Vísir - 23.03.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 23.03.1963, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 23. marz 1963. 11 Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Næturvarzla vikunnar 23.—30. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Sunnudagur Apótek Austurbæjar. ÚTVARPIÐ Laugardagur 23. marz. Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga (Ragnheið ur Ásta Pétursdóttir). 14.40 Vikan framundan. 15.00 Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 18.00 Otvarpssaga barnanna. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Káta ekkjan", óperettulög eftir Lehár. 20.20 Leikrit Leikféiagsins Grímu: „Biedermann og brennuvarg- arnir“ eftir Max Frisch. Þýð- andi: Þorgeir Þorgeirsson. -— Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. 22.10 Passíusálmarnir (36). 22.20 Danslög, þ.á.m. leikur hljóm sveit Guðjóns Matthiasson- ar. Söngvari: Sverrir Guð- jónsson. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. marz. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músík. 9.40 Morguntónleikar 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prest ur: Séra Óskar J. Þorláksson Organleikari: Dr. Páll ísólfs- son). 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 íslenzk tunga; IV. erindi: Ný gervingar frá síðari öldum (Dr. Halldór Halldórsson). 14.00 Miðdegistónleikar. Fermingar á morgun Neskirkja. Ferming 24. marz kl. 11. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Guðný Kristjánsdóttir, Miðbraut 26, Seltj. Hafaldá Breiðfjörð Arnarsdóttir, Melbraut 48, Seltj. Hugrún Erna Elísdóttir, Skaftahlíð 31. Inga Steinunn Ólafsdóttir, Birki- mel 6 A. Ingibjörg Ásta Faaberg, Hagam. 41 Kristín Ellen Árnadóttir, Sólvalla- götu 74. Lilja Kristensen, Þormóðsstöðum María Pétursdóttir, Kaplaskjv. 50 Sigríður Egilsdóttir, Nesvegi 7. Sigurbjörg Elsa Backman, Bjargi, Seltj. Sigurbjörg Guðrún Ögmundsdóttir, Suðurpóli 5. Sólveig Ingólfsdóttir, Ljósheimum 8. Stefanía Sigfúsdóttir, Hagamel 41. Þóra Guðmundsdóttir, Hiarðarhaga 60. Þórdís Unndórsdóttir, Hagamel 25 DRENGIR: Erlingur Rúnar Steingrfmsson, Sogavegi 158. Eyþór Örn Óskarsson, Sunnuhvoli, Seltj. Gústaf Hannesson, Framnesvegi 63 Hallgrímur Gunnarsson, Lyngh. 13. Hilmar Þór Kjartansson, Birkimel 10 B. Ingimundur Bergmann Garðarsson, Aðalstræti 12. Jóhann Sveinn Guðjónsson, Hring- braut 113. Karl Georg Magnússon, Tunguvegi 84. Kristján Ingi Gunnarsson, Hjarðar- haga 32. ^ Kristján Tómasson, Kvisthaga 17. Sigtryggur Jónsson, Tómasarh. 20. Sigurður Kristinn Óskarsson, Sól- bergi v / Nesveg. Sigurður Vilbergsson, Sörlaskj. 22. Þórarinn Þórarinsson, Hofsvalla- götu 57. 15.30 Kaffitíminn: Óskar Cortes og félagar hans leika. 16.40 Ræða á ársþingi Þjóðræknis- félags Islendinga í Vestur- heimi 18. febr. s.I. (Dr. Ric- hard Beck forseti félagsins). 17.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarn- arson). 18.30 „Vakna Dísa, vakna þú“: Gömlu lögin sungin og leik- in. 20.00 Einsöngur: Joan Sutherland syngur aríu úr óperunni j ,,Ernani“ eftir Verdi. 20.10 Umhverfis jörðina: Guðin Þórðarson virðir fyrir sér fljótin helgu í Indlandi. 20.35 'Tónleikar í útvarpssal: Sin- fóníuhljómsveit Islands leik- ur sinfóníu nr. 1000 í G-dúr (Hernaðarhljómkviðuna) eft- ir Haydn. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Neskirkja. Ferming 24. marz kl. 2. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Ásta Kristín Magnúsdóttir, Ægis- siðu 96. Arnbjörg Guðrún Kristín Jóhannes dóttir Birkimel 10 B. Ásgerður Jóhanna Jónsdóttir, B- götu 11, Blesugróf. Camilla Bjarnason, Birkimel 8 B. Elísabet Haraldsdóttir, Ægissíðu 48. Hildur Halldóra Gunnarsdóttir, Birkimel 6 B. Hrafnhildur Garðarsdóttir, Baugs- vegi 30. Ingibjörg Svava Ásgeirsdóttir, Skólabraut 53. Jóna Helga Líndal Björnsdóttir, Nesvegi 49. Laufey Bryndís Hannesdóttir, Hjarðarhaga 60. María Pétursdóttir, Laugavegi 144. Matthildur Ingvarsdóttir, Ásvalla- götu 81. Ragnheiður María Gunnarsdóttir, Hjarðarhaga 28. Sesselja Þorbjörg Jónsdóttir. Sörla skjóli 7. Sigriður Halldórsdóttir, Framnes- vegi 55. Sigrxður Valdimarsdóttir, Þverv. 40 Sigurborg Garðarsdóttir, Leifsg. 22 Sólveig Pétursdóttir, Skúlag. 78. Sveinbjörg Eyvindsdóttir, Borga- hlíð 18. DRENGIR: Brynjólfur Ingi Þórður Guðmunds- son, Melbraut 19, Seltj. Eyjólfur Þór Ingimundarsson, Teigi, Seltj. Guðmundur Örn Hauksson, Mið- túni 58. Guðmundur Sæmundsson, Camp- Knox, H. 11. Hrafn Helgi Styrkársson, Ingjalds- hóli, Seltj. Hörður Óskar Helgason, Nóat. 32. Nfels Jens Axelsson, Sólvallarg.-3 Þétur Andreas Maack, Bakkagerði 15. Sigurbjörn Theodórsson, Kapla- skjólsvegi 56. Sigurður Sveinbjörnsson, Tómas- arhaga 53. Sigþór Óskarsson, Akurgerði við Nesveg. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Jón Auð- uns. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Langholtsprestakail. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Kirkja óháða safnaðarins. Barna samkoma kl. 10.30. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja. Barnaðuðsþjón- usta kl. 10, messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja. Ferming kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. .VVV.VAV.V.VV.V.ViV/AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.y stiörnuspá i * - S morgundagsins Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 24. marz: Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér er ráðlegt að.nota dag inn til þess að lesa einhverja góða bók. Taktu tillit til ráð- hollra manna. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Hagstætt að dvelja meðal vina og kunningja í dag eða taka þátt i félagsstarfsemi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnf: Ræktu vel skyldur þfnar við aðra. Það verður metið að verðleikum. Krabbinn. 22. júní til 23. júlí: Þú gætir þroskað andagift þína og ímyndunarafl með því að hugleiða heimspekileg mál eða með þvf að bregða þér í kirkju. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Ágætt væri fyrir þig að finna nýjar leiðir til tekjuöflunar Bókalestur ráðlegur. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Straumar plánetanna eru þér fremur andsnúnir í dag og þér væri því mjög ráðlegt að hafa ekki sjálfur forystuna. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það mundi fara mjög vel á þvf í dag að þú athugaðir fatnað þinn því nú fer sumartízkan að ganga í garð. Ýmislegt þarf að gera til úrbóta. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér ætti að bjóðast góð tæki- færi til að skemmta þér í dag og njóta lífsins. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Hæfileikar þínir ættu að fá gott tækifæri til að njóta sín innan fjðlskyldunnar. Ráðlegt að bjóða vinum og vandamönn- um heim . Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú hefðír mjög gott af því að líta f bók um helgina. Sam- ræður um menn og málefni einnig undir heppilegum áhrif- um. Ljáðu skoðunum annarra eyra. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þér gætu opnast nýar leið ir til fjáröflunar með því að kynna þér bækur, sem fjalla um starf þitt. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Hagstæðar afstöður benda til þess að þú ættir að hafa forystuna í hópi kunningja þinna og vina f dag. .V.V.V.’.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.'.V.V.V. Hátteigssókn. Messa í Sjómanna skólanum kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Safnaðar fundur á eftir. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. (altarisganga). Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn. Messa f Réttar- holtsskóla kl. 2 e.h. Barriasam- koma í Háagérðlsskóla kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. TÓNLIST ARKYNNING verður í hátíðasal háskólans á morgun, sunnudag 24. marz, og hefst kl. 5 stundvíslega. Flutt verð ur sinfónía nr. 4 eftir Jóhannes Brahms, í e-moll, ópus 98. Notuð verða sömu stereo-tæki og á sfð- ustu tónlistarkynningu, en þau hef- ur Sveinn Guðmundsson verkfræð- ingur góðfúslega léð. Dr. Páll ísólfsson flytur inn- gangsorð og skýrir verkið með tón- dæmum. Öllum er heimill ókeypis aðgang- ur. FUNDAHÖLD Kvæðamannafélágið Iðunn held- ur fund í Edduhúsiríu f kvöld kl. 8. BARNASAMKOMA Bamasamkoma verður f Guð- spekifélagshúsinu á margun, sunnu daginn 24. marz kl. 2 e.h. Sögð verður saga, sungið, farið f leiki, börn lesa upp og sýnd verður kvik- mynd. Aðgangseyrir kr. 5. Öll börn eru velkomin. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 23. marz. 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Harvest 17.00 The Price Is Right 17.30 Phil Silvers 18.00 Afrts News , 18.15 Afrts Special 18.25 The Chaplain’s Corner 18.30 The Big Picture 19.00 Candid Camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted, Dead Or Alive 21.00 Gunsmoke 21.30 Have Gun — Will Travel 22.00 The Lively Ones 22.30 Northern Lights Playhouse „The Tall Lie“ Final Edition News f Sunnudagur 24. marz. 14.00 Chapel Of The Air 14.30 Wide World Of Sports 15.45 The Sacred Heart 16.00 Pro Bowlers Tour 17.15 The Airman’s World 17.30 The Christophers 18.00 Afrts News 18.15 Sports Roundup 18.30 The Danny Thomas Show 19.00 The 20th Century 19.30 Parents Ask About School 20.00The Ed Sullivan Show 21.00 Rawhide 22.00 The Tonight Show 23.00 Northern Lights Playhouse „Blue Montana Skies“ Final Edition News Auðviað er þetta allt saman mjög eðlilegt, Hjálmar — en það. fyndna er, að mér hefur aldrei dott ið í hug að þú gætir haft vísdóms- j tönn . . . R í ? K l R B V Jack, elskan. Litla orkiedan þín vissi að þú myndir einhvern tíma verða ríkur. Við skulum búa okkur undir að taka á móti JACK, BABY, YOUR LITTLE ORCHIP KNEW YOU'P BB rich som- PAY. LET'S SET READY FOR "LORP oe SMONP/" CHEERIO, YOUR LORPSHIP. I'M SURE WISSERS WILLTAKE GOOV CARE OF YOU. Desmond Lávarði. „Upp með húmorinn, yðar tign, Wiggers mun sjá vel um yður. Þakka yður fyrir herra, Rip meina ég herra, það er að segja, æ, slepp um því. Hugsa sér að Desmond gamli skuli vera farinn til að athuga eignir sínar. Þetta verð- ur dásamlegur timi fyrir hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.