Vísir - 23.03.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 23.03.1963, Blaðsíða 12
VlSIR . Laugardagur 23. marz 1963. VELAHREINGERNINGIN góöa Vönduð vinna. Vanir menn. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F Simi 35-35-7 VÉLAHREINGERNINGAF ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF, sími 20836. Hreingemingar. Tökum að okk- ur hreingerningar I heimahúsum og skrifstofum. Vönduð vinna. — Sími 37749. Baldur og Benedikt. Hreingerningar. húsaviðgerðir. Sími 20693. Hreingemingar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 24503. Bjarni. Hreingerningar. Vanir menn. ''■imi 16739. Miðstöðvarlagningar. Gerum við hreinlætistæki, allar leiðslur og -rana innanhúss. Hreinsum mið- töðvarkatla og olíufýringar. Uppl. síma 36029 og 35151. Gerum hreinar íbúðir, skrifstof- ir, hótel, verzlanir o. fl. Hreinsum ólstruð húsgögn í heimahúsum. ’Jnnið hvenær sem er á sólarhring. TJppl. i sfma 32308. Vantar heimavinnu. Gjörið 1 svo vel að hringja í síma 23551, milli kl. 7 og 8. Stúlka óskar eftir að komast í vist úti í Bandaríkjunum. Helst hjá íslenzkri fjölskyldu yfir sumar- -nánuðina eða lengur. Tilboð send- ist Vísi merkt „Bandaríkin"._ Stúlka óskast til heimilisstarfa, fæði húsnæði og gott kaup. Upp- lýsingar um helgina í síma 32482. KENMSLA Vélritunarnámskeið. — Cecilie 'elgason Uppl frá kl. 9—12 f. h. Sfmi 16488. Húseigendur Er hitareikningurinn óeðlilega hár? Hitna sumir miðstöðvar- ofnar illa? Ef svo er, þá get ég 'aafært það. hið, sem ætlið að láta mig 'ireinsa og lagfæra miðstöðvar- kerfið I vor og sumar, hafið samband við mig sem fyrst. Ábyrgist góðan árangur. — Ef verkið ber ekki árangur, þurf- ið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. Baldur Kristiansen pípulagningameistari Njálsgötu 29 — Sími 19131 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN, Sími 34052. HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERÐIR Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 20614. Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt gler o. fl. og setjum upp loftnet. Sími 20614. Hreingerningar, vinsamlegast pantið tfmanlega í síma 24502. Bílabónun. Bónum, þvoum, þríf- um. — Sækjum. — Sendum. Pantið tíma f símum 20839 og 20911. Alsprautum - blettum — mál- um auglýsingar á bfla. Málninga- stofa Jóns Magnússonar. Skipholti 21, sfmi 11613. FÉLAGSLÍF Glímumenn Ármanni. Áríðandi æfing í kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Fjölmennið. stjórn G.G.Á. Þróttarar — Knattspyrnumenn. Munið- útiæfinguna á Meláveiiinum í dag kl. 2, fyrir meistara- 1, og 2. flokk. Mætið stundvíslega.' Knatt- psyrnunefndin. KFUM — Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg, barnadeildin Kárs- nesbraut 6, Kópavogi og drengja- deildin Langagreði. KI. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar Amtmannsstíg, Kirkjuteig 33 og við Holtaveg. KI. 8,30 e.h. Síðasta samkoma æskulýðsvikunnar Laugarneskirkju Engin samkoma á Amtmannsstíg. í fyrradag tapaðist í miðbænum „skinnblóm“ Finnandi vinsamlega hringi f síma 12596. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala, Skólavörðustíg 3A, III. hæð. Símar 22911 og 14624 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar ykkur ekki neitt. Leigu miðstöðin, Laugavegi 33 B bakhús sfmi 10059. 2 reglusamar stúlkur með árs gamalt barn óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 20902. Tvöfaldur bilskúr óskast, helzt í Hlíðunum. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt „Tré- smíði 333“ Ung hjón með tvö börn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð til leigu fyrir 1. júní n.k. Uppl. í síma 20725 eftir kl. 18. á kvöldin. Ungur reglusamur skólapiltur óskar eftir herbergi. Helst sem næst miðbænum eða í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 10591. Ung kona, sem er á götunni, óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, get greitt fyrirfram,, algjör regjusemi- Sími 11363. -----------1 ■ V-T-þariat*;: Herbergi í Reykjavík eða Kópa- vogi óskast til leigu undir hús- gögn. Sími 14521 eftir kl. 8. Stúlka óskar eftir herbergi í Austurbænum. Sími 37310. 2 reglusamar systur óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eidunar- plássi nú þegar. Uppl. í síma 23006 eftir kl. 7. Óska eftir góður sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur til leigu. Standsetning kæmi til greina. Upp- Iýsingar í síma 12662. Svart peningaveski tapaðist í Tónabíó fimmtudaginn 21. marz. Finnandi hringi í síma 36218. Einhleypan matsvein vantar nú þegar, eina stóra stofu eða 2 lítil herbergi, með eldhúsi eða eldunar- plássi. Sími 16390 eftir kl. 1 í dag. Óska eftir íbúð, 1—3 herbergj- um. Sími 36873 og 11082. VERKAMENN Verkamenn óskast strax. Löng og mikil vinna. Byggingafélagið Brú h.f. Símar 16298 og 16784. SENDIFERÐABÍLL Sendiferðabíll með stöðvarplássi til sölu. Uppl. í síma 12662. HJÓNARÚM Hjónarúm óskast (2 samstæð) Sími 34676. SÖLUTURN ÓSKAST Söluturn eða lítil veitingastofa á góðum stað í bænum óskast til kaups nú strax eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Góður staður" sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. — SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Seljum allar tegundlr ar smuroliu. Fl’ V og góð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Söluskálinn á Klapparstfg 11 — kaupir og selur alls konar notaða muni. Sími 12926. Reiðhjól með gírum til sölu að Skálagerði 17. Vel með farin skellinaðra NSU 1960 3ja gíra til sýnis og sölu að Baldursgötu 39. Sími 12198. Barnarúm til sþlu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 14452. Eldhúsborð með 3-4 stólum ósk ast, helst úr stáli. Sfmi 33039. Flöskur keyptar og sóttar heim, merktar ÁVR. 2 kr. stk. Hringið í síma 1-73-20 (áður 3-56-10) milli kl. 12-1 og eftir kl. 6. Vinsamlega geymið auglýsinguna. Svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 36191. Minox myndavél með öllu sem fylgir Exakta ti lsölu. Uppl. í sfma 33300. Til sölu nýlegt borðstofuborð og 4 stólar, tvíbreiður svefnsófi og djúpur stóll. Sími 20747. Sumarkápa til sölu. Vitastíg 9, kjallara. Portmeigin selst ódýrt. Barnavagnasalan. Ef þér viljið selja^ barnavagn, kerru, burðarrúm og leikgrindur þá hafrð samband við okkur. Við sækjum heim og seljum fljótt. Barnavagnasalan Barónstíg 12 sími 20390. Gott karlmannsreiðhjól Hopper til sölu, verð kr. 1600. Einnig tvö barna tvíhjól. Kvisthaga 4, sími 14884. Sem ný drengjaföt til sölu hent- ug fyrir fermingardrengi. Sími 11114 Bifreibaeigendur Setjum undir púströr og hljóð- kúta, útvegum rör f allar teg- undir bifreiða. Ryðverjum bretti, hurðir og gólf. Einnig rninni- háttar viðgerðir. Fljót afgreiðsla. Súðavog 40. Sfmi 36832. Prjónavél (Krittax) til sölu að Fornhaga 24, uppi. Segulbandstæki (Telefunken) til sölu. Uppl. í síma 18924. ■ Til sölu myndavél Retina I.A. Lítið notuð einnig nýtt upplýst hnattlíkan. Uppl. í síma 37833 eft- irhádegi. Til sölu sendiferðahjól og reið- hjól. Tækifærisverð. Uppl. Höfða borg 70 eftir kl. 1 í dag. Passap prjónavél með kamb til sölu. Verð 2500 kr. Arnarhrauni 48 Hafnarfirði. Sem nýr Petegree barnavagn til söiu ag Laugavegi 66, uppi. Til sölu borðstofuhúsgögn, sófa- sett, fataskápur o. fl. Tækifæris- verð. Fjölnisveg 15, miðhæð. Lítið notaður vel með farinn Pedegree barnavagn til sölu að Grenimel 38. Til sölu mjög lítið notuð Passahp atomatic prjónavél með snúnings kambi, bókahilla, grá blá ný hol- lenzk sumarkápa no. 16, telpu- kápa með skinni á 8 ára. Sími 37748. .. Nokkur rauðmaganet til sölu (nælon). Uppl. í síma 10687 kl. 12—1. Til sölu barnakerra, barnarimla- rúm með dýnu og Rafha ísskáp- ur. Sími 36873 og 11082. Til sölu barnarúm vel með farið. Einnig vel með farin dömukápa og ný sumar og regnkápa. Uppl. í síma 32719. BOLSTRUM - HÚSGÖGN Bólstrum alls konar stálhúsgögn, vönduð og góð vinna, mikið úrval áklæða. Sækjum að morgni, sendum heim að kvöldi. — Stálstólar. Brautarholti 4 Sími 36562. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður með Verzlunarskólapróf og bílpróf óskar eftir atvinnu strax. Tilboð sendist Vísi fyrir mánaðarmót, Merkt „Strax 25“. HÁSETI ÓSKAST Hástea vantar á netabát. Sírpi 24505. TIL SÖLU Tækniketill, 3 ferm., ásamt Gilbarko brennara og 500 ltr. olíugeymi ti! sölu. Upplýsingar í síma 32058. SPARIÐ TÍMANN - NOTIÐ SÍMANN Heimsending er ódýrasta heimilishjáipin. Sendum um allan bæ. — Straumnes. Sími 19832 ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón með 13 ára dreng, vinna bæði úti óska eftir 3—4 herbergja íbúð eigi síðar en 14. maí Gjörið svo vel að hringja í síma 15677 eftir kl. 4,30. Fermingarskeytasími ritsímans í Reykjavík ! er 2-20-20 2-20-20 - tíA' T- C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.