þjóð-
in tók vinsamlega á móti okk-
ur og við fengum að búa á
sömu stúdentagörðunum, jafn-
vel í sömu hérbergjum og
búlgarískir stúdentar. Við lögð-
um fyrst i það erfiða verkefni
að Iæra búlgörskuna, sem yrði
undirstaðan undir námi okkar.
En það leið ekki á löngu áð-
ur en við fórum að verða varir
við erfiðleika. Við höfðum auð-
vitað komið til Búlgarfu til að
stunda nám en ekki til að lifa
í neinu óhófi. Þrátt fyrir það
reyndist aðbúðin ekki eins góð
og við höfðum búizt við, —
þau voru jafnvel lakari en há-
skólastúdentar heima í Ghana
búa við. Við vomm ekki á-
nægðir með þá aðbúð að vera
troðið fjórum inn f eitt her-
bergi 5 sinnum 3 metrar með
fjórum rúmum og einu borði á
miðju gólfi auk tveggja stóla
við sinn hvom enda borðsins.
Þetta gerði námið erfitt, sumir
urðu að sitja eða liggja á rúm-
um sfnum við lesturinn. Mán-
aðarleg greiðsla til okkar var
24 steriingspund eða um 2900
krónur. Þar af fóru 2100 krón-
ur f mat, svo að lftið var eftir
fyrir bðkum, skemmtunum.
strætisvögnum og öðru sem til
þarf.
■yið komum léttklæddir til
Búlgarfu og fengum engin
fjárframlög til kaupa á vetrar-
fötum, svo að það var erfitt að
halda á sér hita vfir veturinn.
'Fyrst báðum við stjórn há-
skólans ásjár vegna klæðleysis
okkar, en hún svaraði að engin
leið væri til að bæta úr þess-
um vanda. Síðar snerum við
okkur til menntamálaráðuneyt-
isins og fengum það svar að
eitthvað yrði gert til að hjálpa
okkur. En það var aldrei gert
og neyddumst við að lokum að
leita til sendiráðs Ghana, serri
veitti okkur 10 punda auka-
framlag á mánuði til fatakaupa.
Þegar tíminn leið fór sambúð
okkar við búlgörsku stúdentana
og almenning að versna. Við
urðum f fyrstu undrandi yfir
því hve fólkið gerði sér rangar
hugmyndir um Afrfku. Svo
virtist sem öllum frá stúdent-
um og upp f prófessora væri
með öllu ókunnugt um lifnað-
arhætti í Afrfku og þær breyt-
ingar sem orðið hafa þar á síð-
ari áratugum. Einu hugmyndir
þessa fólks um Afrfku voru, að
þar væri of heitt, að, eiturslöng-
ur væru á götunum og að fólk-
ið gengi nakið. Þeir urðu for-
viða, þegar við sögðum þeim að
fötin sem við gengjum f væru
ofin f vefnaðarverksmiðju f
Ghana. l eir fmynduðu sér að
við klæddumst fíkjulaufum.
Jþegar við höfðum dvalizt um
sinn f Búlgaríu fór að bera
á því að fólk spyrði okkur með
nokkurri öfund, hvað við fengj-
um mikinn háskólastyrk. Þeir
öfunduðu okkur af þvf að við
fengum meiri styrk en búlg-
arskir stúdentar og það þótt
þeir fengju einnig styrk frá
fjölskyldum sínum og þyrftu
ekki að kaupa sér vetrarföt frá
grunni. Sumir sögðu að við
lifðum f ðhófi samanborið við
búlgarska jstúdenta, og þegar
við gengum með flibba og háls-
bindi, eins og siður er í Ghana,
kðlluðu þeir okkur „borgara-
lega“.
Það fór nú í vðxt að við
ýrðum fyrir barðinu á strfðni og
árásum búlgarskra stúdenta og
almennings. Við vorum kallaðir
ýmsum smánaryrðum þegar við
vorum á gangi á götunum eins
og „svartir apar“ og „frum-
skógafólk", en petta var móðg-
andi ekki aðeins fyrir okkur,
heldur við alla Afríku. Það var
spýtt á okkur í strætisvögnum
og járnbrautum, eða vatni hellt
á okkur, þegar við gengum
undir glugga. Svívirðilegum
sögusögnum var komið á kreik
um það að við værum allir með
kynsjúkdóma og það var farið
að kalla á eftir okkur 6 götun-
um „syfilis". Loks kröfðumst
við þess, til að leysa okkur und-
an þessum áburði, að læknis-
skoðun færi fram á okkur, Sú
skoðun sýndi, að ekki einn ein-
asti okkar var með kynsjúk
dóm, samt neituðu búlgörsku
yfirvöldin að skýra opinberlega
frá þessari niðurstöðu.
J^ynþáttaandúðin tók stundum
á sig alvarlegri myndir. T.
d. var stúdent frá Nigeriu einu
sinni að bfða á strætisvagnabið-
stöð, þegar flokkur Búlgara sem
var að koma af veitingahúsi
bættist í hópinn á biðstöðinni
og fór að hæða og hlæja að
svertingjanum. Svertinginn hélt
að þeir væru mátulega kenndir
og hló bara á móti. En allt í
einu réðist einn Búlgarinn að
honum greip f hálsmál hans og
sló hann. Lögreglumaður stóð
rétt hjá og horfði á þetj^i, en
gerði enga tilraun til að hjálpa.
Nigeriumaðurinn kærði þetta
atvik og afskiptaleysi lögreglu-
m'anns, en ekkert var gert f
málinu. Afrískir; stúdentar urðu
oft fyrir barsmíðum og oft voru
lögreglumenn ásjáendur að
þessu, en væri beiðst ásjár hjá
þeim neituðu þeir á ýmsum for-
sendum, svo sem að þeir störf-
uðu í öðru hverfi, eða að þeir
reyndu að dreifa mannfjölda
sem safnaðist f kring svo að
barsmíðarnar gætu haldið á-
fram.
J ágúst 1962 gerðist óvanalega
ljótt atvik. Sex stúdentar
frá Ghana urðu of seinir í kvöld
mat f mötuneyti stúdenta og
fengu því engan mat. Þeir á-
kváðu þá að fara í veitinga-
stofuna Chuchuliga, sem stend-
ur skammt frá og fá sér mat
þar. 1 veitingastofunni var
hljóðfæraleikur og einn Ghana-
stúdentinn bauð búlgarskri
stúlku upp að dansa. En meðan
þau voru að dansa gekk búlgar-
skur hermaður að stúlkuni og
sagði: „Skammastu þín ekki fyr-
ir að dansa við svartan apa?”
Ghanamaðurinn vildi nú ekki
koma af stað illindum, svo hann
hætti að dansa og sneri aftur til
borð síns, en í því hann ætlaði
að setjast kippti búlgarskur pilt-
ur stólnum undan honum svo
hann féll á gólfið. Og áður en
hann gæti risið á fætur sló ann-
ar Búlgari hann í höfuðið með
stól, svo hann missti meðvitund
Nú voru Ghanastúdentarnir
orðnir sárreiðir og hófust slags-
mál í salnum.
Búlgarskir lögreglumenn sem
voru i veitingastofunni skiptu
sér ekkert af þessu fyrr en svo
Framhald af bls. 10.
Robert
Koteys
stúdents
frú Ghona
*
sem urðu
að
\
i