Vísir - 19.04.1963, Síða 14
14
V I S I R . Föstudagur 19. apríl 196S.
GAMLA BIO |gri
Sími 11475
Robinson fjöl-
skyldan
Metaðsóknar kvikmynd árs-
ins 1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 12 ára
* STJÖRNURfá
Simi 18938 IWW
Læknir i fátækra-
hverfi
Stórbrotin og áhrifarík ný
amerísk úrvalskvikmynd.
Paul Muni. — Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
1001 nótt
Ný amerisk tejknimynd í
litum. — Sýnd kl. 5 og 7.
Sími 32075 — 38150
EXODUS
Stórmynd í litum með 70
mm Todd-A.o. stereo-fónisk-
um hljóm.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Miðasala frá kl. 2.
Bíll flytur fólk í bæinn
að lokinni 9 sýningu.
TIARNARBÆR
Sími 15171
Primadonna
Sérstaklega skemmtileg ame
rísk stórmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Joan Crawford
Michael Wilding
Sýnd kl. 9.
„Vig mun vaka"
Spennandi og viðburðarík
amerísk mynd I litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Sími 50184
Sólin ein var vitni
Frönsk-ítölsk stórmynd
( litum.
Alain Delon
Marie Loforet
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Hvita fjallsbrúnin
(Shiroi sanmyaku)
Japönsk gullverðlaunamynd
frá Cannes. ■ Ein fegursta
náttúrumynd, sem sézt hef-
ur á kvikmyndatjaldi.
Sýnd kl. 7.
/ kvennafans
Bráskðemmtileg ný amerisk
söngva- og músikmynd f lit-
um. — Aðalhlutverk leikur
hinn óviðjafnanlegi
Elvis Presley
Sýnd 'kl. 5, 7 og 9.
■15
WÓDLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning laugardag kl. 20.
Dýrin i Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Pétur Gautur
Sýning surmudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfélag
Kópavogs
Maður og kona
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Miðasala frá kl. 5.
Wig^WÍKDR?
Eðlisfræðingarnir
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Hart i bak
63. sýning
laugardagskvöld klö 8.30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
lLlir'L.L: '2.-JEL
Sprenhlægileg, ný, þýzk
gamanmynd:
Góði dátinn Sveijk
(Der brave Soldat Schwejk)
Bráðskemmtileg og mjög vel
Ieikin, ný, þýzk gamanmynd
byggð á hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir Jaroslav Has-
ek, en hún hefur komið út
í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk-
ið leikur frægasti gamanleik
ari Þýzkalands:
Heinz Riihmann.
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Yfirhjúkrunar-
konustaða
í röntgendeild Landspítalans er laus til
umsóknar frá 1. júlí n. k.
Laun verða samkvæmt hinni nýju launa
flokkun ríkisstarfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um náms-
feril og fyrri störf sendist til skrifstofu
ríkisspítalanna, Klapparstíg 29. fyrir 25.
maí 1963.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Reykjavík, 18. apríl 1963,
KYN NING
á sveitastörfum
fyrir unglinga 11 ára og eldri, hefst í dag
kl. 5 e. h. í Tjarnarbæ.
Kynnt verða almenn sveitastörf með
ávörpum, kvikmyndum og á verklegan
hátt og kynningaraðferðum.
Uppl. og innritun í síma 15937 og 19200.
Búnaðarfélag íslands.
Æskulýðsráð Reykjavíkur.
Frá
Strætisvögnum
Kópavogs
Frá og með 19. apríl verða fargjöld með vögn-
unum sem hér segir:
Kópavogur—Reykjavík
Eitt fargjald . kr. 5.00
14 farmiðar . kr. 50.00
6 farmiðar . kr. 25.00
Fargjöld barna
Eltt fargjald . kr. 2.50
5 farmiðar . kr. 10.00
Innanbæjar í Kópavogi r
Eitt fargjald . kr. 3.00
5 farmiðar . kr. 10.00
Fargjöld barna
Eitt fargjald . kr. 1.25
10 farmiðar . kr. 10.00
Frá sama tíma verður öllum pcningaskiptum
hætt í vögnunum.
Strætisvagnar Kópavogs.
Súlna - salurinn
op/nn / kvöld
Hljómsveit
Svavars Gests leikur
Borðpantanir í
síma 20221. eftir kl. 16.00.
Borðið og skemmtið yður i
SÚLNA-SALINJUiVI
Grillið opið alla daga
\noiel
Simar 17975 og 76. Reykjavík.
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
í litum, er fjallar um unga
eiginkonu, er kann tökin á
hlutunum.
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor,
frönsk stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kona Faraos
(Pharolis Woman).
Spennandi og viðburðarík
ný ítölsk-amerisk Cinema-
Scope litmynd frá dögum
forn-Egypta.
Linda Cristal
John Drew Barrymore
__Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249
Buddenbrook
fj’ólskyldan
Sími 50249
Ný þýzk stórmynd eftir sam
nefndri Nobelsverðlauna-
sögu Tomas Mann’s. Ein af
beztu myndum seinni ára.
Nadja TiIIer
Liselotte Pulver
Hansjöng Felmy
Sýnd kl. 9.
Örlagabrungin nótt
Sýnd kl. 7.
B-Deild
SKEIFUNNAR
.... > n t-vi AJli j JiBHi
Höfum til sölu vel
ueð farin notuð hús-
gögn á tækifærisverði
*
Tökum í umboðssölu
vel með farin notuð
húsgögn.
B-Deild
SKEIFUNNAR
KJÖRGARÐl
Aðalumboð:
RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS H.F.
mmmo
Sími 11544.
Hamingjuleitin
(From the Terrace)
Heimsfræg stórmynd eftir
heimsfrægri skáldsögu, af-
burðavel leikin og ógleym-
anleg.
Paul Newman
Johanne Woodward.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Hækkað verð).
Bönnuð yngri en 14 ára.
MAZDA
Heimsfrægt merki.
Hagkvæmt verð.
Biðjið verzlun yðar
um
IVI A Z D A
kone fra Paris).
/